Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Page 31
DV. MÁNUDAGUR18. FEBRUAR1985.
31
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Vélhjólamenn—vélsleöamenn.
Stillum og lagfærum allar tegundir
vélhjóla og vélsleða. Fullkomin stilli-
tæki. Valvoline olíur, N.D. kerti, nýir,
notaðir varahlutir. Vanir menn,
vönduð vinna. Vélhjól og sleðar,
Hamarshöfða 7, sími 81135.
Til bygginga
Eigum fyrirliggjandi
arintrekkspjöld og neistagrindur.
Símar 686870 og 686522. Vélsmiðjan
Trausti hf., Vagnhöfða 21.
Notað timbur til sölu,
blandaðar stærðir og lengdir, tilvaiið í
vinnupalla. Uppl. í síma 45737 eftir kl.
17.30.
Verðbréf
Víxlar — skuldabréf.
önnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey,
Þingholtsstræti 24, sími 23191.
önnumst kaup og sölu víxla
og almennra veðskuldabréfa. Utbúum
skuldabréf. Verðbréf sf. Hverfisgötu
82, opið kl. 10—18, sími 25799.
Annast kaup og
sölu víxla og almennra veöskulda-
bréfa. Hef jafnan kaupendur að trygg-
um viðskiptavíxlum. ÍJtbý skuldabréf.
Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. Helgi Seheving.
Fasteignir
Til sölu í vesturbæ
90 fm eldra sérbýli sem er hæð og kjall-
ari, allt sér, byggingarréttur. Verð
1600 þús. Til greina kæmi að skipta á
2ja-3ja herb. íbúð. Sími 11993.
Þörlákshöfn.
3ja herb. íbúð til sölu, laus nú þegar.
Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. gefur
fasteignasalan Miðborg, sími 25590.
2ja herbergja
ósamþykkt risíbúö í timburhúsi við
miðbæinn til sölu á mjög vægum
kjörum. Ibúðin þarfnast þónokkurrar
endurnýjunar. Verð 775 þús, má greið-
ast með jöfnum afborgunum á næstu 4-
5 árum. Uppl. í síma 21015.
Til sölu
einbýlishús á sumarfallegum stað á
norðausturhorni landsins, 3 svefnher-
bergi, stofa, eldhús og bað. Margs
konar skipti. Sími 611273.
Fyrirtgekj
Meðeigandi óskast
í arðbæru framleiðslufyrirtæki sem er
að hefja rekstur. Uppl. á Fasteignasöl-
unni Grund.
Oska eftir
fjársterkum aðila sem hefði áhuga á
að fjármagna, sem meðeigandi, tvö
stækkanleg smáfyrirtæki í verslun og
jafnframt vera framkvæmdastjóri.1
Tilboð leggist inn á augldeild DV fyrir j
22. febr. merkt „Ávöxtun 019”.
Til sölu
40% hlutafé í videoleigu í Reykjavík
ásamt þremur útibúum úti á landi. Góð
velta, örugg fjárfesting. Uppl. í síma
11026 milli kl. 14 og 16 virka daga.
Bátar
Bátur til sölu,
teg. Wikingbout 28 árg. 1981, lengd 8,60
m, svefnpláss 5—6 í tveimur klefum,
vél Ford-Sabb disil, 180 hestafla. Sími
686272.
Bátaeigendur.
Bukh — Mermaid — Mercury —
Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8
til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims-
frægu Mercury utanborðsmótora og
Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður
eftir óskum kaupanda. Stuttur
afgreiðslutími. Góð greiöslukjör. Hag-
kvæmt verð. Vélorka hf. Garðastræti
2,121 Reykjavík, sími 91-6212 22.
Bótaeigendur.
JMR 55 hestafla, Sabre 80—300 hest-
afla dísilvélar, Vigil ratsjár, SAD NAV
staðsetningartæki, Sumar litadýptar-
mælar, stýrisvélar o.m.fl. Erum að
opna á Hólmaslóö 8, örfirisey.
Verslunin Fell, simi 666375.
Skipasala. VUjir þú selja þá láttu skrá bátinn hjá okkur. Ef þú vilt kaupa þá hringdu, kannski höfum við bátinn fyrir þig. Þekking, reynsla, þjónusta. Skipasal- an Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554.
