Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Síða 18
18
DV. FÖSTUDAGUR 21. JUNI1985.
íþróttir íþróttir fþróttir íþróttir íþróttiv
Var ég rekinn?
Bimi Ámasyni, þjáKara Víkings, var sagt upp störfum en
síðan endurraðinn samdægurs að ósk leikmanna
Tony Knapp sem landsliðsþjálfari Islands.
DV-mynd Bjarnleiíur.
„Hvað segirðu, var ég reklnn?
Jú, það kom einn maður úr stjóm-
innl sem rœddi við mig um mólin
og rak mig og réð mig síðanaftur
ó sömu stundu. Ég segi það ekki
að aðeins einn maður úr stjóminni
hafi Btaðið ó bak við þetta en leik-
mennimir stóðu ó bak við mig,
annars er engin óstsða til þess að
rsða þau mól neitt frekar, ég er
enn í starfi hjó Víkingi,” sagði
Bjöm Árnason, þjólfari Víkings,
sem í fyrradag var sagt upp störf-
umsemþjólfara.
Það var síöan ekki fyrr en um
kvöldið að leikmenn Víkingsliðs-
ins heyrðu af þessu og stóðu þeir
þá aUir gegn uppsögninni og
stjórn knattspymudfildarinnar
neyddist tU þess að ráða Bjöm aft-
ur. Skarð Björns höfðu stjómar-
meðlimimir ákveðið að fylla með
ráðningu tveggja leikmanna Uðs-
ins, þeirra ögmundar Kistinsson-
ar og Magnúsar Jónssonar.
Bjöm Ámason er nú á sinu öðru
keppnistímabUi með VíkingsUð-
ið. Þrátt fyrir loðin svör í samtal-
inu viö DV má ætla að hann sé
ekki öfundsveröur af hlutverki
sínu með VíkingsUðiö. Lítiö sam-
ráð virðist vera á miUi stjórnar
LIVERPOOL FEKK
ÞRJÚ ÁR UMFRAM
HIN ENSKU LIÐIN
erUEFAdæmdi
Enska liðið Liverpool var í gær
dæmt í þriggja óra bann
umfram þann tíma sem önnur
ensk Uð þurfa að afplóna fró
Evrópukeppnunum þremur í
knattspymu en óður hafði
dómstóU Evrópusambandsins
dæmt ÖU ensk Uð í bann um
óókveðlnn tíma.
Dómstóllinn kvað einnig upp
þann úrskurð að engir úrsUta-
leikir skyldu fara fram í Belgíu
næstu tíu árin þar sem öryggis-
íDel Heysel málinu
gæslu á Del Heysel leikvanginum
hefði verið ábótavant. Dómar
UEFA voni teknir með hUðsjón af
atburðunum á leik Liverpool-
Juventus. Forsprakkar fyrir
ólátunum voru, að dómi UEFA,
ensku áhorfendumir og því er
dómurinn svo þungur. Juventus
slapp þó ekki alveg. Liðið þarf að
leika heimaleiki sína í næstu
Evrópukeppni fyrir luktum
dyrum.
-fros.
Verður Tony Knapp fram-
kvæmdastjóri Southampton?
— eða gerir hann samning við KSI sem landsliðsþjálfari f f östu starfi?
Veröur Tony Knapp nœsti fram-
kvæmdastjóri Southampton eða gerir
bann samning við Knattspyrnusamband
Islands sem landsllðsþjólfari tslands
næstu tvö árin og þá þar í fullu starfi.
Hættir bann bjá norska 2. deildarliðinu
Vidar í baust?
Þetta eru spurningar sem dagblöð í
Southampton velta nú fyrir sér. Eftir að
Laurie McMenemy hætti sem fram-
kvæmdastjóri Southampton í vor eftir ára-
tugs snjallt starf. Þar hafa verið miklar
bollaleggingar um hver yrði arftaki hans
hjá Dýrlingunum, ekki aðeins í
Southamptonútgáfum ensku bkðanna og
sérblöðum þar heldur almennt í ensku
pressunni.
