Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Page 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR12. NOVEMBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ýmislegt Árita bsakur. Handskrifa fyrir yöur kveðjur, afmæl- iskveöjur, boðskort, jólakveöjur, sam- úöarkveðjur, þakkarávörp, heiöurs- skjöl, ekki skrautskrift (viöhafnar- skrift). Uppl. í síma 36638, alla daga til jóla. Helgi Vigfússon. Skemmtanir Danutjóm, byggö á níu ára reynslu elsta og eins vinsælasta feröadiskóteksins, meö um 45 ára samanlögðum starfsaldri dans- stjóranna, stendur starfsmanna- félögum til boða. Til dæmis bingó- og spilakvöldum. Leikir og ljós innifaliö. Dísa hf. heimasími 50513 og bílasími 002-2185. Góöa skemmtun. Ljúft, lótt og fjörugtl Þannig á kvöldið að vera, ekki satt? Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu- dansa og „singalong” tónlist, ljósa- show, fjörugt Roek n’roll ásamt öllu því nýjasta. Ertu sammála? Gott! Diskótekið Dollý, sími 46666. Mundu: Ljúft, létt og f jörugt! Upplyfting i skammdeginu. Geröu stuttar nætur langar. Mikiö úr- val af ,,sexy” undirfatnaöi. Nýi verö- listinn kostar aðeins 100 kr. Sendið okk- ur nafn og heimilisfang í pósthólf 11154, 131 Rvk., og listinn kemur um hæl. G.H.G. Barnagæsla Dagmamma í gamla bænum. Dagmamma óskast til aö gæta 1 árs gamallar stúlku í gamla miöbænum eða vesturbænum. Uppl. í síma 28974. Óska eftir stúlku til aö ná i 2ja ára barn 3 í viku á barna- heimili og passa stundum á kvöldin. Þarf helst að búa í miðbænum. Uppl. í síma 10690 kl. 9-17. Óska eftir góðri dagmömmu til aö passa 2ja ára stúlku eftir hádegi, bý í Ártúnsholti. Uppl. í síma 672249, vinnusími 12180. Góðhjörtuð stúlka óskast til aö gæta 2ja barna í Hlíðunum ca tvö kvöld í viku. Uppl. í síma 35922. Tek börn í gæslu, einnig um helgar ef þörf krefur, er í Bökkunum. Uppl. í síma 77064 eftir kl. 13. Halló. Okkur vantar konu/stúlku 3 kvöld og einn dag e.h. í viku til aö gæta 2ja barna í Seljahverfi meðan móöirin er í skóla. Nánari uppl. í síma 75661 næstu daga. Vantar góða og áreiöanlega stúlku, 13—15 ára, til aö sækja 2ja ára dreng þrjá daga í viku á barnaheimili. Uppl. í síma 79972 milli kl. 19og21. Einkamál Ameriskir karlmenn óska eftir kynnum við íslenskar konur meö vináttu og hjónaband í huga. Svar er greini starf, aldur, áhugamál og mynd sendist til: Femina, Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727, USA. 38 ára kona óskar eftir aö kynnast manni á svipuðum aldri sem vini og félaga, e.t.v. í sam- búð. Mynd æskileg. Svar ásamt nafni, símanúmeri og helstu uppl. sendist DV fyrir 17. nóv. merkt „vinátta 777”. Verum viðbúin vetrarakstri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaös á hluta i Laugar- nesvegi 76, tal. eign Bjarna Gunnarssonar og Huldu Bjarkar Erlingsdótt- ur, fer fram eftir kröfu Guöjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. nóvember 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta I Unufelli 50, þingl. eign Gísla B. Jónssonar, fer fram eftir kröfu lönaöar- banka Islands hf. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. nóvember 1985 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta í Unufelli 23, þingl. eign Sofflu Jóhannesdóttur, ferfram eftir kröfu Inga Ingimundarsonar hrl. og Róberts Arna Hreiöarssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. nóvember 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Tapað - fundið Gullarmbandsúr tapaðist mánudagskvöldiö 4. nóvember á Hlemmi eöa í strætisvagni í Laugarás (Hrafnistu) og að Austurbrún 4. Uppl. í sima 83608 og Kjörbúö Laugaráss. Fundarlaun. Þjónusta Tek að mór ýmiss konar smíðar innanhúss. T.d. eldhúsinnréttingar, skápa, bari, borö og margt fleira. Sker spón og sauma saman. Lita og sprauta innihurðir og karma. Vönduð vinna. Hinrik Jónsson húsgagnasmiðameist- ari.Símar 21237 og 611136. JK paketþjónusta. Pússum og lökkum parket- og viöar- gólf, vönduð vinna, komum og gerum verötilboð. Sími 78074. Rafvirkjaþjónusta. Dyrasímalagnir, viögeröir á dyra- símum, loftnetslagnir og viögerðir á raflögnum. Uppl. í síma 20282 eftir kl. 17. Hreinsum baðsett, flisar og stálvaska, skiptum um pakkningar í öllum geröum af blöndunartækjum. Odýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 671590. Geymiö auglýsinguna. Flísalagnir — múrverk. Get bætt við mig flísalögnum og múr- verkefnum. Vönduð