Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Qupperneq 30
42 DV. FÖSTUDAGUR 21. JUNl 1985. Gæðingakeppni án f jórð- ungsmótshestanna Félagar i hestamannaf élaginu Geysi í Rangárvallasýslu héldu félagsmót sitt samhliöa Islandsmóti í hestaíþrótt- um dagana 15. og 16. júní síöastliðinn. Urslituröuþessi: I gæöingakeppni fulloröinna i A- flokki sigraöi Hrafnketill meö einkunn- ina 8,21 en Siguröur Sæmundsson á og sat hestinn. I öðru sæti varö Röskur, sem Þormar Andrésson á og sat, meö einkunnina 7,90. 1 þriðja sæti varð Gráni, sem Steingrimur Viktorsson á og sat, meö einkunnina 7,89.1 B-flokki sigraði Byr meö einkunnina 8,26. Eig- andi og knapi Þorvaldur Agústsson. 1 öðru sæti varð Rökkvi Borghildar Kristinsdóttur sem Kristinn Guönason sýndi og fékk 8,20 i einkunn. I þriöja sæti varð Ljúfur, sem Agnes Guð- bergsdóttir á og sat, meö 8,15 i eink- unn. Þess má geta að þeir hestar sem verða sýndir frá Gusti á fjórðungs- mótinu síðar í sumar voru ekki með. I unglingakeppni 12 ára og yngrí sigraði Bóei Anna Þórísdóttir á Grána með 7,91 í einkunn. Katrín Sigurðardóttir varð önnur á Vini með 7,88 í einkunn og Ivar Þormarsson þriðji á Hrannari meö 7,71 í einkunn. I eldri flokki ungl- inga sigraði Ástvaldur Oli Agústsson á Hlyn með 7,71 í einkunn. Sigriður Hjartardóttir á Emi varð önnur með 7,58 í einkunn og Jóhann B. Eliasson þriðji á Víglundi með 7,36 í einkunn. ' ......... Torfi og Eirikur Guðmundsson i erfiðum spretti á móti Vana og Erlingi Sig- urðssyni. Kappreiðar 1150 metra skeiði sigraði Fönn Harö- ar G. Albertssonar á 15,2 sek. Knapi Eirfkur Guömundsson. önnur varð Menja á 16,4 sek. Eigandi Aöalsteinn Steinþórsson en knapi Styrmir Snorra- son. Þriðji Heljar á 16,6 sek. Eigandi Matthias Sigurösson en knapi Albert Jónsson. 250 metra skeiö. Þar sigraöi Villingur Haröar G. Albertssonar á 23,4 sek. en knapi var Eirikur Guð- mundsson. Annar varð Leistur Harðar G. Albertssonar á sama tima en knapi var Sigurbjörn Bárðarson. Þriöji varð Hildingur Harðar G. Albertssonar á 23,9 sek. Knapi Sigurbjöm Bárðarson. Hrafnketill sigraði i A-fiokki. Eigandinn, Sigurður Sœmundsson, situr hestinn. Ljósmynd E.J. I 250 metra stökki sigraði Lótus Krist- ins Guðnasonar á 19,0 sek. Knapi Róbert Jónsson. Annar varð Undri á 19,2 sek. Eigandi/knapi Jón Ol. Jó- hannesson. Þriðji varð Bylur, sem Guðmundur G. Guðmundsson á en Steindór Guðmundsson sat, á 19,4 sek. 1 300 metra brokki sigraði Sörli, sem Magnús Halldórsson á og sat, á 35,0 sek. Annar varö Trítill, sem Jón 01. Jóhannesson á og sat, á 36,9 sek. Þríöji varö Mósi, sem Ársæil Jónsson á og sat, á 37,7 sek. 1350 metra stökki sigr- aði Tvistur Harðar G. Albertssonar, sem Erlingur Erlingsson sat, á 25,8 sek. Ui Guðna Kristinssonar varð annar á 25,8 sek. Knapi Róbert Jóns- son. Neisti, sem Axel Beck á en Helgi Eiríksson sat, varð þriðji á 25,9 sek. 1 800 metra stökki sigraði örn þeirra Þórdísar og Ingu Harðardætra á 64,4 sek. Knapi var Erlingur Erlingsson. Lýsingur Fjólu Runólfsdóttur varð