Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1985, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1985, Qupperneq 36
36 DV. FIMMTUDAGUR14. NOVEMBER1985. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Fangar vinni í þegnskyldu — um það var deilt í hörkuspennandi ræðukeppni á Akureyri nýlega Svæöismót JC-félaga ó Noröur- landi var haldiö eina helgina nýlega á Akureyri. A mótinu var svæðis- stjórnarfundur og nokkur námskeiö. Hápunkturinn var samt ræðukeppni JC Héraös og JC Akureyrar. Umræðuefnið var um fangamál. Héraösbúar lögöu til aö fangelsisvist á Islandi yröi breytt í þegnskyldu- vinnu. Akureyringar voru á móti sh'ku. Ræðukeppnin var hörkuspennandi. t>að mátti vart á milli sjá hvorir væru betri. Stóridómur varö samt sá aö JC Héraö sigraöi meö um 60 stiga mun, en alls voru gefin rúmlega 5 þúsund stig í keppninni;. -JGH Borfl formannsins. Valgerður Sverrisdóttir, frá Lómatjörn, er nýkjörinn formaður Kjördæmissambands Framsóknarflokksins í IMorðurlandskjördæmi eystra. Valgerflur er önnur frá vinstri á myndinni. Hér má meðal annarra kenna þá Guðmund Bjarnason, þingmann kjördæmisins, og Hauk Ingibergsson, framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins. Akureyri: Tillagan tætt i sundur. Enga þegnskylduvinnu, takk. Það er Karólina Árnadóttir, JC Akureyri, sem hér baunar á Héraðsmenn. . . . . . en ekki dugfli þafl til. Ræðulifl JC Hárafls sigraði i keppninni. Framsókn í Sjalla eftir umtalað þing Nýkjörni formaðurinn — Valgerflur Sverrisdóttir frá Lómatjörn. DV-myndir JGH. Kvennabylting og óvenjuopnar umræður um flokkinn. Varla er þaö ofmælt að segja aö kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðurlands- kjördæmi eystra á Akureyri hafi fariö framhjá fáum. Þinghald hófst á Hótel KEA á föstudagskvöld. Þaö kvöld flutti ein- mitt Ingvar Gíslason, þingmaður flokksins í kjördæminu, sína umtöl- uðu ræöu. Meginstarfiö var samt unnið á laugardeginum. Fjölmargar ræður fluttar og ályktanir samþykktar. Og rétt fyrir þinglok var tilkynnt um nýja stjórn kjördæmissambandsins. I henni sitja fimm konur og tveir karlmenn. En aö loknu þingi var auövitaö kjöriö aö bregða sér út aö borða. Sjallinn varö fyrir valinu. Sviðsljósiö brá sér í húsiö og mundaði mynda- vélina. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.