Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Page 8
DV. FÖSTUDAGUR 21. JUNl 1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Tæríngfbami Barn 1 Austurríki fæddist meö ónæmistæringu, aö sögn embættis- manna þar i landi. Þeir sögöust ekki vera vissir um hvort það væri fyrsta slíka tilfellið í Evrópu, en þaö væri það í Austurríki. Bamiö fæddist f yrir ári. Þaö hef- ur nú fcngið alls kyns sjúkdóma, þar á meðal hvítblæöi. Framtíð þesser dökk. Reynt er að bjarga barninu en móðir þess vill ekki láta skoöa sig. Því er ekki hægt að athuga hvort hún sé með ónæmistæringu. MacDonald viröir Wesley MacDonald aðmiráll sagöi i víðtali við evrópska blaða- menn aö Bandaríkin myndu virða stefnu íslensku stjórnarinnar varðandi kjamavopn. „ Auðvitað hefur það verið — það er vandamál fyrir okkur að við, í venjulegum aðgerðum, vildum heldur ekki láta takmarka okkur svona. En sem yfirmaður innan hersins og meðlimur Atlantshafs- bandalagsins, þá virðum við fullveldi einstakra þjóða sem við þjónum,” sagði MacDonald sem er yflrmaður flota NATO á Atlants- hafi. „Þrátt fyrir þetta sé ég þetta ekki sem úrslitamál innan NATO- bandalagsins á þessum tima. Eg virði fyllilega ákvörðun íslensku stjórnarinnar og við munum haga aögerðum okkar með það í huga.” Ódýrariskó? Suður-kóreskur viðskiptafulltrúi er staddur hér á landi til að fá Islendinga til að kaupa beint frá Kóreu í stað þess að fara í gegnum milliliði i Skandinavíu. Hann segir DV að hann hafi fengiö góðar undirtektir þeirra innflytjenda sem hannhefurtalaövið. Frá Suður-Kóreu em fluttir inn skór, klæði og fleira. Viðskipta- fulltrúinn segir að miklu ódýrara sé að flytja beint inn. Að visu fái innflyt jendur í stærri löndum betra .verð vegna magnkaupa en þaö skáki ekki þeim 10 eða 15 prósentum sem þeir leggi á vöruna þegar þeir selji hana til Islands. Drepiöí Salvador Lögreglan í E1 Salvador leitar nú að morðingjum 13 manna sem drepnir voru fyrir utan kaffihús í San Salvador. Meöal þeirra 13 vom fjórir bandarískir landgönguliðar. Enginn hefur lýst ábyrgð á hendur sér vegna morðanna en herinn gmnar vinstrisinnaða skæraliöa. Vitni segja að aUt að 12 byssumenn meö sjálfvirka riffla hafi skotið mennina frá opnum smávörubU. Þeir virtust miða á land- gönguliðana, segja áhorfendur. Frá Washington berast þær fréttir að 15 manns hafi farist, þeirra á meðal tveir bandarískir kaupsýslumenn. Pedroívax? Sérfræðingar vinna nú í BrasiHu við að útbúa vaxandlit um höfuð- kúpu sem talin er vera af hinum Ulræmda nasistalækni Josef Mengele. „ÞaðættiaðUtaút nákvæmlega eins og andlit mannsins í lifandi lífi,” sagM rannsóknarlögreglu- maðuríBrasilíu. Ættingjar Mengele segja að hann hafi drukknað í BrasiUu árið 1979 og verið graflnn sem Wolf- gangGerhard. Og 85 ára gömul nunna, fædd i Ungverjalandi, segist hafa borið kennsl á mynd af Mengele sem mynd af manni sem hún þekkti sem Pedro og vann við garöyrkju, talaði lítiö og fékk aldrei gesti. Giskaráað | undirsátarí 1 varnarniála-' fáðuneytinu hafi útbúið áætlanimar óbeðnir mjdrei ™ ... inca. Þeg m»ií iií i /M: b*av““‘S*uk>esjn>u,»>t«lr • ,3f •' ^ ratsjámar sero v*r- . ^ .*• - «„ndlv«rusvar . 