Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1985, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR14. NOVEMBER1985. 33 Bridge Eric Murrey og Sam Kehela hafa löngum veriö bestu spilarar Kanada. Þeir voru ekki meö á HM í Brasilíu á dögunum og sveit Kanada stóö sig þar heldur illa í forkeppninni. En lítum á spil hjá Murrey. Vestur spilaði út lauf- kóng í 4 hjörtum suðurs. Norðuk ÁK109 1092 0 ÁG32 X Á4 Vlsti r Aijstur ♦ D83 X G765 K876 V D 0 765 0 D98 * KD7 SUOUR X 42 * G10953 ÁG543 O K104 X 862 Murrey drap á ás blinds og spilaöi laufi áfram. Austur átti slaginn, hélt áfram meö laufið. Trompaö í blindum, síðan hjartatía, drottning, ás. Hjarta- þristur og vestur drap á kóng og spilaði spaða. Suöur tók ás og kóng í spaöa og trompaði spaða. Þá hjartagosi og staðan varþannig: Norður X 10 <? - 0 ÁG3 X - Vestur Aurtur A - X G 8 — 0 765 O D98 + - SUÐUH x - <? 5 0 K104 X - X - Vörnin haföi fengið tvo slagi. Murrey vissi auðvitað ekki hvar spaðagosi og tíguldrottning voru. Leysti það mál auðveldlega. Spilaði tígli á ás blinds og síðan spaðatíu. Þegar gosinn kom frá austri trompaði hann. Vestur gat yfir- trompaö en varð síðan að spila tígli. Ef austur hefði hins vegar sýnt eyðu þegar spaðatíu var spilað fær suður slaginn á trompfimmið og tekur síðan tígulkóng. Skák Sokolov, ungi sovéski strákurinn, sem varð heimsmeistari pilta í Kaup- mannahöfn 1983, vann góðan sigur á ungverska stórmeistaranum Portisch á kandídatamótinu í Montepellier. Það var í 7. umferð og þessi staða kom upp í skák þeirra. Sokolov meö hvítt og átti leik. 31. c5! - Rxb6 32. cxb6! - Dd8 33. Dc2 — h6 34. Dc7 — Dh4 35. Dxb7 og Sokolov vann auðveldlega. Kom upp drottningu. Portisch byrjaði vel á mót- inu, — hlaut 3,5 vinninga í fyrstu 5 skákunum. Tapaði svo fyrir landa sín- um, Riu- -'iðan Sokolov. Vesalings Emma Ég er sérlega hrifin af kólusum. Þeir krefjast svo lítils. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaljörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrá-bifreið 3333, lögreglan 4222. Kvöld og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 8,—14. nóvember er í IngóUsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Aþótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga oghelgidagakl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15.30 -16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga k). 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla dag. frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftjr sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Erjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudagínn 15. nóvember. Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.): Þú ættir ekki að láta gabba þig út í brask í dag. Það er nokkuð víst að það getur aðeins farið á einn veg. Njóttu hamingjusams fjölskyldulifs. Fiskamir (20. febr.—2ð.mars): Þú ættir heldur að fara að ráðleggingum en að byggja einungis á fenginni reylslu ef þú hyggst stunda viðskipti í dag. Spurðu fróðan mann ráða. Hrúturinn (21.mars—20,apr.): Nú er rétti tíminn til að byrja að skipuleggja næsta frí. Reyndu eitthvað nýtt í þetta skiptið, annars geturðu alveg eins setið heima í vinnunni. Nautið (21.apr,—21.maí): Reyndu að vera dálítið samvinnuþýðari á öllum sviðum. Þú sérð þá að allt mun ganga betur fyrir sig í samskipt- um við aðra. Vertu heima í kvöld. Tvíburarnir (22.maí—21.júní): Notaðu daginn til þess að kanna nýjar slóðir og haltu því áfram í kvöld. Þú munt kynnast fullt af spennandi fólki og eiga ánægjulegan dag. Krabbínn (22.júni—23.júli): Sestu niður strax og skipuleggðu daginn í smáatriðum. Það er margt sem þú þarft að huga að og eins gott að gleyma engu. Ljónið (21.júií—23.ág.): Þú lendir milli tveggja elda þegar vinur þinn biður um aðstoð þína i fjölskyldumáli. Varastu að taka máli eins fremur en annars, að öðrum kosti gæti fólk kennt þér um allt sem miður fer. Meyjan (24.ág,—23.sept.): Það er smámál sem veldur þér áhyggjum í dag. Ýttu því frá þér, þetta lagast allt af sjálfu sér. Þú skalt búa þig undir ævintýraríkt kvöld. Vogin (24.sept,—23.okt.): Það er orðið of langt síðan þú tókst til hendinni á heimil- inu. Drífðu þig í því í dag, annars máttu eiga reiði ann- arra fjölskyldumeölima visa. Sporðdrekinn (24.okt.—22.n6v.): Treystu á eigin dómgreind í kunningsskap við ákveðna manneskju. Láttu ekki kjaftagang og vamaðarorð ann- arra hafa áhrif á tilfinningar þínar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver nákominn þér hefur í hyggju að koma þér á óvart i kvöld. Það verður skemmtilegur endir á þægi- legum degi. Vertu i einhverju rauðu. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Gamall vinur skýtur upp kollinum að nýju og þiö munuð eiga ánægjulegar stundir saman við upprifjun gamalla daga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: x Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13 19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 19-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega fiá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 7" 2. 5“ T~ Z~ 1- J 8 <i 1 J ll | TT J J J I5T 1 17 10 J Lárétt: 1 gresja, 7 skaprauna, 8 tón- verk, 9 borga, 10 einnig, 11 negri, 14’ óhapp, 16 bardagi, 17 hótar, 18 erfiði, 19 * gruna. Lóðrétt: 1 samkvæmi, 2 öruggu, 3 borðar, 4 skógarguð, 5 samtök, 6 ótta, 8 ráðning, 10 hlýjar, 12 útbúnaður, 13 hlifa, 14 fiskilina. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 keik, 5 fát, 8 linna, 9 ló, 11 án, 12 dátar, 14 kæpan, 16 auli, 17 egg, 18 smali, 19 rá, 21 slitnar. Lóðrétt: 1 klára, 2 einkum, 3 indæli, 4 kná, 5 fata, 6 ál, 10 órög, 13 angra, 15 pilt, 17 ein, 18 ss, 20 ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.