Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Blaðsíða 46
6 DV. MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 1986. LAUGARÁ Hörkuspennumynd, um vopnas- mygl og baráttu skæruliða í Suður- Ameríku, með Robert Ginty, Merete Van Kamp, Cameron Mitchell. Leikstjóri: David Winters Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Ljúfir draumar Spennandi og skemmtileg mynd um ævi „Country" söngkonunn- ar Patsy Cline. Blaðaummæli: Jessica Lange bætir enn einni rósinni i hnappagatið". Jessica Lange Ed Harris. Bönnuð innan 12 ára. Dolby Stereo. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Með lífið í lúkunum Bráðtyndin og fjörug gaman- mynd, með Katharine Hepburn, Mick Nolte. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. Fanny og Alexander I tilefni Listahátíðar sýnum við hið stórbrotna listaverk Ingmars Bergmans sem verður hér gestur Listahátíðar. Endursýnd kl. 9.05. Salur A Bergmáls- garðurinn Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn í myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur í þess- ari einstöku gamanmynd. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. Salur B Jörð í Afríku Sýnd kl. 5. og 9. Sýnd kl. 7-9 og 11. Salur C Ronja ræningjadóttir Sýndll. 4.30. Það var þá, er núna Vordagar með Jacques Tati: Hulot frændi Óviðjafnanleg gamanmynd um hrakfallabálkinn elskulega. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Tarzan og týndi drengurinn Barnasýning. Sýnd kl. 3 og 5. Lína langsokkur Barnasyning. Sýnd kl. 3 og 5. Mánudagsmyndir alla daga Bák við lokaðar dyr Átakamikil spennumynd um hat- ur, ótta og hamslausar ástríður. Leikstjóri: Liliana Cavani. Sýnd kl. 3, 5.30 og 11.15 Mánudagsmyndir alla daga Og skipið siglir Stórverk meistara Fellini. Blaðaummæli: „Ljúfasta - vinalegasta og fyndn- asta mynd Fellinis síðan Amac- ord." „Þetta er hið „Ijúfa" lif alda- mótaáranna." „Fellini er sannarlega í essinu sinu." „Sláandi frumlegheit sem aðskil- ur Fellini frá öllum öðrum leik- stjórum." Siðustu sýningar Sýnd kl. 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HELGISPJÖLL 7. sýn. miðvikud. 11. júnl kl. 20. 8. sýn. föstud. 13. júni kl. 20, sunnudag 15. júní kl. 20. í DEIGLUNNI fimmtudag 12. júní kl. 20, laugaroag 14. júní kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala kl.13.15.-20.00. Simi 1-1200. Ath. Veitingar öll sýningar- kvöld i Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslur með Euro og Visa í sima. KKYKIAVlKlIR SÍM116620 Siðustu sýningar LAND MÍNS FÖÐUR sunnudag 8. júní kl. 16. Ath breyttan sýningartima KREDITKORT Miðasala í síma 16620. Miðasalan í Iðnó er opin kl. 14-20.30 sýningardaga en kl. 14-19 þá daga sem sýningar eru á eftir.Leikhúsið verður opnað aftur í lok ágúst. Hefst kl. 19 .30 Hœstl vinningur aö verömœtl kr. 30 þús. Heildarverömœti vinninga ytir kr. 120 þús. Aukaumferö TEMPLARAHÖLLIN EIRlKSGÖTU 5 — SÍMI 20010 BJARTARNÆrim Hann var frægur og frjáls, en til- veran varð að martröð, er flugvél hans nauðlenti i Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpa- maður - flóttamaður. Glæný, bandarísk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtjökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Bar- yshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði óskarsverðlaunahafi Gearaldine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist m.a. tit- illag myndarinnar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Ric- hie. Þetta lag fékk óskarsverð- launin hinn 24. mars sl. Lag Phil Collins, Separate lives var einnig tilnefnt til óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Against All Odds, The Idolma- ker, An Officer and a Gentle- man). Sýnd i A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd i B-sal kl. 11.10. Frumsýmim stórmyitdina Agnes, bam guðs Sýnd i B-sal kl. 5 og 9 Dolby stereo. Haekkað verð. