Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Page 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR 259. TBL. - 75. og 11. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓV. 1985. merktan BB til þess aö nyta betur at- kvæöi. „Eg skil þaö út af fyrir sig aö menn leiti leiða til þess að nýta atkvæðin og út af fyrir sig bjóöa kosn- ingalögin upp á svona sérframboö. En þau eru ekki aö mínu skapi,” sagöi for- sætisráðherra. Um hvaö voru þeir Steingrímur og Magnús Olafsson, varaformaður Sambands ungra framsóknarmanna, að hnakkrífast á kjördæmisþingi sunn- lenskra flokksbræðra sinna? Menn sem hafa átt leið um Holtin, Rauðarárstíginn og Hlemm í Reykjavík undanfarna daga hafa rekið upp stór augu. Nýtt og glæsilegt stórhýsi blasir við augum. Þetta er nýbygging Frjálsrar fjölmiðlunar hf., útgáfufyrirtækis DV, Vikunnar og Úrvals. Ástæða þess að húsið blasir nú við augum er sú að gamla húsið sem hýsti afgreiðslu DV og smáauglýsingar við Þverholt 11 var rifið á föstudaginn. Dreifing, áskrift, smáauglýsingar og skrifstofur eru nú í nýja húsinu þar sem aðstaða er öll önnur en í því gamla. Prentsmiðja og ritstjórn DV flytja innan skamms úr Síðumúlauum í hið nýja hús í Þverholti. Sama gildir og um auglýsingadeild og Vikuna og Úrval. Þá verður öll starfsemi Frjálsrar fjölmiðlunar hf. undir sama þaki. Myndirnar sýna stöðuna eins og hún var áður en gamla húsið var rifið og eins og hún er nú. -JH. DV-myndir Bj.Bj. og KAE. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra: „ER EKKIMEÐMÆLT UR BB- FRAMBODI” „Þetta hefur ekki komið á mitt borö og ég var fyrst aö heyra um þessar vangaveltur núna fyrir helgina. En ég get sagt þaö strax aö ég er ekki meö- mæltur BB-framboði eöa sérlista Framsóknarflokksins,” sagöi Stein- grímur Hermannsson forsætisráö- herra í morgun. Hann var spuröur sem formaöur Framsóknarflokksins um afstööu til þeirra hugmynda einstaka forystu- manna flokksins í Reykjavík og á Reykjanesi, aÖ bjóöa fram sérlista „Eg veit nú ekki annaö um það en það sem ég les í blöðunum. Magnús hélt þarna ræðu þar sem hann sló úr og í, deildi hart á flokksforystuna fyrir samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn og éndaði svo með því að hæla mér upp í hástert. Eg tek nú ekki mikiö mark á svona ræðuhöldum og sagði það víst. Eg minntist varla á Magnús í minni ræðu og hann talaði ekki aftur þarna. Svo ég veit ekkert um þetta rifrildi,” sagöi Steingrímur Hermannsson. -HERB. Níu ára með alnæmi í Danmörku — sJáUs.9 Kassi undir kaffibaunamáiið -sjább.5 Ekki lengur hægt aö teyma húsbyggjendur á asnaeyrunum \ — sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.