Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Blaðsíða 34
DV. FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST1985.
36
BiÚ
SlMI 18936
Micki og Maude
fe v
Hann var kvæntur Micki,
eiskaði hana og dáði og vildi
enga aðra konu þar til hann
kynntist Maude. Hann brást
við eins og heiðvirðum manni
sæmir og kvæntist þeim
báðum. Stórkostlega.
skemmtileg ný bandarísk
gamanmynd með hinum
óborganlega Dudley Moore í
I aðalhlutverki (Arthur, „10”).
|I aukahlutverkum eru Ann
Reinking (All that Jazz,
jAnnie), Army Irving (Yentil,
The Competition) og Richard
Mulligan (Löður).
Leikstjóri:
j' Blake Edwards.
í Micki og Maude er ein af tíu
vinsælustu kvikmyndum
]■vestan hafs á þessu ári.
Sýndí A-salkl. 5,7,9
I og 11.05.
Síðasti drekinn
SýndiB-salkl. 5.
Bleiku náttfötin
Sýnd i B-sal kl. 7,9 og 11.
KAFFIVAGNINN
GRANOAGAROI 10
GLÆNYR SPRIKLANDI
FISKUR
BEINT UPP UR BAT
GLÆSILEGUR
S ÉRR ÉT TARMATSEDIL L
BORDAPANTANIR I SIMA
15932
FAST
A blaosölu^°
kV.
LAUGARÁS
B I O
- SALUR1 -
Morgunverðar-
klúbburinn
I Ný bandarisk gaman- og al-
/örumynd um 5 unglinga sem
er refsað í skóla meö því að
: sitja eftir heilan laugardag.
jEn hvað skeður þegar gáfu-
maðurinn, skvísan, bragðaref-
urinn, uppreisnarseggurinn og
einfarinn eru lokuð ein inni.
I Mynd þessi var frumsýnd í
! Bandaríkjunum snemma á
. þessu ári og naut mikilla vin-
sælda.
Leikstjóri:
John Huges.
(16. ára - Mr. Mom.)
Aflaihlutverk:
Emilio Estevez,
Anthony M. Hall,
Jud Nelson,
Molly Ringwald
og
Aliy Sheedy.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. .
-SALUR2 -
Myrkraverk
Áður fyrr átti Ed erfitt með
(svefn. Eftir að hann hitti
. Diana á hann erfitt með að
halda lífi. Nýjasta mynd John
Landis. (Animal house,
American werewolf og Trad-
ingplaces).
Aðalhlutverk:
Jeff Goldblum
(The big chill) og
Michelle Pfeiffer
(Scarface)
Aukahlutverk:
Dan Aykroyd,
Jim Henson,
I David Bowie o.fl.
I Sýnd k). 5,7.30 og 10.
[. — SALUR 3 —
Að vera eða
ekki að vera
(To be or not to be)
j Hvað er sameiginlegt með
þessum toppkvikmyndum?
„Young Frankenstein”
„Blazing Saddles”
: „Twelve Chairs”
„High Anxiety”
„Tobeornottobe”
; Jú, það er stórgrínarinn Mel
] Brooks og grín. Staðreyndin er
að Mel Brooks hefur fengið
1 forhertustu fýlupoka til að
springa úr hlátri. „Að vera
eða ekki að vera” er myndin
sem enginn má missa af.
Aðalleikarar:
Mel Brooks,
Anne Bancroft,
Tim Matheson,
CharlesDurning.
Leikstjóri:
Alan Johnson.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
o
r ALLTAFÍGANGi\
rafgeymap
LSW»r 8374* 09 '
o
SMMÍÍl
- SALUR1 -
Purple Rain
Endursýnum þessa frábæru
músíkmynd vegna fjölda
óska.
Aðalhlutverk:
Poppgoðið Prince.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5,
7,9 og 11.
-SALUR 2 —
Ljósaskipti
Heimsfræg, frábærlega vel
gerö, ný, bandarísk stórmynd
sem alls staöar hefur veriö
sýnd viö geysimikla aösókn.
Framleiöendur og leikstjórar
meistararnir:
Steven Spielberg
og
John Landis
ásamt
Joe Dante og
George Miller.
Myndin er sýnd í
dolby stereo.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
— SALUR3 —
SírxuS nurifoszri
Hin heimsfræga bandaríska
stórmynd í litum.
Aflalhlutverk:
Harrison Ford.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,9 og 11.
When The
Raven Flies
(Hrafninn
flýgur)
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.
FAST -vv.
Á BLAÐSÖLVJS'
Fyrir eða eftir bíó
PlZZA
HOSIÐ
í 10
•imi 38833.
-SALUR1 -
Frumsýnir
grínmyndina:
„Löggustríðið"
(Johnny Dangerously)
Splunkuný " og margslungin
grínmynd um baráttu bófa og
löggæslu sem sýnd er á skop-
legri hátt en oftast gerist.
Bæði er handritið óvenjulega
smeliið og þar að auki hefur
tekist sérstaklega vel við
leikaraval.
Aðalhlutverk:
Michael Keaton,
Joe Piseopo,
Peter Boyle,
Dom DeLuise,
Danny DeVito.
Leikstjóri:
Amy Heckerling.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
- SALUR 2 —
frumsýnir á
Norðurlöndum
James Bond myndina:
A View to a Kill
(Víg í sjónmáli)
James Bond er mættur til
leiks í hinni splunkunýju
Bond mynd, A View to a Kill.
Bond á íslandi, Bond í Frakk-
landi, Bond í Bandaríkjunum,
Bond í Englandi. Stærsta
James Bond opnun í Banda-
ríkjunum og Bretlandi frá
upphafi. Titillag flutt af
Duran Duran. Tökur á
Islandi voru í umsjón Saga
film.
