Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1985, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1985, Side 20
20 DV. FIMMTUDAGUR14. NOVEMBER1985. DV. FIMMTUDAGUR14. NOVEMBER1985. 21 Iþróttir Iþróttir íþróttir fþróttir Iþróttir Iþróttir (þróttir (þróttir Enn eitt árið í blakinu: Einvígi ÍS og Þróttar Þróttur og IS ætlá enn eitt árið að heyja einvígi í blakinu. Þau tróna nú e£st saman á toppnum á Islandsmótinu í meistaraflokki karla, einu ósigruðu liðin. Stúdentar sigruðu Víkinga, 3—1, í Hagaskóla í gærkvöldi. Hrinuúrslit urðu 15—7, 9—15 15—10 og 15—2. Þorvarður Sigfússon og Ömar Geirsson voru atkvæðamestir í fjörugu stúdentaliði. Hannes Karlsson var skástur Víkinga. Fram átti ekki í neinum erfiðleikum með HK, en þau léku á eftir. Fram sigraði 3—0: 15—13, 15—9 og 15—9. Haukur Magnússon og Olafur Traustason voru bestir Framara. Þá kom Jóhannes Rúnarsson HK-mönnum í opna skjöldu. Móttakan var helsti veikleiki Kópavogsliðsins. Geir Hlöðvers- son stóð sig vel í erfiðu hlutverki aö reyna að bjarga framspilinu. I kvennaflokki var hörkuviðureign milli Víkings og IS. I tveggja tíma leik sigraði IS 3—2. Hrinur fóru 13-15,15-3,16-14,11-15 og 15-5. -KMU. Sigur og tvö töp — hjá íslenska landsliðinu íkörfu sem nú erá keppnis- f erðalagi um Bandaríkin Islenska landslíðið í körfuknattleik vann sinn fyrsta sigur í keppnisferð sinni um Bandaríkin í fyrrakvöld er liðið vann lið William Penn College, 72—63. Birgir Mikaelson skoraði flest stig íslenska liðsins í leiknum eða 16, Pálmar Sigurösson og Páll Kolbeinsson gerðu tólf og Hreinn Þorkelsson tíu. . Islenska liðið'tapaöi tveimur fyrstu leikjum sínum í ferðinni'gegn Dubugue University, 89— 71. I þeim leik varð Hreinn stigahæstur Islendinganna með tólf stig en Birgir og Valur Ingimundarsor skoruðu átta. Liðið tapaði einnig öðrum leik sínum gegn Loras College, 62—60, og skoruðu Bandaríkja- mennirnír sigurkörfu sína örfáum sekúndum fyrir leikslok Valur varð stigahæstur íslenska liösins í þeim ieik með fjórtán stig. -fros. Dómararnir mættu ekki — á leik UMFA ogÁrmanns. Haukar sigruðu Þór, Ve, 27:19 Ekkert varð af leik Aftureldingar og Ármanns sem vera átti á dagskrá 2. deildar í handknatt- leik í gærkvöldi. Dómararnir, sem dæma áttu leikinn, létu ekki sjá sig. Hvers sem sökin er er hér um hneyksli að ræða sem ekki á að eiga sér stað. Einn leikur fór fram i gærkvöldi í 2. deildinni. Haukar sigruðu Þórara frá Vestmannaeyjum léttilega í Hafnarfirði með 27 mörkum gegn 19. Staðan í leikhléi var 10—9 Haukum í vil. Sigurður Sigurjónsson skoraði 9 mörk fyrir Hauka en þeir Örn Hauksson og Jón örn Stef- ánsson 4 hvor. Páll Schewing skoraði 6 mörk fyrir Þór og Eyjólfur Bragason 4. -SK. Rúmenskursigur Rúmenar unnu öruggan sigur á Tyrkjum í gærkvöldi á sama tíma og Englendingar og N- írar léku á Wembley. Rúmenia sigraði örugglega, 3—1. Þá léku Sviss og Noregur í Luzem í Sviss og varð jaf ntefli, 1—1. -SK. Sautján marka Víkings-sigur 37 mörk Víkinga