Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 23. AGUST1985. 41 XB Bridge Stórmót var í Svíþjóö um helgina, Tylosand-mótiö, sveitakeppni, tví- menningskeppni og tvenndarkeppni. Fjöldi erlendra þátttakenda. Sigurveg- arar í tvímenningum uröu Svíarnir Pontus Svinhufvud og Lars Hyden íaeð 2970 stig. I ööru sæti Pólverjarnir Tym- inski og Wejknis meö 2941 stig og í þriöja sæti dönsku landsliðsmennirnir Stig Werdelin og Jens Auken meö 2927 stig. Danirnir voru meö spil N/S í eftirfar- andi spili á mótinu. Auken spilaöi út laufás í 5 hjörtum austurs dobluðum. Norrur * Á1063 10873 c enginn 4, KD1062 Vestur á K DG2 0 * ÁKG1098753 ekkert Austur ♦ D42 ÁK9654 0 D4 + M SURUK á G9875 9 ekkert 0 62 * ÁG9753 Sagnir gengu þannig. V. gaf. A/V á hættu: Vestur Norður Austur Suður 2 T pass 2 S pass 3 T pass 3 H pass 4 H pass 4 G pass 5 T pass 5 H pass pass dobl p/h Tveir tíglar multi, aö þessu sinni sterkir. Austur hætti viö slemmu þegar tvo ása vantaöi. Werdelin doblaði til aö fá út tígul og svo mundu ásarnir tveir fella spilið. Auken í suður var ekki viss hverju átti aö spila út, reyndi laufás. Nú gat austur fengiö alla slagina meö því aö trompa meö drottningu eöa gosa blinds. Hann trompaði hins vegar meö tvistinum, tók hjartadrottningu og komst aö 4—0 legunni í hjarta. Reyndi að komast heim meö því aö spila litlum tígli. Werdelin trompaöi, tók spaöaás og spilaði síöan laufkóng. Austur varö aö trompa meö gosa blinds. Átti ekkert nema tígul í blindum. Werdelin tromp- aði aftur og síöar fengu Danirnir einn slag á tromp í þessari aöalkeppni mótsins. Tveir niður en þaö gaf ekki nema rétt yfir miðlung. N/S eiga slemmu í báöum svörtu litunum. Skák Á skákmóti í Moskvu 1983 kom þessi staöa upp í skák Konolplewa, sem haföi hvítt og átti leik, og Makartsewa. 1. Hxh7 - Hxf3 2. Hxg7 - Kxg7 3. gxf3 — Hh8 4. Dg5 og hvítur vann auö- veldlega. Ef 1.-----Kxh7 2. Rg5+ og síðan Dh3. Vesalings Emmá Hættu aö hafa áhyggjur, Gyða. Hún fær kaupiö sitt hvort sem við kaupum eitthvað eða ekki. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabif reið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabif reið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögregian sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apóték Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík 23.-29. ágúst er i Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá ki. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sim- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesl: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Lísa og Láki Þetta er majonessamloka... við eigum ekkert annaö. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, KeQavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyrí, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum era læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni 1 síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—fdstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðhi: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl.14—17 og 19— 20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. ágúst. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Allt Ieikur í lyndi hjá þér og skapið verður mjög gott. Þú styrkir verulega stöðu þina á vinnustað með ferskum og frumlegum hugmyndum. Bjóddu vinum heim í kvöld. Fiskarair (20. febr. — 20. mars): Taktu ekki mikilvægar ákvarðanir á sviði einkalífs í dag því að þér hættir til að vera fljótfær og því kann illa að fara ef þú gætir þín ekki. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Hrúturlnn (21. mars — 20. april): Gefðu vini þínum sem leitar til þín góð ráð og reyndu að aðstoða hann eftir því sem þér er unnt. Þér berst hag- stætt tilboð sem þú ættir að samþykkja. Nautið (21. apríl — 21. maí): Til deilna kemur á heimilinu og átt þú verulega sök þar á. Reyndu aö virða skoðanir annarra þó að þér finnist þær f ráleitar. Þú veröur vitni að skemmtilegum atburði í kvöld. Tvíburarnlr (22.maí —21. júní): Gættu þess að tala ekki kæruleysislega í áheyrn fólks sem þú hefur ekki ástæðu til að treysta því að slikt kynni að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Vinur þinn heimsækir þig og færir þér góðar fréttir. Þú hefur ástæðu til að halda upp á daginn og ættir að bjóða ástvini þínum út. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Ljónlð (24. júií—23. ágúst): Skapið verður með verra móti i dag og þú hefur áhyggjur af fjármálunum. Reyndu að herða upp hugann og leitaðu ráða hjá vinum þínum. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú lendir i deilum á vinnustað og hleypir það illu blóði í þig. Reyndu að hemja skapið og leitaðu fremur friðsam- legra lausna. Kvöldið verður rómantískt. Vogin (24. sepL — 23. okt.): Þér finnst ástvinur þinn vera óþolinmóður og tillitsiaus og hefur það slæm áhríf á skapið. Sinntu starfi þinu af kostgæfni og láttu ekki saka þig um kæruleysi. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú færð óvænta og ánægjulega heimsókn í dag. Skapið verður með besta móti og þú nýtur þín best í f jölmenni. Bogmaðurlnn (23. nóv. — 20. des.): Gefðu ekki stærri loforð en þú getur með góðu móti stað- ið við en sinntu þeim verkefnum sem bíða úrlausnar hjá þér. Vinur þinn færir þér góðar fréttir. Stelngeitln (21. des. — 20. jan.): Stutt ferðalag í tengslum við starfið gæti reynst mjög ábatasamt. Þú kynnist áhugaverðri manneskju sem get- ur reynst þér hjálpleg við að ná settu marki. tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 2441 Keflavík sími 2039. Hafitarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavik, simi 1515, efbr lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofiiana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11.30. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað frá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin hetm: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokaö frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaðasafn: Bókabílar, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn vlð Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safiisins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá HlemmL Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnlð við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kL 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta / ir ¥- ÍT ? l 9 10 1 " 1Z /3 /</ —I— 1 I5~ TT\ \e /9 l F 2! U Lárétt: 1 þægindi, 7 matur, 8 ávöxtur, 10 æviskeið, 11 hreinn, 13 rykkir, 15 féll, 17 hlífðu, 19 svar, 20 laupur, 21 mála, 22 skref. Lóðrétt: 1 hróp, 2 karlmannsnafn, 3 gljúfur, 4 kaðall, 5 kallaði, 6 eins, 9 nam, 10 skortur, 12 rómur, 14 farsótt, 16 bjálfi, 18 dýr, 20 skóli. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 forðum, 7 ásókn, 9 ás, 10 eski, 12 gró, 14 inn, 16 nagg, 18 nú, 19 ánni, 21 aðan, 23 íla, 24 riö, 25 autt. Lóðrétt: 1 fáeinar, 2 oss, 3 ró, 4 unga, 5 _ már, 6 ós, 8 kinn, 11 knáa, 13 ógna, 15 núði, 17 gilt, 20 níu, 22 NA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.