Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Page 26
3«
DV. FÖSTUDAGUR 21. JUNÍ1985.
Símj 27022 ÞverholtiH
Smáauglýsingar
Þjónusta
J.K. parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og viöar-
gólf, vönduö vinna. Komum og gerum
verötilboö. Sími 78074.
Málningarvinna.
Tökum aö okkur alla málningarvinnu,
utan- sem innanhúss. önnumst einnig
sprunguviðgeröir og þéttingar, sílan-
úöun, háþrýstiþvott o.fl. Löggiltir fag-
menn aö verki. Mæling, tilboð, tíma-
vinna. Skiptiö við ábyrga aðila með
áratuga reynslu. Sími 61-13-44.
Verktak sf., sími 79746.
Tökum aö okkur m.a. háþrýstiþvott og
sandblástur fyrir viögeröir og utan-
hússmálun, sprunguviögeröir, múr-
verk, utanhússklæðningar, gluggaviö-
gerðir o.fl. Látiö fagmenn vinna verk-
in, þaö tryggir gæðin. Þorg. Olafsson
húsasmíöameistari.
Tek að mór alla
loftpressuvinnu um heigar. Geri föst
verötilboð ef óskaö er. Uppl. í síma
81689. Geymiöauglýsinguna.
Glerisetningar.
Sjáum um ísetningu á öllu gleri. Ut-
vegum tvöfalt verksmiðjugler ásamt
lituöu og hömruöu gleri. Uppl. í síma
11386, kvöld- og helgarsími 38569.
Traktorsgrafa.
Til leigu JCB traktorsgrafa. Sævar
Olafsson, vélaleiga, sími 44153.
Rennur + kantar
eöa almenn blikksmiöi. Tökum aö
okkur alla blikkvinnu. Gerum fÖst tál-
boð eöa tímavinna. Duglegir og vanir
menn. Blikksmíðameistari. Uppl. í
síma 671279 eöa 618897.
Garðyrkja
Túnþökur.
Urvals túnþökur til sölu.
Heimkeyröar, gott verð, fljót og góö
þjónusta. Uppl. í síma 44736.
Túnþökur.
Urvals túnþökur til sölu. Heimkeyröar
eöa á staðnum. Hef einnig þökur til
hleðslu og á þök. Geri tilboð í stærri
pantanir. örugg þjónusta.
Túnþökusala Guöjóns, sími 666385.
Garðtætari til leigu.
Uppl.ísíma 666709.
Lóðareigendur, húsfólög.
Látið okkur sjá um aö slá fyrir ykkur
grasflötinn. Vant fólk, vönduö vinna.
Komum á staöinn og gerum verötilboð.
Uppl. í síma 611007.
1. flokks túnþökur
á Rangárvöllum. Upplagöar fyrir stór-
hýsi og raöhúsalengjur aö sameina
falleg tún. Hlöðum á bílana á stuttum
tíma. Kreditkortaþjónusta. Uppl.
gefur Asgeir Magnússon milli kl. 12 og
' 14 og eftir kl. 20. Sími 99-5139.
Hraunhellur.
Til sölu hraunbrotsteinar, sjávargrjót,
brunagrjót (svart og rautt) og aðrir
náttúrusteinar. Hafiö samband í síma
92-8094.
Skjólbeltaplöntur,
hin þolgóöa noröurtunguviöja, hinn
þéttvazni gulvíöir, hið þægilega skjól
aö nokkrum árum liðnum, hiö einstaka
verö, 25 kr., fyrir hinar glæstu 4ra ára
plöntur. Athugiö magnafsláttur. Sími
93-5169. Gróöarstööin Sólbyrgi.
Túnþflkur.
Góöar túnþökur úr Rangárþingi, gott
verð, skjót afgreiðsla. Jarðsambandiö
sf., simi 99-5040 og 78480 eöa 76878 eftir
kl. 18.
Túnþökur — túnþökulögn.
1. flokks túnþökur úr Rangárþingi,
heimkeyrðar. Skjót afgreiösla. Kredit-
kortaþjónusta, Eurocard og Visa.
Tökum einnig aö okkur aö leggja
túnþökur. Austurverk hf., símar 78941,
99-4491,99-4143 og 99-4154.
hæðir og brýr
eru vettvang-
ur margra um-
feröarslysa. Við
slikar aðstæður
þarf að draga úr
ferð og gæta þess að
mætast ekki á versta
stað.
JUf^FERÐAR
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Hamrabergi 38, þingl. eign Kristlaugar Gunnlaugs-
dóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimt-
unnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 24. júní 1985 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Sigtúni 3, þingl. eign Halldórs Gunnarssonar, fer
frarn eftir kröfu Árna Stefánssonar, hrl., Árna Einarssonar hdl. og
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 24. júní 1985
kl. 16.30.
