Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Page 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR12. NOVEMBER1985. 31 12. nc i ___ Sjónvaip 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 4. nóvember. 19.25 Ævintýri Olivers' bangsa. Ellefti þáttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Lifa flugeðlur enn? (Wild- life: Pterodactyls Alive?) Bresk náttúrulífsmynd. Fyrir einum sjötíu milijónum ára lifðu fleyg skriðdýr á jörðinni samtíma risaeðlunum. I myndinni er fjall- að um þessar flugeðlur, lifnaðar- hætti þeirra og núlifandi frænd- ur. Þýðandi Óskarlngimarsson. 21.20 Til hinstu hvíldar. (Cover Her Face) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Breskur saka- máiamyndaflokkur í sex þáttum eftir sögu P.D. James, höfundar „Vargs í véurn". Aðalhlutverk: Roy Marsden. Adam Dalgliesh rannsakar dauða manns sem grunaður er um ftkniefnasölu. Hann rekur slóðina heim á sveitasetur þar sem ekki reynist allt með felldu. 22.15 Kastljós. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkvnningar. 12.20Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. Heilsuvernd. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skref“ eftir Gerdu Antti.Margrót Helga Jóhanna- dóttir Igs (16). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Barið að dyrum. Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Aukurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16. (X) Fréttir. Dagskrá. 16.15 V eðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér. Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17. (X> Barnaútvarpið. Stjómandi: Kristín Helgadóttir. 17.50 Siðdegisútvarp. Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson fly tur þáttinn. 19.50 Úr heimi þjóðsagnanna. „Sálin hans Jóns míns“ (Máttar- völd í efra og neðra). Anna Ein- arsdóttir og Sólveig Halldórs- dóttirsjá um þáttinn. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Val og blöndun tónlistar: Knútur R. Magnússon og Sigurður Einars- son. 20.20 Minningar ríkisstjórarit- ara. Pétur Eggerz les annan lestur af þremur úr minningabók sinni. 20.50 Frumort ljóð. Bragi Sigur- jónsson skáid les úr ljóðum sín- um. 21.05 Tónlist eftir Jórunni Við- ar. a. Hugleiðing tun fimm gamlar stemmur. b. Fjórtán til- brigði um íslonskt þjóðlag. c. Dans. Höfundur leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga 'Þ. Stephensen les (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Tónleiknr Sinfóníuhljóm- svcitar íslands í Háskólablói 9. þ.m. Stjórnandi: Jcan-Pierre Jacquillat. Einsöngvari: Krist- inn Sigmundsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00-10.30 Kátir krakknr. Dag- skrá fyrir yngstu hlustendurna frá barna- og unglingadeild út- varpsins. Stjómandi: Ragnar SærRagnarsson. ,10.80-12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson. Hlé. 14.0046.00 ’ Blöndun á staónum. Stjórnandi:' Sigurður Þór Sal- varsson. 16.00-17.00 Frístund. Unglinga- þáttur.Stjórnandi: Eðvarð Ing- ólfsson. 17.00-18.00 Sögur af sviðinu. Stjórnandi: Þðrsteinn G. Gunn- arsson. Þriggja núnútna fréttir sagðar kiukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Útvarp Sjónvarp Veðrið Lögreglumaðurinn Adam Dalgliesh og aðstoðarmaður hans úr myndaflokknum Vargur i vóum halda áfram að skemmta íslenskum sjónvarpsáhorfendum á þriðjudagskvöldum. Sjónvarpkl. 21.20: Adam áf ram f sjónvarpinu 1 kvöld hefst í sjónvarpinu sýning á nýjum enskum sakamálamynda- flokki. Ber hann nafnið TU hinstu hvíldar en enska nafnið á honum er Cover Her Face. Myndaflokkur þessi er byggður á sögu eftir T.D. James, en það er sama konan og skrifaði söguna Varg- ur í véum sem sjónvarpiö var að sýna og lauk í síðustu viku. Hún byrj- aði að skrifa sakamálasögur þegar hún var komin yfir fertugt. Eru þær mjög vinsælar og hafa verið gerðir sjónvarpsþættir um margar þeirra. Sömu aöalleikarar eru í þessum nýja þætti, og hinum. Eru það lög- regluþjónarnir tveir, Adam Dalgliesh, sem leikinn er af Roy Mardsen, og aðstoðarmaður hans. Sagan byrjar á því að Adam er að rannsaka dauða manns sem grunað- ur er um fíkniefnasölu. Rekur hann slóð hans að sveitasetri einu þar sem ekki reynist allt með felldu. Sjónvarpiö ætlaöi að sýna annan sakamálaþátt en þennan. Er þaö þátturinn „The Price” sem sýndur hefur veriö víða um Evrópu og feng- ið mjög góða dóma þar sem og á Bretlandi. Þessi þáttur kom ekki til landsins í tæka tíö og var þá þessi dreginn fram en hann átti aö sýna síðar í vetur. -klp- Rás 2 - Rás 