Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Side 16
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. NOVEMBER1985. 16 i íþröttir Pétur Pótursson — fyrsta markiö fyrir Hercules. Schiistersá um Real Madrid — lagði upp bæði mörk Barcelona í viðureign spönsku risanna um helgina. Pétur skoraði „Eftir þetta liggur leiðin aðeins fram á við. Sigurinn gefur okkur byr undir báða vængi,” sagði Terry Wenables, þjálfari Barcelona, eftir að llðið hafði orðið fyrst liða tU að leggja Real Madrid í spönsku deilda- keppninni er liðið vann, 2—0r sigur á beiraavellisinum. Það voru 110 þúsund áhorfendur sem sóu Bemd Schiister leggja upp bæði mörk Barcelona fyrir þá Marcos Alonso og Ramon Caldere. Þrótt fyrir sigurinn eru meistarar Barcelona aðeins í fimmta sæti deildarinnar. Pétur Pétursson var nokkuð í sviðs- ljósinu er hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir Hercules er liðið vann Celta á heimavelh sínum, 5—2. Pétur skoraði fimmta mark Hercules eftir einleik, eftir aö hafa komið inn á sem varamaður. Annars uröu helstu úrslit þessiíl. deildinni um helgina: Barcelona—Real Madrid 2—0 Hercules—Celta 5—2 Sevilla—Sporttag 0-0 Atletico Madrid—Valencia S—0 Efstu 118 eru nú þessi: Real Madrid Sporting Atletico Bilbao Atlctico Madrid Barcelona 11 7 3 1 22- 9 17 11 5 6 0 11- 4 16 11 6 3 2 17-11 15 11 5 3 3 23-16 13 10 4 4 2 13- 9 12 fros. Aðalfundur KR-stuð Aðalfundur, KR-stuö stuðnings- raannafélags KR, verður haldinn í vél- stjórasalnura Borgartúni 18 á laugar- ■ daginn og hefst hann klukkan 18. Þátttaka tilkynnist í síma 27181 klukkan 16-18 á raorgun og fimmtu- Ekkert mark íBriissel — í leik Anderlecht og FC Brugge Frá Kristjáni Bernburg, fréttaritara DVíBelgíu: Club Brugge náði að halda í eins stig forskot sitt í belgísku 1. deildinni er liðið náði raarkaiausu jafntefli á útivelli gegn Anderlecht. Þrátt fyrir að leikurinn hafi verið markalaus var hann allan tímann mjög fjörugur. Staða efstu liða breyttist því ekkert um helgina þvi að Ghent sera var stigi á eftir Brugge liðinu varð einnig að sætta sig við jafntefli á útivelli gegn Stand- ard Liege. Annars urðu helstu úrslit þessi: Antwerpen—Kortrijk Standard Liege—Ghent Lokeren—Cherleroi Waregem—Beerschot Waterschei—Lierse Anderlecht—Club Brugge Beveren Molenbeek 1-0 0—0 0-1 5-1 1-0 0-0 4-1 Efstu llðeru nú þessi: Ciub Brugge Ghent Anderlecht 13 9 2 2 31—12 20 13 8 3 3 22— 8 19 13 7 4 2 31-12 18 -fros. Iþróttir Iþróttir íþróttir Draumabyrjun Svíans hjá Grasshoppers — Mats Gren skoraði fjögur mörk i fyrsta leik sfnum Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV í Svíþjóð. Það var draumabyrjun hjá unga, sænska stróknum Mats Gren, þegar hann lék sinn fyrsta leik með Grass- hoppers Ziirich um helgina — skoraði fjögur mörk í leiknum, þar af þrennu á fyrstu tuttugu mínútunum. Þetta var í bikarleik við Young Boys, Bern, og Ziirich-liðið sigraði 5—2. Svissneska félagið fékk Gren frá IFK Gautaborg í síöustu viku. Hann er aöeins 21 árs og hafði leikið eitt leik- tímabil með Gautaborgarliöinu. Kom til þess frá 3. deildar liði 1984. Hann átti reyndar ekki að byrja með Grass- hoppers fyrr en í janúar en IFK leyfði honum að fara fyrr. Fyrsta mark sitt í 3:0sigurísrael ísrael vann 3—0 sigiu- á Nýja-Sjá- iandi í lokaleik Eyjaálfuriðilsins í und- ankeppni HM um helgina. Lokastaða riðilsins er því þessi: Ástralía 6 4 2 0 20-2 10 ísraei Nýja-Sjáland Taiwan 6 3 12 17—6 7 6 3 12 13—7 7 6 0 0 6 1—36 0 Ástralía þarf að heyja viðureign við Skota um sæti í lokakeppni HM. Liðin raunu