Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1986, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1986, Page 19
DV. LAUGARDAGUR 5. APRÍL1986. 19 Rokkspildan Rokkspildan Rokkspildan Rokkspildan Megas og Bubbi leggja í dag upp í gríðarmikla tónleikaferð um landið. Fyrstu tónleikarnir verða í kvöld í Félagsbíói í Keflavík og á sunnudag- inn leika þeir félagar á Selfossi. Þaðan liggur leiðin austur á firði. Tónleikar verða á Hornafirði 10. apríl, á Egilsstöðum 11. apríl, á Seyðisfirði 12. apríl og á Eskifirði þann 13. Bubbi og Megas leggja senn upp í langa og stranga tónleikaferð. Tólf tónleikar á tuttugu dögum. KLIPPUM OG BEYGIUM IÁRN eins og þú vilt Leitið upplýsinga; BREIÐFJÖRÐ BUKKSMMPJA-STCYPUHKyr-VHtKWmJm SICTUNI 7 -121 REYKiAVlK-SlMI 29022 Daginn eftir, mánudaginn 14. apríl, liggur leiðin vestur á firði. Leikið inni verða svo í Vestmannaeyjum Borginni 1. maí. Verða það seinustu leika félagarnir í Vík í Mýrdal og verður á ísafirði sunnudaginn 20. föstudaginn 25. apríl. En ekki er öllu tónleikar Bubba Morthens áður en helgina 18.-19. apríl verða tónleikar apríl og í Bolungarvík þann 21. lokið þá. Höfuðborgarbúar fá, ef að hann heldur utan til að fullgera í Ólafsvík og Stykkishólmi. Þaðan Síðustu tónleikamir á landsbyggð- líkum lætur, sinn skerf af kökunni á nýjustuplötusína. -ÞJV Hertz Okeypis hjó í Danmörku • Ókeypis vegakort/bók • Tölvuútskrift með leiðbeiningum um stystu leiðir til þeirra áfangastaða sem þú hefur valið þér. • Afsláttarbók sem veitir margs konar afslátt á veitingastöðum, gististöðum, skemmtistöð- um, leikhúsum, skemmtigörðum og víðar. Afsláttarbókin getur hæglega sparað þér margar þúsundir króna. • Handhæg taska fyrir léttan farangur - fram- tíðareign sem alltaf kallar á góðar ferða- minningar. Samvinnuferdir-Landsýn ( AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 Práfoðu flug og “ bíl íDunmörku • •• að vera á nýjum eða nýlegum bíl, traustum og skemmtilegum og líða eftir hinum full- komnu akvegum Evrópu. ••• að þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af kílómetragjaldi, lélegum merkingum eða bilunum. • •• að geta skotist á stuttum tíma til spennandi áfangastaða um alla álfuna; borga, bæja, skemmtigarða, veitingastaða, baðstranda - hvert sem er. ••• að skipta um veður, menningu, þjóðtungur, eftir því sem hentar hverju sinni. ••• að vera í Kauþmannahöfn í dag og Rínar- dalnum á morgun. ••• að njóta aðstoðar SL-veganestisins, (Euro- guide bókarinnar) þar sem þú hefur ógrynni upplýsinga um fallegar ökuleiðir og athygl- isverða staði, borgakort, gististaðaskrár og fleira og fleira. • •• að borga aðeins krónur 15.900,- fyrir flug og Ford Escort í 2 vikur, svo dæmi sé tekið. ••• að borga ekkert fyrir þriðju vikuna þegar fjórir eðafimm eru í bílnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.