Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Side 21
DV. MIÐVKUDAGUR 20. FEBRUAR1985. 21 þróttir Sþróttir íþróttir íþróttir íþróttir „Englendingar urou súrir” — þegar V-Þjóðverjar urðu fyrir valinu, sagði Ellert B. Schram — Þafl eru komnar hreinar línur í málifl og afleins formsatrifli afl ganga frá þvi afl V-Þjóflverjar haldi EM 1988, þegar framkvœmdastjórn UEFA kemur saman í Lissabon 15. mars, sagfli Ellert B. Schram, vara- forseti UEFA, þegar DV haffli sam- band vifi hann i Bem í Sviss í gœr, en Ellert á sæti í undirbúningsnefnd Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Ellert sagöi aö Englendingar heföu verið mjög súrir þegar V-Þýskaland hefði orðið efst á blaði hjá nefndar- mönnum. — Hver er ástæflan fyrir þvi afl V- Þjóflverjar urðu fyrir valinu? — Menn töldu meira öryggi í að keppnin færi fram í V-Þýskalandi held- ur en Englandi. Það er ljóst að meiri peningar koma inn í V-Þýskalandi og þá var ekki lengur hægt aö ganga fram hjá V-Þjóðverjum sem hafa þrisvar áður sóst eftir að halda keppnina en ekki fengið útnefningu. Ellert sagði að Norðurlandaþjóð- imar hefðu einnig verið óhressar að hafa ekki orðið fyrir valinu. — En það er þó ljóst að V-Þjóðverjar eru betri en flestir aðrir til að halda keppni á borð við EM. Það sýndu þeir 1974 þegar HM-keppnin fór fram í V-Þýskalandi, sagði Ellert að lokum. . -sos. Ellert Schram, varaforseti UEFA. B-keppnin íhandknattleik íNoregi: menn fóru á taug- gegn Spánverjum lensson íaðalhlutverki íkynningu norska sjónvarpsins liflifl afl vinna Tékkóslóvakiu f kvöld. Það voru gífurleg vonbrigði hér í Noregi með þessi úrslit í leiknum við Spánverja — þetta var hinn raunveru- legi úrslitaleikur í A-riðlinum. Fyrir keppnina höfðu Norðmenn verið bjart- sýnir á að komast í A-keppnina að ári. Miklum peningum varið til þess í norska liðið eða tveimur milljónum króna norskum. Um níu milljónir ís- lenskra. En taugaspennan í fyrri hálf- leiknum varð Norðmönnum að falli. Norðmenn léku vörnina þá mjög fram- arlega og réðu ekki við það. Söxuðu á forskotið Poig Rofes, tveggja metra og 100 kg leikmaður Spánar á línunni, var Norð- mönnum mjög erfiður í fyrri hálfleikn- um. Skoraði grimmt af línunni. I þeim siðari settu Norðmenn á hann „yfir- frakka” og að auki voru tveir aðrir þegar komnir á hann þegar Poig fékk knöttinn. Við það fór mesti broddurinn úr sókn Spánverja. Norðmenn fóru að saxa á forskotið. Minnkuðu muninn í eitt mark um miðjan hálfleikinn, 13— 12. Tókst ekki að fylgja því eftir — HÁNÐBALLVMMENMB-1985 Úrslit urflu þassi i B- keppninni i handknattleik f A-RIÐILL: Noregur—Spánn 16—17 Tékkóslóvakía—Itaiía 26-15 B-RIÐILL: Frakkland—Kongó 34—16 Rússland—Finnland 30—19 C-RIÐILL: Búlgaría—Kuwait 21—11 A-Þýskaland—Holland 25—11 D-RIÐILL: Ungverjal.—Bandaríkin 19—13 Pólland—Israel 30—16 Teningur á tvo leiki Fresta hefur orflið tveimur leikjum af þeim tólf sem áttu afl vara á getraunasefllinum um naestu halgi, 23. febrúar. Leikimir sem detta út eru leikir Norwich og Sheffield Wednesday, sem var þriöji lelkur seðilsins, og lelk Watford og Ipswich sem var númer sex á sefllinum. Það verflur þvi afleins tippafl á tiu lelki á laugar- daginn en teningur Getrauna mun sjá fyrir úr- slltunum f frestuflu leikjunum tveimur. aldrei að jafna — og munaði þar mestu að Tor Helland, besta leikmanni Nor- egs, var vikið af velli í þriðja sinn eftir miðjan hálfleikinn. Fékk að sjá rauöa spjaldið. Spennan var þó gífurleg og munurinn lengstum eitt mark. Norð- menn með boltann síöustu 40 sekúnd- urnar án þess að skora. Vonbrigði norskra gífurleg í leikslok. Þorbjörn í aðalhlutverki Norska sjónvarpið sýnir mikið frá B- keppninni og í inngangi hverrar sýn- ingar er Þorbjöm Jensson, fyrirliði ís- lenska landsliösins, í aöalhlutverki. Sýnt frá leik Noregs og Islands. Þar