Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR1985. 39 Miðvikudagur 20. febrúar Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Krlstánsdóttir. 13.30 „The Tattoo”, „All Stars”, Mlriam Makeba oil. syngja og leika. 14.00 „Blessuð skepnan” eftir James Herriot. Bryndis Víglunds- dóttir lesþýðingusína(lO). 14.30 Miðdeglstónlelkar. Partita polonoise í A-dúr eftir Georg Phil- ipp Telemann, Narciso Vepes og Godelieve Monden ieika á gítar. 14.45 Popphólfið — Bryndís Jóns- dóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Isiensk tónllst. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Horft í strauminn með Auöi Guðjónsdóttur. (ROVAK). 20.00 Utvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og börn hans” eftir Jules Verne. Ragnheiður Amardóttir les þýðingu Inga Sig- urðssonar (3). 20.00 Hvað viltu verða? Starfs- kynningarþáttur í umsjá Emu Arnardóttur og Sigrúnar Halldórs- dóttur. 21.00 Orgeltónlist. 21.30 Aðtafli. Guðmundur Amiaugs- sonflyturskákþátt. 22.00 Lestur Passíusálma (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tímamót. Þáttur í tali og tón- um. Umsjón: AmiGunnarsson. 23.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- bjömsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: KristjánSigurjónsson. 14.00—15.00 Eftlr tvö. Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón AxelOlafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjóm- andi: Gunnar Salvarsson. 16.00—17.00 Vetrarbrautin. Þáttur um tómstundir og útivist. Stjórn- andi: Júlíus Eínarsson. 17.00—18.00 Ur kvennabúrinu. Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Bamaþáttur með innlendu og erlendu efni: Sögu- homið — Víhíó, indíánasaga. Sögumaður Bryndis Víglundsdótt- ir. Tobba, Lltli sjórænlnglnn og Högnl Hlnriks. 19.50 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 60 ára afmælismót Skáksam- bands íslands. Skákskýringar. 20.55 Kraftaverk með tölvum. Bresk fréttamynd um tölvur sem geta gert bUndum og fötluðum lifið létt- ara. Þýöandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. 21.20 Herstjórinn. Annar þáttur. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur í tíu þáttum, gerður eftir metsölubókinni „Shogun" eftir James ClaveU. Leikstjóri Jerry London. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Toshiro Mlfune og Yoki Shhnada. Efni fyrsta þáttar: Arið 1598 verður John Blackthome stýrimaður skipreika við Japans- strendur ásamt áhöfn sinni. Þeir eru hnepptir í dýfUssu og sæta illri meðferð. A þessum tímum drottna PortúgaUr yfir úthöfunum og eiga ítök í Japan þar sem höfðingjar berjast um völdin. Einn þeíra, Toranaga, hefur örlög Biack- thomes í hendi sér. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.15 Öskar Gíslason ljósmyndarl — síðari hluti. FjaUað er um leiknar kvikmyndir sem Oskar Gíslason gerði á árunum 1951—1959, sýndir kaflar úr þeim og rætt við Oskar og nokkra samstarfsmenn hans. Höfundar: Erlendur Sveinsson og Andrés Indriðason. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 21.20: — SHOGUN: Stýrimaðurinn upp virðingarstigann? A miövikudaginn var hóf sjónvarpið sýningar á hinni umtöl- uðu framhaldsmynd Shogun, sem á íslensku hefur hlotið nafnið Herstjór- inn. Eru það alls tíu þættir sem sjón- varpið sýnir. Fyrsti þátturinn lofaði strax góðu um framhaldiö og er víst að með þessum framhaldsmyndaflokki verður vel fylgst á miðvikudags- kvöldum hér í vetur. I fyrsta hlutanum sáum við hvernig Japanir tóku á móti Black- thome stýrimanni, sem Richard Chamberlain leikur, og skipverjum hans. Var ekki hægt að segja að mót- tökumar væru vinsamlegar. Félagar hans voru pyntaðir á hroðalegasta hátt og hann sjálfur mátti þola ýmsa niðurlægingu — líklega þá óvenjuleg- ustu sem maður hefur sáð á sjón- varpsskermi þegar einn japanski foringinn lét hann leggjast niður og sprændi síðan á hann. Það leit út fyrir bjartari framtíð hjá stýrimanninum í lok þáttarins. Það fer nú að koma kvenmaður í spilið hjá Blackthorne stýrimanni i myndaflokknum Shogun. Það er japönsk stúika sem hann fœr sem túlk fyrir sig. Hann var í það minnsta kominn í bað og allt stefnir i að hann sé á leið upp virðingarstigann hjá þeim japönsku. Það verður örugglega gaman að fylgjast með framhaldinu í kvöld og sjá þá hvernig stýrimanninum og hans mönnum vegnar. -klp. Útvarp, rás 