gegn Þrótti sem skoraði 20 Víkingar þurftu ekki að hafa mikið fyrir því að sigra botnlið Þróttar í 1. deildinni í handknattleiknum í Laugar- dalshöll í gærkvöld. Sautján marka munur í lokin, 37—20, eftir 16—9 fyrir Viking i hálfleik. í leiknum vakti lang- mesta athygli leikur koraungs horna- manns i Víkings-liðinu, Bjarka Sigurðssonar, sem skoraði sex mörk. Þar er mikið efni á ferð. Það var haldur slakur leikur sem lið- in sýndu í gærkvöld. Mikið um villur en slakastir á vellinum voru þó dómar- arnir Guðmundur Kolbeins og Þorgeir „Úrslitin voru ekki ákveðin fyrirfram” — sagði Bobby Robson Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV á Wembley: „Við yfirspiluðum írana algerlega og áttum að vinna stóran sigur. Minir menn misnotuðu mörg dauðafæri og svo var Jennings frábær i markinu. Hann sýndi markvörslu á heimsmæli- kvarða hér í kvöld,” sagði Bobby Robson, framkvæmdastjóri enska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við DV eftir jafnteflið gegn Norður-ír- um í gærkvöldi. „Dixon og Lineker fóru illa að ráði sínu uppi við mark Iranna. Þeir áttu að skora nokkur mörk í þessum leik. Ur- slit leiksins voru ekki ákveöin fyrir- fram. Knötturinn var til dæmis á leið- inni í írska markið í leikslok þegar Jennings gat einhvern veginn í ósköpunum komið í veg fyrir mark,” sagöi Bobby Robson. -SK. • Pálsson — dómar þeirra jöðruðu oft við hneyksli. Víkingar voru skæðir í hraöaupp- hlaupunum og þar fór Guðmundur Guðmundsson oft á kostum. Skoraöi grimmt og af og til sýndu Víkingar fallegar fléttur en á stundum fóru þeir niöur á Þróttar-planið með aðstoð dómaranna. Spenna var lítil sem engin, Víkingur komst í 4—1, 12—5 og voru komnir með 14 marka forustu um miðjan s.h. Mörk Víkings skoruðu Guðm. Guðm. 10, Steinar 7, Bjarki 6, Páll 6/1, Karl 4, Guöm. Albertsson 2 og Siguröur Ragnarsson 2. Mörk Þróttar.Birgir 5, Konráö 5, Haukur 3, Brynjar 3 og Haukur 3 og eitt sjálfsmark Steinars. Víkingur fékk 2 víti, Þróttur þrjú. Ekkert nýtt, þar af varði Finnur Thorlacius tvívegis. Víkingum var f jórum sinnum vikið af velli, Sigurður fékk rautt spjald og erfitt að sjá hvers vegna. Fimm sinnum var leikmönnum Þróttar vikið af velli. -hsím. Jakob Sigurðsson sést hér skora eitt af sjö mörkum sínum i leiknum gegn FH þó skammt er liðið tapaði sinum öðrum leik i 1. deildinni i röð. i gærkvöldi. Þau DV dugðu Val -mynd E.J. Baráttuglaðir FH-ingar unnu Val mjög óvænt „Það þýðir ekkert fyrir okkur að fara upp i skýin þrátt fyrir þennangóða sigur. Við erum ennþá i neðri hluta deildarinnar og það er alltof snemmt að fara að bendla okkur við topp- baráttuna. Við tókum þá áhættu að fóraa leikjunum við Redbergslid en i þeim tel ég leikmenn mina hafa öðlast góða reynslu,” sagði Guðmundur Magnússon, þjálfari FH, eftir mjög óvæntan sigur liðsins á Vazl i 1. deild handboltans i Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Hafnfirðingarnir unnu sanngjarat, 27—25, eftir að hafa átt undir högg að sækja