Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. NOVEMBER1985. 17 íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir idminton: meist- laeinn TBR, 15/7 og 15/3. Gunnar Már Peter- sen og Áslaug Jónsdóttir, TBR, sigr- uðu Kristján Daníelsson, TBR, og önnu Steinsen, TBR, 15/5 og 15/7. Sveinar — meyjar: Oli Björn Zimsen, TBR, sigraði Tómas örn Snorrason, TBR, 11/0 og 11/0. Oli Björn Zimsen, TBR, og Árni Garðarsson, TBR, sigruðu Sigurjón Þórhallsson, TBR, og Halldór Viktors- son, TBR, 15/6 og 15/4. Drengir — telpur: Njáll Eysteinsson, TBR, sigraöi Jón P. Zimsen, TBR, 15/4 og 15/2. Birna Petersen, TBR, sigraði Sigrúnu Ottarsdóttur, TBR, 11/3 og 11/0. Njáll Eysteinsson, TBR, og Jón P. Zimsen, TBR, sigruðu Gunnar Halldórsson, KR, og Skúla Þórðarson, TBR, 15/2 og 15/5. Ásdís Þórisdóttir, TBR, og Birna Petersen, TBR, sigruðu Sigrúnu Ottarsdóttur, TBR, og Drífu Sævars- dóttur, TBR, 15/7 og 15/0. Piltar Ármann Þorvaldsson, TBR, sigraði Hauk P. Finnsson, TBR, 15/11 og 15/9. Haukur P. Finnsson, TBR, og Hákon Jónsson, Víkingi, sigruðu Valgeir Magnússon, Víkingi og Kristján Kristjánsson, Víkingi, 18/3, 11/15 15/10. ksins •2. Símon Þór Jónsson, UMFB 3. Guðmundur Þ. Gunnarsson, Ægi 100 ra bringusund kvcnna 1. Ragna L. Garðarsdóttir, UMFB 2. Bryndís Emstsdóttir, Ægi 3. Sigrún Hreiðarsdóttir, HSK 4. Eygló Karlsdóttir, UMFB 100 m flugsund karla 1. Olaf ur Einarsson, Ægi 2. Magnús Már Olafsson, HSK 3. Þórir M. Sigurðsson, Ægi 4. Steingrímur Davíðsson, Árm. 200 ra skriðsund kvenna 1. Bryndís Olafsdóttir, HSK 2. Hugrún Olafsdóttir, HSK 3. Ingibjörg Arnardóttir, Ægi 200 m baksund karla 1. Ragnar Guðmundsson, Ægi 2. Tómas Þráinsson, Ægi 3. Hugi S. Harðarson, UMFB 2:40,30 2:46,40 1:23,10 1:23,60 1:26,50 1:27,80 1:01,80 1:02,10 1:04,70 1:06,00 2:15,20 2:15,90 2:16,20 2:19,40 2:23,60 2:24,40 ;kar eftir að ráða þjálfara fyrir imandi keppnistímabili. Góð m. Nánari upplýsingar veita Sævar, sími 99-1000 eða 99- Knattspyrnudeild Selfoss. SOVESKU DUKKURNAR UNNU HUG OG HJÖRTU ALLRA — í heimsmeistarakeppninni ífimleikum Sovéska fimleikafólkið var mjög sigursælt í heimsmeistarakeppninni í Fjögur ný sundmet Fjögur íslandsmet unglinga í sundi voru sett í sundlaug Hafnarfjarðar í gærkvöldi. Hannes Már Sigurðsson, Bolungarvík, setti met í 50 m flugsundi drengja. Synti á 29,5 sek. Átti sjálfur gamla metið 30,3 sek., sett sl. ár. í 200 m baksundi telpna setti Kolbrún Gissurardóttir, Selfossi, met. Synti á 2:36,2 mín. en eldra metið átti Þórunn Guðmundsdóttir, Ægi, 2:38,6 min., sett 1983. Millitimi Kolbrúnar i 50 m var 33,4 sek,m met. Það eldra átti Þóranna Héðinsdóttir, Ægi, 33,9 sek., sett 1979. t 50 m flugsundi telpna setti Bryndis Ölaf sdóttir, Þorlákshöfn, nýtt met, 31,4 sek. Eldra metið átti María Gunn- björnsdóttir, ÍA, 31,56 sek., sett 1982. hsím. fimleikum, sem lauk i Montreal í Kan- ada í gær. Sovétrikin hlutu 11 gullverð- laun, Kina kom næst með þrenn gull- verðlaun. Litlu dúkkurnar tvær, hinar örsmáu en snjöllu fimleikakonur, Oks- ana Omeliantchik og Elena Shoushou- nova, unnu hug og hjörtu allra sem fylgdust með keppninni. i kvenna- keppninni fengu keppendur fimm sinn- um 10 í einkunn — einu sinni karl- maður. Oksana hlaut 10 í einkunn fyrir gólf- æfingar, þegar hún var heimsmeistari. Hlaut samanlagt 19.900 en Elena varð í öðru sæti með 19.888. 