Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Side 37
DV. MÁNUDAGUR 9. JÚNl 1986, 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tilboð — tjónajeppi. Tilboð óskast í Dodge Ramcharger SE árg. ’79, bíllinn er fyrst skráður á göt- una um áramót ’81—’82, V8 vél, 318 cub., sjálfskiptur, með aflstýri og - bremsum, fullklæddur að innan og teppalagður. Bíllinn var eins og nýr fyrir tjón. Spokefelgur og 1100x15” radialdekk, bíllinn getur selst eins og hann er með öllum varahlutum fylgj- andi eða með tjóni viögerðu en ómálað- ur. Uppl. í síma 92-6641. Citroén CX 2200 disil árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma 686840 á daginn og 71555 á kvöldin. Jeepster '68 til sölu, vél 350 Chevy, 4ra gíra, læst drif, Dana 44 aftan og framan. Uppl. í síma 641174.____________________________ Datsun Cherry '81 til sölu, ekinn 68 þús. km, þarfnast lagfæringa á lakki. Verð 115 þús. kr. staögreitt. Uppl. ísíma 671088. Datsun disil 220C árg. '76 til sölu, fæst á 18 mánaða skuldabréfi. Uppl. í síma 99-2203. Tilboð óskast í Mözdu 121 árg. ’76, skemmda eftir árekstur, vél aðeins keyrö 15 þús. km, góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 99- 8923 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Volvo 244 DL árg. '78 til sölu. Bíllinn er sjálfskiptur, ekinn aðeins 45 þús. frá upphafi. Uppl. í síma 52560. Til sölu Escort árg. '78, klesstur að framan, lítið ekinn. Einnig 13” álsportfelgur á góðum dekkjum, undir Ford. Verð 15 þús. staðgreitt. Sími 42285. VW 1302 LS '72. Verð 12 þús. Uppl. í síma 44353. 4x4 pickup dísil. Chevrolet Scotsdale árg. ’79, nýklædd- ur að innan, létt hús á palli, upphækk- aður á nýlegum dekkjum og Spoke- felgum, V8 dísilvél, 5,7 lítra, árg. ’84, ekin 25 þús. km. Ný sjálfskipting, velti- stýri, aflstýri og -bremsur, gott lakk, verð aðeins kr. 750 þús. Skipti á ódýr- ari eða góð kjör. Uppl. í síma 92-6641. Bronco Ranger XLT disil, árg. ’78. I bíinum er 6 cyl. Bedford dísilvél, ekin 14 þús. km, 4ra gíra Bed- ford gírkassi, þungaskattsmælir. Bíll- inn er upphækkaður á White Spoke- felgum og nýjum dekkjum, nýlega sprautaöur og lítur út sem nýr aö inn- an, driflæsingar bæði að aftan og fram- an. FM stereo útvarp og segulband, dráttarkúla, grillgarder og ljóskastar- ar, alveg „spes” bíll, verð aðeins 650 þús., skipti á ódýrari eða góð kjör. Uppl. í síma 92-6641. Tilboð óskast í einn veglegasta ferða- og fjallabíl landsins. Bíllinn er af gerðinni Chevro- let Scotsdale 30 Seria árg. ’83, yfir- byggður og klæddur hjá Ragnari Vals- syni. Bíllinn er sérpantaður frá verk- smiðju með 6,2 litra dísilvél, turbo 400 sjálfskiptingu, New Proses millikassa, Dana 70 afturhásingu með læstu drifi og Dana 60 framhásingu, 2 olíutönkum sem rúma samtals 160 lítra. Nánari uppl.ísíma 92-6641. Simca 1508 árg. '77 til sölu, ný bretti, drifsköft. Góð vél og annað kram. Boddí lélegt. Verö 25 þús. Sími 78591 eftirkl. 20. Wlllys með blcaju til sölu, árg. ’66, margt nýlegt. Á sama stað er óskaö eftir gamalli taurullu. Uppl. í síma 621820. Ford Bronco '74,6 cyl., beinskiptur i gólfi, boddí mjög gott. Dæmi um verö og greiðslukjör: Stað- greiðsluverð 110 þús. eöa t.d. 150 þús., 15 þús. út og 15 þús. á mán. Uppl. í síma 681076 eftirkl. 