Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Side 36
FRETTASKOTIÐ (68)* (78)* (58) Sími ritstjórnar: 68 66 11. Auglýsingar, áskrift og rfreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gœtt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ1985. Lögumríkismat sjávarafurða: Brotalöm ílögunum — segir Sigurður Líndal Sigurður Llndal, lagaprófessorHá- skóla Islands, hefur í greinagerð um lög um Ríkismat sjóvarafurða og reglugerð, harðlega gagnrýnt þenn- an lagabálk sem Alþingi samþykkti i fyrra. Sigurður bendir á f jölmarga þætti þessara laga sem ekki virðast stand- ast út frá lagalegu sjónarmiðl. Hann undirstrikar aö hann sé ekki að leggja dóm á lögin en í niðurstöðu greinargerðar sinnar segir hann: „Þessi lagasetning hefur tekist miklu miður en skyldi og hlýtur þaö að vera nokkurt umhugsunarefni fyrir alþingismenn hvemig það ger- ist að lög þannig úr garði gerð komist í gegn um þingiö. Einhver brotalöm virðist vera á tæknilegum undirbún- ingi löggjafar hér á landi.” Þessar upplýsingar komu fram i sameinuðu þingi er Svavar Gestsson spurði sjóvarútvegsráðherra um þessa gagnrýni. I svari hans var þessari gagnrýni visaö á bug. Samkvæmt lögunum er ekki ljóst hverjum ber aö annast fiskmatíð og svo virðist að það sé í nær alfarið í höndum sjólfra framleiðendanna. APH. Há launtannlækna Launataxtar tannlækna hafa hækkaö um 294,88 prósent frá árs- byrjun 1982, til 1. mai. A sama tíma- bili hafa Iaun verkafóiks, iðnaðar- manna og verslunarfólks aðeins hækkað um 198,02 prósent. Þessar upplýsingar komu fram í svari viðsklptaróöherra við fyrir- spum Jóhönnu Sigurðardóttur, Alþýðuflokki, um gjaldskrór- hækkanir tannlækna. Þá kemur fram að verðiags- breytingar á þessu sama tíma- bili hafa veriö 298,83 prósent eða rétt tæplega sú hækkun sem hefur oröiö á launatöxtum tannlækna. Gjaldskrá tannlækna hefur hækkað um 291,50 prósent á þessu tímabili og hækkun vegna aukins rekstrarkostnaðar 283,10 prósent. -APH. TALSTÖÐVARBÍLAR UM ALLA BORGINA SÍMI 68 50-60. I L A s ‘ J r°o ÞR0STUR SIDUMULA 10 LOKI Lífið er lotterí á þinginu — a.m.k. næturlífiðl Þinglok: ÍSLANDSMET í MNGHALDI Lengsta þingi frá endurreisn Alþingis hér á landi lauk i dag. Venjulega hefur Alþingi lokiö um miöjan mai en nú bregður svo við aö komiö er að júnilokum. Það em fleiri met sem þetta þing hefur slegið og virðist vera sama hvar drepiö er niður. Þingmál hafa aldrei verið fleiri. Þau em nú orðin 540. Til samanburöar vom þau 440 á siöasta þingi. Þingsályktanir hafa aldrei veriö fleiri. Þær em nú orðnar 140. Reglur um þær voru settar um siðustu aldamót og þá varalgengt að þær væru 10—15. Fyrirspurnir hafa heldur aldrei veriö fleiri. Þær em nú orðnar 200. A fimmta áratugnum, þegar reglur vom settar um fyrir- spumir, var algengt að þær væm um 20. „Þetta er oröiö vandamól hvað þingsályktunum og fyrirspumum hefur fjölgað mikið,” segir Þorvaldur Garðar Kristjónsson, forseti sameinaös þings. Hann segir að nýjar reglur um þingsköp muni draga úr þessu vandamáli þvi minni timi muni fara i fyrirspumir. Loks má geta þess að prentuö þing- skjöl hafa heldur aldrei verið fleiri. Fjöldi þeirra er nú kominn yfir 1400. Það er heldur kannski ekki skrýtið þvi aldrei hafa veriö fleiri þing- flokkar. Þeir em nú sex. ,,En hvers vegna hafa þinglausnir dregist á langinn? „Þetta er lengsta þing sem hefur verið haldið. Það hefur verið annasamt siðari hluta þingsins vegna þess meðal annars aö það var ekki svo annasamt framan af,” segir forseti sameinaðs þlngs. APH Forsati islands, Vigdís Finnbogadóttir, var í gœr sœmd heiðursdoktorsnafnbót