annar á 64,8 sek. en Róbert Jónsson sat hann. Þriðji varð Kristur, Guðna Kristinssonar á 66,1 sek. en Róbert Jónsson sat hann. EJ. YELLO:STELLA HANDUNNIÐ SVISS- NESKT EYRNAKONFEKT Hér á landi mun vera allnokkur hóp- ur aödáenda og tryggra hlustenda svissnesku hljómsveitarinnar Yello. Þeir vita sjálfsagt allt um sina menn en fyrir ykkur hin má nefna að Yello var stofnuö 1978 en komst fyrst á blað og vinsældalista hjá breskum (og þar meö okkur) árið 1983. Hljómsveitina skipa tveir fastir meölimir, þeir Boris Blank, sem ber heiðurinn af því að hafa samið tónlistina, og Dieter Meier sem syngur og semur texta. Báðir eru þeir félagamir reyndir f jöllistamenn í tónlist og öðrum listgreinum en þiggja þó jafnan hjálp frá hópi afbragðs tón- listarmanna. Tónlist Yello er meö eindæmum skrítinn og skemmtilegur samsetning- ur. Annars vegar er hún mjög raf- mögnuö, útsetningarnar eru flóknar og mikið ber á að notuð séu nátt- úru-, borgar- og veðurhljóð sem minnir nokkuð á Frakkann Jean Michael Jarre. Sama stefiö er oft endurtekið í sífellu, það flæðir í ýmsum tiibrigðum og viö þaö er spunninn texti, tal eða umhverfishljóö. Allt er unnið af mikilli natni, smekkvisi og kunnáttu enda verður útkoman mjög áheyríleg, sérstaklega ef grannt er hlustað. Á hinn bóginn er yfir allri plöt- unni léttur galsi og góður húmor. Sum laganna virðast innblásin af vinsælum formúiulögum. Þarna heyrast pottþétt dans- og diskólög, önnur sem minna á Pink Floyd, dæmigerð bíólög o.s.frv. en öll meðhöndluð á nýstárlegan og hugmyndarikan hátt með sniðugum innskotum, bakhljóðum og einkenni- legum söng. Þannig þykir mér sem Yello sé að gera góðlátlegt grín að þeim sem allt of oft apa þessi dæmi- geröu formúlulög hver eftir öörum án þess aö leggja nokkuð til málanna sjálfir. Það er skemmtileg tilbreyting þegar svo færir og vandvirkir menn koma í raðir poppara og gæða þvæida hljómanýjulífi. A þeim 7 árum sem Yelio hefur starf- að hafa þeir gefið út þónokkrar plötur. Fæstar þeirra hafa víst komist hingaö en séu þær ailar jafngóðar og þessi höf- um við fariö mikils á mis. Þessi plata ergóðurfengur. SMÆLKI S*i nú... Hljómsveitin Buck Flzz er nú komin á stúfana aftur efttr að hafa verið í frii að undanfóruu vegna sjúkrahúss- vistar tveggja meðlima hijóm- sveitarinnar. Söngvarinn Mike Noian og hljómborðsieikarinn Tom Marshall lentu í svæsnu bílslysi og siösuðust bóðir mik- ið. En þeir hafa nú nóð sér að fuUu og í þakklætisskyni verður ógóðinn af fyrstu hljómleikum hljómsveltarinnar iátinn renna tíl sjúkrahússins sem þeir gistu... Dead Or AUve eru að senda fró sér nýja smáskífu og iagið á A-bliðinnJ beitir In Too Deep en á hinni hUöinni eru tvö lög, l’d Do Anything og You Make Me Wanna... Frankie Goes To HoUywood lenti i hon- um kröppum í Chicago fyrir skemmstu. Eftir hljómleika þar í borg söfnuðust á fimmta hundrað aödáenda saman fyrir utan hljómleikahöUlna tU að fylgjast með ótrúnaðargoðun* um sem vcifuðu tUþelrra út um glugga ó fimmtu h*ð bússins. Að lokum urðu