'viunum. ' ar hann var spurður un» atekftara K«nm(mista- MkhaU Gorbatsjov. sagðl Bðer hsEttulegtaödraBaof ályktanir um GorbatsjW; . þaö mikiö um mvfcku iP“ . vera varkirtt. Hann “ vöW þ*B v“r “rtrtun ok S t»nn- H»n Æff stefnumálurtt.og I hingaötil. • ggW/ ■ Hann mun Uk flV/ persónulega rnaf BfflÍ rg* málin en aörir. j Z°*, (ara aö d**n j . dærodum Am* /BBj raun fclu- fMB hann twr ' manna. Hf fÆB I 4 Hann er ÆM stefnunv ** hann j „tegur ' toga. *>ega hinn nýja nokksins, 1 Burt: „Pa' margar á Viö vitum (rt JE Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd „Forsetinn hefur samþykkt..” — nýbirt skjöl gefa til kynna að Richard Burt hafi sagt ósatt um kjarnavopnaáætlanir Yflrlýsingar Richards Burt, að- stoðarutanríkisráöherra Bandarikj- anna, um að forseti Bandaríkjanna hefði aldrei samþykkt áætlanimar um staðsetningu kjamavopna á Islandi, voru samkvæmt nýbirtum skýrslum, ósannar. Ljósrit af hluta skjala sem merkt em „Top Secret” sýna að Ford Forseti samþykkti þessar áætlanir haustiö 1974. Burt sagði við islenska fréttamenn á ferð sinni og Shultz utanríkisráöherra hér 14. mars í ór: „Engar þessara áætlana vom samþykktar af forseta Bandaríkjanna. Viö viljum hafa gott samband við ykkur. Þaö getur enginn slegið okkur við i því sambandL ’ ’ Síðar svaraði hann spurningu DV um hvar i valdastiganum ákvörðunin um að útbúa óætlanirnar hefði verið tekin: „Eg bara veit þaö ekki. Ef ég ætti að giska á þaö myndi ég segja að það hafi bara verið fólk sem gerði það af eigin hvötum, vinnandi að ein- hverjum fræðilegum áætlunum.” Sú ágiskun var verulega röng. Þaö var sjálfur utanrikisráðherra Banda- rikjanna, Henry Kissinger, sem undir- ritaöi skjöUn sem segja frá því aö for- setinn hafi samþykkt umræddar áætlanir. Þetta kemur fram i bandaríska tímaritinu National Journal. Tímarit- ið birtir fyrstu og síðustu síðu þessara leyniskjala. A fyrstu síðunni segir: Forsetinn hefur samþykkt leyfis- veitingaráætlun um kjamavopna- staðsetningu fyrir fjármálaáriö 1975 sem er að finna í minnisskjaU varnar- málaráðuneytisins dagsettu 27. ágúst, 1974.” Síðan lýkur skjalinu á fyrirmælum um hverpig haga skuU forsetasam- þykktum í framtíðinni: „Framtíðarbeiönir um leyfisveiíingu skulu innihalda áætlanir fyrir tvöfjár- málaár. Beiðnin um leyfisveitingu fyrir kjarnavopnastaðsetningu fyrir fjármálaárið 1976 og fjármálaárið 1977 skulu verða sendar forsetanum til samþykktar í febrúar 1975. Hún ætti að endurspegla könnunina sem vamar- að verðigerðumkjarnavopnanotkuná Geir Hallgrímsson utanríkisráð- ekkert fjaUað um viðkomandi plagg málaráðherrann hefur nýlega skipað viðarigrundveUi.” herra sagði við DV í gær að hann gæti enda hefði hann ekki séð það. -ÞóG Islandsheimsókninni í mars Það sem stendur í bandarisku leynlskýrslunum frá 1974 stangast grelnllega ó vlð það sem Richard Burt aðstoðamtanrikisróðherra sagði ó Islandi 14. mars 1985. Sameiginlegarheræfingar Góður kippur Efnahagurinn i Bandaríkjunum tók vemlegan kipp upp á við nú undan- fama mánuði. Það þykja góðar fréttir enda var hálfgerð stöðnun á fyrstu þrem mánuöum ársins. Samkvæmt tölum viðskipta- ráöuneytisins óx framleiðsla í Banda- ríkjunum um 3,1 prósent á ársgrund- velU. Verkalýðsmálaráðuneytið upp- lýsti líka i gær aö undanfarna 12 mánuöi hefði verð á neysluvörum ekki hækkaö nema 3,7 prósent. Reagan stjómin er ánægö með tölurnar, kaupsýslumenn em í sjöunda himni og bankamir hafa lækkað vexti. Uppgangur í Bandarikjunum þýðir yflrleitt aukinn innflutning þangaö — sem eru góðar fréttir fyrir flesta. Sameiginlegum heræfingum Vest- , ur-Þjóðverja og Frakka lauk i gær i Suður-ÞýskalandL Meira en 4000 