Borgarfógetaembaettið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Grjótaseli 1, þingl. eign Arnar Jónssonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 24.
júní 1985 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Holtahellur,
hraunhellur, hraunbrotasteinn. Getum
enn útvegaö okkar þekktu hraunhellur
og hraunbrotastein, ennfremur holta-
grjót til kanthleöslu í göröum. Ath.,
fagmennirnir vísa á okkur. Uppl. í
síma 77151 og 51972.
Grasslóttuþjónustan.
Lóöaeigendur, varist slysin. Tökum aö
okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og
lóöahirðingu. Vant fólk meö góöar
vélar. Uppl. í síma 23953 eftir kl. 19.
Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar
tegundar.
Garfleigendur.
Tek aö mér slátt á einkalóðum, blokk-
arlóöum, og fyrirtækjalóðum, einnig
sláttur meö vélorfi, vanur maöur,
vönduö vinna. Uppl. hjá Valdimar í
1 símum 20786 og 40364.
Garðaúðun, garðaúðun.
Verndumgróöur.
Verjumst vá.
Trjáúöun þú þarft aö fá.
Hringdu og viö komum þá.
Pantanir í síma 30348. Halldór Guð-
finnsson skrúðgaröyrkjumaður.
Túnþökur.
Vekjum hér meö eftirtekt á afgreiðslu
okkar á vélskornum vallarþökum af
Rangárvöllum, skjót afgreiðsla, heim-
keyrsla, magnafsláttur. Jafnframt
getum viö boðið heimkeyrða gróöur-
mold. Uppl. gefa Olöf og Olafur í
símum 71597 og 77476. Kreditkorta-
þjónusta.
Nýbyggingar lóða.
Hellulagnir, vegghleöslur, grassvæöi,
jarövegsskipti. Steypum gangstéttar
og bílastæði, leggjum snjóbræöslukerfi
undir stéttar og bilastæði. Gerum
verðtilboö í vinnu og efni. Sjálfvirkur
símsvari allan sólarhringinn. Látiö
fagmenn vinna verkiö. Garöverk, sími
10889.
Skrúflgarflamiflstflflin.
Garöaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi
24, símar 40364-15236 99-4388. Lóða-
umsjón, lóðahönnun, lóöastandsetn-
ingar og breytingar, garðsláttur, girð-
ingarvinna, húsdýraáburður, trjáklipp-
ingar, sandur, gróöurmold, túnþökur,
tré og runnar. Tilboö í efni og vinnu ef
óskaö er. Greiöslukjör. Geymið aug-
lýsinguna.
Áburflarmold.
Mold blönduö áburðarefnum til sölu.
Garðaprýði, sími 81553.
UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLT111, SÍMI 27022.
AKRANES
Guðbjörg ÞóróHsdóttir
Háholti 31 sími 93 1875
AKUREYRI
Jón Steindórsson
Skipagötu 13
sími 96 25013
heimasimi 96 25197
ÁLFTANES
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
sími 51031
BAKKAFJÖRÐUR
Freydis Magnúsdóttir
Hrounstíg 1
simi 97 3372
BÍLDUDALUR
Jóna Runólfsdóttir
Grænabakka 8
sími 94-2124
BLÖNDUÓS
Snorn Bjarnason
Urðarbraut 20
simi 95-4581
BOLUNGARVlK
Helga Sigurðardóttir
Hjallastræti 25
sími 94-7257
BORGARNES
Bergsveinn Símonarson
Skallagrimsgötu 3
sími 93-7645
BORGARFJÖROUR
EYSTRI
Hallgrímur Vigfússon
Vinamvnni, simi 97-2936.
