Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Page 32
DV. MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 1986.
32
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Eldhúsborð og 4 stólar,
. sófaborö, boröstofustólar, prjónavél,
ferðaritvél og 2 stk. sólarlampar til
sölu. Uppl. í sima 51269.
Furuhomsófi og borð
til sölu, verö kr. 45 þús., einnig frysti-
kista, verö kr. 13 þús. Uppl. í síma
45789 eftirkl. 19.
Ný álklœðning utan á hús
eða á þak til sölu, á hálfvirði. Uppl. í
síma 50329.
Kenwood hljómflutnlngstœki
meö AR hátölurum, tveir körfustólar
frá Blindragerðinni og gömul en góð
Hoover ryksuga til sölu. Sími 22461.
Rayndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur
og springdýnur í öllum stærðum. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 685822. Greiöslukorta-
þjónusta.
Otrúlega
ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H.-innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið virka daga kl. 8—18 og laugar-
daga kl. 9—16.
Umingarvál (pðkkunarvál).
Endaliming á pappaöskjum. Hentug
matvælaframleiðanda eða við aðra
pökkun í öskjur. Hámarksafköst 26
öskjur/mín. Verður seld mjög ódýrt.
Upplýsingasími 91-12134.
Góðir tekjumögulaikar.
Til sölu lítið notuð háþrýstidæla, Dan-
clean 150 bar., bensínmótor, einnig
tvöfaldur álstigi, 11 metrar. Uppl. í
síma 77390 eftirkl. 19.
Mjög ódýrar
eldhúsinnréttingar til sölu, staölaðar
og sérsmiöaðar. Meðaleldhús ca 40
þús. Opið virka daga kl. 9—18.30. Ný-
bú, Bogahlíð 13, sími 34577.
Pylsupottur, brauðkælir
og vifta fyrir grillstað til sölu. Uppl. í
síma 94-7341.
Ljósritunarvál.
APECO rúiluvél í góðu lagi, nýhreins-
uð. Lengd ljósrita frá 20—36 cm. Papp-
ir og „toner” fylgja. Verð aðeins kr. 6
þús. Upplýsingasími 91-12134.
Tíu gíra karlmannsreiðhjól
til sölu og skiptiborð fyrir ungböm.
Uppl.ísima 33742.
Talstöð.
Til sölu nýleg 40 rása CB bílatalstöð.
Uppl. í sima 51016.
Garðeigendur:
Trjáplöntur á góðu verð*, takmarkað-
ur f jöldi af sumum tegundum, magnaf-
sláttur af öðrum. Skrúðgarðastöðin
Akur, Suðurlandsbraut 48, sími 686444.
Springdýnur.
Endumýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Bjömsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Al.
Ál-plötur, 1—20 mm.
Al-prófílar.
Al-rör.
Efnum niður eftir máli.
Seltuvarið efni.
Málmtækni sf.,
Vagnhöfða 29, sími 83045 — 83705.
Sóibekkir — plastlagnir.
Smíðum sólbekki eftir máli með upp-
setningu, einnig plastlagnir á eldhús-
innréttingar o.fl., komum á staöinn,
sýnum prufur, tökum mál, örugg þjón-
usta, fast verð. Trésmíðavinnustofa
Hilmars, sími 43683.
Húsmaeður, ath.:
Alltaf nýir tómatar í gróðurhúsinu.
Skrúðgarðastöðin Akur, Suðurlands-
braut 48, sími 686444.
Baðker, ónotað en gallað,
til sölu fyrir kr. 3.500. Uppl. í síma
13377 kl. 19-21.
Taylor is.
Lítil Taylor isvél,
ca 3ja—4ra ára, verð 65 þús. miðað við
greiðslukjör; Philips 20” sjónvarp, 3ja
ára; Mitsubishi Lancer árg. 77. Uppl. í
síma 621101 á kvöldin.
Nýlegt: barnakerra,
með stórum hjólum, barnabílstóll,
Brother ET 20 rafmagnsferðaritvél,
straujám, krullujárn, ónotað m/áb.
Uppl. í síma 651764.
Nýleg garðsláttuvél
til sölu. Uppl. í síma 37621 eftir kl. 17.
Pfaff overlockvé!
tU sölu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022.