1 stökki á hesti varð Elena heimsmeistari með 19.826 stig en fimleikakonan fræga, Ecaterina Szabo, Rúmeníu, varð önnur með 19.775. Hún hlaut aðeins tvenn silfurverölaun í keppninni. I f jöl- þrautinni hafði Ecaterina lengi forustu en gekk þar mjög illa á jafnvægis- slánni. Missti þar af öllum mögu- leikum á gullinu. Hún er nú 17 ára. Á jafnvægisslá varð Daniela Silivas, Rúmeníu, heimsmeistari með 19.813 stig. Szabo önnur með 19.775. A tvíslá HM-hópur Skota Skoski landsliðsþjálfarinn Alec Ferguson tilkynnti í gær 23ja manna landsliðshóp i HM-leikinn við Ástraliu á Hampden Park 20. nóvember. Eini nýliðinn er Frank McAvennie, West Ham, sem valinn var i stað Ándy Gray en Frank er markahæstur í 1. deildinni ensku. Gray var eini leikmaðurinn sem settur var úr skoska hópnum. Talsvert er um leikmenn, sem leika ut- an Skotlands, Graeme Souness, Samp- doria, Steve Árchibald, Barcelona, Kenny Dalglish, Ailan Hansen og Steve Nicol, Liverpool, Arthur Albiston og Gordon Strachan, Man. Utd, Doug Rougvie og David Speedie, Chelsea en langflestir eru frá Aberdeen, m.a. James Bett sem nýbyrjaður er að leika aftur eftir meiðsli. hsim. varð Gabriele Fahnrich, A-Þýska- landi, heimsmeistari. Hlaut 19.938 stig. Dagmar Kersten, A-Þýskalandi, önnur með 19.763 stig. Kínverjinn Tong Fei varð heims- meistari í gólfæfingum með 19.750 stig rétt á undan heimsmeistaranum í fjöl- þrautinni, Yuri Korolev, Sovét, sem hlaut 19.725 stig. Þriðji varð Li Ning, Kína, með 19.650 stig. I stökki á hesti varð Korolev heimsmeistari með 19.625 stig en næstir komu Lou Yun, Kína og Laurent Barbieri, Frakklandi, með 19.575 stig. Á bogahesti varð Val- entin Mogilnyi, Sovét, heimsmeistari með 19.750 stig. Li Ning, Kína, annar með 19.650 stig en Li Ning varð heims- meistari í hringjum, ásamt Korolev. Báðirhlutu 19.750 stig. -hsim. TapíDublin „Þetta voru ekki nógu hagstæó úrsUt, trar sigruðu, 2—0, í Evrópuleiknura í Dublin en viA létura verja frá okkur vitaspyrnu og raisnot- uAura nokkur góA færi,” sagAi Lárus Loftsson, þjáUari isl. unglingalandsUAsins, ieikraenn 18 ára og yngri. Þetta var fjórAi leikur tslands í riðlinum og enn hefur ísl. UAin ekki hlotiA stig. Leikur viA Skotland á firamtudag og þaA er síAasti ieikurinn. ErfiAur riAUI, England þar líka. „tramir voru betri fyrstu 30 rain. SkoruAu á 20. mín., en í lok hálfleiksins gekk betur. GóA færi i lokin, sera ekki nýttust. t s.h. var ísi. liA- iA betri aAUinn. Fékk viti en variA var frá Ölafi Kristjánssyni, FH. Þá fékk ísl. UAiA mun betri færi en Irar en þaA voru þó þeir sem skoruAu annaA raark sitt á 85. raín.,” sagði Lárus. Áhorfendur voru raiUi fjögur og firara þúsund, rnikii steraraning á leikvellinum í Dublin. LeikiA í fljóAljósum. tsl. strákamir vom óhressir með dóraarann. Hann var frá Wales — mikill heimadómari. I morgun héldu strákarnir tU Skotlands. -hsíra. Kínverskir badminton snillingar í heimsókn — sýna og leika við besta badmintonfólk íslands íTBR-húsinu í kvöld Það var fjör i TBR-húsinu við Gnoðarvog í gær, — tíu manna lands- liðshópur frá Kina kominn i heimsókn og lék þar listir sinar á æfingu. Kin- verjarnir eru komnir hingað í boði TBR, einnig badmintonsambandsins og badmintonráðs Reykjavíkur. I hópnum eru inargir af