Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Page 29
DV. FÖSTUDAGUR 21. JÚNI1985. 41 XQ Bridge Þaö var mikið f jör í úrslitaleik hoíl- enska bridgesambandsins um lands- liðssætin á Evrópumeistaramótinu i Salsomaggiore á Italíu, sem hefst nú um helgina. Hér er fyrsta spilið ai hin- um 192 í úrslitaleiknum. Norður * Á63 K42 O K8 + KD1076 Vestur Au,tur 4» K8 + 95 A865 c? D1073 0 A974 O G32 + G43 SuOUH + A952 A DG10742 G9 O D1065 + 8 I lokaða salnum spiluðu þeir Nie- meyer og Roosnek þrjá spaða, spilað í suöur. Unnu fimm og þaö var því al- mennt álit að þarna væri game-sveifla í uppsiglingu. I opna salnum voru þeir Bomhof og Ramer með spil N/S. Suður gaf. Allir á hættu og sagnir gengu þannig. Suður Vestur Norður Austur pass 1T dobl 1H 2S 3H 4S pass pass pass Þeir Bomhof og Ramer voru því fljótir að ná game-sögninni. En það er ekki allt sem sýnist. Vestur spilaði út litlu hjarta frá ásnum. Eina útspilið sem gerir spilið erfitt. Eftir nokkra umhugsun lét Ramer lítið hjarta úr blindum. Austur drap á drottningu og vömin fékk síöan á ásana sína þrjá. Einnniður. Skák Eftir 6 umferðir á svæðamótinu í Mexíkó var Jan Timman efstur með 4,5 v. Gerði jafntefli við Saeed-Alamed Saeed frá Sameinuðu furstadæmunum í 6. umferð. Simen Agdestein og Tal gerðu einnig jafntefli. 1 öðru sæti, með 4 v., var Jesus Nogueiras, Kúbu, vann Alburt. Síðan koma Tal, Spraggett, Romanisjin og Prandstetter, Tékkó- slóvakiu, með 3,5 v. Pinter, Speelman og Sisniega (Mexfkó) voru með 3 v. Al- burt, Balasjov og Saeed 2,5 v. Browne og Agdestein 2 v. og innbyrðis biðskák, sem sennilega lýkur með jafntefli. Neðstir eru Cebalo, Júgóslaviu, og Qi, Kína,með2v. I 6. umferð kom þessi staða upp í skák Alburt og Kúbumannsins Nogueiras, semhafði svart og átti leik. 24.---Rc2! og sigurinn er nú í höfn hjá svörtum. 25. Hxc2 — Hxc2+ 26. Kh3 — Dc8 og Bandarikjamaðurinn gafst upp nokkrum leik jum síðar. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregian sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld og helgarþjónusta apótekanna í Rvfk 21—27. júni er í Apóteld austurbæjar og Lyfjabáð BreBhólts. Það apótek sem fyrr er nefot annast eitt vörsluna frá kL 22 að kvöldi til kL 9 að morgni virka daga en til kl 22 á sunnudögum. Upplýsing- ar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í sima 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar em opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kL 11—15. Upplýsingar um opnunartima og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarf jarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjaraamesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gef nar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar,; sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig, aUa laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga: fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. BorgarspítaUnn: Vakt frá kl. 8—17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum aUan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. BorgarspítaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspítaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá ki. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sélvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagaki. 15—16.30. LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Lísa og Láki Eg elska aö fara út að borða, af því aft ég elska að borða. Vistheímilið Vifilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gOdir fyrir laugardaglnn 22. júní: Vatnsberinn (20. jan. —19. febr.): Sýndu umburðarlyndi gagnvart yngri ættingjum þínum sem eru fullf jörugir fyrir þinn smekk. Taktu til hendinni á heimilinu seinni partinn. Flskarnlr (20. febr.—20. mars): Finndu að þeim sem gera mistök og vertu ekki smeykur við gagnrýni sjálfur. Þér gengur vel að sjá kjama hvers máls. Hrúturlnn (21. mars —19. april): Ekki skaltu iáta smáatriði eins og fót eða útht fara í taugamar á þér í dag. Ef að er gáð kref jast mikdvægari atriði athygU þinnar. Nautið (20. april—20. maí): Þrjóska þín á eftir að koma þér í koU í dag. Þú einangrast frá vini sem þú munt þurfa á að halda síðar meir. Tvíburarair (21. maí—10. júní): UmmæU þín vekja mikla athygU og jafnvel úlfúð en þú skalt ekki láta það á þig fá. Farðu út að skemmta þér í kvöld. Krabblnn (21. júni—22. júií): Þú skemmtir þér ágætlega í dag, hvort heldur þú þarft að vinna eður ei. Féiagar þínir kunna vel að meta kimni- gáfu þína og hugulsemi. Ljónið (23. júU — 22. ágúst): Yfirmenn þínir eða foreldrar gera eitthvað á hluta þinn í dag. Þú skalt leita ráða hjá góðum vinum en ekki grípa til harkalegra aðgerða. Meyjan (23. ágúst—22. spet.): Oskir þínar og þrár rætast óvænt í dag en kannski ekki nákvæmlega eins og þú hefðir helst kosið. Reyndu að endurmeta ástandið. Vogin (23. sept. — 22. okt): Það er farið að hitna í kringum þig og þú átt á hættu að missa verkefni, sem þú metur mikils, úr höndunum á þér. Sporðdrekinn (23. okt. — 21. nóv.): Beiðni sem þér berst í dag veldur þér vandræðum. Þú dcalt samt reyna að veröa við henni ef það veldur Jjér ekki fjár- hagslegutjíni. Bogmaðurinn (22. nóv. — 21. des.): Þú rýkur upp til handa og fóta þegar þér berast skUaboð frá fjarlægum ættingja þínum. Slepptu ekki alveg fram af þér beislinu. Steingeltln (22. des. —19. jan.): Þetta verður hundleiðinlegur dagur og aUt gengur á . afturfótunum jafnt í vinnunni sem á heimilinu. Fáir kunnaaðmetaþig ídag. tjarnarnes, sími 686230. Ákureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HltaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311. Seltjamames, sími 615766. VatnsveitubUanir: Reykjavik og Seltjamar- nes, sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. VatnsveltubUanir: Akureyri, sími 23206. Keflavik, simi 1515, eftir lokun sími 1552. Vestmannaeyjar, sími 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SimabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí 05. BUanavakt borgarstofnana, sími 27311: svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bUan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böra á þriðjud. kl. 10-11.30. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokaö frá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böra á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá 1. júli—5. ágúst. Bókln heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júU—U.ágúst. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept,—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaðasafn: BókabUar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er aUa daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hiemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta ! X 3 ‘Z 5 b ? 1 10 I/ 12 12 IV- )F )(p 1? )<g )9 Lárétt: 1 framferði, 6 skortur, 8 brún, 10 píndur, 11 óskaði, 13 til, 14 baug, 16 hlífa, 17 venju, 18 lána, 19 hæna. Lóðrétt: 1 væta, 2 fyrirmæli, 3 her- bergi, 4 hæð, 5 beitu, 7 tíndi, 9 gnótt, 12 elgur, 14 ósoðin, 15 egg, 16 fæði, 17 þessi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hrafn, 6 ól, 7 raular, 9 æðra, 10 kal, 11 risti, 13 MA, 14 raunar, 15 rög, 17 rór, 19 slagari. Lóðrétt: 1 hrærir, 2 raðir, 3 aur, 4 flatur, 5 nakin, 6 óra, 8 slarki, 12 saga, 13 marr, 16 öl, 18 óa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.