Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Síða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR12. NOVEMBER1985. 19 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingár Til sölu Innréttingasmíði og öll sérsmíöi úr tré og járni, tilsniöiö eöa fullsmíöaö aö þinni ósk, einnig sprautuvinna, s.s lökkun á innihurö- um. Nýsmíöi, Lynghálsi 3, Árbæjar- hverfi, (milli Kók og Harðviðarvals), sími 687660-002-2312. Nord-Lock skifan. örugg vörn gegn titringi. Pantið e. kl. 17, s. 91-621073. Einkaumboð og dreif- ing. Ergasía hf., Box 1699,121 Reykja- vík. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 og laugardaga 9—16. 6 snjódekk, þar af 4 á felgum, og eitt sumardekk undir Volvo 244 til sölu. Uppl. í síma 34750 eftirkl. 18. U-laga eldhúsinnrétting til sölu, mál 390x240x390, bakaraofn, helluborö og vaskur með blöndunar- tækjum fylgir. Uppl. í síma 39961 eftir kl. 16. Husqvarna saumavél og ryksuga til sölu. Uppl. í síma 81446. Stórt og gott boröstofuborö og 6 stólar til sölu. Uppl. í síma 50577. Barnavettlingar, sokkar og útprjónaöir dömuvettlingar eru til sölu aö Álfaskeiði 34, Hafnarfiröi, neöri hæð. Geymið auglýsinguna. Tvennar skiðastretchbuxur til sölu, small og medium, einnig Nordica skíðaskór nr. 36. Uppl. í síma -623652. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikiö úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Skrifborð, frekar stórt, vel meö farið skrifborð til sölu. Uppl. í síma 15862. Innbú til sölu: Boröstofuborö, tölva, 2 skrifborð og 3 skápar. Uppl. í síma 26399 milli kl. 16 og21._______________________________ Tiskuvörurllll Til sölu á framleiösluveröi rósóttu peysurnar í tískulitunum, klukku- prjónaöar jakkapeysur, gammosíur og ýmislegt fieira. Allar stærðir á börn og fulloröna. Sendi í póstkörfu. Ath. er viö á kvöldin líka. Prjónastofan Lauga- teigi 12. Sími 32413. Til sölu vel með farin rafmagnsritvél af gerðinni Silver- reed-elektric 2100 en án loks, raf- magns-reiknivél-Everest. Nokkrir ósóttir Deildartunguplattar, postulín, veröa seldir, 350 útg. Sími 36638. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Nýtt, ný tækni. X-prent, Skipholti 21, simi 25400. Þvottekta prentun á fatnaö: Starfsmerkingar á vinnuföt, íþrótta- merki, texti, myndir eöa handskrift á boh, svuntur, slæöur, mottur eöa annaö. Gefið kunningjunum eitthvaö sérstætt. Nýtt, nýtækni. X-prent, Skipholti 21, sími 25400. Innbrennd prentun á málmþynnur, s.s.: Smáskilti, frontar, vélamerki, straummerki, borðmerki, leiöarvísa á nýsmíöi, auðkenni á hurðir/ganga, nafnnælur, verölaunaskildi, fyrir- tækjaklukkur svo eitthvað sé nefnt. Óskast keypt Þrekhjól. Vii kaupa þrekhjól í góöu ásigkomu- lagi. Uppl. í síma 82535 og 44365 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa litla frystikistu. Uppl. í síma 45523. Fótanuddtæki. Vil kaupa notaö Clarion fótanuddtæki. Uppl. í síma 93-7272 eftir kl. 17. Þröst- ur. Hjólpl Fjárvana par sem er aö hefja búskap óskar eftir búslóö, ísskáp, sófasetti o.fl. Aöstoö gæti komiö sem greiösla. Uppl. ísíma 77841. Verslun Sérstæðar tækifærisgjafir: Bali-styttur, útskornir trémunir, mess- ingvörur, skartgripir, sloppar, klútar, o.m.fl. Urval bómullarfatnaöar. Stór númer. Heildsala — smásala. Kredit- kortaþjónusta. Jasmín viö Barónsstíg ogálsafiröi. Kjólahornið auglýsir stærðir 36—54, yfirstæröir, kjólar, blússur, plíseruö pils, bómullarnærföt og margt fleira. Kjólahorniö, JL húsinu, Hringbraut 121. Verslunin Ingrid auglýsir: Garn, garn, garn. Búöin er aö springa af vörum hjá okkur. 