Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Qupperneq 32
44
DV. FÖSTUDAGUR 21. JUNI1985.
Syiðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Muhammed AU, boxarlnn frœgi,
hefur heimilað notkun á nafnl sinu
á súkkulaðl sem kaUast „Champ”.
A umbúðunum verður mynd af
kappanum og eiginhandaráritun
sem verður Uklega tU þess að auka
söluna frekar en hitt. AU virðlst
vera ánægður með súkkulaðið og
lét ekki stóru orðin vanta og sagði:
„Ég iegg ekki nafn mitt við neitt
nema það sé f rábært og vel það.”
Linda Evans, leikkonan sem fer
með hlutverk i sápunni Dynasty,
sem videoeigendur og utaniands-
farar kannast ábyggUega við,
ætlar að skreppa yfir hafið i byrjun
júU og vera viðstödd mikla hátið i
Skotlandl. Þar mun faún skemmta,
hvernig er ekki vitað, iíklega með
söng, en nýlega birtust hér fréttir
af því að Llnda ætlaði að fara að
syngja opinberiega i heimaiandi
sínu. En Llnda verður ekki ein á
hátíðinni, þar koma einnig fram
sovéski baUettdansarinn Natalia
Makarova, Liona Boyd,
kanadiskur gitarleikari, og
Andrew Lloyd-Webber mun kynna
tónlist úr nokkrum söngleikjum
sinum, m.a. Cats.
Bandariskl leikarinn Stacy
Keach er búinn að sitja af sér dóm
sem hann fékk i Bretlandl fyrir að
reyna að smygla kókaíni tU lands-
lns. Stacy fékk niu mánaða dóm, en
sat inni i sex mánuði i Readlng
fangelsinu í Englandl. Stacy lék i
bandariskum framhaldsmynda-
flokld áður en hann var gripinn,
iar lék faann lögreglumann og við
skulum vona að hann haldi sig i þvi
hlutverkl og verði réttu megin við
rimlana i f ramtíðinni.
Heims-
met
ásjó-
skíðum
Á nýlegri vatnaíþróttahátíð í
Queensland í Astraliu settu 80
sjóskiðamenn heimsmet. Aldrei áöur
hafa svo margir skíðað öldur fyrir
aftan einn einasta bát áður. Á
myndinni sjáum við heimsmethafana
áttatiu mynda breiðfylkingu.
Spádómar fyrir
seinni hluta
ársins 1985
— Michael Jackson dregur sig í hlé
Þó árið 1985 sé nú hálfnað og aðeins
betur þá eru samt sex spennandi
mánuðir eftir. Spámenn i henni
Ameríku hafa löngum reynt sig og
spáð um gang mála hjá þeim sem eru
hvað mest i sviösljósinu.
Til að lesendur Sviðsljóss í DV geti
fylgst sem best með birtum við hér
nokkra punkta úr spám 5 spámanna.
Fyrst punktar frá Laurie Brady, hún
segir að Rajiv Gandhi muni senda eig-
inkonu sina til Italiu vegna óróleika i
Indlandi. Karólina prinsessa i Mónakó
muni hugleiða að eignast annað barn
til aö bjarga hjónabandi sínu.
Norvell nefnist annar spámaður sem
segir að heilsu Reagans muni hraka og
önnur tilraun veröi gerö til að myröa
forsetann. Burt Reynolds muni hætta
kvikmyndaleik og síöar tilkynna
trúlofun sina og yngri konu, en hætta
svo við allt. Norveil spáir að fyrir lok
ársins hafi fundist lyf sem lækni
ónæmistæringu, ööru nafni Aids.
Kanadíski spámaöurinn Anthony
Carr segir aö Michael Jackson muni
draga sig i hlé vegna sjúkleika, sonur
Ronald Reagans flækist i eitthvert
hneykslismál. Fidel Castro mun, að
þvi er Carr heldur fram, snúast gegn
kommúnisma og rétt sleppa lifandi úr
sprengjuárás sem hann verður fyrir
vegna þess.
Morris Fonte spáir því að Johnny
Carson fái vægt hjartaáfall, en hann
nái sér aö fullu. Dustin Hoffmann mun
leika í tveim nýjum kvikmyndum og í
báðum veröur hann i hlutverki konu.
CBS sjónvarpsstöðin mun reyna aö
hætta framleiðslu á Dallas, en hætta
við þaö vegna þrýstings frá
áhorfendum.
Að siðustu nokkrir punktar frá
Andre Vaillancorut sem spáir m.a. aö
næstu jól verði þau köldustu sem um
getur i sögu Bandarikjanna og að for-
seti Libanon verði myrtur.
Dorothy Michaels í myndinni
Tootsie, en þvi er spáfl afl hann
muni fara mefl hlutverk konu í
tveim nýjum myndum á þessu óri.
Þetta eru aöeins punktar úr
spádómum þessara fimm spámanna,
við birtum kannski meira seinna, en
þaö veröur spennandi aö fylgjast með
hvort eitthvað af þessu rætist.
Karólina Mónakóprinsessa, ánægfl með barn og eiginmann, því er spáfl Michael Jackson mun draga sig í hló seinna á þessu ári vegna veikinda,
afl hún muni hugleifla afl eignast annafl barn til afl bjarga hjónabandinu. samkvæmt spádómum fyrir seinni hluta þessa árs.