18. Klár i kappni aða hvað sem er: ’74 Willys með öllu, 38” Mudder, 4ra gíra kassi, AMC 360,4ra hólfa, flækjur, læst drif, Spicer 44 hásingar, stillanleg- ir 10” Koni demparar. Bilasalan Skeif- an, símar 84848, 35035, 681135 alla daga. Isuzu '88 til sölu, keyrður 6 þús. km, tvöfalt hús, dökk- blár.Sími 50473 og 651011. Úrvals smábill. Vel meö farinn Suzuki Alto ’81, verð 140 þús., eða staðgreiðsla 120 þús. Góð VW bjalla óskast. Sími 36767 og 16497 eftir kl. 19. VWGolf GL'82 til sölu. Uppl. í síma 54356 eftir kl. 18. Bronco '74 til sölu, 8 cyl., gott gangverk, lélegt hús. Uppl. í síma 24634. Toyota Carina '77 til sölu, ekin 50 þús. á vél, góður bíll, góð kjör. Einnig til sölu hljómflutn- ingstæki og bamavagn. Uppl. í síma 33148. BHpiaet, Vagnhöfða II, sizni 688233: Trefjaplastbretti á lager á eftlrtalda bila: Volvo, Subaru, Mazda, plckup, Daihatau Charmant, Lada, Polonez, AMC Eagle, Concord, Datsun 140, 180B. Brettakantar á Lada Sport. Landcruiser yngri, Blazer. BOplast, Vagnböfða 19, síml 688233. Póstsend- um. M. Benz 280 E '77 til sölu, vel útlítandi og góður bíll. Uppl. í síma 42034. Fullt hús bila: Toyota Corolla disil ’83, Subaru 4 X 4 1800 ’82, Fiat Regata ’84, Peugeot 505 turbo dísil ’82, Peugeot 505 GR ’82, Talbot Horizon ’82, Lancer 1600 ’81, Mazda 626 2000’80, Peugeot504 ’81, Renault 18 GTL ’80, Nissan Bluebird ’81, Nissan Cherry ’80. Fjöldi annarra bUa, bilasala, bíla- skipti. Skuldabréf, greiðslukjör. Tölvu- skráning, tölvuþjónusta. Bilasalan Höföi, Vagnhöfða 23, simar 671720, 672070. Peugeot 505 GTI árg. '84 með sóllúgu og öllu, „villtur vagn”. Bein sala eða nýlegur lítill japanskur eða Pajero disiljeppi i skiptum. Simi 99-6053. Skoda 105 S árg. '84 til sölu, ekinn 18 þús. km, dekurbíll, vetrardekk á felgum fylgja. Verð kr. 90 þús. staðgreitt, 100 þús. á greiðslukjör- um. Uppl. í síma 40638. Látlaus bilasala: Viö seljum alla bíla. Látið skrá bílinn strax. Nýjar söluskrár liggja ávallt frammi. Bílasalan Lyngás, Lyngási 8, Garöabæ. Simar 651005, 651006 og 651669. Cortina 1600*74 til sölu vegna flutnings, upptekin vél, fallegur bíll, skoðaöur ’86. Verð 38 þús. staðgreitt. Uppl. i sima 53016. Húsnæði í boði 2ja herb. ibúð til leigu á góðum stað í Kópavogi. Uppl. í síma 95-6493. 2ja—3ja herb. vinaleg og skemmtileg risíbúð með innbúi leig- ist nú þegar. Er miðsvæðis. Fyrir- framgreiðsla. Sími 34948. Húaelgendur. Höfum trausta leigjendur að öllum stæröum íbúða á skrá. Leigutakar, lát- iö okkur annast leit að íbúð fyrir ykk- ur. Traust þjónusta. Leigumiölunin, Síöumúla 4, sími 36668. Opiö kl. 10-12 og 13—17 mánudaga — föstudaga. 3ja—4ra herb. ibúð tÚ leigu, er á jaröhæð, i þribýlishúsi, og leigist frá og meö 20. júlí. Tilboð send- ist augld. DV, merkt „Stórageröi . Núþegar ertílleigu 3ja herb. íbúö viö Fellsmúla. Gæti ver- ið langtimaleiga. Einhver fyrirfram- greiðsla. Tilboö sendist til DV, merkt „E20”, fyrir miðvikudagskvöld. Til leigu 4ra herb. ibúð í Háaleitishverfi. Tilboð með uppl. sendist DV, merkt „Ibúð 303”. Fundur hvalveiðiráðsins: „Tvö mál áhugaverð“ Gurmlaugur A. Jónssan, DV, Lundi „Þau tvö mál, sem eru öðrum fremur áhugaverð fyrir okkur íslendinga, eru annars vegar umijöllun um leyfi til vísindaveiða og hins vegár endurmat á hvalastofhinum, sem átti að fara fram fyrir 1990,“ sagði Ámi Kolbeins- son, ráðuneytisstjóri í sjávarútvegs- ráðuneytinu, í samtali við D V og bætti því við að mjög erfitt væri að spá um niðurstöður í þessum málum. Ámi er í átta manna sendinefnd ís- lands sem komin er til Malmö til að taka þátt í árlegum fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins, IWC. í nefndinni em auk Áma og Halldórs Ásgrímssonar ráðherra þeir Kjartan Júlíusson frá sjávarútvegsráðuneytinu, Guðmund- ur Eiríksson frá utanríkisráðuneytinu, Jakob Jakobsson og Jóhann Sigur- jónsson frá Hafrannsóknastofnun, Eyþór Einarsson frá Náttúmvemdar- ráði og Kristján Loftsson frá Hval hf. Fundurinn hófst kf. 10 í morgun í ráðhúsinu