Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Síða 36
36 DV. MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 E.G. Btlatotgan. Leigjum út Fíat Pöndu, Fíat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G.-bilaleigan, Borgartúni 25, símar 24065 og 24465, * Þorlákshafnarumboö, sími 99-3891, Njarövíkurumboð, sími 92-6626, heimasimar 78034 og 621291. Bflaleigan Aa, slmi 29090, Skógarhlið 12, R., á móti Slökkvistöð- inni. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 9 manna sendibíla, disil, með og án sæta. Mazda 323, Datsun Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif- reiðar með bamastólum. Heimasími 46599. Bílaþjónusta % Grjótgrlndur. Til söiu grjótgrindur á flestar tegundir bifreiöa. Ásetning á staðnum meöan beöið er. Sendum í póstkröfu. Greiðslu- kortaþjónusta. Bifreiðaverkstæðið Knastás hf., Skemmuvegi 4, Kópavogi, simi 77840. Viðgerðir, viögoröir. Tökum að okkur allar almennar við- gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris- gang, rafmagn, gangtruflanir. Öll verkfæri, vönduð vinnubrögð, sann- gjamt verð. Þjónusta í alfaraleið. Turbo sf., bifvélaverkstæði, Ármúla 36, sími 84363. Sendibílar 1 Hlutabróf i sendibilastöð Kópavogs til sölu, verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 73851 eftir kl. 19. Disil sendibfll til sölu, Toyota Hiace, árg. ’80, vegmælir og ný bretti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-241. Vörubílar Varahlutir fyrirliggjandi í Volvo G-89, Scania 110-140, MAN 30320—26256, Benz 1517: vélar, gír- kassar, drif, öxlar, hásingar, pallur og sturtur fyrir 6 hjóla bíl, boddihlutir, drifsköft, felgur o.fl. Símar 78155 á daginn, 45868 á kvöldin. Vantar flestar gerðir vörubila og vinnuvéla á skrá vegna mikillar eft- irspumar. Til sölu eru 10 ruslagámar með 2 upptekningum á bíla og öllu til- heyrandi. Uppl. í síma 51201. Vörubíla- salan. Vélar Búvélar: Traktor og heyvinnuvélar til sölu. Uppl. í síma 99-8449 og 99-8459. Bílar óskast Vantar nýlega bila á skrá, mikil sala. Bílasalan Start, Skeifunni 8, sími 687848. Bílasalan Höfði. Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir bíla á söluskrá. Tölvuskráning. Laust pláss í sýningarsal, ekkert innigjald. Bílasalan Höfði, Vagnhöfða 23. Sími 672070 og 671720. Óskum eftir að kaupa vel meö farinn BMW, ekki eldri en árg. ’83. Uppl. í síma 82565 eftir kl. 18. Vantar göðan bil gegn ca 40 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 41079. Óska eftir góðum bil á 200—300 þús. í skiptum fyrir Lödu 1600 ’81 sem þarfnast smá boddívið- geröar. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 99-8473 eftir kl. 18. Óska eftir litlum spameytnum bíl fyrir 80—120 þús. á 18 mán. skuldabréfi. Uppl. í síma 93-7815. Vil kaupa ódýran bíl, skoðaðan ’86. Uppl. í síma 30824. Sendiferðabill óskast, ekki kemur til greina eldri en ’82. Burð- argeta 1/2—1 tonn. Sími 10247 eftir kl. 20. Bílar til sölu Jeppadekk. Til sölu 33” óslitin radialdekk, æskileg skipti á 38” Mudder eöa 37” Arm- strong. Uppl. í síma 92-8465. Plymouth '66, ryðlaus, þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 93- 1423 eftir kl. 19. Datsun Sunny árg. '81 til sölu, skoðaður ’86, ekinn 82 þús. km. Uppl. í síma 39387 á kvöldin. Glæsilegur BMW 320 árg. '82 til sölu, 2ja dyra, ekinn 50 þús., verð kr. 380 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 76929 á kvöldin. Góður Wagoneer '76 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, upptekin