lengst af. Það voru Hafnfirðingarnir sem fóru betur af stað, komust í 3—1, en Vals- menn sneru stöðunni í 6—3 sér í hag. I — í 1. deild handboltans hléi var tveggja marka munur á liðunum, 14—12, Val í hag. FH-ingar voru öllu áhugasamari aöilinn í seinni hálfleiknum og liöið barðist allan tímann, náði forystunni, 25—24. Lokamínúturnar voru drama- tískar. Mikið af mistökum á báða bóga auk þess sem dómgæsla þeirra Ola Olsen og Gunnlaugs Hjálmarssonar fór úr böndunum. Þorgils Ottar Mathiesen var besti leikmaður FH, hann dreif félaga sína áfram af miklum krafti. Oskar Ármannsson átti einnig mjög góðan dag og barátta liðsins var til fyrirmyndar frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Aðeins tveir leikmenn Valsliösins eiga eitthvert hrós skilið fyrir leikinn. Það eru þeir Jakob Sigurðsson og Geir Sveinsson. Aðrir leikmenn virtust ekki vera reiðubúnir til að gera þaö sem þurfti. Það háir liðinu mikið hve stóru hlutverki Július Jónasson gegnir hjá liðinu. Eftir að Oskar Ármannsson tók hann úr umferð í síðari hálfleiknum héldu Valsmenn ekki höfði. Mörk FH: Þorgils Öttar 8/2, Oskar Ármannsson 7, Guðjón Árnason og Valgarður Valgarðsson 4, Jón Erling 3, Héðinn 1. Mörk Vals: Július Jónasson 8, Jakob Sigurðsson 7, Geir S. Sveinsson 5, Valdimar Grímsson 3, Þórður Sigurðsson og Jón Pétur Jónsson 1. -í " Egill Jóhannesson, Fram I nýliðinn í landsliðshóp : | Bogdans. I I I I PatJennings fleytti N-írum til Mexícó bjargaði tvívegis stórkostlega og N-írum tókst að ná jöf nu gegn Englendingum — ílandsliðshópnum sem æfirfyrirHM íSviss ' - Landsliðsþ jálfarinn i handknatt-1 • leik, Bogdan Kowalzcyk, hefur val-1 I ið 24 leikmenn til landsliðsæfinga ■ Ifyrir HM í Sviss á næsta ári I hópu-l um, sem tilkynntur var í gær, er* Ieinn nýliði, Egill Jóhannessonl Fram. Eftirtaldir lcikmenn vorul | valdlríhópinn: ■ Markverðir: Einar Þorvarðar-1 son, Tres de Mayo, Kristján * • Norður-irsku landsliðsmennirnir Pat Jennings og Jimmy Quinn fagna árangrinum. Norður-írar komust til Mexíkó og Jennings setti nýtt lands- leikjamet markvarðar i gærkvöldi. Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV á Wembley: „Þetta er einn mest spennandi leikur sem ég hef horf á á mínum ferli. Ég fékk fyrir hjartað í hvert sinn sem Englendingar komust fram fyrir miðju. Mínir menn léku ekki vel en þungu fargi er af okkur létt. Pat Jennings var frábær í markinu og ég get ekki hugsað mér að fara með landsliðið til Mexíkó án þess að hafa hann með,” sagði Billy Bingham, framkvæmdastjóri norðurírska lands- liðsins í knattspyrnu, í samtali við DV í gærkvöldi eftir að Englendingar og N- trar höfðu gert markalaust jafntefli á Wembley ieikvanginum í HM- keppninni í gærkvöldi. Þar með tókst, N-Irum að tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppninni í Mexíkó næsta sumar. Englendingar óðu í marktækifærum og sérlega þeir Kerry Dixon og Gary Lineker. I lok fyrri hálfleiks þurfti Jennings að taka á öllu sínu til að bjarga