Til sölu bátur og grásleppunet. Vantar tölvulóran, dýptarmæli, örbylgjustöð og 12 volta færarúUur. Uppl. í síma 76524.
ll,6tonna bátur tU sölu eða leigu, góður kvóti. Uppl. í síma 92-3632.
Vil skipta á Benz 220 dísil fólksbU, metnum á 190 þús. og góðri plasttrUlu. Uppl. í síma 84613 eftir kl. 18.
BMW dísil bátavélar. Utvegum með stuttum fyrirvara 6,10, 20 og 45 hestafla dísUvélar fyrir trillu- báta, svo og 136 og 65 hestafla dísU- vélar með skutdrifi fyrir hraðfiski- báta. Gott verð, góð þjónusta. Vélar ög tæki hf. Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460.
Oskum eftir 2-5 tonna trUlu á leigu til handfæra- veiðar. Uppl. í síma 621258 eftir kl. 18.
Skipasala Hraunhamars. Erum með á söluskrá m.a. 100 tonna, 12 tonna, 11 tonna og 5 tonna báta, enn- fremur opna báta. Tökum til sölumeð- ferðar allar gerðir og stærðir fiski- skipa. Lögmaður Bergur Oliversson, sölumaður Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgarsími 51119. Hraunhamar, fasteigna- og skipasala, Reykjavíkur- vegi 72, Hafnarfiröi, sími 54511.
| Bílaþjónusta |
Sjálfsþjónusta. BUaþjónustan Barki býður upp á góða aðstööu til að þvo, bóna og gera við. Bónvörur, olíur, kveikjuhlutir, öU verkfæri og lyfta á staðnum. BUa- þjónustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnarfirði, simi 52446.
| Bílamálun
Gerum föst verðtUboð í almálningar og blettanir. Örugg vinna, aðeins unnið af fágmönnum. TUboðin hjá okkur breytast ekki. BUamálunin GeisU, Auö- brekku 24, Kópavogi, sími 42444.
| Bílaleiga
BQaleigan Greiði, Miövangi 100, Hafnarfirði, sími 52424. Leikjum japanska fólksbUa, station- bUa, 4X4 Subaru, Toyota og jeppa. Lágt verð. Afsláttur af lengri leigu. Kreditkort. Kvöld- og helgarsímar 52060,52014 og 50504.
SH bUaleigau, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada jeppa, Subaru 4X4, ameríska og jap- anska sendibíla, með og án sæta. Kred- itkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179.
Athugið, einungls daggjald, ekkert kUómetragjald. Leigum út 5 og 12 manna bUa. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. N.B. bUaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftirlokun 53628 og 79794.
ALP-bQaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bUar, hagstætt verð. Opið aUa daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum — sendum. ALP-bUa- leigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar '42837 og 43300.
E.G. bilaleigan, simi 24065.
' Þú velur hvort þú leigir bilinn með eða
án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat
Uno og Mazda 323. Sækjum, sendum.
Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta.
Kvöldsímar 78034 og 92—6626.
BQaleigan Ás,
Skógarhliö 12, R. (á móti slökkvistöð).
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa,
Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar,
bifreiðar meö barnastólum. Sækjum,
sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla-
leigan As, sími 29090, kvöidsimi 46599.
A.G. BQaieiga.
Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc,
Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla,
Renault, Galant, Fiat Uno, 4x4,
Subaru 1800 cc. Sendiferðabílar og 12
manna bílar. A.G. Bílaleiga, Tangar-
höfða 8-12, símar 685504 - 32229. Uti-
bú Vestmannaeyjum, sími 98-2998.
Vörubílar
Vil kaupa Ford vörubíl
C8000 árg. 1973 eöa 1974 með Cat-
erpillar disilvél. BQlinn þarf ekki að
vera gangfær. Uppl. í síma 43725 næstu
kvöld.
Nýir startarar
í vörubQa o.fl., í Volvo, Scania, Man,
M. Benz, Bedford, Trader, Benz sendi-
bda, Caterpiller jarðýtur o.fl. Verð frá
kr. 12.800. Einnig nýir 24 v alter-
natorar, verð frá kr. 6.990. Póstsend-
um, BUaraf hf., Borgartúni 19, sími
24700.
