Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Blaðsíða 26
DV. FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST1985. Sími 27022 Þverholti 11 38 Smáauglýsingar Atvinna í boði Rðflskona óskast. Barngóð kona óskast til ráðskonu- starfa í Keflavík frá 1. sept. eöa sem fyrst. 5 í heimili, þar af 4 böm. Góð að- staða. Sími 92-2014 eða 92-1136. Hárgreiðslusvein eða meistara vantar á hárgreiðslustofu úti á landi í 2—3 mánuði í haust. Uppl. í síma 97- 8514 á kvöldin. Stúlkur óskast til starfa í vettlingaframleiðslu okkar í Súðarvogi í undirbúnings- og frágangs- störf á plastvettlingum. Góð laun fyrir duglegt fólk. Uppl. í síma 12200, 11520. 6G°N Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu51. Húshjálp óskast fyrir eldri hjón, 3 morgna í viku eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 36499. Vantar röskar og ábyggilegar stúlkur til starfa í sloppapressun. Bónusvinna. Uppl. á staönum. Fönn hf., Skeifunni 11. Stúlkur óskast til starfa í framleiðslu á FIS-Kapp og 66° N regn- og sportfatnaði. Góð kennsla og þjálfun fyrir nýja starfs- menn. Góð laun fyrir duglegt fólk, framtíðarstörf. Uppl. gefnar í síma 12200, 11520 eöa á vinnustað 66° N Sjóklæöageröin hf. Skúlagötu 51. Óskum að ráða stundvísa og áreiöanleg stúlku til af- greiðslustarfa nú þegar, vaktavinna. Uppl. ekki veittar í síma. Klakahöllin, Laugavegi 162. Ungan, laghentan starfskraft vantar í íhlaupavinnu á bílaverkstæði, við þrif og minniháttar viðgerðir. Þarf að hafa bílpróf og síma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-157. Sjálfstætt starf. Vélvirki eða maður vanur vélum óskast til að vinna á og veita forstöðu harðmálmskerpingarverkstæði í full- um rekstri. Starfsmannafjöldi 1—2 menn. Eignaraðild í boði. Uppl. í síma 671840. Fyrsta vélstjóra vantar á 86 tonna bát frá Sandgerði sem fer á togveiðar. Uppl. í símum 92-7578 og 92- 7655. Söluturn, Breiðholti. Stundvís og áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. í síma 79052. Verkamenn óskast. Uppl. í síma 686682. Atvinna óskast Takifl eftirl Ég er 18 ára stúlka, reglusöm og áreið- anleg, og dauðlangsr að komast að á videoleigu. Vinsamlegast hafið sam- bandísíma 31177. 18 ára stúlka óskar eftir vel launaöri vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 93-8369. > Tek að mér ræstingar á einkaheimilum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-260. Veitingahúsið Lauga-ás. Starfsstúlka óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staönum, ekki í síma. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1. eru Ijósin I UMFERÐAR RÁÐ Konu á besta aldri vantar vinnu hálfan daginn, eftir hádegi, er vön verslunarrekstri. Æskilegt starf sölumennska. Uppl. í síma 39987. Barnagæsla Dagmamma óskast fyrir 3ja ára bam hálfan daginn í Sel- ás- eða Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 671189. Margrét. Barngóð kona óskast til aö gæta tveggja barna inni á heim- ili, eins og tveggja ára. Gæti samsvar- að hálfu starfi. Uppl. í síma 23817. Vantar gófla konu til að gæta okkar í vetur, erum tveggja og fjögurra ára, helst í Laugames- hverfi. Sími 31801. Dagmamma óskast strax fyrir 1 árs strák frá kl. 8—17 virka daga, sem næst Hátúninu. Uppl. í síma 23086. Óska eftir dagmömmu til aö gæta 5 mánaða gamals barns frá 1. sept. Uppl. í síma 10169 eftir kl. 18. Óska aftir konu til þess aö koma heim og gæta 2ja barna allan daginn, er á Ægisíðu. Uppl. í síma 11026. í Garðabæ. Óska eftir konu heim til að gæta barna 6 tíma á dag. 1 árs, 5 ára og 8 ára. Uppl. í síma 52137 eftir kl. 20. Einkamál Liðlega þrítugt par utan af landi, sem oft skreppur hingaö og þangað, langar aö kynnast pari (pörum) með tilbreytingu í huga, 100% trúnaður. Sendið nafn og símanúmer til DV merkt „6 video”. Ameriskir karlmenn óska eftir að skrifast á viö íslenskar konur á ensku, með vináttu eöa hjóna- band í huga. Sendið svar með uppl. um aldur áhugamál og mynd til: Femína, Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727, USA. ^ Lifsglaður, hress karlmaöur á miðjum aldri, óskar eftir kynnum við konu með vinskap í huga. (aldur skiptir ekki máli). Hef gaman af útiveru, ferðalögum og dansi. Trúnaði heitið. Svar sendist DV fyrir 1. sept. merkt „Lífsgleði 838”. Áttræflur maður óskar eftir kynnum