30 tegundir, yfir 500 litir. Allar gerðir af prjónum. Einnig Evora og Shoynear snyrtivörur í úrvah. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. Fyrir ungbörn Vel með farinn mjög rúmgóður barnavagn, Emmal- junga (toppmerki), áföst innkaupa- grind. Verð aðeins 9.000 kr., kostar nýr yfir 20.000 kr. Uppl. í vinnusíma 686511, Guömundur Þór. Góður, stór Silver Cross barnavagn til sölu, brúnn aö lit. Einnig brúnt buröarrúm. Uppl. í síma 671697. Heimilistæki ísskápar. Til sölu nokkrir yfirfarnir ísskápar, bæði gamhr og nýtískulegir. Verö 1.000-9.000. Sími 32632. Philco þvottavöl til sölu á kr. 6.000. Sími 672089 eftir kl. 18. Hljóðfæri Til sölu Marchall bassamagnari, 60 vatta. Uppl. í síma 93-1829. Nýlegur Yamaha tenór-saxófónn, YTS-62 (guhhúðaöur), ásamt Dukoff LD7 munnstykki til sölu. Verö kr. 43.000, kostar nýr 55.000. Sími 618079. Hljómborðsleikari meö gott hljóöfæri óskast strax í dans- hljómsveit á höfuðborgarsvæðinu. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í símum 616947 og 72915. Hljómtæki Tveir 150 vatta amerískir Marantz hátalarar til sölu. Verð 8—9.000 kr. Uppl. í síma 46309. SharpGF7850 segulbandstæki meö útvarpi, tónjafn- ara og tveim færanlegum hátölurum til sölu, sem nýtt, gott verð. Uppl. i síma 19867 eftir kl. 20. Teppaþjónusta Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út handhægar og öflugar teppahreinsivélar og vatnssugur, sýnikennsla innifalin. Tökum einnig að okkur teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón- usta. Pantanir í síma 72774, Vestur- bergi 39. Hólmbræður. Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, einnig skrifstofur og fleira. Teppahreinsun. Sími 685028. Mottuhreinsun. Hreinsum mottur, teppi og húsgögn, einnig vinnufatnað. Sendum og sækj- um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl- teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Móttaka að Klapparstíg 8, Sölvhólsgötumegin. Opiö 10—18. Hrein- gemingafélagið Snæfeh, sími 23540. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýsingabækhngar um meðferö og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaiand — Teppaland, Grensásvegi 13. Húsgögn Borðstofusett, eikarborö meö 6 stólum ásamt skenki og ljósi. Verð kr. 15.000. Sækist strax. Sími 78887. Höfum fengið i sölu hhlusamstæður í hnotulit á ótrú- lega hagstæöu verði, aðeins kr. 14.500. Höfum einnig til sölu svefnbekki á kr. 6.000, tvíbreiða svefnbekki á kr. 8.000, staka stóla á kr. 1.800, leðurskammel frá kr. 1.800 og hnotusófaborð á kr. 3.500. Aliar upplýsingar í síma 22890. Bólstrun Guömundar, Nönnugötu 16 Rvík. Hjónarúm. Til sölu er hjónarúm, stærö 200x150 cm, 2 stk. dýnur og 1 stk. undirdýna, án náttborða. Hagstætt verð. Sími 621179 eftirkl. 