í Malmö. Akureyri: Sjómenn voru í stakk búnir Jón G Haukssan, DV, Akureyii Sjómannadagurinn tókst með mikl- um ágætum á Akureyri í gær. Fjöl- menni sótti hátíðina sem hófet við Sundlaug Akureyrar með setningar- ræðu Baldvins Þorsteinssonar fyrrum skipstjóra og leik Lúðrasveitar Akur- eyrar. Hátíðin var með hefðbundnu sniði, m.a. vom sjómenn heiðraðir, slegist með koddum, synt í stökkum og síðast en ekki síst var kappróður. Bretar á ísafirði: Taldir vera Lögreglan á ísafirði yfirheyrði þrjá Breta um helgina því grunur lék á að þeir væru fálkaþjófar. Við yfir- heyrslumar bám Bretamir að þeir væru miklir náttúmunnendur og fuglaskoðarar og þar sem nöfn þeirra vom ekki á skrá hjá Interpol eða bresku lögreglunni fengu þeir að fara frjálsir ferða sinna. Lögreglunni á Isafirði barst til- kynning á fostudagskvöld um ferðir manna á fálkaslóðum í Mjóafirði við ísafjarðardjúp. Lögreglan kom á vettvang, tók Bretana og við leit í farangri þeirra reyndist þar vera fúllkominn sigbúnaður. Bretamir sögðu lögreglunni að þeir væru fuglaskoðarar og bentu þeir sjálfir á fálkahreiður sem þeir höfðu at- hugað. Við þá athugun munu þeir hafa brotið reglur um hve nálægt hreiðrinu má koma en þeir sögðu að þeim hefði ekki verið kunnugt um þær. Lögreglan lagði hald á búnað Bretanna og vegabréf þeirra og boð- aði þá til yfirheyrslu á laugardag. Þaðan var þeim svo sleppt eftir skýrslutöku og dómssátt vegna brota á fuglafriðunarlögunum. -FRI KEA verður 100 ára þann 19. júní. Þeir Valur Amþórsson, kaupfélagsstjóri KEA, Sigurður Jóhannesson, aðalfulltrúi og formaður afmælisnefndar, og Áskell Þórisson blaðafulltrúi kynntu afmælisdagskrána um heigina. Hér haida þeir á afmælisfánanum sem gerður var í tilefni aldarafmælisins. DV-mynd JGH Akureyri: KEA tekur sér fri á 100 ára afmælinu Jón G. Haukssan, DV, Akureyri: Lokaátakið í undirbúningi 100 ára afmælis KEA, Kaupfélags Eyfirðinga, 19.júní nk. stendur nú sem hæst yfir. Mikið verður um dýrðir á afmælinu, m.a. tvær þúsund manna matarveislur í íþróttahöllinni á Akureyri. Þar með verður matarveislunni miklu, sem Sambandið hélt þar nýlega, slegið við. Afmælishátíð KEA hefst með hátíð- arfundi við Mjólkursamlag KEA kl. 13.30 þann 19.júní. Þar verður m.a. afhjúpað stærsta listaverk landsins, Bronskýrin Auðhumla og mjaltakon- an eftir Ragnar Kjartansson mynd- höggvara. Að kvöldi þess 19. verður fyrri þús- und manna veislan í íþróttahölfinni, sú seinni verður kvöldið eftir. Hótel KEA sér um veitingamar. Skemmti- dagskráin bæði kvöldin verður fjöl- breytt. KEA er öflugasta og umsvifamesta kaupfélag landsins og veitir yfir 100 manns atvinnu. Kaupfélagið er á lista yfir 3-400 stærstu fyiirtæki á Norðurl- öndum. Og auðvitað tekur KEA sér frí á 100 ára afmælinu. Ríkið á Akureyri er glæsilegast Jón G. Haukssan, DV, Akureyii Verslun Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á Akureyri er orðin glæsileg- asta Ríkið. Breytingar hafa staðið yfir á versluninni í allan vetur auk þess sem hún rr otsekkuð til muna. Um helgina voru svo herlegheitin vígð með pompi og pragt og að sjálfsögðu með: „skál“. Á meðal nýjunga í þessari glæsilegu útsölu ÁTVR má nefna rafknúnar úti- dyr. Þá hefur verið sett upp nýtt og mjög kröftugt öryggiskerfi, sem tengt er beint við lögreglustöðina á Akur- eyn. „Það er af sem áður var, þegar við- skiptavinimir komu hingað í vaðstíg- vélum í krapa á vetuma vegna polla við útidymar,” sagði Höskuldur Jóns- son, forstjóri ÁTVR, við vígsluna, „en aðkoman að versluninni er nú alltönn- ur og glæsilegri en áður var.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.