H-264.
Buxur, herraterylenebuxur,
kr. 1.200 og kokka- og bakarabuxur kr.
900. Saumastofan, Barmahlíð 34 (geng-
ið inn frá Lönguhlíö), sími 14616.
Til sölu vegna brottflutnings
4 hUlusamstæður, rúm og skrifborð úr
beyki, 2 baststólar og borð, 10 gíra
kvenhjól, Brio barnavagn, Minolta
stækkari, s/h. Sími 23595.
650 videospólur
og eitt videotæki tU sölu vegna brott-
flutnings, aðeins kr. 200 þús. stað-
greitt. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-219.
Vegna flutnings:
naggrísabúr, 1 þús., rúm (90 x 200),
2.500, bamaskrifborö, 1 þús., hUlur, 1
þús., sjónvarp, 15 þús., nýtt Nord-
mende video, 40 þús., Völund þvotta-
vél, 25 þús., kvenreiðhjól fyrir 9—12
ára, 2 þús., BMX hjól, 4 þús., borð-
stofuborð frá Epal, 1,20X2,20 í fuUri
stærð, og 8 stólar, 45 þús. Sími 35975.
Brennsluofn til sölu,
75 lítra, fyrir postulín og leir. Uppl. í
síma 39192.
Óskast keypt
Fataskápur.
Öska eftir að kaupa fataskáp, helst
ljósan, (viðarUt), með rennUiurðum.
Uppl. í síma 36657 eftir kl. 20.
Óska eftir flugfari
í júní til Skandinavíu eða meginlands-
ins. Uppl. í síma 75888.
Notað hjónarúm með dýnum,
stór kæUskápur, þó ekki breiðari en 70
cm, þvottavél og eldhúsborö með stól-
um óskast keypt, staðgreiðsla. Sími
27510.
Þjónustua
Þverholti 11 - Sími 27022
Þjónusta
Isskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikisturn,
frystiskápum og kælikistum
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góðþjónusta.
Sira
nstvaeR
Reykjavikurvegi 25
Hafnarfirði, sími 50473
- F YLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
c-SLy andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika- 40
'W B&QtmWWM II1,
-a# SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum að okkur verk um allt land.
Getum unnið ón rafmagns.
Hagstæðir greiðsluskilmólar eða greiðslukort.
Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf.
Símar 77770-78410
Kvöld og helgarsími 41204
LA-^TL-
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GOÐAR VÉLAR - VAMIR MENN - LEITIB TILBOBA
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610og 681228
Gangstéttarhellur, kantsteinar,
hleðslusteinar.
Sögum hellur og flísar.
srtnsR
Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík
Sími 91-686211
Er sjónvarpið bilað?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI38,
***-----------ý
DAG , KVÖLD-OG
HELGARSÍMI, 21940
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
I ALLT MÚRBROTjL
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
it Flísasögun og borun t
ir Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frákl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐALLADAGA
E —-k-k-k—
Sendum í póstkröfu
umallt land.
DEKK
0G WHITE SPOKE FELGUR
Við eigum gæðadekk fyrir
alla, frá drossíu upp í trukk,
hvað sem þú kallar bilinn
þinn.
GÚMMÍ
VINNU
STOFAN
Réttarhólsi 2, s: 84008
Skipholti 35, s: 31055
Húsaviðgerðir
23611 23611
Polyurethan
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stór-
um sem smáum. s.s. þakviðgerðir, múrverk, tré-
smíðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar.
málningarvinnu, háþrýstiþvott og sprautum uret-
han á þök.
Pípulagnir - hreinsanir
Erstíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson.
Sími
43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vafni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍIVII39942
BÍLASÍMI002-2131.
Jarðvinna - vélaleiga
CASE 580 GRAFA
og lítil
P0WERFAB12WT.
Vinnum einnigá
kvöldin og um
helgar.
Leitið upplýsinga í sima 685370.
SMÁAUGL ÝSINGAR DV
OPIÐ:
Þú hringir...
27022
Við birtum...
Það ber
árangur!
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA, 9.00-22.00
LAUGARDAGA, 9.00-14.00
SUNNUDAGA, 18.00-22.00
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.
ER SMAAUGL YSiNGABLAÐiÐ