Aðalhlutverk:
Roger Moore,
Tanya Roberts,
Grace Jones,
Christopher Walken.
Framleiflandi:
Albert R. Broccoli.
Leikstjóri:
John Glen.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
—- SALUR 3 —
frumsýnir
grínmyndina
Hefnd Porky's
(Porky's Revenge)
Aðalhlutverk:
Dan Monahan,
Wyatt Knight,
Mark Herrier.
Leikstjóri:
James Komack.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
- SALUR 4 —
frumsýnir nýjustu
mynd Randals Kleiser:
í banastuði
(Grandview U.S.A.)
Hinn ágæti leikstjóri Randal
Kleiser, sem gerði myndirnar
Blue Lagoon og Grease, er
hér aftur á ferðinni meö einn
smell í viöbót. Þrælgóð og
bráðskemmtileg mynd irá
CBS með úrvalsleikurum.
Aðalhlutverk:
Jamie Lee Curtis,
Patrick Swayze,
C. Thomas Howeel,
Leikstjóri:
Randal Kleiser.
Myndin er í dolby stereo og
sýnd í 4ra rása starscope.
Sýud kl. 5, 7, 9 og 11.
-SALUR5 -
Hefnd busanna
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Nætur-
klúbburinn
Sýnd kl. 10.
Frumsýnir:
örvæntingarfull
leit að Susan
llsi Ifít-sonutnnjfitHtif lltatfis twff isimuiti
Iff llVff ft.
Hvar er Susan? Leitin að
henni er spennandi og
viðburðarík og svo er músík-
in með topplaginu „Into the
Groove” sem nú er númer
eitt á vinsældalistum. I
aðalhlutverkinu er svo popp-
stjarnan fræga, Madonna,
ásamt Rosanna Arquette og
Aidan Quinn.
— Myndin sem beðið hefur
verið eftir —
íslenskur texti.
Sýnd ki. 3,5,7,9 og 11.15.
Hernaðar-
leyndarmál
Frábær, ný bandarísk grín-
mynd er fjallar um.. . nei,
þaö má ekki segja —
hernaöarleyndarmál, en hún
er spennandi og sprenghlægi-
leg, enda gerö af sömu aðil-
um og geröu hina frægu grín-
mynd „I lausu lofti” (Flying
High), — er hægt aö gera
betur????
Val Kilmer
Lucy Guttenidge
Omar Shariff
o.m.fl.
Leikstjórar:
Jim Abrahams,
David og
Jerry Zucker.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Vitnið
„Þeir sem hafa unun af að
horfa á vandaðar kvikmyndir
ættu ekki að láta Vitnið fram
hjásérfara.”
HJO, Mbl. 21/7.
Harrisou Ford,
Kelly McGillis.
Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.15.
Löggan í
Beverly Hills
Eddie Murphy heldur áfram
aö skemmta Jandsmönnum
en nú í Regnboganum. Frá-
bær spennu- og gamanmynd.
Þetta er besta skemmtunin í
bænum og þótt víðar væri
leitaö. Á.Þ., MBL. 9.5.
Aðalhlutverk:
Eddie Murphy,
Judge Reinhold,
John Ashton.
Sýndkl 3.15,5.15,9.15og
11.15.
Atómstöðin
íslenska stór-
myndin eftir
skáldsögu
Halldórs Laxness
Enskur skýringartexti:
English Subtitles.
Sýnd kl. 7.15.
Indiana Jones
Hin frábæra ævintýramynd
um kappann Indiana Jones
og hin ótrúlegu afrek hans. —
Frábær skemmtun fyrir alla
með hinum vinsæla
arrison Ford.
lenskur texti.
Bönnuð innan 10 ára
Endursýnd
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Fálkinn og
snjómaðurinn
Aðalhlutverk:
Timothy Hutton,
(Ordinary People),
Sýndkl.9.15.
Böuuuð innan 12 ára.
SM115U.
Horfinn
sporlaust
Hörkuspennandi og áhrifaríkt
drama f rá 20th Century-Fox.
Sex ára gamall veifar Alex
litli til móður sinnar er hann
leggur af stað morgun einn í
skólann en brátt kemur í ljós
aö hann hefur aldrei komist
alla leið og er leiðin þó ekki
löng.
Hvað varð um Alex?
Leikstjóm er í höndum
Stanley Jaffe sem m.a. var
framleiðandi óskarsverð-
launamyndarinnar „Kramer
vs. Kramer”.
Aðalleikarar:
Kate Nelligan,
Judd Hirsch,
David Dukes.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Evrópufrumsýning
Minnisleysi
(Blackout
„Lík frú Vincent og barnanna
fundust í dag í fjölskylduher-
berginu í kjallara hússins —'
enn er ekki vitað hvar eigin-
maðurinn er niðurkom-
inn . . .”
Frábær, spennandi og snilld-
ar vel gerð ný amerísk saka-
málamynd í sérflokki.
Richard Widmark,
Keith Carradine,
Kathleen Quinlan.
Leikstjóri:
Dougias Hickox.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ísl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
siml ??
Evrópufrumsýning
á vinsælustu mynd
ársins
Rambo
Hann er mættur aftur —
Sylvester Stallone sem
Rambo. Harðskeyttari en
nokkru sinni fyrr. Það getur
enginn stoppað Rambo og það
getur enginn misst af Rambo.
Myndin er sýnd í Dolby stereo.
Aðalhlutverk:
SiivesterStallone
og Richard Crenna.
Leikstjóm:
George P. Cosmatos.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð inuan 16 ára.
Hækkað verð.