BREIÐDALSVÍK
Vífill Haröarson
Sólbakka 2
sími 97-5662
BÚÐARDALUR
Sólveig Ingvadóttir
Gunnarsbraut 7
sími 93-4142
DALVÍK
Hrönn Kristjénsdóttir
Hafnarbraut 10
simi 96-61171
DJÚPIVOGUR
Ásgeir ívarsson
Steinholti
simi 97-8856
EGILSSTAÐIR
Sigurlaug Björnsdóttir
Arskógum 13
sími97 1350
ESKIFJÖROUR
Hrafnkell Jónsson
Fögruhlið 9
simi 97-6160
EYRARBAKKI
Margrót Kristjánsdóttir
Háeyrarvöllum 4
simi 99-3350
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Armann Rögnvaidsson
Hlíðargötu 22
simi 97-5122
FLATEYRI
Sigriður Sigursteinsdottir
j Drafnargotu 1 7
sími 94-7643
GERÐARGARÐI
Katrín Eiríksdóttir
Heiðarbraut 11
sími92 7116
GRENIVÍK
Regína S. Omarsdóttir
Ægissiðu 15
simi 96-33279
GRINDAVÍK
Aðalheiður Guðmundsdóttir
Austurvegi 18
simi 92-8257
GRUNDARFJÖROUR
Jenný Rikharðsdóttir
Grundarstig 29
sími 93-8825
GRÍMSEY
Kristjana Bjarnadóttir
sími 96-73111
HAFNARFJÖRÐUR
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
simi 51031,
Guðrún Ásgeirsdóttir
Garðavegi 9
sími 50641
HELLA
Garðar Sigurðsson
Dynskálum 5
sími 99-5035
HELLISSANDUR
Kristín Gísladóttir
Munaðarhóli 24
simi 93-6615
HOFSÓS
Guðný Jóhannsdóttir
Suðurbraut 2
simi 95-6328
HÓLMAVÍK
Jutta Pétursson
Borgarbraut. simi 95-3165
HRÍSEY
Sigurbjorg Guðlaugsdóttir
Sólvallagotu 7
sími 96-61708
HUSAVÍK
Ævar Akason
Garðarsbraut 43
simi 96-41853
HVAMMSTANGI
Póra Sverrisdóttir
Hliðarvegi 12
sími 95-1474
HVERAGERÐI
Lilja Haraldsdóttir
Heiðarbrún 51
sími 99-4389
HVOLSVÖLLUR
Arngrimur Svavarsson
Litlagerði 3
sími 99-8249
HÖFN í
HORNAFIRÐI
Margrót Sigurðardóttir
Silfurbraut 10
simi 97-8638
HÖFN, HORNAFIRDI
v/Nesjahrepps
Unnur Guömundsdóttir
Hæðargarði 9
sími 97-8467
ÍSAFJÖROUR
Hafsteinn Eiríksson
Pólgötu 5
sími 94-3653
KEFLAVÍK
Margrót Sigurðardóttir
Smáratúni 14
sími 92-3053
Ágústa Randrup
Hringbraut 71
simi 92-3466
KÓPASKER
Auðun Benediktsson
Akurgerði 11
sími 96 52157
MOSFELLSSVEIT
Rúna Jónina Armannsdóttir
Arnartanga 10
sími 666481
NESKAUPSTAÐUR
Hlif Kjartansdóttir
Miðstræti 23
simi 97-7229
YTRI INNRI
NJARÐVÍK
Fanney Bjarnadóttir
Lágmóum 5
simi 92-3366
ÓLAFSFJÖRÐUR
Margrét Hjaltadóttir
Ægisgötu 22, simi 96-62251
OLAFSVÍK
Svava Alfonsdóttir
Olafsbraut 56, simi 93-6243
PATREKSFJÖROUR
Ingibjörg HarakJsdóttir
Túngötu 15
sími 94-1353
RAUFARHÖFN
Signý Einarsdóttir
Nónási 5
sími 96-51227
REYÐARFJÖRÐUR
Þórdís Roynisdóttir
Sunnuhvoli
sími 97-4239
REYKJAHLÍÐ
V/MÝVATN
Þuríður Snæbjörnsdóttir
Skútuhrauni 13
simi 96-44173
RIF SNÆFELLSNESI
Ester Friðþjófsdóttir
Háarifi 49
sími 93-6629
SANDGERÐI
Þóra Kjartansdóttir
Suðurgötu 29
sími 92-7684
SAUÐÁRKRÓKUR
Kristín Jónsdóttir
Freyjugötu 13
sími 95-5806
SELFOSS
Bárður Guðmundsson
Sigtúni 7
simi 99-1377
SEYÐISFJÖRÐUR
Ingibjörg Sigurgeirsdóttir
Miðtúni 1
sími 97-2419
SIGLUFJÖRÐUR
Friðfinna Símonardóttir
Aðalgötu 21
sími 96-71208
SKAGASTRÖND
Ólafur Bernódusson
Borgarbraut 27
simi 95-4772
STOKKSEYRI
Garðar örn Hinriksson
Eyrarbraut 22
sími 99-3246
STYKKISHÓLMUR
Erla Lárusdóttir
Silfurgötu 25
sími 93-8410
STÖÐVARFJÖROUR
Valborg Jónsdóttir
Einholti
sími 97-5864
SÚÐAVÍK
Frosti Gunnarsson
Túngötu 3
simi 94-4928
SUÐUREYRI
Ólöf Aðalbjörnsdóttir
Sætúni 1
sími 94-6202
SVALBARÐSEYRI
Rúnar Geirsson
simi 96 24907
TÁLKNAFJÖRÐUR
Margrót Guðlaugsdóttir
Túngötu 25
sími 94 2563
VESTMANNAEYJAR
Auröro Friðriksdóttir
Kirkjubæjorbrout 4
sími 98-1404
VÍK í MÝRDAL
Sæmundur Björnsson
Ránarbraut 9
simi 99-7122
VOGAR
VATNSLEYSUSTRÖND
Leifur Georgsson
Leirdal 4
simi 92-6523
VOPNAFJÖROUR
Laufey Leifsdóttir
Sigtúnum
simi 97-3195
ÞINGEYRI
Karitas Jónsdóttir
Brekkugötu 54
sími 94-8131
ÞORLÁKSHÖFN
Frunklín Benediktsson
Knarrarbergi 2
sími 99-3624 og 3636
ÞÓRSHÖFN
Kolbrún Jörgensen
Vesturbergi 12
sími 96-81238
Garðeigendur athugifl.