viö góða konu og hressa á líkum aldri. Svar sendist DV, Þverholti 11, merkt ágúst 020. Spákonur Spói í spil og bolla. Uppl. í síma 73942 frá kl. 14—19. Geym- iö auglýsinguna. Spái i spil, bolla og lófa. Uppl. í síma 46972. Steinunn. Ferðalög Farmiði hjá Flugleiðum aö andviröi 15.000 kr. til sölu. Gildir hvert sem er. Selst á 12.500. Uppl. í síma 686853. Kennsla Málaskóli Halldórs útvegar nemendum skólavist, húsnæði og fæði í úrvals málaskólum (m.a. Eurocentresx Sampere) í helstu borg- um Evrópu og svo í New York. Uppl. í síma 26908. Stjörnuspeki Framtiðarkortl Hvað gerist næstu tólf mánuði? Framtíðarkortið bendir á jákvæða möguleika og varasama þætti. Hjálpar þér að vinna með orkuna og finna rétta tímann til athafna. Stjömuspekimið- stöðin, Laugavegi 66,10377. Tilkynningar Hefurðu áhyggjur? þá lyftu upp tólinu og hringdu í síma 19414 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. „Makro-37”. Tapað -fundið Hvitur stúlkublússujakki týndist í tívolíinu í Hveragerði. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 72961. Gullarmband tapaflist 17. ágúst fyrir utan Hótel Holt eða viö Melbæ í Reykjavík. Finnandi vinsamlega hringi í síma 74521 eða 73041. Fyrir nokkru töpuðust gleraugu í SS Glæsibæ. Finnandi vinsamlega hringi í síma 44094. Húsaviðgerðir Steinvernd sf., simi 79931 eða 76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viðgerðir og utanhússmálun, einnig sprungu- og múrviðgeröir. Sílanböðun, rennuviðgerðir, glugga- viðgerðir o.fl. Hagstætt verð, greiðslu- skilmálar. Steinvernd sf., símar 79931 og 76394. Þakrennuviflgerðir. Gerum við steyptar þakrennur. Múr- viögerðir, sprunguviðgerðir o.fl. 16 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Hreingerningar Hólmbræður- hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Hreingerningarþjónusta Valdimars Sveinssonar, sími 72595. Hreingemingar, ræstingar, glugga- þvottur og fleira. Valdimar Sveinsson. Tökum afl okkur hreingerningar á íbúðum, teppum, stigagöngum, fyrir- tækjum og stofnunum. Tökum einnig aö okkur daglegar ræstingar á ofan- töldum stöðum. Gerum föst tilboö ef óskað er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sog- afli, erum ernnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sog- krafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæöir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Þvottabjörn-Nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. Örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Þrif, hreingerningar, teppa- hreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Líkamsrækt Takifl 'eftir. 20 mínútur á dag koma sálinni í lag. Nýjar perur, mikill árangur og góð þjónusta. Sólbaöstofa Siggu og Maddý, porti JL-hússins, Hringbraut 121, sími 22500. Alvöru sólbaflsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Veriö ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Heilsubrunnurinn, Húsi verslunar- innar. Opið alla virka daga frá kl. 8—20. Breiöir ljósabekkir með andlitsljósi, góðar sturtur , gufuböð og hvíldarher- bergi. Kl. 9—18 okkar vinsæla líkams- nudd. Alltaf heitt á könnunni, verið velkomin. Sími 687110. Sól-Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Ein fullkomnasta sólbaðs- stofa bæjarins. Sólbekkir í hæsta gæða- flokki. Verið brún í speglaperum og Bellarium-S. Gufubað og grenningar- tæki. Opið 7.20—22.30 og til kl. 19.00 um helgar. Morgunafsláttur, kreditkorta- þjónusta. Sólskrikjan, sólbaðsstofa á homi Lindargötu og Smiðjustígs. Komið og njótið sólar úti sem inni. Nýjar perur, gufubað og útinuddpottur, sundföt fyrir pott. 10% afsl. fyrir hádegi. Opið alla daga. Sími 19274. Garðyrkja Vil selja túnþökur af slegnu túni meö góðri grasrót. Uppl. í síma 32742 og 99-5047. Grassláttuþjónustan. Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum að okkúr orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahiröingu. Vant fólk með góðar vélar. Uppl. í síma 23953 e. kl. 19. Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu, heimkeyrðar eða á staðnum. Hef einnig þökur til hleðslu og á þök. Geri tilboð í stærri pantanir. Landsbyggðamenn — fer út á land til að skera þökur fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Túnþökusala Guð- jóns.sími 666385. Garfleigendur — húsfélög. Tek aö mér viðhald og hirömgu lóöa, einnig garöslátt, gangstéttarlagningu, vegghleöslu, klippingu limgerða og fleira. E.K. Ingólfsson garöyrkju- maöur, sími 22461. Grenilús? Eru grenitrén farin að fölna inn með? Tek að mér að eyða grenilús á barr- trjám. Hef leyfi. Uppl. í síma 13014, 76015. Túnþökur — tilboðsverð. Takmarkað magn af góðum túnþökum til sölu á 28 kr. hver fermetri, heim- keyrt á Reykjavíkursvæðið og Suöur- nes. Uppl. í síma 52454. Túnþökur 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu, heimkeyrðar, magnafsláttur. Afgreiöum einnig á bíla á staðnum. Einnig gróðurmold, skjót afgreiðsla. Kreditkortaþjónusta. Olöf, Olafur, símar 71597,77476 og 99-5139. Hraunhellur, hleðslusteinar, rauðgrjót og sjávar- grjót til sölu. Heimkeyrt. Uppl. í síma 78899 og 74401 eftirkl. 18.00. Gróflurmold, heimkeyrð, til sölu. Er með Bröyt gröfu og vörubíl, útvegum einnig öll fyllingarefni, t.d. sand, grús og möl. Uppl. i sima 73808. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu á mjög góöu verði, magnafsláttur. Kynnið ykkur verð og þjónustu. Sími 44736 og sími 99- 5072. Túnþökur, sækið sjálf og sparið. Urvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið sækið sjálf. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör, magn- afsláttur. Túnþökusalan Núpum, ölfusi, símar 40364, 15236 og 99-4388. I Geymiöauglýsinguna. Hraunhellur, þessar gráu, fallegu og sjávargrjót í ö’lum stærðum. Uppl. í síma 92-8094. Moldarsala og túnþökur. Heúnkeyrð gróðurmold, tekin í Reykjavík, einnig til leigu traktors- grafa, Bröyt-grafa og vörubílar, jöfnumlóðir. Uppl. ísíma 52421. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Þjónusta Beggja hagur, láttu húseignina halda verðgildi sínu. Trésmiðurinn getur hjálpaö upp á sak- irnar. Síminn er 24526 milli kl. 18 og 20. Traktorsgrafa til leigu á kvöldin og um helgar. Nánari uppl. í sima 73967. Háþrýstiþvottur — sandblástur, með vinnuþrýstingi allt að 350 bar. — Sílanböðun með mótordrifinni dælu, (sem þýðir miklu betri nýtingu efnis). Verktak sf., sími 79746. Þak-, glugga-, steypu-, sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur, síl- anúðun, pípulagningar, viðhald, við- gerðir. Aðeins viðurkennd efni notuð. Skoða verkið samdægurs og geri til- boð. Uppl. í síma 641274. Háþrýstiþvottur — sandblástur. með vinnuþrýsting allt aö 350 bar. — Sílanböðun með mótordrifinni dælu sem þýöir miklu betri nýtingu efnis. Verktak sf., sími 79746. Alltmugligmann-fagmaflur. Smíðar og viðgerðir alla daga og kvöld, nefndu bara hvað þig vanhagar um. Tímakaup sanngjarnt, sími 616854. JRJ hf. Bifreiflasmiflja, Varmahlíð, sími 95-6119. Innréttingar í skólabíla, klæðningar í bíla, yfirbygg. Suzuki pickup, Datsun Patrol, Toyota Hilux, Chevrolet, Izuzu. Almálanir og skreytingar. Verðtilboð. Falleg góif. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marmara og flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með níösterkri akrýlhúðun. Fullkomin tæki. Verðtilboð. Símar 614207, 611190, 621451. Nýsmiði, breytingar, viðhald. Tek aö mér stærri og smærri verk fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Viðhald, breytingar og nýsmíði. Húsa- og hús- gagnasmíðameistari, sími 43439. Innréttingasmíði. Tökum aö okkur alls konar smíði úr tré og járni. Seljum einnig tilsniöið efni eftir pöntun. Reynið viöskiptin. Ný- smíði. Lynghálsi 3, Árbæ, sími 687660 og 002-2312. Háþrýstiþvottur — sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum, . vinnuþrýstingur 4 bar. Dráttarvélar- drifin tæki sem þýðir fullkomnari vinnubrögð enda sérhæft á þessu sviði í mörg ár. Gerum tilboð samdægurs. Stáltak, símar 28933 og 39197. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guöjóns- son, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — bifhjólapróf. Þér tekst það hjá G.G.P. Veiti örugga og þægilega þjónustu. Ökuskóli og út- vegun prófgagna. Aðstoða við endur- nýjun ökuskírteinis. Kennslubifreið Nissan Cherry ’85. Guðmundur G. Pét- ursson, sími 73760. Guðmundur H. Jónasson ökukennari kennir á Mazda 626, engin bið. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Tímafjöldi við hæfi hvers og eins. Kennir allan daginn, góð greiðslukjör. Sími 671358.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.