Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Side 35
ÐV. FÖSTUDAGUR 21. JONl 1985. Föstudagur 21. júnf Sjónvarp 19.15 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu. Kanadiskur myndaflokkur um hversdagsleg atvik í lífi nokkurra borgarbarna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Skonrokk. Umsjónarmenn Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.15 Nytsamir sakleysingjar. Kanadisk heimildarmynd. 1 mynd- inni er dregið fram í dagsins ljós hvernig ýmsir kvikmyndagerðar- menn fyrr og síðar hafa farið illa með dýr og beitt blekkingum til aö ná tilsettum árangri, bæði í leikn- um bíómyndum og náttúrulífs- myndum. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 22.15 Armur iaganna. (The Long Arm). Bresk sakamálamynd frá 1956. S/h. Leikstjóri Charles Frend. Aðalhlutverk: Jack Hawkins, Dorothy AUson, John Stratton og Michael Brooke. Lög- regluforingi hjá Scotland Yard fær öröugt mál til rannsóknar. Bíræf- inn innbrotsþjófur leikur á lögregl- una og tæmir hvem peningaskáp- inn á fætur öðrum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.50 Fréttir i dagskrálok. ÚtvarprásI 14.00 „Hákarlarnlr” eftir Jens Björaebo. Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristjan Jóhann Jónsson les (14). 14.30 Mlödegistónletkar. 15.15 Léttlög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Á sautjándu stundu. Umsjón: Sigriður Haraldsdóttir og Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjómandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.35 Frá A til B. Létt spjaU um um- ferðarmál. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar. Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björk Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. I miðju straum- kastinu. Helga Einarsdóttir les þriðja hluta æviminninga Helgu Níelsdóttur úr bókinni „Fimm konur” eftir Vflhjálm S. ViÞ hjálmsson. b. Kirkjukór Akraness syngur. Stjórnandi: Haukur Guðlaugsson. c. SnœfeUs- jökuU í draumi og veruletka. Ragnar Agústsson flytur frum- saminn frásöguþátt. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. AtU Heimir Sveinsson kynnir „Rotundum” fyrir klarínettu eftir Snorra Sigfús Birgisson. 22.00 Hestar. Þáttur um hesta- mennsku í umsjá Emu Arnardótt- ur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Or blöndukútnum. — Sverrir PáU Erlendsson. RUVAK. 23.15 Kvöldtónleikar frá kanadíska útvarpinu. Hljómsveit ÞjóðUsta- safnsins í Toronto leikur. Stjórn- andi: Jean-Francois PaUlard. Ein- leikari: Hermann Baumann. a. Sinfónía eftir Francoer. b. Horn- konsert nr. 4 í Es-dúr K495 eftir Mozart. c. „PeUeas og MeU- sande”, svíta eftir Fauré. d. Hljómsveitarsvíta nr. 4 í D-dúr eft- irBach. 00.10 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: Vignir Sveinsson og Sigurður Sverrisson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjómandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjóm- andi: Etaar G. Etaarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. HLE 20.00—23.00 Kvöldútvarp. 23.00—03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Svetasson og Þor- geir Ástvaldsson. Rásirnar sam- tengdar að loktani dagskrá rásar 1. Veðrið Gengið Föstudagsbíómyndin: Armur laganna Föstudagsbiómyndin í sjón- varptau heitir Armur laganna, The Long Arm, er bresk sakamálamynd, svarthvít, frá 1956. Þar leikur aöalhlutverkið htan snjaUi Jack Haw- ktas sem fer með hlutverk lögreglufor- ingja hjá Scotland Yard sem fær örðugt mál til rannsóknar. Bíræflnn tanbrotsþjófur ieikur á lögregluna og tæmir hvern peningaskápinn ó fætur öðrum. Og það þrátt fyrir að lögregian sé á vakt fyrir utan fyrirtæki. Þjófur- tan vinnur á snjalian hátt og baUiö byrjar þegar átta þús. pund hverfa úr pentagaskáp fyrirtækis etas. Þessi mynd hefur fengið misjafna dóma í kvikmyndahandbókum. Film Guide gefur t.d. myndinni tvær stjömur en aftur ó móti fær myndin mjög slæma dóma í Guide to Movieson Televison. Þar er mönnum etafaldlega bent ó að ftana sér eitthvað þarfara að gera en horfa á myndtaa. Við lótum sjónvarpsáhorfendur sjálfa dæma um myndina. Jack Hawkins fer með aðalhlutverkið I bíómyndinni i kvöld. Bílasýning Kvöldvaka í útvarpi: Símsvari vegn; gengisskráningar 22190. I kvöld verður kvöldvaka í út- varpinu ki. 20.40. Kvöldvökumar hafa notið mikUla vinsæida hjó eldri hlustendum útvarpsins enda er um að ræða blandað