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd í B-sal kl. 7. Salur 1 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast I flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Salvador Glæný og ótrúlega spennandi amerisk stórmynd um harðsvír- aða blaðamenn I átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Salur 3 Maöurinn sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Roberts Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 78900 Evrópufrumsýiúng Frumsýnir grinmyndina: Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) Hér kemur grínmyndin DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS sem aldeilis hefur slegið í gegn i Bandarikjunum og er langvinsælasta myndin þar á þessu ári. Það er fengur í því að fá svona vinsæla mynd til sýn- inga á islandi fyrst allra Evrópu- landa. Aumingja Jerry Baskin er al- gjör ræfill og á engan að nema hundinn sinn. Hann kemst óvart í kynni við hina stórriku Whitemanfjöl- skyldu og setur allt á annan endann hjá henni. DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS er toppgrínmynd árs- ins 1986. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard Dreyfus Bette Midler, Little Richard Leikstjóri: Paul Mazursky Myndin er í dolby stereo og sýnd í starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Nílar- gimsteirminn Myndin er i dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir grínmyndina: Læknaskólixm Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Emherjiim Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Rocky IV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Lokaö vegna sumarleyfa. Bílaklandur Drepfyndin mynd með ýmsum uppákomum... Hjón eignast nýjan bil sem ætti að verða þeim til ánægju, en frú- in kynnist sölumanninum og það dregur dilk á eftir sér... Leikstjóri: David Green Aðalhlutverk: Julie Walters lan Charleson. Bönnuð innan 14 ára. Engin kvikmynda- sýning i dag. LISTAHÁTIÐ kl. 20.30. Mánudacjur 9. júiu Sjónvarp 17.00 Úr myndabókinni. Endur- sýndur þáttur frá 4. júní. 17.50 Frakkland - Ungveijaland. Bein útsending frá Heims- meistarakeppninni í knatt- spyrnu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Listahátið í Reykjavík 1986. Dagskrárkynning. 20.50 Poppkorn. / 21.20 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.40 Taglhnýtingar. (Die Mitláuf- er). Þýsk kvikmynd eflir Erwin Leiser. I myndinni er fléttað saman leiknum atriðum og heimildamyndum frá tímum þriðja ríkisins. Hún bregður upp mynd af lífi Þjóðverja undir stjórn nasista og leitast er við að skýra það hvemig venjulegt fólk varð samdauna ástandinu. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Útvaip rás I ~ 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 . Voðurfregnir. Tilkynningar. Lesið úr fomstugreinum lands- málablaða. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Gréta Páls- dóttir. 14.00 Miðdcgissagan. 14.30 Frönsk tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 „Vatnið er ein helsta auð- lind okkar“. Ari Trausti Guömundsson ræðir við Sigur- jón Rist. (Síðari hluti.) (Endur- tekinn þáttur frá 31. maí sl.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.45 Barnaútvarpið. 17.45 1 loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Sigrún Halldórsdóttir. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Garð- ar Viborg talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.30 Frá Listahátíð i Reykjavík 1986: Píanótónleikar Claudio Arrau í Háskólabíói. Fyrri hluti. Bein útsending. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Ólafur Sveinsson les (8). (Hljóðritun frá 1972). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Um málefni fatlaðra. Um- sjón: Ásgcir SigurgesLsson. 23.00 Frá Listahátíð í Reykjavík 1986: Píanótónleikar Claudio Arrau í Háskólabíói. Síðari hluti. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ~ Útvaip rás n 14.00 Fyrir þrjú. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir banda- ríska kúrcka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Baröason kynnir tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. nokkuróskalög hlustenda á landsbyggöinni. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00, 15.1K), 16.00 og 17.00. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast: Sigurður Helgason, Steinunn H. Lárus- dóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.15 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-by]gju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni. Umsjónar- menn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og Gísli Sigurgeirsson. Útsend- ing stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.