Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Síða 24
36 DV. FÖSTUDAGUR 21. JUNl 1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Starfsfólk óskast á dagheimilið/leikskólann Iðuborg. Um er aö ræöa heilsdags- eöa hálfs- dagsstarf. Ennfremur óskast starfs- maður hálfan daginn í eldhús. Uppl. gefur forstööumaöur í síma 76989. Vantar menn í vinnu, helst vana viögeröum á bílum og vinnuvélum. Uppl. í síma 31155. Kolbeinn. Verkamenn óskast, helst vanir hellulögnum og skyldum störfum. Uppl. í síma 37586 eftir kl. 19. Skrifstofustarf. Umboðs- og heildverslun óskar eftir starfskrafti frá kl. 13—18 á daginn viö almenn skrifstofustörf og afgreiðslu í verslun. Þarf aö hafa bíl. Góð laun fyrir réttan starfskraft. Upplýsingar veittar hjá Rafeind sf., Síðumúla 4, 2. hæö. Atvinna óskast Ræstingar. Ung og rösk kona óskar eftir ræstingum, æskilegur vinnutími síödegis eða á kvöldin. Þeir sem þurfa öruggan vinnukraft hringi í síma 73966. Aukavinna. Oska eftir aukavinnu, er 23 ára og meö vítæka reynslu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í sima 72977. Ung kona mefl tvö börn óskar eftir ráðskonustööu um heyskapartímann, júlí-ágúst.Hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022. H-684. Selós. Vantar stelpu til að passa 2ja ára gamlan strák 3—4 morgna í viku og/eða eftir hádegi á laugardögum. Sími 671017 eöa 32101. Ég er 14 ára stúlka og óska eftir að passa 5 ára barn, helst í austurbænum, er vön. Uppl. í síma 19917 eftirkl. 19. Óska eftir barngóðri stúlku til að passa eins árs dreng og líta eftir 6 ára stúlku nokkra daga í viku eftir hádegi. Hafiö samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-755. Barngóð kona óskast á heimili í vesturbænum. Starfsviö: gæsla tveggja barna, telpu á fyrsta ári og sex ára drengs auk léttra heimilis- starfa. Tími 15—19 tvo daga vikunnar í sumar og 9—15 3 daga í haust. Uppl. í síma 623096. Spákonur Ertu að spá í framtiðina? Eg spái í spil og tarrot, verö viö um helgina. Sími 76007. Sveit 13—15ára stúlka óskast til inni- og útistarfa. Uppl. í síma 95-1584 milli kl. 17 og 19. Fyrir norðan er ennþá pláss fyrir börn í sveit í júlímánuði. Uppl. í síma 18926 föstudag og laugardag. Viku reiðnámskeið, Þúfu, Kjós. Vikudvöl, júní, júlí, ágúst, frá laugardegi til laugardags. Laust pláss næstkomandi laugardag. Aldur 7—13 ára. Utreiðartúrar og kennsla í geröi á hverjum degi. Uppl. í síma 22997 alla virka daga og 667047 alla daga.____________________________ Tryggið börnum ykkar síöustu plássin aö sumardvalarheim- ilinu Kjarnholtum, Biskupstungum i sumar. Á okkar hálfsmánaðardagskrá eru: Sveitastörf, hestamennska, íþróttanámskeiö, skoðanaferöir, sund, kvöldvökur o.fl. Pantanir í símum 17795 og 99-6932. MODESTY 'Ertu BLAISE [vakandi?j by PETER O'OONNELL ir>» lr lEVIUE C0LVII H-IZ fEigum við \yera samferða, ' SusieL*-’-' y MOCO f Ég lofa að koma prúðmannlega f Já, ogþát\ nenni ég heldi ekki að veral /672 Hvað finnst þér um vopnasafnið mitt? Hvemig er kisuskólinn? Sniðugt að þú N skyldir spyrja. Við vorum í prófi , sem ég gatekki^ svarað. ) Copyright © 1983 Walt Disney Productionf World Rights Reserved Af hver ju éta hundar bíl- dekk?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.