Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Page 31
DV. FÖSTUDAGUR 21. JUNI1985.
43
-i
Þráseta Duran Duran i efsta sæti
vinsældalista rásar tvö er nú komin út í
hreinar öfgar; lagið er vissulega ágætt
og vinsælt en fjórar vikur i röð á
toppnum er út í hött. Til samanburðar
má sjá að lagiö dettur hratt niður hjá
krökkunum í Þróttheimum og i London
er lagið falliö út af topp tíu listanum.
Hins vegar bendir ýmislegt til þess að
Durandýrkendur verði að vera iðnir
viö símann í næstu viku til aö halda
sínum mönnum á toppnum þvi Stephan
Tin Tin Duffy er nú kominn í annað
sætið og er i mikilli sókn. Tvö önnur lög
eru á hraðferð, lag með islensku hljóm-
sveitinni Possibillies og lag með Rick
Springfield. I Bandaríkjunum nær
Bryan Adams toppsætinu af Tears For
Fears en Phil Collins, Prince og Duran
Duran gætu gert honum lifiö leitt
þegar i næstu viku. I London halda
góögerðarmenn enn efsta sætinu en
þær sleggjusystur og Madonna hafa
greinilega fullan hug á að setjast á
toppinn. Takið svo eftir Axel F í tiunda
sætinu, stekkur þangað úr því
þritugasta, en þetta er önnur tilraun
Axels til að ná vinsældum i Bretlandi.
Sú fyrri í mars mistókst.
-SþS
nimi mln ofin Innin
..jsnsæiu siu loyin
ÞRÓTTHEIMAR 1 LONDON
1. ( 2) 19 1. ( 1) YOUIL NEVER WALK ALONE
Piul Hndcsstb TheCrowd
2. ( 3) AXELF 2. (11) FRANKIE
Harotd Faftemwyar SiatarSlBdga
3. (-) HISTORY 3. ( 9) CRAZY FOR YOU
MaiTW Madonna
4. ( 8) FEELSOREAL 4. ( 2) KAYLIGH
Stavs Anington MarSon
5. (-) RASPBERRY BERET 5. ( 4) SUDDENLY
n.í.i n n nDC8 BVyOcaan
6. (10) CALLME 6. ( 8) THEWORDGIRL
GoWaat CmÍmJ PjUCiií oCJTttl rOíttl
7. ( 1) AVIEWTOAKILL 7. (13) CHERISH
Duran Duran Kool & The Gang
8. ( 5) ICINGONTHECAKE 8. ( S) OBSESSION
Stophan Tn Th Duffy Animotion
9. ( 9) LOVE OON7 UVE HERE 9. (10) HISTORY
ANYMORE MaiThai
JlmmyNal 10. (30) AXELF
10. (-) OUTIN THE FIELDS
Gary Moore & Ptil Lynott
I RÁSII NEWYORK
1.(1) AVIEWTOAKILL 1. ( 2) HEAVEN
Duran Duran Bryan Adams
2.(8) ICINGONTHECAKE 2. ( 6) SUSSUDIO
Stsphan Th Th Duffy PhlCoOhs
3.(2) AXELF 3. ( 1) EVERYBODY WANTS TO
HaroU Faltermeyor RULE THE WORLD
4.(6) RASPBERRYBERET Tsars For Foars
Princa 4. (11) RASPBERRY BERET
S. (4) CLOUDS ACROSS THE MOON Princs
RAHBand 5. (12) AVIEWTOAKILL
6.(3) 19 Duran Duran
Paul Hardcastla 6. ( 9) ANGEL
7.(17) MÚÐURAST «■ l maoonm
PossMbs 7. ( 7) INMYHOUSE
8.(20) CELEBRATE YOUTH Mary Jana Giris
Rick Sprhgfhid 8. ( 5) THINGS CAN ONLY GET BETTER
9.(10) GETITON Howard Jones
Tha Powar Stathn 9. (10) WALKING ON SUNSHINE
10.(11) LEFTRIGHT Katrha And The Waves
Drýsl 10. (13) THE SEARCHIS OVER
Survhror
Bryan Adams — fyrsta topplagið i Bandaríkjunum.
