Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Side 41
DV. MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 1986. 41 Bridge Pietro Bemasconi var um langt árabil fastamaður í landsliði Sviss og talinn í hópi bestu spilara heims, ákaflega vandvirkur, og það fengUm við að sjá þegar hann spilaði hér á landi. í spili dagsins var Bemasconi með spil suðurs. Vestur spilaði út lauftíu gegn sex spöðum, heldur hörkuleg slemma: Vestur * 2 D1085 0 G976 * 10987 Norour 4 ÁD876 76 0 D5 + G654 Aurtur 4 543 <9 G942 0 K843 * KD SUDUR 4 KG109 <? ÁK3 0 Á102 4 Á32 Bemasconi sá strax að möguleik- inn til vinnings lá í að austur ætti laufhjónin tvíspil og tígulkóng. Hann lét lítið lauf úr blindum og drap drottningu austurs með ás. Tók trompin af mótherjunum en þau skiptust 3-1. Þá tveir hæstu í hjarta og hjarta trompað í blindum. Þá var austri spilað inn á laufkóng í von um að hann ætti aðeins tígul eftir. En austur átti hjarta og spilaði því. Bernasconi kastaði tígultvisti og trompaði hjartað með síðasta trompi blinds. Staðan var þannig: Nordur A 0 D5 * G6 VtSTl H Austur A A - - - - V -- 0 G9 0 K843 * 98 + SUÐUR + G <? - - 0 Á10 * 3 Bemasconi spilað tíguldrottningu til að færa kastþröngina yfir á vest- ur. Austur varð að láta kónginn, drepið á ás, og þegar Bernasconi spil- aði spaðagosa var vestur vamarlaus. Ef hann kastar tígulgosa stendur tíg- ultía suðurs. Ef vestur kastar laufi fást tveir síðustu slagimir á lauf blinds. Fallega unnir sex spaðar. Skák Á skákmóti í Odessa 1984 kom þessi staða upp í skák Lewins, sem hafði hvítt og átti leik, og Osnos. 1. BxfB! - DxfB 2. Hxb3 - Dd4+ 3. Kh2 - Dxc4 4. Hf3 og svartur gafst upp. Ef 1. - - Hxf3 2. Rg6+ - hxg6 3. Dh4 + Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaljoröur: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- íjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14 -18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-B, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og‘ sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Takk fyrir komuna, ég segi svo Lalla að þið hafið kom ið. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15. .30 -16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15 -16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá I kl. 14-15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. júní 1986. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Bregstu ekki trausti vinar þíns. íþróttir eru í uppáhaldi í dag. Forðastu alla áhættu. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú átt auðveldara með að umgangast fjölskyldu þína núna en venjulega. Þú ættir að vera heima í kvöld. Það verður tilefni til fagnaðar. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Yfirleitt verða hrútar í mjög góðu skapi í dag, hressir og skapandi. Reyndu að forðast að eyða of miklu því þú mátt búast við miklum útgjöldum á næstunni. Nautið (21. apríl-21. maí): Líklega verður þú einhvers staðar í kvöld að skemmta þér þar sem einhver segir eitthvað sem særir þig. Haltu virðu- legri framhlið. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Grunur þinn um eitthvað reynist réttur. Þú fmnur líklega fullt af greinum sem eru enn nothæfar en hefur verið hent . til hliðar. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Kunningi þinn er þér mjög hjálplegur en þú kemst að því að hann vill fá fúllt í staðinn. Vinur þinn vill fá þig með í eitthvert tómstundagaman. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Ef þú ferð að versla í dag gerirðu góð kaup þar sem þú síst átt von. Gott samband gefur þér mikla huggun þegar þú þarft á að halda. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú verður hissa á einhverju sem þú heyrir og ferð á staðinn til að athuga hvort það sé satt. Skipuleggðu ekki langt fram í tímann því þú mátt búast við breytingum í lífi þínu. Vogin (24. sept.-23. okt.): Það lýsir af þér í kvöld. Einhver verður dálítið öfundsjúkur vegna vinsælda þinna. Vertu bara hress við hana og þetta lagast. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú færð nógan tíma til þess að hugsa, sérstaklega fyrir há- degi. Þú ert kominn í eitthvað sem þér leiðist en þú færð samt tækifæri til þess að skemmta þér. Bogmaðurinn (23. nóv-20. des.): Þú hefur áhyggjur af persónulegum málum og þú gætir þurft að leita sérfræðilegrar ráðleggingar. Ástin er réttum megin hjá bogmönnum og kvöldið verður ánægjulegt með elskhugum. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Einhver mjög svo breytilegur vinur þinn gerir skurk í félags- lííí þínu. Peningar eru af skornum skammti og þú þarft að spara því annars kemstu í erfiða aðstöðu. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- íjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akurevri, sími 23206. Keflavík, sxmi 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: x Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ái-degis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukei-fum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11.. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir i Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Sxmatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabilar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Amei'íska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.3016. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Noi-ræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan / Y~ ? S n )0 ~ □ TT wmmmB J /3 ~ /7^ □ TT w iq Zo □ Zf Lárétt: 1 tilviljun, 8 stjaka, 9 tryllt- ar, 10 úrgangi, 11 nes, 12 gat, 13 nagli, 15 fljótið, 16 tón, 17 fikt, 20 óhreinindi, 21 tóm. Lóðrétt: 1 glaður, 2 borðar, 3 glögg- ur, 4 drollar, 5 duglegt, 6 umhyggju- samur, 7 stig, 12 einnig, 14 leiða, 15 spíra, 16 órmynni, 18 kind, 19 hreyf- ing. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gerpi, 6 ló, 8 áður, 9 lík, 10 sameini, 12 kám, 14 snið, 16 ið, 17 utan, 18 mana, 19 ónn, 20 angra, 21 an. Lóðrétt: 1 gáski, 2 eða, 3 rummung, 4 prestar, 5 ilina, 6 lín, 7ók, lliðinn, 13 áðan, 15 inna, 18 MA, 19 óa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.