við háskólann í Grenoble i húmaniskum frœðum. Á myndinni sjéum við hvar Vigdís tekur við nafnbótinni úr hendi rektors Saint Martin d'Heres-héskólans, Jean Laverdrin. DV-sfmamynd: AFP-Górard Maiié. Ármann Snævarr viðstaddur dómsúrskurð yfir Treholt: „MER VIRTIST MAÐURINN í FULLKOMNU JAFNVÆGI” „Andrúmsloftiö í réttarsalnum var þrangið mikilli spennu til að byrja meö, en rétturinn hófst ó því að dómsforseti las upp dómsorð, en þar kom refsingin í ljós,” sagöi Armann Snævarr, fyrrverandi hæstaréttar- dómari, en hann var viðstaddur dómsuppkvaöningu yfir Ame TreholtíOslóígær. Armann sat fund alþjóðasam- bands dómara í Osló sem fulltrúi Dómarafélags Islands og var ásamt nokkrum öðrum dómurum boðið aö vera við dómsuKíkvaðningu. „Ég var ekki vanur að horfa mik- iö á sakbominga en mér virtist sem engin svipbrigöl sæjust ó Treholt þegar dómurinn var uppkveöinn. Treholt virtist vel á sig komin líkam- lega, grannur og spengilegur. Fylgdist Treholt vel með upplestri dómsskjala og skrifaði þó nokkuð mikið hjá sér, mér virtist hann maður í fuilkomnu jafnvægi,” sagði Armann Snævarr aö lokum. hhei. Ármann Snssvarr, fyrrverandi hæstaréttardómari. Framtíðarspá um ónæmistæringu, AIDS, byggð á hliðstæðu: Þúsundir smitastá íslandi AIDS mun að öllum líkindum ber- ast hingað til lands ínnan tveggja ára. Þetta er skoðun sérfræðinga og gerði Haraldur Briem smit- sjúkdómalæknir grein fyrir henni í viðtali í DVI gær. „Þaðeralltaferfitt aögerafram- tíðarspár og þá sérstaklega þegar verið er að fjalla um jafnnýstórlegan sjúkdóm og AIDS," sagði Haraldur Briem í samtali við DV. „Þó er hægt að styöjast við nokkurs konar hliðstæðu þar sem er guluveiran Hepatites B, kynsjúkdómur eins og AIDS, sem leggst á sömu áhættuhópa; homma, sprautusjúkl- inga og svo framvegis. Vitað er að 5—10 prósent islensku þjóðarinnar hafa smitast af Hepatites B, 10—15 þúsund manns. Ekki er óliklegt að eins verði með AIDS,” sagði Har- aldur Briem. „En allt em þetta spá- dómar." — En hvað er til ráða? „Skírlífi er eina ömgga vörnin gegn sjúkdómnum,” sagði Haraldur. -EIR. Stálfélagið færábyrgð Rikissjóöur ætlar að ábyrgjast allt að 65 milljón króna lán sem Stál- félagið hyggst taka vegna byggingar verksmiöju í Vatnsleysustrandar- hreppi. Alþingi samþjlckti lög þess efnisígær. Flest lög urðu þó til í efri deild Alþingis í gærkveldi og nótt. Þau fmmvörp sem urðu að lögum vom: Framkvæmdasjóöur Islands, Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Al- mannatryggingar, Lifeyrissjóöur sjómanna og frumvarp um heilsu- spillandi húsnæði. Fjölmargir fundir voru haldnir í efri deild í gær svo hægt væri að afgreiöa ÖU þessi mál. Salóme Þorkelsdóttir, forseti efri deildar, sagöist ekki hafa tölu á fundunum, svo margir hefðu þeir verið. Fundi í efri deild var slitið um hólffjögurí nótt. -APH. ÞokaáGrænlandi Mikla flugvéiamergð má sjá á ReykjavíkurflugveUi í dag. Um 65 smóflugvélar hafa viðkomu ó Islandi i níu daga flugraUi fró New York tU Parísar. Þær fyrstu lentu hérlendls upp úr hádegi í gær. Þoka á Græn- landi tafði flugvélarnar i gær. Um 20 þeirra em ókomnar til Islands. Keppnln hefur að öðm leyti gengið að óskum utan einnar nauðlending- ar. Flugmennina sakaðí þó ekki. Flugflotinn veröur almenningi til sýnis við Loftleiðahótelið siðdegis i dag og í kvöld. Vélarnar fljúga ófram héðan til Skotlands i fyrra- máliö. -KMU. Tekinn með hass i í i i i i i i tefurflugkeppni A i i Í i : 28 ára gamaU Islendingur var tekinn með 70 grömm af hassi við komuna tfi KeflavfkurflugvaUar í gær. -KÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.