raætast í Skotlandi tuttugasta þessa mánaðar og í Ástralíu fjórða næsta raánaðar. -fros Dixon miðherji Enski landsliðsþjálfarinn Bobby Robson tilkynnti í gær að Kerry Dixon, Chelsea, yrði i byrjunarliði Englands í HM-leiknum við N-tra á miðvikudag á Wembley. Keraur í stað Mark Hateley, AC Milano, sem á við raeiðsli að stríða. Þá sagði Robson að Ray Wilkins, AC Milano, yrði fyrirliði í stað Bryan Rob- son, sera ekki getur leikið vegna raeiðsla, en að öðru leyti verður enska liðið tilkynnt í dag. hsím. bikarleiknum skoraði hann meö skalla, tvö eftir mikinn einleik og það fjórða með þrumufleyg utan vítateigs. Fjölhæfur pilturinn. Þá átti hann mestan heiöur af fimmta markinu eftir snilldarsendingu. -hsím. Þrjúliðósigruð Þrjú liö eru ósigruð og þrjú lið eru án sigurs á islandsmótinu í blaki karla. Staðan er þessi: Þróttur, Rvk. 3 3 0 9—1 6 ÍS 2 2 0 6—0 4 Víkingur 2 2 0 6—1 4 KA 3 12 4—82 Fram 3 12 3—8 2 HK 10 11—30 , HSK 2 0 2 2-6 0 l Þróttur, Nes. 2 0 2 2—6 0 Næstu leikir verða í Hagaskóla annað kvöld, miðvikudag. Víkingur og ÍS keppa klukkan 20.15 og síðan Fram og HK klukkan 21.30. Fyrr um kvöldið, klukkan 19, hefst kvennaleikur Víkings og ÍS. -KMU. Verðlaunahafar á Reykjavikurmótinu í badminton um halgina. Unglingameistaramót Reykjavíkur íba TBR hlaut alla aratitlana nen Unglingameistaramót Reykjavíkur í badmonton var haldið í TBR-húsinu um helgina. Keppt var í öllum greinum og flokkum unglinga. Þátttakendur voru fjölmargir frá TBR, Víkingi og KR. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: Hnokkar — tátur: Gunnar Már Petersen, TBR, sigraði Kristján Daníelsson, TBR, 11/9, 11/6. Áslaug Jónsdóttir, TBR, sigraði Önnu Steinsen, TBR, 11/6 og 11/7. Gunnar Már Petersen, TBR, og Kristján Daníelsson, TBR, sigruðu Omar Guðnason, TBR, og Ottar Guðnason, TBR 15/0 og 15/1. Aðalheiður Páls- dóttir, TBR, og Áslaug Jónsdóttir, TBR, sigruðu Guðlaugu Júlíusdóttur, TBR, og Bryndísi Baldvinsdóttur, OLL SÆNSKU LIÐIN KOMUST13. UMFERD Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV í Svíþjóð. „Þetta er munurinn sem er á íslenskum og sænskum handknatt- leiksliðum — munurinn, sem á að minnsta kosti að vera,” skrifa sænsku blöðin meðal annars um Evrópuleiki Lugi og Vals, Redbergslid og FH um helgina. Sænska meistaraliðið Red- bergslið vann FH með 20 marka mun í. báöum leikjunum í Evrópukeppni Redbergslid með varalið í síðari leiknum við FH meistaraliöa. Þó var Redbergslið með næstum varalið sitt í síðari leiknum á sunnudag en sigraði 27—19. Leikmenn eins og Björn Jilsen, besti handknatt- leiksmaður Svía, lék lítið sem ekkert. Skoraði ekki. Þess er þó getið að FH hafi misst fjölmarga leikmenn eftir síðasta leiktímabil. Öll sænsku Uðin komust í 3. umferð, auk Lugi og Redbergslid komst Drott áfram í Evrópukeppni bikarhafa. Það var mjög óvænt því Drott lék við austur-þýsku bikarmeistarana Empor frá Rostock. Sigraði með þriggja marka mun í A-Þýskalandi og um tíma á sunnudag virtist sem Empor væri á leið í 3. umferð. Var komið fjórum mörkum yfir í byrjun síðari hálfleiks. Svíunum tókst hins vegar að klóra í bakkann, töpuöu með tveggja marka mun, 21—23. hsím. Spenna í bikarkeppni sundfólf Það urðu víða mjög tvisýn úrslit i bíkarkeppni Sundsambands islands, 1. deild, í Hafnarfirði um helgina. Góður árangur víða. Mesta athygli vöktu tvö einvígi, — fyrst í 200 m skriðsundi karla, þar sera Ragnar Guðmundsson, Ægi sigraði á 1:58,80 min. en Magnús Már Ólafsson, HSK, varð annar á 1:58,90 mín. og svo í 200 ra flugsundi kvenna. Þar sigraði hin 13 ára