er Þorbjöm sterkur í vöminni og „tekur sundtökin” þegar honum er vísað af leikvelli. Gaman að þessu, já, Tobbi er sterkur leikmaöur. Urslit í öðrum leikjum í gær voru samkvæmt bókinni. Stórsigrar þeirra þjóöa, sem mesta möguleika eru tald- ar hafa til aö ná góðum árangri hér í Noregi, þó að því undanskildu að það vakti mikla athygli hve Ungverjar áttu í miklu basli með Bandaríkjamenn. Sigruðu þó í leiknum með sex marka munílokin. Keppnin heldur áfram í kvöld og þá eru þessir leikir á dagskrá. A-riðill Italía—Spánn. Noregur—Tékkóslóv- akía. B-riðill Kongo—Sovétríkin. Frakkland—Finnland. C-riðill Kuw- ait—Austur-Þýskaland, Búlgaría— Holland. D-riðill Bandaríkin—Pólland, Ungverjaland—Israel. hsim. * ( Þorbjörn Jensson i aðalhlutverki. Mikil öryggis- gæsla norskra Fró Jóni E. . Guðjónssyni, frótta- manni DV í Noregi. Norska lögreglan hefur framfylgt strangri öryggisgæslu allt fró því landslið israel, sem tekur þótt í B- keppni heimsmeistaramótsins, kom til Noregs. öryggisverflir, klæddir eins og venjulegir borgarar, stöflugt ó verfli og vopnaðir. Þegar Ísrael er annars vegar óttast móts- haldarar alltaf hefndarverkamenn. ísrael er í D-riðli en leikir þar fara fram i Þróndheimi, Stören, Verdal og Namsos. JEG/hsím. Millwall 16. umferð bikarkeppninnar: Aftur sló dokkuliðið út lið úr 1. deildinni — Oxf ord tapaði fyrir Fulham í Lundúnum í 2. deild „Miilwall verðskuldafli sigurinn og þafl var markvarsla Paul Sansome sem skipti sköpum og tryggfli Millwall sigurinn. Þegar Leicester lagfli allt í sóknina framan af sffiari hólfleiknum varfli Sansome þrívegis fróbærlega, tvívegis fró Gary Lineker og einu sinni fró lan Banks. Ef Leicester heffli tekist afl jafna þó er ekki gott afl segja hvér úrslit hefflu orflifl," sagfli Trevor Brooking, enski lands- liflsmaðurinn hjó West Ham hér ófl- ur fyrr, eftir afl Millwall haffii slegifl Leicester út i 5. umferfl ensku bikarkeppninnar í gærkvöld. 2—0 ó The Den i hafnarhverfi Lundúna- borgar. Aftur hafði dokkuKðið slegið 1. defldar lið úr keppninni — Chelsea á Brúnni í 4. umferö — og það var gífurlegur fögn- uður tíu þúsund áhorfenda eftir leik- inn. Um tíma virtist þó stefna i óefni en lögreglunni tókst að koma í veg fyrir það. I 6. umferð leikur Milwall á úti- velli við annaðhvort Luton eða Watford. George Graham, stjóra Millwall, áður leikmanni með Arsenal og Man. Utd., hefur tekist á skömmum tima að ná upp góðu liði hjá Millwall. Liðið er i f jórða sæti í 3. deild og hefur ekki tapaö leik á heimavelli í allan vetur. Á því varð ekki breyting í gærkvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik tókst John Fashanu að skora fyrra mark Miliwall sextíu sekúndum fyrir leikhléið. Fékk knöttinn og skaust framhjá hjá mið- verði Lesœster, John ONefl, og daraði af öryggi hjá Ian Andrews, enska unglingalandsliðsmarkveröinum. Frá- bært og þessi ungi blökkumaður — bróðir Justin Fashanu — hefur reynst Millwall betri en enginn síðan hann var keyptur frá Lincoln í vetur fyrir 45 þúsund sterlingspund. Framan af siðari hálfleiknum sótti Leicester mjög — lagði allt í sóknina. Lineker og Banks stórhættulegir en þeim tókst ekki aö koma knettinum framhjá Sansome, hetju Millwall í leiknum. Millwall átti af og til hættu- legar skyndisóknir og á 78. mín. fékk liöið aukaspyrnu á vítateig Leicester. „Þarna átti dómarinn að dæma vita- spymu eða ekkert,” sagði Broooking sem var meðal fréttamanna BBC og stendur sig þar vel. Aukaspyman heppnaðist ekki en þaö kom ekki að sök fyrir Millwall. Millwall skoraði á 80. min. þó eftir aö Banks hafði átt skot að marki Millwall. Knötturinn lenti ofan á þverslánni. Það var Nickey Chatteron sem skoraði eftir sendingu Fashanu og sigur Millwall var í höfn. Millwall er nú í 6. umferð og hefur komist lengst í undanúrslit í bikarkepninni. Það er langt síðan, 1937. Millwall þá einnig 3. deildar lið eins og nú en tapaði fyrir Sunderland í undanúrslitunum sem svo aftur sigraði í bikarkeppninni. Rétt er að geta þess að í fréttaskeyti Reuters segir að Alan McCleary hafi skorað síðara mark MiUwall. Oxford tapaði Einn leikur var í 2. deild í gærkvöld. Fulham og Oxford léku í Lundúnum og með sigri gat Oxford komist í efsta sætið i 2. deild. En þaö fór á aðra leið. Fulham sigraði 1—0 — annar tapleikur Oxford í Lundúnum á hálfum mánuði. 