þjóðvarðUðar að skerast í leikinn er Uðsmenn Frankie tóku upp ó því að bcnda niður tU fólksins árituö- um stólum og slökkvitækj- um... Foreigner sendir fré sér bæði sjö tommu og tól/ tommu plötu í þessum mánuðL Aðal- iagið á báöum plötunum er ný útsetning á gamla laglnu þetrra, Cold As Ice. .. Topper Headon, fyrrum trommulcikari The Ciash, er nú að koma fram á sjónarsvfðið eftir tveggja ára hlé. Headon verður að þessu sinni einn ó ferð og kemur fyrsta smóskifa hans út í byrjun nassta mánaðar. Lagið á A-hliðlnnl verður gamaU slag- ari eftir Gene Krupa, Drummer Man, en binum raegin verður STEPHAN TIN TIN DUFFY - THE UPS AND DOWNS Rómantíker af bestu gerö Stephan Tin Tin Duffy er einn þessara ungu, rómantísku tónlistar- manna sem komiö hafa fram að undanförnu. Og til merkis um þær vin- sældir sem hann hefur þegar aflaö sér hérlendis má geta þess aö hann á tvö lög á vinsældalista rásar tvö um þessarmundir. Stephan Duffy var annars lengst af þekktastur fyrir að hafa misst af því að veröa heimsfrægur með Duran Duran. Hann starfaði nefnilega með upphaflega Duran kjamanum, áður en Duran varð tii. Duffy leist hins vegar ekki betur á félagsskapinn en svo að hann fór. Skömmu síðar slógu Duran Duranígegn. Margur maðurinn hefði brotnað niður viö svona iagað en ekki Stephan Duffy. Hann hélt sínu striki og uppsker nú samkvæmt því. Eftir því sem næst verður komist eru lögin á þessari plötu Stephans Duffy — The Ups And Downs — sam- safn af því sem hann hefur verið að semja á undanfömum árum. Nýjar lagasmíöar fáum við að heyra i haust þegar hann sendir frá sér aðra plötu. En eins og ég gat um i upphafi er rómantíkin eitt sterkasta leiöarljós Duffys á lífsleiðinnL Og það kemur heldur betur f ram i tónsmíöum hans. Lögin eru ósköp ljúf og tregablandin sum hver; melódíurnar liprar og festast fljótlega i hausnum á manni. Stephan Duffy virðist nefnilega kunna þá list að semja góðar melódiur sem ganga vel i eyru hlustenda. Og þótt rómantíkin ráði ríkjum eru lögin engan veginn væmin. Eg held aö Stephan Duffy geti verið ósköp ánægður með þessa plötu sina og víst er aö fleiri lög en Kiss Me og Icing On The Cake eiga eftir að rata inn á vinsældaiistana. Enda gerist róman- tískt pcqjp ekld miklu betra en hér hjá StephanDuffy. -SÞS- instrumental lag eftir Headon sjálfan. Hope For Donna. .. Howard Jones hyggst fylgja velgengnl sinnl með laglí Things Can Only Get Better eft- lr með laginu Ltfe In One Ðay... Tears For Fears, sem undanfaraar tvær vikur hefur setiö í efsta sæti bandaríska vinsæidalistans meö iagið Everybody Wants To Ruie The World, ætlar nú aö gera enn elna tiirannina tli að nó efsta s*ti breska vinsældallstans. Og lagið sem ó að nó þessura áfanga fyrir strákana er Head Over Heals. . . Nafnaslagur cnn. Hijómsveitirnar Fine Young Cannibals og aðrar mannætur, The Cannlbals, eru komnar í hór saman og verða dómstólar látuir skera úr því hvor hljómsveitin heidnr nafninu... Búið í biii... -SÞS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.