1, kl. 11.30 ífyrramálið: Hann var manna fegnastur þegar stjómin sprakk! Bragi Níelsson, fyrrverandi þing- maður Vesturlands, fyrir utan Al- þingishúsið. Eðvarö Ingólfsson verður í fyrra- máliö kl. 11.30 með viðtalsþátt í út- varpinu, rás 1. Hann hefur verið með tvo slíka þætti áður og í þéim spjallaöi hann við fyrrverandi þingmenn Vesturlands, þá Ásgeir Bjarnason og. Halldór E. Sigurösson. I þættinum í fyrramálið er það Bragi Níelsson sem hann tekur tali. Bragi er svæfingarlæknir á sjúkrahúsinu á Akranesi og sat á þingi fyrir Alþýðu- flokkinn 1978 til 1979. Bragi ætlaði sér aldrei neina þing- mennsku. Hann komst inn á þing sem uppbótarþingmaður þegar Eiður Guðnason fékk sína glæsilegu kosningu fyrir vestan árið 1978. Þetta kjör raskaði öllum áætlunum Braga, og var það hans fyrsta verk eftir kosninga- nóttina aö kanna h.ort hann gæti ekki komist frá þingmennsku. Það tókst honum ekki — hann varð að vera á þingi í eitt ár — en þá sprakk stjórnin og efnt var til nýrra kosninga. Var Bragi því manna fegnastur og hefur síðan séð til þess að vera svo neðarlega á lista Alþýðuflokksins að hann verði ekki kjörinn á þing. Um þetta og margt annað spjallar Eövarð við hann í þættinum. Er það létt spjall og skemmtilegt eins og í hinum þáttunum tveim. Fjölmargir höfðu mjög gaman af þeim — einmitt fyrir létt andrúmsloft og fjörlegt spjall. -klp. Sjónvarp í kvöld kl. 20.55: KRAFTAVERK MEÐ TÖLVUM 1 sjónvarpinu í kvöld er þátturinn Kraftaverk með tölvum. Fjallar hann um samskipti fatlaöra og tölva og hvemig þær geta hjálpað fðtluðu fólki á margan hátt. Fylgst verður með blindum stúlkum í Ástralíu sem eru aö læra að nota tölvur til þess að veröa gjaldgengar á vinnumarkaðinum. Tölvumar geta hjálpað á margan hátt svo sem við aö lesa bækur, skrifa bréf og margt fleira. -SG.ESS. Vantar þig hurðir? Stálhurðir: þykkt 50 mlm. Einangrun: Polyurethane. Lhir: hvítt, brúnt, gult, rautt. Galvaniserað. Verðhugmynd: Hurð, 3x3m, með öllum járn- um frá kr. 36.936,-* Motordrif: frá kr. 18.365,- * Gengi FFR 4,20. Sendum menn til upp- setningar um land allt. Afgreiðslufrestur 6-8 vikur. ASTRA SÍÐUMÚLA 32 SÍMI 686544 Hvöss sunnan- eða suöaustanátt og rigning víða um land framan af degi en snýst í suðvestanátt síðdegis með skúrum eða éljum sunnanlands og vestan en léttir heldur til norðaustanlands. Veðrið hér og þar island kl. 6 í morgunrAkureyri skýjað 1, Egilsstaðir skýjað —2, Höfn þokumóða 2, Keflavíkurflug- völlur rigning 4, Kirkjubæjar- klaustur snjókoma —1, Raufarhöfn léttskýjað —5, Reykjavík rigning 4, Sauðárkrókur alskýjað 1, Vest- mannaeyjar rigning 5. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 1, Helsinki heiðríkt —20, Kaupmannahöfn þokumóða —13, Osló snjókoma —11, Stokkhólmur léttskýjað —26, Þórshöfn skúr 5. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 14, Amsterdam létt- skýjað —4, Aþena alskýjað 5, Barcelona (Costa Brava) þokumóða 8, Berlín léttskýjað —5, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðríkt 1, Frankfurt heiðríkt —5, Glasgow skýjað 1, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 17, London skýjað 1, Los Angeles mistur 13, Lúxemborg heiðríkt —5, Madrid léttskýjað 11, Malaga (Costa Del Sol) alskýjað 15, Mallorca (Ibiza) súld 9, Miami létt- skýjaö 26, Montreal þokumóða —5, Nuuk skýjaö —6, París léttskýjað —2, Róm skýjaö 5, Vín skýjað —4, Winnipeg léttskýjað —9, Valencia (Benidorm), mistur 12. Gengið Gengoskrtrang nr. 33. 19. FEBRÚAR 1985 -IKL 09.15 EiningkL 12.00 Kaup Sala Tolgengi DoBar 41580 42.100 '41590 Pund 45,769 45500 45541 Kan. dollar 31,111 31500 31524 Dönsk kr. 33277 35378 35313 Norsk kr. 4,4157 45283 45757 Sænsk kr. 4.4822 4,4950 45381 Fi. mark 65947 6,1121 8,1817 Fra.franki 4,1292 4,1411 45400 Belg. franki 05278 05296 05480 Sviss. franki 14.8892 145317 154358 Hoi. gylini 11.1488 11,1805 11.4884 V-þýskt mark 125199 125559 125632 it. lira 052045 0,02051 052103 Austurr. sch. 1,7975 15026 15463 Port. Escudo 02307 05313 05376 Spá. poseti 05291 05298 05340 Japanskt yen 0,16057 0,16103 0,16188 irskt pund 39593 39506 40550 SDR (sérstök dráttarréttmdi) 40.1631 405782 • Simsvarí vegna gengisskráningar 22190 Bíla Sf ning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR Sýningaraalurir iH HELI n/Rau . 3ASON HF, Sagerði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.