Virmuvélar
Öska eftir góðri traktorsgröfu
á verðbilinu 300—500 þús. Uppl. i síma
75403 eftirkl. 18.
Varahlutir
Varahlutir óskast:
Dana 60 framhásing, Dana 70 aftur-
hásing (með samstæðum drifum og
millikassa), einnig Hatta hillur í Benz
309. Þeir sem eiga eða vita um þessa
hluti vinsamlega hringi í síma 96-43908.
NO-SPIN drlflæsingar.
TU sölu 100% læstar driflæsingar,
sterkustu og vönduðustu driflæsingar
sem fáanlegar eru. Gott verð og
greiöslukjör. Uppl. i síma 92-6641.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið kl. 9—19 virka
daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi aUa
nýlega jeppa tU niðurrifs. Mikið af góð-
um, notuðum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Heddhf.,
Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir-
ábyrgð-viðskipti. Höfum fyrirUggjandi
varahluti í flestar teg. bifreiða. Ábyrgð
á öUu, aUt inni, þjöppumælt og gufu-
þvegið, vélar yfirfamar eða uppteknar
meö allt að sex mánaða ábyrgð. Isetn-
ing ef óskað er. Kaupum nýlega bUa og
jeppa tU niðurrifs, staðgreiðsla. Opið
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
10—16. Sendum um land aUt. Hedd hf.,
símar 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
Scout n ’74—’81.
TU sölu mikið af varahlutum, svo sem
afturhásingar, keysingar, kampur og
pinjon, mUUkassar, vökvastýri og
bremsur, sjálfskiptingar, V 8 vélar,
aUir boddíhlutir, vatnskassar, startar-
ar og margt fleira. Uppl. í síma 92-
6641.
Varahlutir—ábyrgð.
Erumaörifa:
Ford Fiesta ’78,
Cherokee ’77,
Volvo 244 ’77,
MaUbu’79,
Nova ’78,
BuickSkylark’77,
Polonez ’81,
Suzuki80’82,
Honda Prelude ’81,
Datsun 140Y ’79,
Lada Safir ’82,
o.fl.
Kaupum nýlega tjónbUa og jeppa til
niðurrifs. Staðgreiðsla. BQvirkinn,
Smiðjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060
og 72144.
BQaverið.
Erum að rífa eftirtalda bUa:
Wagoneer Subaru
Comet Datsun 120Y
CoroUa Mini 1000
Lada 1500 Cortina 1600
Pontiac Land-Rover
o.fl. bUa. Eigum einnig mikið af nýjum
boddUQutum. Uppl. í síma 52564 og
54357.
TU sölu varahlutir í:
Volvo 142 GL Cortina
Volvo Amason Fíat 127
Mazda Skoda 120
Lada Trabant
Audi80GL CitroenGS
Escort AUegro.
Uppl. í síma 51364, Kaplahrauni 9.
Erum að rifa Goif 1975,
Datsun Cherry 1980, Volvo 343 ’77,
Simca 1508 1978 og Scania 140 vörubU.
BUapartar, Smiðjuvegi 12, símar 78540
og 78640.
Notaðir varahiutir tU sölu:
Alfa Romeo ’79,
Volvo ’71—’73,
Chevrolet MaUbu ’73, FordPinto,
Nova ’71—’74, Comet,
Nal pickup ’73, Cortina,
Ford 100 pickup ’75, Galaxie ’70,
AUegro 1500 ’79, Escort ’71—’75,
Lada 1500 ’74—’79, VW rúgbrauð’74,
Simca 1100 ’77—’79, VW1300 og 1302,
Mini’74—’76, Saab’96—’99,
Mazda 1300,616,818,929 ’71—’76,
Fiat 127,128,125,132 ’72—’76,
Dodge ’71—’75,
Datsun 100,1200,140,160,180, ’71-’75,
Homet ’71.
Kaupum bUa tU niðurrifs. Opið frá kl.
10—19, laugardaga og sunnudaga kl.
13—17, MosahUð 4, Hafnarfirði við
Kaldárselsveg, sími 54914 og 53949.