vél og margt fleira. Verð 280 þús. Alls konar skipti og kjör. Á sama stað ósk- ast tjald. Sími 79732 eftir kl. 20. Volvo 142 árg. '72 til sölu, góður bíll, gulur að lit. Uppl. í síma 71452 eftir kl. 20. Golf árg. '76 til sölu, skoðaður ’86, fallegur bíll á góðu verði. Verð kr. 45 þús. Uppl. í síma 50237 eftir kl. 17. Golf '78 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Til sýnis að Hyrjarhöfða 5. Selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 672360. Fiat 127 árg. '78 til sölu, lítur vel út, skoðaður ’86, ekinn 68 þús. km. Góöur bíll, verö kr. 60 þús. Uppl. í síma 12069. Plymouth Valiant árg. '67 til sölu, ógangfær en hæfur til uppgerð- ar. Uppl. í síma 11956 eftir kl. 18. Chevrolet Monte Carlo 2ja dyra, V8, 350. Þarfnast viðgerðar. Staðgreiðsla 45—50 þús. Sími 54055 eft- ir kl. 19. Stefán. Mazda 626 2000 árg. '80 til sölu, grásanseraður, 2ja dyra, mjög fallegur bíll. Skipti á ca 100 þús. kr. bíl koma til greina. Uppl. í síma 82348 eftir kl. 19. Wagoneer árg. '72 til sölu, 6 cyl., beinskiptur í gólfi, lítiö ryðgað- ur, þarfnast aðhlynningar hjá góðum eiganda. Sími 74307 eftir kl. 20. Ford Bronco árg. '74 til sölu. Uppl. í síma 41828 eftir kl. 18. Holley blöndungur + millihedd fyrir Dodge 318, Bronco brettakantar, 3 stk. sumardekk, 135x13, húdd + gardína fyrir Monzu ’76. Sími 27616 og 686471. Bronco árg. '74 til sölu, 8 cyl., beinskiptur, Mickey Thompson dekk, gott kram. Verð 195 þús. Góö greiðslukjör. Uppl. í síma 50508. Bronco '74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, góður bíll. Bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 74693 eftirkl. 18. Toyota Carina árg. '73 til sölu, góður bíll, verö kr. 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 75397. Til sölu Daihatsu Charmant árg. ’79, fallegur og sparneytinn bíll, skoðaöur ’86. Bílasalan Lyngás, Lyng- ási 8, Garðabæ, símar 651005 og 651006. Góður bíll. Datsun 140 Y árg. ’79 Cub., mjög fall- egur og góöur bíll, 3ja dyra, 5 gíra, skoðaður ’86. Uppl. í síma 651005 milli kl. 9 og 19 og eftir kl. 20 í síma 79639. Daihatsu Charade árg. '80 til sölu, verð kr. 130 þús. Uppl. í síma 651845. Ford Transit húsbíll árg. '72 til sölu, skoðaður ’86, einnig Opel Commandore ’69 á númerum, í þokkalegu standi. Uppl. í síma 12006 eftir kl. 17. UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11, SÍMI27022. AKRANES Guöbjörg Þórólfsdóttir Háholti 31 sími 93-1875 AKUREYRI Fjóla Traustadóttir Skipagötu 13 sími 96-25013 heimasími 96-25197 ÁLFTANES Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 sími 51031 BAKKAFJÖRÐUR Freydís Magnúsdóttir Hraunstíg 1 sími 97-3372 BÍLDUDALUR Hrafnhildur Þór Dalbraut 24 sími 94-2164 BLÖNDUÓS Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 simi 95-4581 BOLUNGARVÍK Helga Sigurðardóttir Hjallastræti 25 sími 94-7257 BORGARNES Bergsveinn Simonarson Skallagrímsgötu 3 sími 93-7645 BREIÐDALSVÍK Brynjar Skúlason Sólheimum 1 sími 97-5669 BÚÐARDALUR Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut 7 sími 93-4142 DALVÍK Hrönn Kristjánsdóttir Hafnarbraut 10 Sími 96-61171 DJÚPIVOGUR Ásgeir ívarsson Steinholti sími 97-8856 DRANGSNES Tryggvi Ólafsson Holtagötu 7 simi 95-3231 EGILSSTAÐIR Sigurlaug Björnsdóttir Árskógum 13 simi 97-1350 ESKIFJÖRÐUR Hrafnkeli Jónsson Fögruhlíð 9, s. 97-6160 EYRARBAKKI Helga Sörensen Kirkjuhúsi simi 99-3377 FÁSKRÚÐS- FJÖRÐUR Bima Óskarsdóttir Hliðargötu 22 sími 97-5122 FLATEYRI Sigríður Sigursteinsd. Drafnargötu 