Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Qupperneq 11
DV. FÖSTUDAGUR 21. JUNI1985.
11
Ásunnudaginn
Veiðidagur
fjölskyldunnar
Veiöimaður hefur gengið lengi og
veitt á mörgum veiðistöðum í þremur
vötnum, silungurinn hefur ekki ennþá
tekið fluguna hans. Lækur rennur á
milli neðstu vatnanna, veiðimaðurinn
kemur auga á tvo vœna silunga, 2—3
punda, og tekur bakslag um leið og
hann kemur auga á þessa vænu silunga
skjótast undir bakkann. Veiðimaður-
inn kastar flugunni og silungurinn tek-
ur hana strax en tæpt, hann er farinn
af. Veiðimaðurinn nær góðu kasti,
silungurinn tekur og er á smástund, en
er farinn af. Veiðimaðurinn ákveöur
að skipta um og setur maðk á,
silungurinn litur ekki við honum til að
byrja með. En smástund líður og veiði-
maðurinn hefur kastaö nokkrum sinn-
um, allt í einu er tekiö vel i, annar
silungurinn hefur tekiö. Það tekur
nokkrar mínútur aö landa honum, 2,5
punda urriði liggur á bakkanum, innan
tíöar tekur seinni fiskurinn flugu,
Black Zulu. Veiðimaöurinn sýnir syni
— allirútað veiða
VEIÐIVON
GunnarBender
sínum, sem er að veiða í vatninu fyrir
ofan, silunga, þeir ræða um veiöina og
renna síðan smástund. Þeir ákveða að
fara heim í tjald. Kannski fá þeir fleiri
fiska á morgun?
Já, þaö eiga margir veiðimenn
ánægjustundir við vötn og ár landsins.
Fjölskyldan veiðir saman og menn
gleðjast yfir góörí veiðl
Á sunnudaginn 23. júni nk. efnir
Landssamband stangaveiðifélaga til
allsherjar stangaveiðidags fjölskyld-
unnar um allt land til að auka skilning
almennings og stjórnvalda á stang-
veiöiíþróttinni. Sambandið hefur hvatt
aöildarfélög sín til aö fá aðstöðu við
Veiflin í Kleifarvatni hefur verifl þokkaleg og menn oft fengið nokkra sil-
unga. Á myndinni heidur Jón Arnarson ð fallegum bleikjum sem hann
veiddi ð flugu i vatninu nýlega.
Forseti Islands sæmdi þrettán
manns heiöursmerki hinnar íslensku
fálkaorðu á þjóöhátíðardaginn, 17.
júní:
Einar Svein Jóhannesson skipstjóra,
Vestmannaeyjum, riddarakrossi fyrir
störf að sjómennsku og björgunarmál-
um.
Guðmund Vigni Jósefsson gjald-
heimtustjóra, Reykjavik, riddara-
krossi fyrir embættisstörf.
Harald Asgeirsson, fv. forstjóra
Rannsóknastofnunar byggingar-
iðnaðarins, riddarakrossi fyrir störf í
þágu byggingariðnaðarins.
Heiðrúnu SoSíu Steingrímsdóttur,
fv. formann Sjálfsbjargar á Akureyri,
riddarakrossi fyrir störf að málefnum
fatlaðra.
Jfiiann Þorvaldsson, fv. skólastjóra,
Siglufirði, riddarakrossi fyrir störf aö
félagsmálum og skógrækt.
Jón Emil Guðjónsson, fv. fram-
kvæmdastjóra, Reykjavik, riddara-
krossi fy rír störf aö f ræðslumálum.
Jónas Pétursson, fv. alþingismann,
Fellabæ, N.-Múlasýslu, riddarakrossi
fyrir f élagsmáiastörf.
Krístján Albertsson rithöfund,
Reykjavik, stjörnu stórriddara.
Olaf Steinar Valdimarsson ráðu-
neytisstjóra, Reykjavík, riddarakrossi
fyrir embættisstörf.
Svein Björnsson, forseta Iþrótta-
sambands Islands, riddarakrossi fyrir
störf aðíþróttamálum.
Vaitý Guðjónsson, fv. bæjarstjóra,
Keflavík, riddarakrossi fyrir félags-
málastörf.