bestu keppnis- mönnum Kínverja, fólk á aldrinum 18—24 ára, en Kínverjar eru nú fremsta badmintonþjóð heims. I kvöld verður keppni og badminton- sýning í TBR-húsinu og keppa þar allir bestu leikmenn okkar við Kínverjana. Hefst kl. 20 og sýningin verður endur- tekin á sama stað og tíma á miðviku- dagskvöld. Á fimmtudag keppa Kín- ver jarnir á Akranesi. Þetta er í annað sinn sem badmintonfólk frá Kína kemur hingaö í heimsókn. Sú fyrri var 1976 og komu þá meðal annars nokkrir af núverandi heimsmeisturum þeirra hingað. Kína á nú heimsmeistara í einliðaleik karla og kvenna, svo og í tvíliöaleik kvenna. Ekki er við því að búast að TBR- ingar eða aðrir þeir sem lenda gegn gestunum sæki gull í greipar þeirra. Lið TBR er þó í góðri æfingu um þessar mundir, og ekki er verra að þjálfarinn þeirra, Wang Junjie, er jafnframt frá Kína og getur án efa gefið leikmönnum sínum góð ráð. Wang mun einnig styrkja lið TBR og keppa gegn löndum sínum. ' -hsím. Kínvorska badmintonfólkið í TBR-húsinu í gær. (þróttir íþrótt DV-mynd Bjarnieifur. (þróttir Tómas Guðjónsson TómasogHaf- dís sigursæl — á Reykjavíkurmeist- aramótinu í borðtennis Tómas Guðjónsson KR, tryggði sér um helgina ReykjavíkurmeistaratitU- inn i einliðaleik í borðtennis er hann sigraði Kristin Má Emilsson í úrslita- leik, 3-0, 21-17, 27-25 og 21-18. I þriðja til f jórða sæti urðu Tómas Sölva- son og örn Franzson. Tómas varð einnig Reykjavíkur- raeistari í tvfliðaleiknum er hann lék með nafna sínum Sölvasyni, þeir unnu Gunnar Birkisson og Vigni Krist- mundsson 2—1 í mjög spennandi leik. Hafdis Ásgeirsdóttir varð sigurveg- ari í einliðalelk kvenna, vann sigur á Elisabetu Olafsdóttur í úrsUtaleik, 3— 1. Þær stöllur léku saman i tvUiðaleik og unnu Víkingsstúlkurnar Maríu Hrafnsdóttur og Hjördisi Þorkelsdótt- ur. Hafdís tryggði sér síðan sitt þriðja gufl á mótinu i tvenndarleiknum. Lék þá með Guðmundi Maríussyni en þau sigruðu Hjördísi Þorkelsdóttur og Bjarna Bjarnason örugglega í úr- sUtum. -fros. Tveir sigrar Ragnars Ragnar Guðmundsson, sundmaður- inn kunni, varð danskur unglinga- meistari, 17—18, í tveimur sundum ný- lega. Hann sigraði i 400 m skriðsundl á 4:07,49 mín. og 1500 metra skriðsnndi á 16:06,20 min. Keppt var f 25 metra iaug. Þá varð Ragnar í flmmta sæti í 200 ra skriðsundi á 2:01,35 rain. ____________________-hsím. Suður-Kórea í C-riðlinum — íheimsmeistara- keppninni í Sviss Suður-Kórea verður fuUtrúi Aslu í heimsmeistarakeppninni í handknatt- leik í Sviss um mánaðamótin febrúar— mars 1986. LandsUð Suður-Kóreu sigr- aði á Asíuleikunum í handknattleik og verður í C-riðli í Sviss ásamt Islandi, Rúmeníu og Tékkóslóvakiu. Þá er einnig ljóst að Kúba tekur f jórða sætið í A-riðU og Alsír fjórða sætið í D-riðli. Paraguay skrefi nær HM — eftir3:0 siguráChile ífyrri leik liðanna um sætiílokakeppniHM Paraguay steig um helgina skrefi nær sæti í lokakeppni HM í knatt- spyrnu er Uðið vann Chile, 3—0, í fyrri leik Uðanna í sæti í úrsUtunum fyrir keppnina í Mexlco é næsta ári. Fjögur Uð frá Suður-Araeríku koma til meö að leika i lokakeppninni og er þegar vitað um þrjú þeirra. Hvort Uðið nær að tryggja sér sæti kemur í ljós á sunnudaginn en þá mætast Uðin i seinni leiknum er fram f er i Chile. -fros (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.