Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Qupperneq 33
DV. FÖSTUDAGUR 21. JUNl 1985.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
KiÓLLINN VAR 25
KÍLÓ AÐ ÞYNGD
— ogLizfór
áspítala
Það fór ekki vel fyrir Elizabeth
Taylor þegar hún var að leika í banda-
rískum framhaldsmyndaflokki sem
heitir Norður og suður. Hún lðc þar
fína frú er þurfti vitanlega að vera i
fínum kjól. Kjóllinn vó hvorki meira né
minna en 25 kíló, eða eins og hólfur
sementspoki. Afleiðingarnar urðu þær
að Liz, eins og hún er oft köiluð, var
lögð inn á sjúkrahús í rannsókn. Þar
kom í ljós að bakverkir hennar stöfuðu
af þyngslum og þrengslum kjólsins og
ráðlagöi læknir henni aö taka sér fri
og hvíld fró kjólnum.
Liz hefur áður meiöst i baki, það var
fyrir 41 ári er hún datt af baki við töku
á myndinni „National Velvet”. Hún fór
i uppskurö, en henni batnaöi ekki og
fór hún þá að taka verkjalyf til aö
draga úr sársaukanum. Þaö endaöi
ekki vel hjó henni þvi hún ánetjaðist
lyfjunum, en hefur nú komist yfir það.
Nú óttast leikkonan að lyfin freisti
hennar um of þegar bakið er fariö að
hrjá hana aftur. Minningin um
afleiðingar fyrra slyssins og hvemig
aðgerðin sem Richard Burton gekk
undir fór með hann vekur ugg hjá Liz.
En hún er í æfingum og meðferð vegna
veikindanna nú og við skulum bara
vona að það gangi vel.
Elizabeth Taylor svífur hér tígulega niður stigann í 25 kilóa þungum kjól.
Myndin sem varð til þess að Penny
Stallings fór að kanna betur myndir af
rokkstjörnunni Elvis Presley í alls
kyns kringumstæöum.
Áfall fyrir
Presley-
aðdáendur
Penny Stallings var einn af höröustu
Elvis Presleyaödáendunum þar til hún
sá myndina af Presley á sjóskiðum i
inniskóm og með gerviöldur í baksýn.
Hún hafði nefnilega imyndað sér að
hann hefði verið á fleygiferö úti á sjó
og brosaö undurblítt framan i mynda-
smiðinn þegar myndin var tekin.
Þessi uppgötvun Penny varð til þess
að hún fór að skoða betur gamiar
myndir af rokkstjörnunni, bæði á sviði
og utan. Nú hefur hún gefið út bók þar
sem hún afhjúpar alls kyns brögð sem
voru viöhöfö til að skapa rétta imynd
af Presley. I bókinni eru fjölmargar
myndir svipaöar þeirri sem birtist hér
og ennfremur fjallar Penny um þó
atburði sem leiddu til andlóts
stjörnunnar.
Hrafnsungar á
Skógarströnd
Þeir létu öllum illum látum, hrafnsungarnir við Laxð á Skógarströnd, er
við komum nálœgt hreiðrinu þeirra. Svo við létum þá vera er við höfð-
um tekið nokkrar myndir.
DV-mynd G. Bender.
Úrval
TOYOTA
TOYOTA
' 5 .
Toyota Hi-Lux '80, rauður, vél Buick V 6, sjálfsk.,
m/vökvastýri, ek. 66 þús. km. Verð 570 þús.
Opið á laugardögum
k!. 13.00 til 17.00.
Volvo 244 GL '82, blásans., ek. 56 Toyota Crown disil ‘82, beige, ek.
þús. km. Verð 440 þús. 153 þús. km. Verð 450 þús.
Toyota Crown dísil '80, beige, ek. Volvo 244 '77, grmnn, ek. 120 þús.
140 þús. km. Verð 310 þús. km. Verð 180 þús.
Toyota Hi-Lux '80, yfirb., blár, ek. Mazda 323 stw. '80, blágrár, ek. 68
61 þús. km. Verð 460 þús. þús. km. Verð 200 þús.
Toyota Hi-Lux disil '82, rauður,
ek. 77 þús. km. Verð 430 þús.
Toyota Carina '81, blár, ek. 80
þús. km. Verð 260 þús.
Mazda 626 hardtop '82, blágrár,
m/vökvastýri, ek. 51 þús. km.
Verð 330 þús.
Toyota Hi-Lux '83, yfirb., grár, ek.
35 þús. km. Verð 680 þús.
Subaru 4x4 '81, hvítur, ak. 76
þús. km. Verð 310 þús.
Lada Sport '78, grssnn, ek. 105
þús. km. Verö 130 þús.
Nybylavegl 8 200 Kópavogi S. 91-44144