vinna. Uppl. í síma 20623 eftir kl. 19. Gunnar Fé. Magnússon. Isskápaþjónusta Hauks. Geri viö frystikistur og kæliskápa í heimahúsum. Gef tilboö í viðgerö aö kostnaðarlausu. Geymið auglýsing- una. Sími 32632. Innheimta. Innheimtum vanskilaskuldir fyrir einstaklinga og fyrirtæki, svo sem reikninga, víxla, innstæöulausar ávísanir o.fl. Traust þjónusta. Opiö þriöjud., miövikud. og fimmtud. kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13-17, laugard. kl. 10-12. IH þjónustan, innheimtuþjónusta, veröbréfasala, Síöumúla 4,2. hæð, sími 36668. Heildsalar—framleiðendur. Tökum aö okkur sölu (og dreifingu á vörum viðskiptamanna okkar) þjón- usta okkar hentar þeim aöilum vel sem ekki eru enn í stakk búnir til aö ráöa til sín sölumann, einnig stærri fyrirtækj- um er vilja auka sölu- og kynningar- starfsemi á ákveðnum vöruflokki tímabundiö, t.d. fyrir jól. Við leggjum metnaö okkar í aö veita góöa og ör- ugga þjónustu. Tökum einungis eina tegund af hverri vöru í sölu. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn og símanúmer til DV (pósthólf 5380, 125 R) merkt „J.A. — Markaðssókn 272”. Raflagnir og dyrasímaþjónusta. önnumst nýlagnir, endurnýjanir og breytingar á raflögn- inni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og eetjum upp ný. Löggiltur rafverktaki. iSímsvari allan sólarhringinn 21772. Viltu málverk eftir Ijósmynd? Sendu hana, þá færöu póstsent mál- verk innan mánaöar á ca 1.500—2.000 krónur. Listmálarinn Seir, Grettisgata 71. Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og aö- stoöar viö endurnýjun eldri ökurétt- inda. Odýrari ökuskóli. öll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiöslukorta- þjónusta. Heimasimi 73232, bilasími 002-2002. Daihatsu Rocky, vetrarkennsla á góöri, lipurri og öruggri bifreið í snjó og hálku. Odýr og góöur ökuskóli. Kennslutímar eftir samkomulagi viö nemendur. Gylfi Guöjónsson ökukennari, heimasími; 666442, bílasími 002-2025. úkukennarafálag Íslands auglýsir. Guöbrandur Bogason, s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686 HaUfríöur Stefánsdóttir, Mazda 626 ’85. s.81349 Sigurður S. Gunnarsson, s. 73152-27222 Ford Escort ’85 s. 671112 Þór P. Albertsson, Mazda 626. s.76541 Snorri Bjarnason, s. 749775 Volvo 360 GLS ’85 bUas. 002-2236. Jón Haukur Edwald s. Mazda 626 GLS ’85 ,31710,30918 33829. GuömundurG. Pétursson, Nissan Cherry ’85. s.73760 Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’85. s.17284 Guðmundur H. Jónasson, Mazda 626. s.671358 Geir P. Þormar, Toyota Crown. s.19896 úkukennsla — æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða viö endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. úkukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð 1984 meö vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Sigurður Þormar, símar 75222 og 71461. Greiðslukortaþjónusta. úkukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. Með breyttri kennslutilhögun verður ökunámið árangursrikara og ekki síst mun ódýr- ara en verið hefur miðaö við hefð- bundnar kennsluaöferðir. Kennslubif- reiö Mazda 626 meö vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson ökukennari, sími 83473. Bílar til sölu Scout II '77 til sölu. Bíll í toppstandi. Verð ca 350 þús. Skipti koma til greina. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bjöllunni, Brautar- holti. GMC Jimmy 4x4 Sierra, ekinn 35.000 km, V-6, 2,8 1, 4ra gíra, beinskiptur, aflstýri og bremsur. Inn- fluttur í febrúar ’84. Toppbíll, skipti eöa góður staðgreiðsluafsláttur. Sími 78413 eftirkl. 20. Vs. 82300. Furuhúsgögn auglýsa. Barnarúmin sundurdregnu komin aft- ur ásamt vegghillum m/skrifborði. Bragi Eggertsson, Smiðshöföa 13, sími 685180 Toyota saumavélar. model 8600, verð kr. 16.800, staögreitt, 2 ára ábyrgö og fuUkomin viögeröa- og varahlutaþjónusta. Toyota varahluta- umboðiö, Armúla 23, 108 Reykjavík. Sími 81733. Brahma-pallbilahús. Hin vinsælu Brahma paUbílahús eru nú fyrirUggjandi. Pantanir óskast sótt- ar. Mart sf„ sími 83188. Nýtt úrval af kápum og síðum jökkum úr tweed og öörum efnum. Veröið er einstaklega hagstætt. Verksmiðjusalan, Skólavöröustig 43, sími 14197. Póstsendum. Opiö laugar- daga 10—12. Velúrgallar, ný sending, nýir Utir. Verslunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Póst- sendum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.