Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Síða 6
6 DV. ÞRIÐJUDAGUR12. NÓVEMBER1985. TUTTUGU VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI UNDIR t SAMA ÞAKI. ^11* BÆR í BORGINNI ^JILÆSIBÆR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I Torfufelli 48, þingl. eign Kristjáns Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Guðmundssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Tómasar Þorvaldssonar hdl., Ólafs Thoroddsen hdl., Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Klemenz Eggertssonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl., Gisla B. Garðarssonar hdl., Þorfinns Egilssonar hdl., Ara Isberg hdl., Jóns Halldórssonar hdl., Jóns Magnússonar hdl., Arna Einarssonar hdl., Kristjáns Stefánssonar hdl., Jónasar Aðalsteinssonar hrl., Gunnars Guðmundssonar hdl., Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. nóvember 1985 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i Þórufelli 2, þingl. eign Magnúsar Sigurjónssonar og Berglindar Björns- dóttur, fer fram eftir kröfu Þorvarðar Sæmundssonar hdl. og Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. nóvember 1985 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Kötlufelli 11, þingl. eign Guðnýjar Hjálmarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Jóns Finnssonar hrl. og Veðdeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. nóvember 1985 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Rjúpufelli 23, þingl. eign Gunnars Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimfunnar í Reykjavík, Jóns Finnssonar hrl., Steingríms Þor- móðssonar hdl., Landsbanka Islands og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. nóvember 1985 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Laugar- nesvegi 82, þingl. eign Kristjáns Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. nóvember 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 19., 30. og 34. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Móabarði 22, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign. Elnu Christel Johanson, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Hafnarfirði og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 15. nóvember 1985 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tölublaði Lögbirtingablaðsins'84 og 10. og 13. tölublaöi þess 1985 á eigninni Vesturvangi 10, Hafnarfiröi, þingl. eign Hjartar Laxdal Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingríms- sonar hrl. og Veödeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstu- daginn 15. nóvember 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Skaftafelli II, Seltjarnarnesi, þingl. eign Aðalbjörns Jóns Sverrissonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 15. nóvember 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Sjávargötu 21, Bessastaðahreppni, tal. eign Gunnars Jóns- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 15. nóvember 1985 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Óskiljanlegt verö á nauðsynjavöru Hulda hringdi: kostaö 136,80? Þetta er sparnaöar- Þaö gengur alveg fram af mér hátt pakkning, ekki fínu þykku servíetturn- verðlag hér á ýmsum nauðsynjavörum ar. Mér er þetta verð óskiljanlegt. semerusáraódýrarerlendis. Ég bjó um árabil í Bandaríkjunum Hvernig má það vera að 75 stk. af og samsvarandi servíettur þar kostuðu Economi Duni eldhússervíettum geti frá 39—45 cent eða 15—20 kr. íslenskar. Mér finnst ekki hægt aö líta svo á að pappírsservíettur teljist einhver lúxus- vara. Til allrar hamingju erum við hætt að þurrka okkur um munninn á erminni og æ fleiri nota servíettur. En verðið á þessu er alveg út í hött. SYKURM0LARISILFRIÐ Gamalt húsráð er að láta nokkra sykurmola ofan i silfurtauskúffuna. Þá á siður að falla á silfrið. DV-mynd PK. Svampur í blómaskálina Alparósin er einmitt blóm þessa þorni er sniðugt að láta svamp í kemur líka í veg fyrir að vatniö árstíma. Hún á alltaf að vera vel rök. botninn á skálinni. Haldið sullist út um allt. Til þess að koma í veg fyrir að hún svampinum alltaf vel blautum — það DV-mynd PK. Margréthringdi: Mig langar til þess að vekja athygli á gífurlegum verðmun á skóm sem ég varö vitni að. Eg var að skoða skó í verslun við Laugaveginn. Þeir kostuöu rúml. 1500 kr. Mér fannst þeir allir eins og á þeim væri blettur þannig að ekkert varð úr kaupunum. Sama daginn kom ég svo í skóversl- un í kjallara í Veltusundi. Þar voru ná- kvæmlega sams konar skór, að vísu ekki svartir, en þeir kostuðu rúml. 900 kr. Það er ansi mikill verðmunur. Þar að auki fá viðskiptavinir í seinni skóbúöinni 4% staðgreiðsluafslátt sem mér finnst mjög gott. Það borgar sig sannarlega að athuga verðið áður en kaupin eru gerð. Sparaöi600 kr. með smágönguferö Neytendur Neytendur Neytendur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.