Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Qupperneq 17
DV. FÖSTUDAGUR 21. JONl 1985. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Borgargesti finnst fullþröngt á Borginni eftir breytingarnar. Breytt Borg en of lítil Borgargestur skrifar: Þegar þau ónægjulegu tíöindi bár- ust mér til eyma að Hótel Borg mundi opna aftur sá ég fyrir mér betri tiö í helgarskemmtunum i sumar en útlit var fyrir. Borgin hefur nefnilega veriö sá skemmti- staöur í Reykjavík sem hefur boöiö upp á bestu aðstöðuna fyrir gesti sína, þ.e. borð sem hægt er aö sitja við í sal þar sem er ekki alltof mikill hávaöi. Nú hefur Borginni verið breytt, þar er komið mikiö af speglum og fínerii en staðurinn hefur veriö minnkaður til muna, a.m.k. var alltof troðið þar um siðustu helgi. Vonandi er það ekki ætlunin að hafa þetta svona áfram, einu boröin sem eftir eru eru í danssalnum og þar er erfitt aö halda uppi samræöum af þeirri einföldu ástæðu aö þar er diskótekið. Þaö mundu kannski einhverjir vilja benda á í þessu sambandi að ætlast er til að fólk dansi þegar þaö fer ó skemmtistað eins og Borgina. Jú, það má taka undir það og dans- gólfið er stórt og gott á Borginni en það verður aö vera eitthvert pláss fyrir örþreytta dansgesti til að hvílast. Sem sagt gott að Borgin hefur verið opnuð aftur en hún er samt ekki nema hálf eins og hún er núna og þaö er slæmt. Bjarni Felixson, íþróttafréttamaður sjónvarps, fœr þakkir fyrir að sýna myndir frá hjólreiðakeppni. Takk, Bjarai Hjólreiðamaður hringdi: Mig langar til að koma á framfæri siðbúnu þakklæti til Bjarna Felixsonar fyrir mynd frá Iron-man hjólreiða- keppninni sem hann sýndi í iþrótta- þætti fyrir um mánuði. Það er allt of fótitt að maður fái að sjá myndir frá þessari ágætu íþrótt sem fjölmargir hafa áhuga á. Frá Héraðsskólanum á Laugarvatni Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní. í skólanum verða 8. og 9. bekkur grunnskóla, fornám og framhalds- nám á íþróttabraut 1. ár. Nánari upplýsingar hjá skóla- stjóra í síma 99-6112. RAFMAjGNSVEITA REYKJAVlKUR Til sölu límtré ískemmu 6 stk. burðarrammar úr límtré til byggingar skemmu. Stærð grunnflatar 12 x 25 m. Rafmagnsveitur ríkisins, byggingadeild, Laugavegi 118, 105 Reykjavík UVIKM á öllum blaðsölustöðum L51TK1\ VIKAIM ER KOMIN! Misstu ekki VIKU úr lífi þínu! Stúlkurnar í úrslitum Ford Models. Heimsókn I garðyrkjuskólann. Pósturinn — Draumar — Vídeó Vikan — Eldhús Vikunnar — Af- bragðs krossgáta og fleiri ágætir fastir liðir. Frá Snæfells nesi til eyjar. Svart og sykur laust. Kassinn sem leysir öll vandamál. Dótakassi — sandkassi — útilaug o. fl. Stœrð 90 x 90. Ath.: Kassinn hefur fengið frábœrar móttökur um allan heim. Kassinn sem leysir öll vandamál Pöntunarsími 79966. J Nauðungaruppboð annað og síðasta á Staðarseli 8, þingl. eign Kristjáns Guðbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Ara isberg hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 24. júni 1985 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Langholtsvegi 89, þingl. eign Lækjarbrekku, fer fram eftir kröfu Björns Ólafs Hallgrimssonar hdl. og Gjald- heimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 24. júní 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykia.ík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Nóatúni 24, þingl. eign Páls Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 24. mai 1985 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hólabergi 14, þingl. eign Guömundar Garðarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Veðdeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri mánudaginn 24. júní 1985 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.