og gott efni. Helga Etaarsdóttir mun lesa þriðja hluta ævimtaninga Helgu Níelsdóttur úr bók- inni Fimm konur eftir Vitajálm S. ViUijálmsson. Kirkjukór Akraness syngur. Stjórn- andi er Haukur Guðlaugsson. Þá mun Ragnar Agústsson flytja frumsamtan frásöguþátt: Snæfells- jökull í draumi og veruleika. Umsjónarmaöur kvöldv(Scunnar er Helga Ágústsdóttir. Austan- og norðaustanótt, víða súld eða rigntag við suðaustur- og austurströndtaa og etanig á norðanverðum Vestfjörðum. Ann- ars staðar úrkomulítið að mestu en jungbúið. Hiti 8—12 stig. Veðrið hér ogþar tsland kl. 6 i morgun: Akureyri þoka í grennd 8, Egilsstaðir skýjað 10, KeflavíkurflugvöUur rigning á síðustu klukkustund 9, Kirkju- bæjarklaustur alskýjað 9, Raufar- höta léttskýjað 7, Reykjavík skúr á síðustu klukkustund 10, Vest- mannaeyjar þokumóöa 8. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld 9, Kaupmannahöta þokumóöa 15, Osló rigntag 14, Stokkhólmur hálfskýjað 17, Þórshöta alskýjað 8. Utlönd ki. 18 i gær: Algarve létt- skýjað 25, Amsterdam þokumóða 13, Aþena skýjað 23, Barcelona (Costa Brava) hálfskýjað 21, Berlta rigning 14, Chicago hálf- skýjað 22, Feneyjar (Rimini og Lignano) hálfskýjað 18, Frankfurt rigntag 13, Las Palmas (Kanarí- eyjar) léttskýjað 23, London skýjað 19, Los Angeles heiðskírt 21, Lúxemborg skýjað 13, Madrid létt- skýjað 28, Malaga (Costa Del Sol) mistur 23, Mallorca (Ibiza) létt- skýjað 22, Miami léttskýjað 32, Montreal skýjað 22, New York létt- skýjað 27, Nuuk léttskýjað 7, París skýjað 19, Róm heiðskírt 21, Vta skúr 14, Winnipeg léttskýjað 24 Valencia (Benidorm) léttskýjað 25. Gengisskráning nr. 114 21. jdnf 1985 kL 09.15. Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dolar 41,900 42220 41.790 Pund 53,548 53.702 52.384 Kan. doilar 30,718 30.806 30,362 Dönsk kr. 3.7906 3.0014 3.7428 Norsk kr. 4,7498 4,7634 4.6771 Sænsk kr. 4.7331 4,7467 4.6576 Fi. maik 6.5808 6,5997 6.4700 Fra. franki 4,4629 4,4757 4.4071 Belg. franki 0,6754 0,6774 0.6681 Sviss. franki 162:766 16,3232 15.9992 HoH. gyllini 12D714 12.1060 11.9060 V-þýskl mark 13,6238 13,6628 13.4481 Ít. lira 0H2132 0,02138 0.02109 Austurr. sch. 1,9457 1.9512 1.9113 Port. Escudo 02394 02401 0.2388 Spá. pesed 02379 02386 0.2379 Japanskt yen 0.16873 0.16921 0.1661 irskt pund 42.633 42.755 42.020 SDR (sérstök 41.6425 41,7626 41.3085 drattarréttindi) Veðrið Barna- útvarpið — veröur á dagskrá ídagogámorgun Baraaútvarpið verður á dagskró kl. 17.05 í dag í umsjá Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur. Þá er tónlistin á fullu í Bamaútvarpinu og allt fer þar fram samkvæmt kröfum Bamaút- varpstas og óskum hlustenda um lagaval. Á morgun heldur Helgarútvaip barnanna áfram kl. 17.05 og þá verður fjallað um íþróttir og útivist. Einnig verður rætt við starfsmenn æskulýðsráðs. Stjómandi er Vern- harðurLinnet. Sjónvarp Útvarp Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. m INGVAR HELGASON HF. íþróttir í sjónvarpi á morgun: Dregið í 16 liða úrslit í bikarkeppni KSÍ - og nýjustu f réttir úr íslandsmótinu í knattspyrnu „Það má segja aö það veröi allt á fullri ferð í íþróttaþætttaum hjá mér á morgun,” sagði Bjarni Felixson, íþróttafréttamaður sjónvarpstas, þegar við spurðum hann um íþrótta- þátttan á morgun en hann hefst kl. 15.30. „Að sjólfsögðu verður sýnt frá 1. deildar keppninni í knattspymu, en sjöttu umferð lýkur á iaugardaginn. Það verður sagt frá nýjustu úrslitum í knattspyrnunni víðs vegar um landið og góðir gestir koma í heimsókn. Það verður nefnilega dregið í 16 liða úrslit bikarkeppni KSI í sjónvarpsal,” sagði Bjarni. Bjami sagði að þetta væri ekki i fyrsta skipti sem drátturtan færi fram i sjónvarpssal i beinni útsendingu. „Þaö var t.d. gert sl. keppnistimabil og vakti það hrifntagu knattspymuunnenda sem fengu drátttan betat í æð,” sagði Bjami. Ýmislegt annað verður á boðstóium hjá Bjama á morgun. Sýnt veröur frá breska meistaramótinu í golfi, haldiö verður áfram með HM-keppnina í knattborðsleik en hún hefur vakiö mikla athygli hér, enda ekki ó hverjum degi sem snillingar í billjard eru í sviðsljósinu. „Eg mun ttaa ýmislegt annað til, þannig það verður allt á fullu,” sagði BjamiFelixson. Snæfellsjökull í draumi og veruleika Bjarni Felixson, íþróttafréttamaöur sjónvarpsins. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sim*i 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.