Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Page 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR12. NOVEMBER1985. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Þassir flugu norður i fokheldinguna. Þeir höfðu með sér 250 þúsund frá KA- klúbbnum í Reykjavik i bygginguna. Frá vinstri: Haukur Leósson, Sæm- undur Óskarsson, formaður KA-klúbbsins, og Birgir Hermannsson. Skúli Ágústsson, fyrrum landsliðsmaður i knattspyrnu, og Stefán Gunn- laugsson i Bautanum, formaður knattspyrnudeildar KA. Á þaim báðum hefur mikið mætt við bygginguna. Reyndar eru þeir Ágústssynir, „Kennedyarnir" sagðir hafa verið óþreytandi að hjálpa til við bygginguna. Ragnar Sigtryggsson, fyrsti landsliðsmaður KA i knattspyrnu, á tali við vatnsveitustjórann á Akureyri, Sigurð Svanbergsson, og konu hans, Ástu Jónsdóttur. Hreiðar Jónsson, gamall frjálsiþróttamaður hjá KA, og Rafn Magnússon rifja upp gamla góða daga. Svavar Eiriksson, Árni Ingimundarson og Haukur Leósson, allir kunnir KA- menn Þessar helltu upp á fyrir mannskapinn. Guðrún Jóhannsdóttir og Regína Siguróladóttir, báðar auðvitað i KA. Byggingarnefndin byrjaði að láta boltann rúlla í vor. Talið frá vinstri; Hermann Sigtryggsson, Hreiðar Jónsson, Stefán Gunnlaugsson, form. byggingarnefndar, Guðmundur Heiðreksson, form. KA, og Jóhann Aðalsteinsson. DV-myndir: JGH Boltinn byrjaði að rúlla í vor og nú er... KA-húsið fokhelt KA-menn kunnu lagiö á stemmning- unni laugardaginn 26. október. Nýja KA-húsið í Lundarhverfi var oröiö fok- helt. Þetta er þrumuhús, á tveimur hæöum og fermetrarnir eru fimm hundruð og tuttugu. Margir KA-menn kíktu inn í fokheld- inguna. Þetta var tekið létt, „boltinn var látinn ganga”. Hlátur, glens og gamlir dagar rifjaöir upp. Byrjað var aö byggja KA-húsið síö- astliðiö vor. I fyrstu var ætlunin aö hafa þaö 60 til 80 fermetra. En kraftur- inn var fyrir hendi. Það endaöi í 520. I húsinu verður glæsileg aöstaða. Búningsklefar, sturtur, kaffitería, snyrting, fundaherbergi, gufubað, heitur pottur, íbúð og skrifstofur vall- arvarðar og f jölmargt fleira. Lundarhverfiö er framtíöarsvæöi KA. Þar veröa f jórir knattspyrnuvell- ir, þrír grasvellir og einn rnalarvöllur. Bækistöö boltamannanna veröur nýja húsiö. „Geföu boltann maöur.” „Þaö var réttþetta.” -JGH Hann er óneitanlega gáfulegur til augnanna. .. Sá góðkunni skemmti- kraftur Þórhallur Sig- urðsson — Laddi — sýnir um þessar mundir sín al- bestu afkvæmi á Hótel Sögu. Margir skemmti- legir karakterar hafa litið dagsins ljós um árin og er nú dustað rækilega af þeim rykið og rifjaðar upp gamlar minningar. Hér á síðunni sjást nokkr- ir þeirra sem spranga um sviðið í Súlnasalnum um helgar og er Haraldur bróðir Ladda með í spil- inu til þess að hlutirnir fari ekki úr böndunum. Menningin er i hávegum höfð — stundum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.