Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Side 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR1985.
23
MÍNÚTURNAR SEM TEKUR MENN AÐ VINNA FYRIR VÖRUNUM
1 kíló 1 peli Kaffibolli Leiga á Bíómiði Amerískar Gos á Askriftað Bensínlítri Startgjald
kaffi vodka á kaýfibúsi mynd- bandi fíltersígar- ettur kaffihúsi dagblaði á leigubíl
Osló 83 103 15 48 33 26 18 102 6 14
Kaupmannahöfn 70 71 10 45 35 24 7 130 6 12
París 97 97 9 48 58 16 16 223 10 16
Lundur 100 113 7 10 55 24 11 41 10 29
Þórshöfn 56 59 7 45 35 22 5 38 5 30
Washington 55 20 3 17 21 8 4 65 1 34
Reykjavík 99 245 19 68 63 43 19 128 15 48
KOSTNAÐUR í ÍSLENSKUM KRÓNUM
1 kíló 1 peli Kaffibolli Leiga á Bíómiði Amerískar Gos á Askrift að Bensínlttri Startgjald
kaffi vodka á kaffihúsi mynd- bandi . fíltersígar- ettur kaffihúsi dagbiaði á leigubíl
Osló 302 379 55 177 120 96 67 373 22,4 53
Kaupmannahöfn 249 253 36 160 125 85 28 459 21,7 43
París 209 253 19 104 125 33 33 480 22,5 33
Lundur 289 331 23 303 162 69 32 293 28,3 86
Þórshöfn 199 208 25 160 125 78 18 135 19,0 107
Washington 269 95 15 82 103 41 18 319 11,0 164
Reykjavík 173 430 35 120 110 76 35 330 26,7 85
llllllplllllllllllplllPlllllll lllflllll llllllll iiiiiinimi
Islendingar 6 kaffihúsi i Danmörku. Þaö tekur Danann 10 minútur aO vinna
fyrir kaffibollanum. Okkur tekur þaO tœpar 20 minútur afl vinna fyrir kaffi-
bollanum á kaffihúsi hér á Íslandi.
Umsjón: Þórir Guðmundsson, Anna Bjarnason,
Guðmundur Pétursson og lóKanna Ingvarsdóttir
Frakkland:
ÚTSÖLUÆÐI
VEGNA BENSÍN-
VERDSINS
Frá FriOriki Rafnssyni, fráttaritara ið. Þaö er fyrirtæki sem rekur mat-
DViParis: vöruverslanir og aðrar verslanir og
Fyrir þremur vikum var verð gefið líka bensínstöðvar. Lecles hefur geng-
frjálst á bensíni hér i Frakklandi. Sú iö lengst í lækkun á bensínverði og sel-
ákvöröun hleypti af staö verðstríði ur bensin með 50 til 60 senta afslætti.
milli bensínstöðvanna. Því hefur skapast hér á þessum vikum
Striðiö stendur aðallega milli Utlu eins konar útsöluæði; fólk farið aö
stöðvanna og keðjubensínstöðvanna. keyra eins og brjálað til aö spara sem
Ein stærsta keðjan er Lecles fyrirtæk- mest.
Krónuhugsunarháttur Dana
Frá Emi Jónssyni, fróttaritara DV I skattafrádrátt fyrir sparnað og fjár- há laun miðað við lslendinga, mjög
Kaupmannahöfn: festingar. Því meira sem menn festa nýtnir á aurana sina. Þessi krónu-
Þegar bomar eru saman neysluvenj- peninga sína því minni skatta fá þeir. hugsunarháttur getur oft virkað furðu-
ur Dana og Islendinga kemur munur-1 Þetta lýsir sér þannig að tekjuhátt fólk lega: til dæmis hefur Dani aldrei sést
inn skýrast fram í fastskorðuöum pen- sparar oft svo mikiö að það hefur lítið gefa sígarettu. Þær eru keyptar.
ingaheimi Dana. Þeir hugsa mikiö til meira milli handanna en allur almenn- Verðið á „almenningsmarkaöi” hefur
framtíðarinnar. ingur sem þénar svo lítið að hann getur nýverið hækkað úr krónu í eina krónu
Stjómvöld veita mönnum mikinn lítt sparað. Danir eru þvi, þrátt fyrir og 20.
Gestaþraut Rauða krossins....
Öskudagur er árlegur fjársöfnunardagur
Rauða kross íslands.
í dag munu sölubörn ganga í hús
og bjóða litla gestaþraut til ágóða
fyrir hjálparstarf Rauða krossins.
Það er von okkar að landsmenn taki
þeim af sama hlýhug og svo oft áður.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS.
V.