17 simi 94-7643 GERÐAR, GARÐI Katrín Eiríksdóttir Heiðarbraut 11 sími 92-7116 GRENIVÍK Regína S. Ómarsdóttir Ægissíðu 15 sími 96-33279 GRINDAVÍK Sigríður Róbertsdóttir Gerðavöllum 7 sími 92-8474 GRUNDARFJÖRÐUR Elín Jónasdóttir Grundargötu 41 sími 93-8625 GRÍMSEY Kristjana Bjarnadóttir Sæborg sími 96-73111 HAFNARFJÖRÐUR Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 sími 51031, Guðrún Ásgeirsdóttir Garðavegi 9 sími 50641 HELLA Garðar Sigurðsson Dynskálum 5 sími 99-5035 HELLISSANDUR Erla Lind Þórisdóttir Söluskálinn Tröð sími 93-6724 HOFSÓS Guðný Jóhannsdóttir Suðurbraut 2 simi 95-6328 HÓLMAVÍK Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 17 sími 95-3132 HRÍSEY Sigurbjörg Guölaugsd. Sólvallagötu 7 simi 96-61708 HÚSAVÍK Ævar Ákason Garðarsbraut 43 sími 96-41853 HVAMMSTANGI Jónas Þór Birgisson Hlíðarvegi 16 sími 95-1603 HVERAGERÐI Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 sími 99-4389 HVOLSVÖLLUR Arngrímur Svavarsson Litlagerði 3 sími 99-8249 HÖFN í HORNAFIRÐI Dagbjört Sigurðardóttir Kirkjubraut 42 simi 97-8288 HÖFN, HORNAFIRÐI v/Nesjahrepps Unnur Guðmundsdóttir Hoffelli, Nesjum heimasími 97-8560 vinnusími 97-8779 ÍSAFJÖRÐUR Hafsteinn Eiríksson Pólgötu 5 sími 94-3653 KEFLAVIK Margrét Sigurðardóttir Smáratúni 14 simi 92-3053 Ágústa Randrup Hringbraut 71 sími 92-3466 KÓPASKER Auðun Benediktsson Akurgerði 11 sími 96-52157 LAUGAR Rannveig H. Ólafsdóttir Hólavegi 3 sími 96-43181 vinnusimi 96-43191 MOSFELLSSVEIT Rúna Jónina Ármannsd. Arnartanga 57 sími 666481 NESKAUPSTAÐUR Hlíf Kjartansdóttir Miðstræti 25 sími 97-7229 YTRI-INNRI NJARÐVÍK Fanney Bjarnadóttir Lágmóum 5 sími 92-3366 ÓLAFSFJÖRÐUR Sigurður Kristjánsson Hrannarbyggð 19 sími 96-62382 OLAFSVIK Svava Alfonsdóttir Ólafsbraut 56 sími 93-6243 PATREKSFJÖRÐUR Nanna Sörladóttir Aðalstræti 37 sími 94-1234 RAUFARHÖFN Signý Einarsdóttir Nónási 5 simi 96-51227 REYÐARFJÖRÐU R Þórdis Reynisdóttir Sunnuhvoli sími 97-4239 REYKJAHLÍÐ V/MÝVATN Þuríður Snæbjörnsdóttir Skútuhrauni 13 simi 96-44173 RIF SNÆFELLSNESI Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 sími 93-6629 SANDGERÐI Þóra Kjartansdóttir Suðurgötu 29 sími 92-7684 SAUÐÁRKRÓKUR Halldóra Helgadóttir Freyjugötu 5 sími 95-5654 SELFOSS Bárður Guðmundsson Austurvegi 15 simi 99-1335 SEYÐISFJÖRÐUR Ingibjörg Sigurgeirsdóttir Miðtúni 1 sími 97-2419 SIGLUFJÖRÐUR Friðfinna Símonardóttir Aðalgötu 21 sími 96-71208 SKAGASTRÖND Ólafur Bernódusson Borgarbraut 27 simi 95-4772 STOKKSEYRI Garðar Örn Hinriksson Eyrarbraut 22 simi 99-3246 STYKKISHÓLMUR Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 sími 93-8410 STÖÐVAR- FJÖRÐUR Valborg Jónsdóttir Einholti simi 97-5864 SUÐAVIK Frosti Gunnarsson Túngötu 3 sími 94-4928 SUÐUREYRI Guðbjörg Ólafsdóttir Aðalgötu 35 heimasími 94-6251 vinnusími 94-6262 SVALBARÐSEYRI SVala Stefánsdóttir Laugartúni 19 b sími 96-25016 TÁLKNAFJÖRÐUR Margrét Guðlaugsdóttir Túngötu 25 simi 94-2563 VESTMANNA- EYJAR Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 sími 98-1404 VÍK í MÝRDAL Sæmundur Björnsson Ránarbraut 9 sími 99-7122 VOGAR, VATNS- LEYSUSTRÖND Leifur Georgsson Leirdal 4 sími 92-6523 VOPNAFJÖRÐUR Jóna Sigurv. Ágústsdóttir Torfustaðaskóla simi 97-3472 ÞINGEYRI Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 sími 94-8131 ÞORLÁKSHÖFN Franklín Benediktsson Knarrarbergi 2 simar 99-3624 og 3636 ÞÓRSHÖFN Heiðrún Óladóttir Fjarðarvegi 17 sími 96-81154

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.