Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Blaðsíða 38
38 DV. MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR1985. BIO - BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - flllSTURBCJARRín Salur 1 FRUMSÝNING á hlnni heimsfrœgu músfkmynd: “ HP'' Einhver vinsælasta míisík-' mynd sem gerð hefur verið. Nú er búið að sýna hana í 1/2 ár í Bandaríkjunum og er ekkert lát á aðsókninni. Platan „Purple Rain” er búin að vera í 1. sæti vinsældalist-i ans í Bandarikjunum í sam- fellt 24 vikur og hefur það aldrei gerst áður. — 4 lög í myndinni hafa komist í topp- sætin og lagið „When Doves Cry” var kosið besta lag árs- ins. Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasti poppari Bandaríkjanna i dag: Prince ásamt Apollonia Kotero. Mynd sem þú sérð ekki einu sinni heldur tiu sinnum. tsl. textl. Dolby stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. j Salur 2 Frumsýning: GULLSANDUR Aðalhlutverk: Pálmi Gestsson, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. l Salur 3 Hrafninn flýgur Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bandarísk stórmynd frá 20th Century Fox. Paul Newman leikur drykkfelldan og illa far- inn lögfræðing er gengur ekki of vel í starfi. En vendi- punkturinn í lífi lögfræðings-, ins er þegar hann kemst í óvenjulegt sakamál. AJlir vildu semja, jafnvel skjól- stæðingar Frank Galvins, en Frank var staðráðinn í að bjóða öllum birginn og færa málið fyrir dómstóla. Isienskur texti. Aðalhlutverk: Paul Newman, Chariotte Rampling, Jack Warden, James Mason. Leikstjóri: Sidney Lumct. Sýnd kl. 9. HEIMSFRÆG VERDLAUNAMYND Paris Texas Stórbrotið listaverk sem fékk gullpálmann á kvikmynda- hátíðinni í Cannes 1984. ***** „Njótið myndar- innar oft því að i hvert sinn sem þið sjáið hana koma ný áhugaverð atriði í ljós.” Extra Bladet. Leikstjóri: Wim Wenders. Aðalhlutverk: Harry Dean Stanton, Nastassja Kinski. Sýnd kl. 5 og 9-30. Vistaskipti Nú eru síðustu forvöð að sjá þessa úrvalsgrínmynd. Sýnd kl. 7.30. SÆMjRBíð® Simi 50184 í Bæjarbíói í Hafnarfirði sunnudag kl. 14.00. i Fáar sýningar eftir. Miðapantanir allan sólar- hringinn. Sími 46600. Miðasalan er opin frá kl. 42 sýningardaga. BEYÍWLEIKHÚSIJ i.i:íkf(-:ia(; RKYKIAVlKUR SÍM116620 <mj<* * GISL í kvöld kl. 20.30. AGNES BARN GUÐS fimmtud. kl. 20.30. DAGBÓK ÖNNUFRANK föstud. kl. 20.30. DRAUMUR Á JÓNS- MESSUNÓTT frumsýning laugardag, upp- selt, 2. sýning sunnudag kl. 20.30, grá kort gilda. 3. sýning þriðjudag kl. 20.30, rauð kort gilda. Miðasala i Iönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Á sýnlngardegl er mlðasalan opin fram aö sýningu.. 25. sýn. mlðvlkud. kl. 20.30, 26. sýn. fimmtud. kl. 20.30. MH3APANTANIR OQ UPPLÝSINQAR i QAMLA BÍÓ MILLI KL. 14.00 og 10.00 IHBMt BfYSÐW »A« ItL rrNMM MiFST A ASVMOS KONTHAFA Bachelor Party Splunkunýr geggjaður farsi gerður af framleiðendum „Police Academy” með stjörnunum úr „Splash”. Að ganga í það heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir ballið er allt annað, sér- staklega þegar bestu vinimir gera allt til að reyna að freista þín með heljarmikilli veislu, lausakonum af léttustu gerö ogglaumioggleði. Bachelor Party („Steggja- party”) er mynd sem slær hressilegaígegn!!! Grínararnir Tom Hanks, Adri- an Zmed, William Tapper, Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal Israel sjá um f jörið. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. LAUGARÁI Hitchcockhátíð The trouble with Harry THE TROUBLE WITH HARRY Enn sýnum við eitt af meistaraverkum Hitchcocks. I þessari mynd kemur Shirley MacLaine fram í kvikmynd í fyrsta sinn. Hún hiaut óskar- inn á síðasta ári. Mynd þessi er mjög spennandi og er um þaö hvernig á aö losa sig við stirðnað lík. Aðalhlutverk: Edmund Gwenn, Jobn Forsytbe og Shirley MacLaine. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. TÓNABfÓ Sími31182 frúmsýnir: Hefndin (UTU) Víðfræg og snilldar vel gerð og hörkuspennandi ný stórmynd í litum. Um 1870 hafa Bretar ekki enn getað friðað Nýja Sjáland. Þegar menn af ensku bergi brotnir flykktust þangað snemma á síðustu öld hittu þeir fyrir herskáa og hrausta þjóð, Maoríana, sem ekki vildi láta hlut sinn fyrir aðkomu- mönnum. Myndin er byggð á sögulegum staðreyndum. Islenskurtexti. Zac Wailacc, Tim Elliott. Leikstjóri: GcoOfMurphy. Sýnd Id. 5, 7, og 9.10. Myndin cr tekin í Dolby og sýnd í Eprad Starscope. Bönnuð innan 16 ára. Blé HOI UlfM il TaflM Slml 7*000 SALURl FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA ís-ræningj- arnir (The lce Pirates) Ný og bráðsmeUin grínmynd frá MGM/UA um kolbrjálaða ræningja sem láta ekkert stöðva sig ef þá langar i drykk. AUt er á þrotum og hvergi deigan dropa að fá, eða hvað.. . Aðalhlutverk: Robert Urich, Mary Crosby, Michael D. Roberts, John Cartadine. Framleiðandi: John Foreman. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Þú lifir aðeins tvisvar Sýndkl. 5,7.05, 9.10og 11.15. SALUR3 NIKKELFJALLIÐ cXdkJUL vFJALLIB Sýnd kl. 9og 11. Sagan endalausa Sýnd kl. 5 og 7. SALUR4 Rafdraumar Sýnd kl. 5 og 7. 1984 Sýnd kl. 9. í fullu fjöri Sýnd kl. 11.05. þjóðleikhusið: GÆJAR OG PÍUR í kvöld kl. 20, föstudag kl. 20, iaugardag kl. 20. RASHOMON 3. sýn. fimmtud. kl. 20, 4. sýn. sunnud kl. 20. KARDIMOMMU- BÆRINN föstudag kl. 15, laugardag kl. 14, sunnudag kl. 14. Litla sviðið: GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN r GERTRUDE STEIN fimmtud. kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 11200. íGNBOGI frumsýnir: AIIOfMe SprenghlægUeg ný bandarísk gamanmynd. — Hvemig væri að fá inn i Ukama þinn sál konu sem stjómar svo helm- ingnum af skrokknum? Þar að auki konu sem þú þolir ekki? Þetta verður Roger Cobb að hafa og líkar Ula. Mest sótta myndin í Bandaríkjunum í haust. Stcvc Marón, Lily Tomlin, Victoria Tennant. Leikstjóri: Cari Rcincr. Hzkkað vcrð. íslenskur tcxti. Sýndkl.3,5,7, 9og 11.15. (fíNNONBmj. ' /?“V «1 SÍiSí h. s í. Nú veröa alUr aö spenna beltin því að Cannonball gengið er mætt aftur í fuUu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvísur, brandarar og brjálað- ur bUaakstur meö Burt Reynolds — Shirley MacLaine — Dom De Luise — Dean Martln — Sammy Davis jr. o.m.fl. Leikstjóri: Hal Needham. tslenskur texti. Sýndkl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Hækkað verð. Harry og sonur Þeir em feðgar en eiga ekk- ert sameiginlegt. Urvals- mynd framleidd og leUcstýrt af Paul Newman. AðaUilutverk: Paul Newman, Joanne Woodward. Sýnd kl. 3.10, 9 og 11.10. Indiana Jones Sýnd kí. 5.30. Uppgjörið Frábær sakamálamynd í algjörum sérflokki. Spennandi og vel gerð. „Leikur Terence Stamp og John Hurt er frá- bær.” Mynd sem enginn má missa af. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Nágrannakonan Sýnd kl. 7.15. Tortímið hraðlestinni AUt er gert tíl að stoppa njósnarann. Æsispennandi mynd, eftir sögu Colin Forbes, með Robert Shaw (síðasta myndin sem hann lék í), Lee Marvin, Linda Evans (úr Dynasty). LeUc- stjóri: Mark Robson (hans síðasta mynd). íslenskur texri. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11. jÉarui * uu 11ARSNYRTISTOFA 1//CÆ Ul liAVWiI 27 • S. 26850 WIJ/1 SALURA The Karate Kid Ein vinsælasta myndin vestan hafs á síðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin, alveg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir BiU Conti og hefur hún náð miklum vin- sældum. Má þar nefna lagið Moment of. Truth”, sungið af ,/iurvivors”, og „Youre the Best”, flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. AvUdsen sem m.a. leikstýrði „Rocky”. Aðalhlutverk: Danlel: Ralph Macchio Miyagi: Noriyuki „Pat” Morita Ali: EUsabethShue Tóulist: Bill Conti. — Handrit: Robert Mark Kamen. — Kvik- myndun: James Crabe A.S.C. — Framieiðandi: Jerry Weintraub. — Leikstjóri: John G.Avildsen. Sýndkl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Dolby stereo Hækkað verð. SALURB GHOSTBUSTERS Sýndkl. 3, 5, 7og9. The Karate Kid Sýnd kl. 11. Tvær aukasýningar, föstud. 22. febr. kL 20, laugard. 23. febr. kl. 20, vegna gestakomu Kristins Sig- mundssonar í hlutverki nauta- banans. I öðrum aðalhlutverk- um eru: Anna JúUana Sveins- dóttir, Garðar Cortes, Olöf Kolbrún Harðardóttir. Miðasalan er opin kl. 14—19 nema sýningardaga til kl. 20. Simi 11475. Fyrir eða eftir bíó PIZZA HOSIÐ Gronsásvegi 7 simi 38833. rv öKu-mm 'maðuri^H ftll 1 Llggur þín leið og þeirra saman i umferðinni? SYNUM AÐGAT Ávegi án gangstéttar gengur fólk . vinstra megin -ÁMÓTI AKANDI UMFERÐ BIO — BIO — BlÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÖ — BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.