Ingi- björg Arnardóttir, Ægi, á 2:34,60 min. en Bryndís Olafsdóttir, HSK, varð önnur á 2:35,20 rain. 1100 m flugsund- inu vann Bryndís hins vegar Ingi- björgu nokkuð örugglega. Ragnar Guðmundsson og Þórunn Guðmundsdóttir komu frá Danmörku og styrktu liö Ægis mjög. Þau voru sigursæl en sundsystldnin frá Þor- lákshöfn voru þó mest í sviðsljósinu eins og svo oft áöur. Magnús Már synti 100 m skriðsund mjög vel á 53,80 sek., Bryndís sigraði á sömu vegalengd kvenna og lenti í hörkukeppni við Utlu systur, Hugrúnu, í 200 m skriðsundinu. Hugrún, sem aðeins er 14 ára, er geysi- legt efni. Sigraði Þórunni Guðmunds- dóttur í 200 m fjórsundi og varð einnig sigurvegari í 100 m baksundi. Helstu úrslit urðu þessi: 800 m skriðsund kvenna 1. Þórunn Guðmundsdóttir, Ægi 2. Ingibjörg Arnardóttir, Ægi 3. Stefanía Halldórsdóttir, HSK 9:38,10 9:38,10 10:41,30 800 m skriðsund karla 1. RagnarGuðmundsson, Ægi 9:01,10 2. Tómas Þráinsson, Ægi 9:04,60 3. Arnþór Ragnarsson, SH 9:10,50 4. HanneMárSigurösson, UMFB 9:14,30 200 m fjðrsund kvenna 1. HugrúnOlafsdóttir, HSK 2:35,10 2. ÞórunnGuðmundsdóttir, ÆGI 2:38,90 3. Hildur K. Aðalsteinsdóttir, UMFB 2:41,50 4. Bryndís Ernstsdóttir, Ægi 2:42,90 200mflugsundkarla 1. Magnús Már Olafsson, HSK 2:20,10 2. Olafur Einarsson, Ægi 2:22,50 3. Þórir M. Sigurðsson, Ægi 2:28,90 4. HannesMárSigurðssonUMFB 2:30,20 100 m skriðsund kvenna 1. Bryndís Olafsdóttir, HSK 1.01,40 2. ÞorgerðurL. Diðriksd., Arm. 1:02,30 3. Jóna Guðrún Guðmundsdóttir, Árm. 1:07,70 100 m baksund karla 1. Ragnar Guðmundsson, Ægi, 2. Hugi S. Harðarson, UMFB 3. Tcmas Þráinsson, ÆGI 4. Kristinn Magnússon, SH 1:05,20 1:07,00 1:08,10 1:08,60 200 m. bringusund kvenna 1. Ragna L. Garðarsdóttir, UMFB 2:58,40 2. Bryndís Emstsdóttir, Ægi 3. Sigrún Hreiðarsdóttir, HSK 3:00,80 3:04,60 100 m. bringustund karia 1. Arnþór Ragnarsson, SH 2. Símon Þór Jónsson, UMFB 3. Steingrímur Davíðsson, Arm. 1:09,80 1:12,90 1:13,10 100 m flugsund kvenna 1. Bryndís Olafsdóttir, HSK 2. Ingibjörg Amardóttir, Ægi 3. Erla Traustadóttir, Arm. 1:11,30 1:12,40 1:14,00 200 m skriðsund karla 1. Ragnar Guðmundsson, Ægi 2. Magnús Már Olafsson, HSK 3. HalldórKristiansen, Ægi 4. Hannes Már Sigurðsson, UMFB 1:58,80 1:58,90 2:06,70 2:08,30 200 m baksund kvenna 1. Þórunn Guðmundsdóttir, Ægi 2. Guðrún Þ. Helgadóttir, SH 3. Hildur K. Aðalsteinsdóttir, UMFB 4. Þorgerður L. Diðriksd.,Árm. 2:37,30 2:49,30 2:51,00 2:51,50 4 x 400 m fjórsund karla l.SveitÆgis 2. Sveit SH 3. Sveit Bolungarvíkur 4. Sveit Ármanns 4:22,80 4:29,10 4:30,10 4:38,40 4 x 100 m skriðsund kvenna l.SveitHSK 4:18,40 2.SveitÆgis 4:24,10 3. Sveit Ármanns 4:34,00 4.SveitBolungarvíkur 4:40,10 5. SveitSH 4:41,80 200 m f jórsund karla 1. Olafur Einarsson, Ægi 2. Guðmundur Þ. Gunnarsson, Ægi 3. Hugi S. Harðarson, UMFB 4. Hannes Már Sigurðsson, UMFB 2:22,30 2:22,70 2:23,80 2:25,80 200 m flugsund kvenna 1. Ingibjörg Amardóttir, Ægi 2. BryndísOlafsdóttir, HSK 3. Erla Traustadóttir, Árm. 2:34,60 2:35,20 2:46,10 1 100 m skriðsund karla 1. Magnús Már Olafsson, HSK 2. Halldór Kristiansen, Ægi 3. Olaf ur Einarsson, Ægi 4. Þröstur Ingvarsson, HSK 53,80 57,70 57,90 59,50 100 m baksund kvenna 1. Hugrún Olafsdóttir, HSK 2. Kolbrún Y. Gissurardóttir, HSK 3. Þórunn Guðmundsdóttir, Ægi 1:13,70 1:14,10 1:14,30 200 m brmgusund karla 1. Arnþór Ragnarsson, SH 2:32,20 íþróttir Iþróttir ÞJÁLFARI Knattspyrnudeild Selfoss ós 2. deildar lið félagsins á kc laun í boði fyrir réttan mar Stefán, sími 99-1816, eða í 1683. fþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.