Nokkrir hafa verið tibiefndir, menn eins
og Mick Mills, nú leikmaður Southampton,
og fyrrum fyrirliði enska landsliðsins,
Mick Channon, enski landsliðsmaðurinn
sem var áður kunnasti leikmaður
Southampton, Keith Burkenshaw, fyrrum
framkvæmdastjóri Tottenham og svo
TonyKnapp.
Fyrirllði Dýrlinganna
Það er skiljanlegt að nafo Tony Knapp
hafi boriö þar á góma. Á leikferli sínum
átti hann sín bestu ár hjá Southampton —
lengi fyrirliöi ó leikvelli og bestl varnar-
maður liðsins sem miðvöröur. Hann var
þá mjög oröaöur við enska landsliðiö. Var
þó ekki valinn í þaö — þó litlu munaði — og
lék einn B-landsleik fyrir England. Tony
Knapp er þvi vel þekktur i Southampton
auk þess sem hann hefur veriö mjög i
sviðsljósinu í bresku pressunni síðustu
mánuðina sem landsliðsþjálfari Islands.
Island er i HM-riðli með Skotlandi og
Wales eins og kunnugt er. Tony Knapp
hefur því fengið þar kærkomið tækifæri til
að kynna sig aftur í breskri knattspyrnu
eftir tólf óra dvöl erlendis, fyrst sem þjólf-
ari á Islandi, siöan í Noregi.
Ekki staðfest
DV reyndi í g» að ná í Tony Knapp til
að spyrjast fyrir um þaö sem blöð í
Héraðsmet hjá
sveitarstjóra
góð afrek i frjálsum íþróttum á er f jórði bestSrangur bér á landi
Þrjú góð afrek f frjálsum íþróttum á
íslenskan mælikvarða voru unnln á
vormóti USAH á Blönduósi nýlega.
Helgi Þór Helgason varpaði kúlunni
15,89 m og kastaði kringlu 50,22 m, sem
er besti árangur bans i ár og annar
besti árangur tslendings í ár. Guðbjörg
Gylfadóttir varpaði kúlu 12,09 m, sem
f jórði bestiárangur hér á landi í ár.
Sveitarstjórinn á Skagaströnd,
hlauparinn kunni, Slgfús Jónsson, settl
héraðsmet i 5000 m hlaupi. Hljóp á
17:22,0 min. Sigfús keppti áður fyrir IR
— nú USAH. Hann á íslandsmetið í
10.000 m hlaupi, 30:10,0 min., sett 1975.
-ÓU.
knattspyrnudeildarinnar og leik-
mannanna auk þess sem liðiö hef-
ur ekki ótt góöu gengi að fagna
það sem af er þessu keppnistíma-
bili. -fros
„Þægilegt
forskot”
sagði Ásgeir Elíasson
„Við erum ekki að stinga af, höfum
aðeins þægiiegt forskot. Eg var mjög
ánægður með leik okkar manna sem
stóðu sig vel en við stefnum á titilinn,”
sagðl Ásgelr Eliasson, þjálfari og
leikmaður hjá Fram, skælbrosandi eftir
sigurinn á KR i gærkvöldi. -fros.
Southampton hafa veriö að skrif a um hann
að undanförnu og stjórastöðuna hjá
Dýrlingunum. Blaðinu tókst það þó ekki en
málið hlýtur hins vegar að skýrast næstu
daga. Southampton verður að fara að ráða
nýjan stjóra. Keppnistimabilið ó Englandi
hefstíágúst.
Af þeim fréttum sem DV hefur fengið er
þó ljóst að stjórn Southampton hefur enn
ekki sett sig í samband við Knapp í Noregi
eða hvort einhver áhugi er hjá stjórnar-
mönnum að fá hann til félagsins. Fram-
kvæmdastjórastarfið hjá Southampton
hefur verið talið með betri störfum í ensku
knattspyrnunni. Mikið öryggi fylgt því.