18. Borðstofusett úr tekki, borö, skenkur og 6 nýklæddir stólar frá Kristjáni Siggeirssyni til sölu. Uppl. í síma 52110. Til sölu vel með farið sófasett, 3+2+1, ásamt sófaborði og standlampa. Verð aöeins 15.000. Uppl. í síma 50746 eftir kl. 18. Bólstrun Létt sófasett, 3ja sæta, og tveir stólar og sófaborö til sölu. Uppl. i sima 83216 milli ki. 17 og 20. Video Videobankinn lánar út videotæki, kr. 300 á sólarhring, spólur frá 70—150 kr. Videotökuvélar, kvikmyndavélar o.fl. Seijum einnig öl, sælgæti o.fl. Óska eftir videotæki, má vera Betamax, á 12—15.000 stað- greitt. Einnig htsjónvarpstæki á 12— 15.000 staðgreitt. Uppl. í síma 51940 milli kl. 16 og 20. Höfum mikið úrval af VHS spólum tii endurleigu. Uppl. í síma 93-2950. Vilt þú láta heimatökuna þína líta út eins og heila bíómynd? Á einfaldan og ódýran hátt., í fullkomn- um tækjum, getur þú khppt og fjöl- faldaö VHS spólur. Síminn hjá okkur er 83880. Ljósir punktar, Sigtúni 7. VHS— notað efni - VHS. Til sölu mikiö magn af notuöu efni í VHS, textað og ótextað. Gott verö. Uppl. í símum 54885,651277 og 52737. Videotæki til sölu. Til sölu Sony Betatæki, 2ja ára. Uppl. í síma 52737. Leigjum út videotæki og sjónvörp ásamt miklu magni mynd- banda fyrir VHS, ávallt nýjar myndir. Videosport, Háaleiti, sími 33460, Video- sport Eddufehi, sími 71366, Videosport, Nýbýlavegi, sími 43060. Borgarvideo, simi 13540. 1. Þrjár spólur = frítt videotæki. 2. Út- tektarmiði fyrir aukaspólu í hvert sinn sem spóla er leigð án tækja. 3. Nýjar myndir í hverri viku, mikið af úrvals- efni. Borgarvideo, Kárastíg 1. Opið frá 13—23.30 alla daga. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hagstæð viku- leiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viöskiptin. Faco Videomovie-leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigöu nýju Videomovie VHS-C upptökuvélina frá JVC. Leigjum einnig VHS ferðamyndbandstæki (HR- S10), myndavélar (GZ-S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/ dagurinn, 2500/3 dagar-helgin. Bækiingar/kennsla. Afritun innifalin. Faco, Laugavegi 89, sími 13008. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125. Nýtt tilboð frá Video Breiöholts. Fimm veröflokkar á videosnældum, 30 kr., 50 kr., 70 kr., 100 kr., 120 kr. Videotæki leigö á 300—400 kr. Video Breiöholts, Hólagarði, Lóuhólum 2. Sjónvörp | Vantar þig ódýrt litsjónvarp? Ef svo er skaltu hafa samband við okkur því við eigum nokkur úrvalstæki á góðu verði sem við seljum með áþyrgö. Uppl. í síma 27095 milli kl. 9 og 12 og 17—18 alia virka daga og kl. 13— 16 laugardaga. 26" Eltra svart-hvítt sjónvarpstæki með FM stereo útvarpi. Verö kr. 4.000. Uppl. í síma 46309. Óska eftir góðu litsjónvarpstæki á 12—15.000 staðgreitt, einnig videotæki á 12— 15.000 staðgreitt, má vera Betamax. Uppl. í síma 51940 milli kl. 16 og 20. Ljósmyndun Canon T70 með 80—200 mm zoomlinsu til sölu. Sími 666699. Ársgömul Nikon FE2 ásamt 2 linsum til sölu, 28 mm Tokina og Zykkor 80—205 mm macro zoom. Verö ca 25.000 kr. Einnig næstum ný SX 70 Polaroid myndavél með flassi, verð ca. 10.000 kr. Uppl. í síma 25745 eftir kl. 19. | Tölvur Atari 800 XL tölva með diskettudrifi, segulbandi, prent- ara og 150 leikjum til sölu. Uppl. í síma 54497. i bókhaldið. Radio Shack tölva með fjárhags- og viðskiptamannabókhaldi til sölu. Staögreiösluverð aöeins kr. 40 þús. (með forritum). Símar 95-1600 og 95- 1609. Commodore 64 til sölu ásamt segulbandi, stýripinna og fjölda leikja. Uppl. í síma 641113 eftir kl. 21. Apple llc, mús, stýripinni, ásamt f jölda af forritum og- leikjum til sölu. Verðtilboð óskast. Uppl. í