skoti frá Lineker. Irarnir fengu þær fréttir í leikhléi að Rúmenar, keppninautar þeirra um HM-sætið, væru 2—0 yfir í leikhléi gegn Tyrkjum. Þegar Irarnir mættu til leiks í síðari hálfleik lögðust þeir í enn frekari vörn og áttu lítið sem ekkert í leiknum. Litlu munaði þó skömmu fyrir leikslok að Kerry Dixon skoraöi sigurmarkið en á einhvem ótrúlegan hátt tókst Jennings að verja. Flestallir hinna 70.500 áhorf- enda á Wembley sáu knöttinn í netinu en Jennings bjargaði málunum. Eftir leikinn vildu menn meina að þetta atvik hefði tekiö af allan vafa um að úrslit leiksins heföu verið ákveðin fyrirfram. Pat Jennings lék í gær- kvöldi sinn 113. landsleik fyrir Norður- Irland og er það heimsmet hjá markverði. -SK. I ovu, »*vo wv *i*ojv, ***i.,*jtiii- I Sigraundsson, Víkingur, Brynjar | J Kvaran, Stjarnan, Ellert Vigfús- ■ I son, Valur. ■ IAðrir leikm.: Þorbjöra Jensson, | Valur, Þorgils Óttar Mathiesen, - I F.H., Guðmundur Guðmundsson, | J Víkingur, Bjarai Guðmundsson, ■ I Wanne-Eickei, Steinar Birgisson, I IVikingur, Jón Árai Rúnarsson, I Fram, Guðmundur Albertsson, * IVikingur, Sigurður Gunnarsson, I Tres de Mayo, Atli Hilmarsson, J I Giinsburg, PáU Ólafsson, | J Dankersen, Kristján Arason,. I Hameln, Alfreð Gíslason, Essen, | I EgiU Jóhannesson, Fram, Hans a | Guðmundsson, Maritim, Sigurður I ISveinsson, Lemgo, Geir Sveinsson, I Valur, JúUus Jónasson, Valur, ■ IValdimar Grímsson, Valur, Jakob I Sigurðsson, Valur, Kari Þráinsson, J | Víkingur. | íþróttir einnig ábls. 18 og 19 I I I I I I H 1 I I I t Stuttgart vann góðan sigur,2:0, á Werder Bremen, í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi Frá Atla Hilmarssyni, fréttamanni DV í Þýskalandi: Karl AUgöhwer var mikið í sviðs- ljósinu í gærkvöldi þegar Stuttgart og Ásgeir Sigurvinsson unnu mjög góöan sigur á Werder Bremen, topp- Uði 1. deUdar, í leik Uðanna í Stutt- gart í gærkvöldi. Liðin léku í bikar- keppninni og Karl AUgöhwer skoraði bæði mörkin. Það fyrra kom á 15. mínútu. Ásgeír gaf þá góða sendingu á MiiUer, hann gaf áfram á AUgöhwer sem skoraði með skoti úr vítateig. Síðara markið skoraði AUgöhwer á 23. minútu með faUegu skoti af 25 metra færi. Hann átti siðar í leiknum skalla i stöngina. Sigur Stuttgart var mjÖg sanngjarn, Einnig léku Bocbum og Bayera Munchen í Bochum og varð jafntefU, 1—1, eftir framlengdan leik. Rummenigge skoraði fyrir Bayera á 34. minútu en Leifeld jafnaði á 62. mínútu. Þriðji leikurinn í bikar- keppninni í gærkvöldi var viðureign 2. deUdar Uðsins Aacheu og Schalke. Schalke sigraði, 1—2. -SK. • Sören Lerby lék mefl danska landstiflinu gegn Írum i gær- kvöldi. Flaug siðan i einkaþotu til Bochum og lék síðari hálfleikinn mtfl Bayem. verr g má komast læman dilk á ettlr sér? Með því að finna SS-merkið á dilkakjötinu sem nú er verið að selja á margumtöluðu afsláttarverði. SS-merkið þýðir að kjötið er af nýslátruðu — sindrandi rautt og safaríkt. SS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.