Þorgerði Ingólfsdóttur kórstjóra,
Reykjavík, riddarakrossi fyrir
tónlistarstörf.
Þá hefur forseti Islands i dag sæmt
Lenu Verbeek, príorinnu St. Frans-.
iskureglunnar í Stykkishólmi, riddara-
krossi f yrir störf aö líknarmálum.
silungsvatn eða á sem næst sínu
byggöarlagi og bjóða þangað al-
menningi til veiða þennan dag undir
leiösögn vanra veiðimanna. Fyrir vel-
vilja Þingvallane&idar getur stjórn
Landssambandsins boöið fólki endur-
gjaldslaust til veiða í Þingvallavatni
fyrir landi þjóðgarösins á veiðidegi
fjölskyldunnar næstkomandi sunnu-
dag. Gylfi Pálsson, formaöur Lands-
sambandsins, flytur ávarp kl. 10 ár-
degis við Vatnskot. Þar verða leiðbein-
endur óvönum til aöstoöar til kl. 18.
Vitað er um að eftirtalin stangveiðifé-
lög ætla til veiöa í þessum vötnum:
Stangaveiöifélag Borgarness i
Langavatni.
Stangaveiöifélag Sauðárkróks i Oi-
versvatni.
Flúðir á Húsavik í Kringluvatni.
Stangaveiöifélag Keflavfkur í Sel-
tjöm.
Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar i
Kleifarvatnl.
Armenn í Vífilsstaðavatni og Stanga-
veiöifélag Reykjavíkur í Elliðavatni.
Viö segjum: Fjölmennum og renn-
um fyrir silung, vonandi fæst hann til
að taka fluguna, maðkinn eöa spúninn.
G. Bender.
pcg
■'Sí/M'I
i*l.> .y- <■
< *.tvc
Þegar fiskurinn tekur ekki er bara um afl gera að vera hress eins og veiði-
maflurinn á þessari mynd. Fiskurinn getur tekið allt í einu.
■HHUiiainL
Veifli á afl vera fyrir alla og þeir eru
ekki háir i loftinu sumir en fá oft
gófla veifli. DV-mynd: G. Bender.
Golfvöllur í
landi Kópavogs
Á döfinni er f rumhönnun golfvallar
í landi Kópavogs. Iþróttaráð bæjar-
félagsins hefur forgöngu. Það hefur
ráðið Hannes Þorsteinsson liffræðing
til verksins. Nefnd hafa verið svæði
við Elliðavatn og Lögberg, en Kópa-
vogsland nær upp í Bláfjöll og upp
um Svínahraun, svo aö af ýmsu er að
taka.
Aöeins fjórir golfvellir eru á höfuð-
borgarsvæöinu, auk eins æfinga-
vallar. Þar af er einungis einn af
fullri stærð, 18 holur. Enginn golf-
klúbbur er í Kópavogi og er því frum-
kvæði iþróttaráðs nokkuð sérstætt.
Aftur á móti er þröng á þeim vöilum
sem fyrir eru á svæðinu og golfíþrótt-
in i mikilli sókn, ekki sist meöal al-
mennings.
HERB.
FÖSTUDAGSKVÖLD
Kristján Albertsson rithöfundur var einn þeirra sem sœmdur var stjörnu
stórriddara 17. júni. Hór rœfla þau saman á Bessastöðum Kristján og Vigdis
Finnbogadóttir.
Þrettán „orðaðir”
IJI5HUSINUl IJISHUSINU
OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 21 í KVÖLD
GLÆSILEGT
ÚRVAL
HÚSGAGNA
Á TVEIMUR HÆÐUM
Raftækjadeild 2. hæð
Rafmagnstæki allskonar
Video spólur VHS. -
Hreinsispólur VHS. —
Ferðatæki, ódýrar kessettur. —
Reiðhjól -
JL-homið í JL-portinu
Grill — grillkol — uppkveikjulögur — spritttöflur — grilltangir og teinar — kælitöskur — hitabrúsar.
Verslið þar sem
úrvalið er mest og
kjörin best.
Á A A A A A % k
O L— Cj í-L U ElO EHil!
^ciJoqQaáS?
-u.jDgj;u^
i na ■■ n a» iti ■« m u u l• ■ • ■í
Jón Loftsson hf. ________________
Hringbraut 121 Sími 10600