Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1985, Síða 26
26
DV. FIMMTUDAGUR14. NOVEMBER1985.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Vetrarvörur
Vélsleðamenn.
Fyrstu snjókornin eru komin og timi til
að grafa sleöann upp úr draslinu í
skúrnum. Var hann í lagi síöast, eöa
hvað? Valvoline alvöruolíur, fullkomin
stillitæki. Vélhjól og sleðar. Hamars-
höföa 7, sími 81135.
Byssur
Til sölu Winchester
haglabyssa, pumpa, model 1300, meö
skiptanlegum sjókum. Uppl. í síma
21631.
Zabala haglabyssa
til sölu, 3 tommu magnum, tvíhleypa.
Uppl. í síma 25696.
Skotveiðifélag islands
tilkynnir: Fræöslufundur fimmtudag-
inn 14. nóvember kl. 20.30 í Veiðiseli,
Skemmuvegi 14, Kópavogi. Kynning á
7 mm Mauser; Saga og tækni. Umsjón
Bragi Melax og Hallgrímur Marinós-
son. Heitt á könnunni og volgar veiði-
fréttir. FræöslunefndSkotvíss.
Nýir töivuleikir.
Ef þiö lesiö erlend tölvublöö þekkiö þið
vinsælustu leikina í Englandi núna.
FAIRLIGHT fyrir Spectrúm og
WIZARDY fyrir Commodore. Klúbb-
verö kr. 600. Mikið úrval leikja í flestar
tölvur fyrirliggjandi og nýir leikir í
hverri viku. Hjá MAGNA, Laugavegi
15, sími 23011.
Til sölu nær ný
Apple Macintosh tölva, ritvinnsla og
teikniforrit fylgja ásamt kennsludisk-
um. Selst á háskólanemaveröi. Sími
76246.
Tvihleypt haglabyssa
meö útkastara til sölu. Hafiö samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H-350.
Hjól
Hæncó hf. auglýsirl
Hjálmar, leðurfatnaður, leöurskór,
regngallar, hanskar, lúffur, Metzeler
hjólbaröar, Cross-vörur, keðjur, tann-
hjól, bremsuklossar, oliur, bremsu-
vökvi, verkfæri, BMX-vörur og margt
fl. Hænco hf., Suöurgötu 3a. Símar
12052 — 25604. Póstsendum..
Hæncó, hjól, umboðssalal
Honda CB 900,750,650,550,500.
CM 250, XL 500,350, MTX 50, MT 50.
Kawasaki KZ10005, GPZ 750,550, KDX
450, KX 500,420.
Yamaha XJ 750, XZ 550, RD 350, YT
175.
XT 600,350,250 YZ, 490,250.80 Vespa.
Suzuki GS 550, GT 550, PE 250. RM 465.
Hænco, Suðurgötu 3a. Símar 12052 —
25604.____________________
Karl H. Cooper £r Co sf.
Hjá okkur fáiö þiö á mjög góöu verði
hjálma, leðurfatnaö, leöurhanska,
götustígvél, crossfatnaö, dekk, raf-
geyma, flækjur, olíur, veltigrindur,
keðjur, bremsuklossa, regngalla og
margt fleira. Póstsendum. Sérpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co
sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Til bygginga
Einangrunarplast,
glerull, steinull, byggingavörur og
fleira. Bjóðum greiöslufrest í 6—8
mánuði. Afgreiöum á byggingarstað á
Reykjavíkursvæöinu án aukagjalds.
Borgarplast hf., Borgarnesi. Sími 93-
7370.
Húseigendur — byggingaraðilar
sem eiga notaö bárujárn og vilja láta
fjarlægja þaö hafi samband i síma
23540.
Fasteignir
5 herbergja einbýlishús,
113 ferm, á Eyrarbakka til sölu. Gott
verö og góð kjör ef samiö er strax.
Ymis skipti koma til greina. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-164.
MODESTY
BLAISE
hy PETER 0 00NNELL
Jn.n Or MEVILLE COLVlh
\\l
j&r"
,-4
T, r
Manstu eftir úrinu sem þú seldir mér.
Paö átti aö vera ryöfrítt, segulfrítt. ,
. . . höggþétt og vatnsþétt.
I Því fylgdi ábyrgö og trygg-
ingfyrirþjófum.
En hvaö heldur þú
Það eru fleiri hamborgarastaðir í þessa átt heldur
en í hina.
Jóa borgarar
2 km.