2 - Rás 2 - Rás 2 vinsælustu lögin Elton John virðist stefna á efsta sæt- ið á vinsældalistanum á rás 2. Hann er nú kominn í 2. sæti úr því 5. með lagið sitt Nikita. Mezzoforte heldur enn 1. sætinu á listanum með lagið This is the night. A fimmtudaginn voru valin 30 vin- sælustu lögin á rásinni í símatímanum milli 4 og 7. Eins og áður var mikiö hringt í símanúmerið 687123 og til- kynnt um þrjú bestu lögin. I þetta sinn komu sex ný lög inn á listann. Það sem komst hæst af þeim var The power of love með Jennifer Rush en það fór beint í 19. sætið. Sjá nánar listann hér til hliðar en við nýja lagið er merkið — (-)• Nokkur lög duttu nú út af listanum. Má þar t.d. nefna You’re my heart you ’re my soul með Modem Talking sem var í 14. sæti síöast. Einnig duttu út lög eins og Rock me Amadeus, Body Rock, Tarzan Boy, Pop Life og Into the Groove meö Madonna. Hún átti 3 lög á 30 laga listanum síðast en er með tvö lög inni núna. Þrjátíu vinsælustu lögin á rásinni, sem leikin voru þar á sunnudaginn, eruþessi: Ath. Fyrsta talan sýnir í hvaöa sæti lagið er núna, talan við hliðina staða þess í síðustu viku. Merkið (—) þýðir að lagið er nýtt á listanum. . 1.(1) THISIS THE NIGHT Mezzoforte 2. ( 5) NIKITA 3. ( 2) MARIA MAGDALENA 4.(4) WHITE WEDDING 5.(3) ELECTION DAY 6. (10) CHERICHERILADY 7. ( 6) GAMBLER 8. (12) EATEN ALIVE 9. ( 9) ROCK’N’ROLL CHILDREN 10. (18) ALIVE AND KICKING 11. (13) CAN’TWALK AWAY ... Herbert Guðmundsson 12. ( 7) CHERISH 13. ( 8) IFIWAS 14. (27) SAMURAI (DidYouEverDream) .... 15. (ll)TAKEONME 16. (20) SHE’S SO BEAUTIFUL 17. (15)LEAN ONME 18. (30) TlBRA IFOKUS 19. (—) THE POWER OF LOVE JenniferRush 20. (17) PART-TIME LOVER 21. (21)FORTRESSAROUNDYOURHEART 22. (16) DRESS YOU UP 23. (19) MY HEART GOES BANG Dead Or Alive 24. ( ) CLOSER TO YOUR HEART 25. ( ) SLAVE TO THE RHYTHM 26. (23) UNKISS THAT KISS Stephen A. J. Duffy 27. (—) A GOOD HEART Feargal Sharkey 28. (—) BOYS WILL BE BOYS 29. (-) THE TASTE OF YOUR TEAR 30. (22) DANCINGIN THE STREET Mick Jagger/David Bowie *orÖ AS'deS’ á 3 viKna ve ^ate .rö”'9 ro»T* 8.1® núa' tob» o9 ‘ — FLUGFERÐIR \,\en< =SULRRFLUG Veiturgötu 17. Simar 10661, 16331 og 22100. 1 dag verður fremur hæg sunnan-' og suðvestanátt á landinu, dálitil rigning eða skúrir um sunnan- og vestanvert landiö en bjart veður norðaustanlands. I kvöld verður vaxandi suðaustanátt og rigning sunnanlands og -vestan. Hiti 4—8 stig vestanlands en 2—6 stig aust- anlands. Veðrið ísland kl. 6 i morgun: Akureyri skýjað 4, Egilsstaðir heiðskírt —4, Galtarviti léttskýjað 4, Höfn létt- skýjað —2, Keflavíkurflugv. al- skýjað 2, Kirkjubæjarklaustur rigning 2, Raufarhöfn léttskýjað — 1, Reykjavík alskýjað 3, Sauðár- krókur rigning og súld 4, Vest- mannaeyjar súld5. Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen léttskýjað 2, Helsinki snjó- koma á síðustu klukkustund 0, Kaupmannahöfn skýjað 3, Osló skýjað 5, Stokkhólmur slydda 1, Þórshöfn skýjað 1. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýj- að 19, Amsterdam snjóél á síðustu klukkustund 2, Aþena léttskýjað 16, Barcelona (Costa Brava) alskýjað' 15, Berlín skýjað 5, Chicago alskýj- að3, Feneyjar (Rimini og Lignano) alskýjað 9, Frankfurt léttskýjað 2, Glasgow úrkoma í grennd 2, London skýjað 5, Los Angeles skúr- ir 12, Lúxemborg snjóél 0, Madrid alskýjað 15, Malaga (Costa Del Sol) skýjað 19, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 15, Montreal alskýjað — 4, New York alskýjað 11, Nuuk snjóél á síðustu klukkustund —4, París rigning á síðustu klukku- stund 4, Róm skýjað 18, Vín heið- skírt 1, Winnipeg alskýjað —7, Valencia alskýjað 18. Gengið NR. 215 - 12. NÓVEMBER 1985 Enng kL 12.00 Kaup Sala Tolgengi Doíar “ ' 41.700 41,820 41740 Pund 59,047 59717 57,478 Kan. dolar 30756 30,343 30,030 Dönskkr. 4,3906 4,4033 47269 Norsk kr. 57842 57994 5,1598 Sænsk kr. 5,2848 57000 5,1055 Fu mark 7,4081 7.4294 7,1548 Fra. franki 57135 57285 5,0419 Balg. franki 0,7860 0,7883 0,7578 Sviss. franki 197414 197970 18,7882 Hol. gySni 14,1026 14,1432 13,6479 V-þýskt mark 157887 157345 157852 h. Ilra 0,02353 0,02360 0,02278 Austurr. sch. 27583 27648 2,1891 Port. Escudo 07574 07581 07447 Spá. peseti 07585 07592 07514 Japanskt yen 070267 070326 0,19022 Irsktpund 49,150 49791 47,533 SDR (sirstök dráttar- ráttindi) 44,7694 447982 43.4228 Slmsvarí vsgna gengsskrinngar 22190. Við höfum húsnæði fyrir: ÁRSHÁTÍÐIR, JOLABALLIÐ, ÞORRABLÖT, ÆTTARMÖT Kopavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.