Háðungin og hugleysið
Jæja, þá tókst þingmönnunum okkar að svæfa bjórinn eina
feröina enn. Þar með geta smyglarar, bruggarar og bjór-
likhúsamenn varpað öndinni léttar en meirihluti þjóðarinnar
hristir höfuöiö i þögulli forundran yfir meðferö málsins í
þinginu. Enda er það með ólíkindum að þingmenn sem kjörnir
eru til aö taka ákvarðanir fyrir þjóðina geti hummað það fram
af sér svo áratugum skiptir aö taka ákvörðun í máli sem meiri-
hluti þjóðarinnar vill að tekin sé ákvörðun i af eða á. Og fyrst
þingmenn höfðu ekki dug í sér til að samþykkja frumvarpið
gátu þeir aö minnsta kosti sýnt þann manndóm af sér aö fella
þaö. En hræðsla sumra þessara manna við að missa sæti sitt á
þinginu verður nú til þess að bæði þeir og þjóðin verður sér til
athlægis og skammar víða um heim. Og þessi fyrirsláttur með
þjóðaratkvæöið bætti ekki úr skák. Maðurinn sagöi aö þar sem
svo mjótt væri á mununum væii réttast aö þjóðin skæri úr.
Hingaö til hafa hin og þessi mál fariö í gegnum þingið á örfáum
David Lee Roth, söngvari Van Halen — beint i þriðja sæti
Íslandslistans.
Bryan Ferry — gamla Roxy-brýnið beint á toppinn i Bret-
landi.
atkvæðum án þess að þingmenn telji nauösynlegt að láta
þjóöina segja áUt sitt. Þar aö auki átti þjóöaratkvæöiö ekki aö
vera bindandi frekar en hver önnur skoöanakönnun. Nei,
háöung og hugleysi þessara manna verður lengi í minnum haft
og hræddur er ég um að mörgum þeirra veröi stólarnir
ótryggir engu að síður eftir næstu kosningar.
Bubbi Morthens er sá eini sem heldur toppsætinu á LP list-
unum þessa vikuna. Vestra taka Axel F og félagar við efsta
sætinu og i Bretlandi er það gamli Roxy Music söngvarinn
Bryan Ferry sem fer rakleitt á toppinn. Athygli vekja
vinsældir Davids Lee Roths á Islandi en hann fer beint í þriðja
sæti listans. Bruce Springsteen er aftur á uppleiö í Bretlandi og
er skýringin á því sú að kappinn er um þessar mundir á hljóm-
leikaferð um Bretlandseyjar. Þess má og geta að Springsteen
hefur nú selt um sex milljónir eintaka af plötu sinni í Banda-
ríkjunumeinum. -SþS.
.....■■■■— ■ '■ .........1 1 ■- ................. ■ ■
Axel F — Eddie Murphie og fólagar á toppnum vestra.
Bandaríkin (IP-ptötur) | [ ísland (LP-plötur) 11 Bretbnd (LP-plötur)
1. (3) BEVERLYHILLSCOP..............Úrkvfcmynd
2. (1) AROUND THE WORLDIN A DAY.........Prince
3. (2) NO JACKETREOUIRED. . ........PhilCoHins
4. (4) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears
5. (5) BORNIN THE USA..........Bmce Springsteen
6. (7) RECKLESS....................BryanAdams
7. (6) MAKEITBIG........................Whaml
8. (9) LIKEAVIRGIN....................Madonna
9. (10) THE POWER STATION......The Power Station
10. (8) DIAMONDLIFE......................Sade
1. (1) KONA........................Bubbi Mortens
2. (2) BROTHERSIN ARMS...............DireStraits
3. (-) CRAZYFROMTHEHEAT...........Oavid LeeRoth
4. (11) BEVERLY HILLS COP............Úrkvitmynd
5. (3) ASTARJATNING...............GísliHelgason
6. (5) WELCOME TO THE SHOW..............Drýsill
7. (9) MR. BAD BUY................Freddier Mercury
8. (6) BEYOURSELFTONIGHT.............Eurythmics
9. (7) AROUND THE WORLDIN A DAY..........Prince
10. (4) LETIT SWING...................Bobbysocks
1. (-) BOYS AND GIRLS.................BryanFerry
2. (2) OUTNOW.........................Hinir & þessir
3. (4) NOWDANCE....................Hinir&þessir
4. (3) BROTHERSIN ARMS...............Dire Strarts
5. (9) BORNIN THE USA...........Bruce Springsteen
6. (1) OUR FAVOURITE SHOP............Style Counci!
7. (5) BEST OF THE 20th CENTURY BOY...........
......................Marc Bolan And T. Rex.
8- (8) NO JACKET REQUIRED.............Phil CoHins
9. (6) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears
10. (7) HITS ALBUMII..................Hinir & þessir