Tökum aö okkur garöslátt og
garövinnu. Vönduö og ódýr vinna.
Gerum verötilboö yöur aö kostnaöar-
lausu. Uppl. í sima 14387 eða 626351.
Til sölu heimkeyrð
gróöurmold og túnþökur. Einnig allt
fyllingarefni. Uppl. í síma 666052.
Túnþökur
til sölu, úrvalstúnþökur, fljót og örugg
þjónusta. Simar 26819, 99-4361 og 99-
4240.
Túnþökur
Vélskornar túnþökur. Björn R.
Einarsson. Uppl. i símum 666086 og
20856.
Úflun.
Tökum aö okkur aö úöa garða. Notum
eitur sem virkar einungis á maök og
lús. Ath. Eitrið er hvorki skaðlegt
mönnum né dýrum. Kristján Vídalín,
sími 21781.
Túnþökur.
Heimkeyrðar túnþökur til sölu. Sími
99-5018.
Til sölu úrvafsgróðurmold
og húsdýraáburöur og sandur á mosa,
dreift ef óskaö er. Einnig vörubíll og
traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni.
Vanir menn. Uppl. í síma 44752.
Túnþökur.
Orvalsgóðar túnþökur úr Rangárþingi
til sölu. Skjót og örugg þjónusta.
Veitum kreditkortaþjónustu,
Eurocard og Visa. Landvinnslan sf.,
sími 78155 á daginn, 45868 og 17216 á
kvöldin.
Túnþökur, sækið sjólf og sparið.
Orvals túnþökur, heimkeyrðar eöa þið
sækiö sjálf. Sanngjarnt verð. Greiðslu-
kjör, magnafsláttur. Túnþökusalan
Núpum, ölfusi. Símar 40364, 15236 og
99-4388. Geymið auglýsinguna.
Moldarsalan og túnþökur.
Heimkeyrð gróöurmold, tekin í
Reykjavík. Einnig til leigu traktors-
grafa, Brotgrafa og vörubílar. Oppl. í
síma 52421.
Fyrsta flokks túnþökur
til sölu. Magnafsláttur, útvegum
einnig gróðurmold. Uppl. í síma 28516.
Trjáúflun.
Tökum aö okkur úöun trjáa og runna,
pantið úðun í tæka tíð, notum eingöngu
úðunarefni sem er skaðlaust mönnum.
Jón Hákon Bjarnason skógræktar-
tæknir, sími 15422.
Garðaúflun, garðaúðun.
Viö notum eitur sem er ekki hættulegt
fólki. Mikil reynsla. Pantanir í síma
12203 og 17412. Hjörtur Hauksson
skrúðgarðyrkj umeistari.
Garðeigendur — húsfélög.
Sláttur, hreinsun og snyrting lóöa.
Sanngjamt verö. Vönduö vínna. Vanir
menn. Þóröur, Þorkell og Sigurjón.
Símar 22601 og 28086.
Garflslóttur, garflsláttur.
Tökum aö okkur garöslátt og hiröingu
á heyi, fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og
fyrirtækjalóðir, í lengri eða skemmri
tíma. Gerum tilboð ef óskað er. Sann-
gjamt verö og góöir greiðsluskilmálar.
Sími 71161.
ðkukennsla
Kenni á Mazda 626 '85.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Engir lágmarkstimar. Góð greiöslu-
kjör ef óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Aöstoöa einnig við endumýjun ökurétt-
inda. Kristján Sigurösson. Símar 24158
og 34749.
Ég er kominn heim
í heiöardalinn og byrjaöur að kenna á
fullu. Eins og aö venju greiðið þið
aðeins fyrir tekna tíma. Nú get ég loks-
ins bætt viö mig nýjum nemendum.
Greiðslukortaþjónusta. Geir P.
Þormar ökukennari, sími 19896.
Gylfi K. Sigurflsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84, engin biö. Endurhæfir og
aðstoðar við endumýjun eldri öku-
réttinda. ökuskóli. öll prófgögn.
’Kennir allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasimi 73232, bilasími
002-2002.