her- menn landanna tóku þátt i æfingunni sem haföi þaö að markmiöi að verjast imyndaðri árás fótgönguUðs úr austri. Eftir að æfingunum lauk komu varnarmálaráöherrar ríkjanna saman og funduðu um árangurinn ásamt helstu herfræðingum sínum. Ríkin hafa uppi áætlanir um aö framleiða sameiginlega nýja tegund orrustuþotna í samvinnu við ItaU, Breta og Spónverja og er lokaá- kvörðunar i því máli að vænta í næsta mánuðL Tvísaga, þrísaga? Tyrkinn ólukkulegi, Mehmet Ali Agca, viðurkenndi fyrir rétti í Róm i gær að hann hefði skrifaöi viUandi bréf til bandarískra henmólafulltrúa órið 1983. Hann sagði dómaranum aö hann heföi vonast tU að hætt yrði við að kæra hann fyrir páfamorðstflraimina af stjómmálaástæðum. Meðal annars vonaöist hann ttt að geta fengið banda- rískan ríkisborgararétt. Agca hefur tekist á nokkrum dögum að rífa svo niður málstað sinn og sækj- enda að með ólíkindum þykir. A nokkr- um sekúndum tókst honum margsinnis i gær aö vera tvísaga um hve margir Tyrkir viðriðnir páfamoröstilraunina heföu verið á Péturstorgí þegar Agca skautpáfa. Linkind löggu? Hin hægrisinnaða stjórnarandstaða í Frakklandi hefur gagnrýnt stjóm Mitterrands harölega fyrir aukna Un- kind lögreglunnar og skort á eftirUti. Leggur stjórnarandstaðan til að franska lögreglan verði efld ttt muna. Segja þeir að undir sósíaUstastjóm Mitterrands hafi glæpum f jölgað og al- menningur sé almennt orðinn uggandi um sinn hag vegna skorts á góöri lög- gæslu. I tilkynningu stjómarandstæð- inga segir að 30 prósent f jölgun glæpa ó aðeins tveim árum sé að verða annað helsta vandamál Frakklands í dag á eftir atvinnuleysinu sem farið hefur vaxandi á síöasta ári. Olszowski sniðgenginn Bettino Craxi, forsætisráðherra Ita- Uu, hætti í gær við að hitta utanríkis- ráöherra Póllands sem nú er ó ferð í Róm. Utanríkisráðherra ItaUu sagði hinum pólska starfsbróöur sínum, Stefan Olszowski, frá megnri óónægju Itala með fangelsisdómana yflr þrem- ur leiðtogumSamstöðu í Póllandi. Caxi undirstrikaöi óónægjuyfirlýsingarnar með því að aflýsa fyrirhuguðum fundi meðOlszowski. Býfluguríham Lýst var yfir hættuástandi ó þjóð- vegum í nánd við spænsku borgina Burgos í fyrradag. tJtvarpsstöðvar á svæöinu vöruðu vegfarendur í brenn- andi sumarhitanum við að f erðast með opnar bilrúður, hvað þá að stiga út úr bifreiðinni og rétta úr sér. Vörubifreið hlaðin býkúpum hafði oltið í nágrenn- inu og herskáar býflugurnar sloppið út. Að sögn lögreglunnar my ndaöist um- ferðaröngþveiti og einhverjir óvarkár- ir uröu fyrir stungum. Það fylgdi frétt- inni að um siðir hefði sérstökum bý- flugnasérfræöingi tekist að tæla flug- urnar aftur til síns heima og afstýra hættunni. Moskvubúum lögölínan Sovésk yfirvöld hafa skipað lögregl- unni í Moskvu að auka eftirUt með „óæskilegri hegðan” í höfuðborginni i tilefni af miklu alþjóðamóti æskunnar sem fram fer í næsta mánuði. I dagblaflinu Moskovskaya Pravda segir að sérstaklega beri aö koma í veg fyrir drykkjuskap ungUnganna, þjófnaði og of mikil tengsl Moskvubúa við hina erlendu gesti. Sams konar skipun kom ttt lögregluyfirvalda fyrir ólympíuleik- ana í Moskvu órið 1980 en þá flykktust erlendir gestir til sovésku höfuð- borgarinnar. Það var sérstaklega tekiö fram í dagskipan yfirvalda aö fylgjast ætti vel með erlendum blaöa- og fréttamönnum og þeim innfæddu er umgengjust þá of mikiö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.