Aðeins fjórir stjórar verið þar, auk Laurie
McMenemy, frá striðslokum sem er
einsdæmi í enskri knattspyrnu.
Tony Knapp er í föstu starfi sem þjálf-
ari Vidar í Stafangri auk þess sem hann
hefur annast islenska landsliðiö í HM-
leikjum þess nú í næstum ár. Arin 1974—
1978 var hann í föstu starfi sem landsliös-
þjálfari Islands með góöum órangri. Þá
komst Island í fyrsta skipti á blað í
alþjóðlegri knattspymu. Um það verður
ekki deilt og DV hefur vissu fyrfr því aö
KSI hefur áhuga á að ráða Knapp aftur í
fast starf sem landsliðsþjálfara íslenska
landsliösins, jafnvel að þegar hafi verið
rætt við hann um tveggja ára samning
þegar starfl hans hjá Vidar lýkur í haust.
hsím.
innh
— sagðiÓmarTor
„^g er mjög ár sgður. Þetta er besti
leikur okkar í sumar og hvergi var
veikau hlekk að finna. Við gáfum KR
aldrei möguleika á að komast inn í
leiklnn og sigur okkar hefði getað orðið
mun stærrl,” sagði Omar Torfason,
Fram, eftir að lið hans hefði unnið KR
stórt, 4—1.
Sigurinn hefði getaö orðiö mun
stærri. Framaramir hreinlega óðu i
færum og 3—0 forysta þeirra i hálfleik
hefði vel getað verið stærri. Fyrsta
markið kom á 11. mínútu. Asgeir
Elíasson átti þá langa sendingu fram
völlinn á Guömund Torfason sem
bersýnilega var rangstæður,
línuvörðurinn var illa staðsettur og
gerði enga athugasemd og Guðmundur
skaut að markinu. Stefán Jóhannsson
varði en boltinn barst til Guömundar
Steinssonar sem skoraði. Síðan buldu
sóknarlotumar á KR-liðinu næstu
mínútur en það var ekki fyrr en á 30.
minútu aö annað markið leit dagsins
ljós. Guðmundur Steinsson skoraöi þá
, sitt annað mark, lék á Stefán
markvörð og renndi boltanum í tómt
markið. Omar Torfason skoraöi síðan
mark tveimur mlnútum síðar en
markið var dæmt af vegna rangstööu.
Framarar þurftu þó ekki að biða lengi
eftir þriðja markinu, á 34. mínútu átti
Guðmundur Steinsson skot að
markinu, Stefán varöi en boltinn barst
út til nafna hans Torfasonar sem
renndi boltanum í autt markið, 3—0. A
lokaminútu hálfleiksins átti
Guömundur Steinsson aö geta bætt við
marki eftir sendingu Omars
Torfasonar en honum brást bogalistin
| frá markteigi, skaut yfir.
Seinni hálfleikur byrjaöi eins og sá
fyrri endaði. A stórsókn Fram.
Guðmundur Torfason átti skot í
þverslá á 2. minútu og tveimur
minútum seinna áttu Framarar að fá
vítuspyrnu er Kristni Jónssyni var
brugðið. Þó var skalla Omars Torfa-
sonar bjargað á línu, hann var síðan á
ferðinni stuttu síðar með fjóröa
markið. Það sem eftir lifði leiksins
komust KR-ingar til lífsins og áttu
nokkur góð marktækifæri, sérstaklega
fyrir fyrirstilli þeirra Hálfdáns örlygs-
sonar og Gunnars Gislasonar. Sú lífs-
bjargarviðleitni vesturbæinganna kom
þó fullseint þvi eftir færum Fram-
liösins að dæma hefðu mörkin með