44” Mudder dekk.
TU sölu 5 stykki ný 44” Mudder dekk,
mjög góð greiðslukjör. Uppl. i sima 92-
6641.
Leitið upplýsinga:
'Sbreiofjörð
bukksmhua-steypumót-vctkpallar
SICTUNI 7 - 1?1 PFYK iAVIK SIMI 7901?
ÖS-umboðið — ÖS-varahlutir.
Sérpantanir — varahlutir — auka-
hlutir í aUa bUa, jeppa og mótorhjól frá
USA, Evrópu og Japan. — Margra ára
reynsla tryggir öruggustu og bestu
Jjónustuna. ATH.: Opið alla virka
daga frá 9.00-21.00. ÖS-umboðið,
Skemmuvegi 22, Kóp., sími 73287.
STEYPUMÓT
-okkar sérgrein
ÆU/I/IENIA
þvottavél GK 340
BQabjörgun við Rauðavatn.
VarahlutiríVolvo Mazda—Skoda
Cortinu—Peugeot Escort—Dodge
Fiat—Citroen Pinto—Rússajeppa
Chevrolet—Land -, Scout—Wagoneer
Rover.
og fleiri.Kaupum til niðurrifs. Póst-
sendum. Opið tU kl. 19. Sími 81442.
Bílapartar—Smiðjuvegi D12,
Kóp.
Símar 78540-78640.
Varahlutir í flestar tegundir bifreiða.
Sendum varahluti—kaupum bUa.
Ábyrgð—kreditkort.
Volvo 343
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Ch. Nova,
F. Comet,
Dodge Dart,
Plymouth VaUant,
Mazda — 818,
Mazda — 616,
Mazda 929,
Toyota CoroUa,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird,
Datsun Cherry,
Datsun —180,
Datsun —160,
Datsun —120,
Galant,
Escort,
Cortina,
Allegro,
Audi 100LF,
Benz
VW Passað,
W. Golf,
Derby,
Volvo,
Saab 99/96,
Simca 1508—1100,
Citroen GS,
Peugeot 504,
Alfa Sud,
Lada,
Scania 140.
BQgarður, Stórhöfða 20.
Daihatsu Charmant ’79,
Escort ’74 og ’77,
Fiat 127 ’78,
Toyota Carina ’74,
Saab96’71,
LadaTópas 1600 ’82,
Lada 1200 S’83,
Wagoneer ’72,
Cortina ’74,
Fiat 125 P ’78,
Mazda 616 74,
Toyota Mark II ’74.
Kaupum bUa til niðurrifs. BUgarður,
sími 686267.
Varahlutir í BMW:
húdd, skottlok, bretti, stuðarar o.fl. til
sölu. Uppl. í síma 92-8680 eftir kl. 19.
Bremsuskálar.
Eigum til bremsuskálar fyrir MAN,
Benz, Volvo og Scania. Astrotrade.
Sími 39861.
PaUur og sturtur
óskast á 6 hjóla bíl, einnig sturtu-
tjakkur. Uppl. hjá DV merkt H-623,
sírni 27022.
Fiberbrettl á bUa.
Steypum á eftirtalda bUa og fleiri
geröir: Mazda 929, Daihatsu
Charmant, Dodge Aspen, Plymouth
Volaré, Concord, Eagle, Datsun 180B.
önnumst einnig viögeröir á trefja-
plasti, SE-Plast, Súðarvogi 46, sími 91-
31175.
Minnsta, duglegasta, spar-
neytnasta og sjálfvirkasta
þvottavél í heimi. 14 pró-
grömm, sérstaklega ætluð nú-
tima taui. Aðeins 65 minútur
með suðuþvotti forþvotti og
fimm skolanir. Nýrri aðferð
við undirbúning þeytivindu
sem gerir mögulegt að þeyti-
vinda allt tau. Mál: 45 x 39 x 65
cm, þyngd 36 kg.
Rafbraut
Suðurlandsbraut 6,
105 Reykjavik.
Simar: 81440og 81447.
V ■ J
KJÖTMIÐSTÖÐIN
Laugalæk 2, Sfmi 686511.