Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Blaðsíða 14
14 DV. ÞRIÐJUDAGUR12. NOVEMBER1985. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Útvarpið: „Beinar útsendingar veröa að vera á rásl" Róbert Ágústsson frá Suðureyri skrifar: Eg ætla að leyfa mér, fyrir hönd margra áhugamanna um íþróttir hérna á Suöureyri, aö leggja fram spurningu til útvarpsráös: Hvers vegna eru beinar útsendingar, t.d. í handbolta, færðar yfir á rás 2 þegar sú rás nær ekki til allra lands- manna? Ætti ekki heldur aö lýsa leikjum á rás 1, hún nær þó til allra landsmanna? Hvaö veldur þessu? Er verið að gera upp á milli lands- hluta? Borgum viö ekki afnotagjöld líka? Eigum viö Súgfirðingar aö þurfa aö príla upp á heiði fyrir hverja lýsingu á útvarpinu á rás 2 til að ná útsendingunni? Ég hef heyrt aö á Flateyri nái þeir ekki rás 2 og eflaust er svo einnig um fleiri staði á landinu. Ég vil hvetja þá til aö láta frá sér heyra ef þessu verður ekki strax kippt í lag. Hérna á Suðureyri eru menn blóðillir út af þessum hlutum. Stundum er fyrri hálfleikur sendur út á rás 2 en seinni á rás 1 og öfugt. Þetta gengur ekki. Þaö á aö ganga jafnt yfir aúa á landinu þegar íslensk handboltafélög keppa fyrir hönd Is- lands. Því verður aö senda út á þeirri rás sem alúr landsmenn heyra á þegar sent er út í beinni útsendingu. Það verður að kippa þessu í lag sem fyrst. Aids-veiran: „Utlendingar varasamir” Spurningin Hvort stóðst þú með Karpov eða Kasparov í heimsmeist- araeinvíginu í skák? Georg Franzson garðyrkjubóndi: Ég var hlutiaus. Þó fylgdist ég vel með og hafði gaman af keppninni. Árni Ámason byggingaverkamaður: Ég stóð með Kasparov. Hann er miklu efnilegri skákmaður. Við skulum vona að hann haldi titlinum lengi. Reynir Lámsson, atvinnulaus: Ég stóð með Kasparov. Ég veit eiginlega ekki af hverju en mér líst betur á hann. Oddur Helgi Jónsson bústjóri: Ég stóð með Kasparov. Hann er ungur og efni- legur og á framtíðina fyrir sér. Einar Þ. Guðjohnsen skrifstofustjóri: Ég var heldur með Kasparov, m.a. vegna þess að forráðamenn einvígisins voru á móti honum. Helga Haúdórsdóttir afgreiðslustúlka: Ég stóð með Karpov og fannst að hann hefði átt skilið að vinna. Borgari skrifar: Ég var að lesa Helgarpóstinn um daginn þegar ég rakst á ummæli svert- ingja eins um að hann hefði sofið hjá fimmtán íslenskum stúúcum á fjórtán dögum. Þetta gerist á sama tíma og Mosfellingur hringdi: „Þjónusta Landsbanka Islands vekur furðu mína. Þaö er ekki hægt að ná í Veðdeúd bankans gegnum skipti- borðið. Deildin svarar aðeins í einum síma og er geysilega erfitt að ná í hana vegna álags á símann. Er það sér- staklega fólk úti á landsbyggöinni sem Verslunarmaður skrifar: I DV mátti nýlega lesa tilskrif frá „iðnrekanda” sem svar til Olafs Haukssonar undir fyrirsögninni „Dag- blaðaauglýsing getur verið hagstæðari en sjónvarpsauglýsing”. Ég vil taka undir þessa skoðun „iðn- rekanda” og bæta því við að tímaritin eru einnig í þeim hópi sem er hvað hag- stæðastur fyrir hvers konar auglýsing- ar, ekki síst þau sem koma hvað tíðast út. Ég hefi sjálfur reynslu af þessum fjölmiðlum og tek bæði dagblöð og því er haldiö fram að helsta von okkar Islendinga tú að sleppa við Aids sé hversu einangraðir við erum. Nú er þessi svertingi aöeins einn út- lendingur af mörgum hér á landi. Þeir eru algeng sjón á skemmtistöðum. Ef veröur fyrir baröinu á þessu. Það er ekki hægt að gera sér ferð þangaö vegna smáviðvika sem mætti kippa í úðinn með einu símtaú.” Jens Sörensen, forstöðumaður Veðdeildar Landsbanka Islands: „Þaö er rétt að þarna er aðeins einn tímarit fram