17 ára strákur, Kenneth Achampong, sem lék sinn fyrsta leik í aðalUði Ful- ham, skoraði eina mark leiksins. Hon- um er spáð bjartri framtíð á knatt- spymuvellinum. Þá var einn ieikur í 4. deild. Blackpool sigraði Swindon, 1—0, á heimavelU. 1 skosku úrvalsdeildinni vann Celtic Morton, 4—0, á Parkhead. hsim. Frakkarfengu að velja riðil Fró Jóni E. Guðjónssyní frétta- manni DV i Noregi. Norsku blöflin tolja framkvæmd haimsmeistaramótsins í handknatt- leik, sem nú er byrjafl hér i Noregi, mestu framkvæmd ó svifli iþrótta- keppni, sem haldin hefur verifl i Noregi. Meira að segja meiri en þegar Norðmenn héldu vetrarólym- píuleikana 1952. Þeir fóru fram i efla vifl Osló mefl einni undantekningu. Leikirnir í B—keppninnl fara fram i 22 iþróttahöllum víðsvegar um Noreg. Framkvæmdanefndin hefur ótt í talsverðum erfiflleikum mefl afl útvega öllum erlendum óhorfend- um, sem sækja keppnina, húsnæfli og einkum fréttamönnum, sem hafa fjölmennt til Noregs. Til dæm- is eru 30 fréttamenn fró Spóni. GreinUegt er að almenningur í Nor- egi hefur mikinn áhuga á B-keppninni. Tæpri viku fyrir keppnina voru nær allir miðar uppseldir í borgum eins og Bergen, Stavanger, Kristiansand, Skien og Þrándheimi. Frakkar — eins og gestgjafamir — fengu að velja riðil. Leika i Stafangri og Bergen. Þegar það var ákveðiö pantaði oliuféiagið ELF þegar 800 aðgöngumiða en margir Frakkar eru i þessum borgum. JEG/hsím. Bordeaux vanníParís Frakklandsmsistarar Bordsaux náðu aftur flmm atiga forskoti f 1. delldlnnl f Frakklandi þegar þolr sfgruðu Paris Salnt-Garmain, 2—1, f Parfs f geerkvöid. Nantes ar f ððru sætl en hefur lelkið elnum leik mlnna. Lacombe og Tlgana akoruðu mðrk Bordeaux. Afian Giresee lék með. hsfm. Kuwait sam- þykkti laxinn Fró Jóni E. Guðjónssyni, frótta- manni DV i Noregi. Löngu fyrir HM—keppnina í Noregi sandi framkvæmdanefndin öllum þótttökuþjóðunum 16 mat- seöla þó sem matreitt verflur eftir fyrir leikmenn og fararstjóra þótt- tökuþjóðanna. Meira afl sagja Kuwait samþykkti en oft hefur reynst erfitt afl brayta matarvenjum araba. Þeir samþykktu iaxinn eins og aflrir. Framkvæmdanefndin lenti hins veg- ar í miklu basli með aö útvega þjóð- fána Kongo. Það hafði ekki tekist rétt fyrir keppnina en var kippt í Uðinn á síðustu stundu — einnig fengust þá nótur með þjóðsöng Kongo. Lengi vel hafði enginn hugmynd um hvemig lagið væri. Ekkert sendiráð Kongo í Noregi. Telexskeytum sem send voru til Kongo ekki svarað en það bjargaðist á 12. Stundu. JEG/hsim. Jacobs f ór á kostum — þegarHollandvann stórsigur í æf ingaleik við Norðmenn Fró Jóni E. Gufijónssyni, frótta- manni DV i Noregi. Norflmenn fengu heldur batur skell í siðasta æfingaleik sinum fyrir B-keppnína. Lóku þé landsiaik vifl Holland i Elverum — sl. föstu- dag — og töpuflu með sjö marka mun, 20— 27. Engin samvinna milli norsku leikmannanna, allt byggt é einstaklingsframtaki. Þafl gekk ekki upp. HoUensku leikmennimir léku sér beinlínis langtímum saman aö norsku leikmönnum, einkum lék Will Jacobs vel. Skoraði niu mörk. Hann lék gegn FH í átta Uða úrsUtum Evrópukeppni meistaraUða á dögunum. Gunnar Pettersen var markahæstur norsku leikmannanna með 11 mörk. Atta þeirra úr vítaköstum. jeg /hstm. þróttir íþróttir (þróttir (þróttir (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.