síma 36170. Mjög litið notaður Apple Imagewriter tölvuprentari til sölu. Uppl. í síma 17558 eftir kl. 19. BBC tölva til sölu, 6502, 2. Processor, Sanio, grænn skjár, Epson FX-80 prentari 40/80 track drif. Islensk ritvinnsla og fleira fylgir. Verð kr. 55.000. Uppl. í síma 13188. IBM grafikprentari til sölu fyrir IBM PC og samhæfðar. Prentar 80 stafi á sek. Einnig til sölu ýmis leikjaforrit fyrir IBM PC og sam- hæfðar, s.s. Load runner, Bruce Lee og Kings Quest. Sími 32881. | Dýrahald Gott 8 — 10 hesta hús á besta stað í hesthúsahverfi Gusts í Kópavogi til sölu. Hnakkageymsla, kaffistofa, gott gerði. Uppl. í símum 671057,29601 e. kl. 19 eða 84166 (v.s.). 2 trúss til sölu, eins og ný. Uppl. í síma 75340 eftir kl. 19. Hesthús óskast. Vil taka á leigu 5—10 hesta hús á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216 á kvöldin. Mjög fallegir og vel upp aldir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 12310. Vantar pláss á Fákssvæði fyrir 2 hesta, get tekiö að mér hirðingu. Uppl. í sima 35299 á kvöldin og 38820 á daginn. Þorsteinn. Vetrarvörur Vélsleði til sölu. Yamaha 300 LD 74 með nýju belti. Skipti á nýrri sleða koma til greina. Einnig Cano plastbátur frá plastgerö Kópavogs til sölu. Sími 75340 eftir kl. 19. Hjól Vélsleðamenn. Fyrstu snjókornin eru komin og tími til að grafa sleöann upp úr draslinu í skúrnum. Var hann í lagi síðast, eða hvað? Valvoline alvöruohur, fullkomin stiliitæki. Vélhjól og sleðar. Hamars- höföa7,sími81135. Hæncó hf. auglýsirl Hjálmar, leðurfatnaöur, leöurskór, regngahar, hanskar, lúffur, Metzeler hjólbaröar, Cross-vörur, keöjur, tann- hjól, bremsuklossar, ohur, bremsu- vökvi, verkfæri, BMX-vörur og margt fl. Hænco hf., Suöurgötu 3a. Símar 12052 — 25604. Póstsendum.. Óska eftir Cylinder í Yamaha YZ árgerö ’81. Uppl. í síma 92-2452. Hæncó, hjól, umboðssala! Honda CB 900,750,650,550,500. CM 250, XL 500,350, MTX 50, MT 50. Kawasaki KZ10005, GPZ 750,550, KDX 450, KX 500,420. Yamaha XJ 750, XZ 550, RD 350, YT 175. XT 600,350,250 YZ, 490,250.80 Vespa. Suzuki GS 550, GT 550, PE 250. RM 465. Hænco, Suðurgötu 3a. Símar 12052 — 25604. Til bygginga Einangrunarplast, glerull, steinuh, byggingavörur og fleira. Bjóðum greiðslufrest í 6—8 mánuði. Afgreiðum á byggingarstað á Reykjavíkursvæöinu án aukagjalds. Borgarplast hf., Borgarnesi. Sími 93- 7370. Vil kaupa notað mótatimbur, 500 m. Uppl. í síma 29734. Verðbréf Vixlar — skuldabréf. Önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opið kl. 10—12 og 14—17. Verð- bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts- stræti 24, sími 23191. Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að traustum viö- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark- aösþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. IHelgiScheving. Önnumst kaup og sölu verðbréfa. Útbúum skuldabréf. Verðbréfamiðlunin, Skúlagötu 63, 3. hæð. Uppl. í síma 27670 milli kl. 18.30 og 22 virka daga og um helgar 13—16. Hjálp. Er einhver góðviljaður maður eða kona sem getur lánaö mér 70 þús. í nokkra mánuði? Svar sendist DV merkt „Lán997”. Peningamenn — athugið. Heildverslun óskar eftir kr. 500.000 til láns i þrjá mánuði, mjög góð kjör i boði. Tilboð sendist DV merkt „Pott- gróði”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.