yfir sjónvarp er ég aug- lýsi. I sjónvarpi er reynt að koma að aug- lýsingum á undan vinsælum þáttum sem mikið er horft á. Þetta þýðir það að auglýsingatíminn verður langur og fólk veit það fyrirfram og notar því tækifærið tú að standa upp frá sjón- varpinu og sinna öðrum verkefnum þar til næsti þáttur hefst. Enginn nennir aö sitja lon og don yfir löngum auglýsingaþætti, þótt góður sjónvarpsmyndaflokkur sé í vændum. Þetta hafa þeir skiúð í Banda- ríkjunum og setja inn auglýsingar með þeir eru aúir jafnheppnir að rekast á einfaldar íslenskar stelpur má gera ráð fyrir því að jafnvel hundruð ís- lenskra kvenna láti blekkjast í mánuði hverjum. Sumir segja að þaö sé þessum stúlkum í sjálfsvald sett hvort sími sem tekur við fyrirspurnum til Veðdeildarinnar. En það eru nokkrar únur á þessum síma og þrír starfs- menn sem vinna stöðugt viö að taka við fyrirspurnum og veita upplýsingar. Nú er mikill annatími vegna stórra gjalddaga og álagið því mikið.” vissu múúbiú í sjónvarpsefni. Þá veit fólk ekki nákvæmlega hvenær aug- lýsingar byrja og sitja því margir kyrrir við tæki sín þar tú auglýsingum er lokið. Hér veit maður nokkurn veg- inn að langur auglýsingaþáttur er á undan góðu sjónvarpsefni og stendur því upp frá tækinu. I tímaritum og blöðum hefur maður auglýsingu fyrir framan sig um leið og efni er lesið og getur séð aftur og aftur þegar manni hentar. I sjónvarpi er þetta ekki hægt. Tímaritin hafa þó vinninginn að mínu mati, sérstaklega þau sem koma út reglulega. þær sofa hjá þessum útlendingum. En hafa þær gert sér grein fyrir því aö það er í mörgum tilfeúum „dauðarefsing” viö að því að sofa hjá aðila með Aids? En það sem er verra er að þær eiga eftir að smita Islendinga og aðra svo lengi sem þær lifa. Það hlýtur hver maður að sjá að það er nauðsynlegt að gera fyrirbyggjandi ráðstafanir hið fyrsta. Hvernig væri t.d. að einangra þessar stúlkur með Galloway holdanautum í Hrísey? Lækkun á kjöt- verði kom alltof seint Hegína Thorarensen skrifar: Það er hryúilegt að hugsa tú þess hvernig fuútrúar bændastéttar- innar og núverandi rúcisstjórn ganga fram í því að pína fólkið sem aúra mest. Verkin tala sínu máú og verk þeirra segja þjóðinni blákald- an sannleikann þótt beiskur sé. Mánudaginn 4. nóvember sl. lækkaði kjötið um 20%. Slátrun er nú lokið og er kjötið 7% ódýrara sé það keypt ófrosið í sláturhúsi. Lækkunin er því raunverulega 13% en ekki 20 eins og sagt hefur verið. En fáir gátu nýtt sér að kaupa kjötið í sláturhúsum því það hækkaöi svo múcið í haust. Lág- launafóúciö var að reyna að kaupa sér hálfan eða einn skrokk fyrir veturinn af gömlum kjötbirgðum því þær voru heldur ódýrari. Eg spyr: Af hverju var kjötið ekki lækkaö 1. nóvember í stað 4. þessa mánaðar til aö fólk gæti keypt almennilegt kjöt í sunnu- dagsmatinn því þann fyrsta fengu aúir útborgað? Nei, fuútrúar bændastéttarinnar og ríkisstjórnarinnar eru ekki að hugsa um heiú launþegans þegar svona ákvarðanir eru teknar. Þeir virðast einkum hugsa um að sýna fólkinu vald sitt. Ég skora á bændasamtökin að koma þessum fuútrúum sínum frá. Þeir hafa aútof lengi stjómaö sam- tökum bænda og eru búnir að eyði- leggja markaðinn fyrir hið góða lambakjöt sem fólkið þráir að boröa en hefur ekki efni á að kaupa vegna óheyrilegs verðlags. Landsbanki íslands: AÐEINS EINN SIMI Á VEÐDEILDINNI í nútimaayðsluþjóðfélagi þurfa allir að auglýsa, meira að segja sjónvarpið. Hór sést undirbúningur að einni af hinum frœgu innheimtuauglýsingum sjónvarpsins. Blaðaauglýsingar hagstæðari en sjónvarpsauglýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.