Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1986, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1986. 23 Smáauglýsingar Simi 27022 Þverholti 11 Hvítur Datsun 160 J sss ’77, til sölu ekinn 86 þús. km, skoðaður ’86. Verð 70 þús. Uppl. í síma 681986. Mazda 818 '78 til sölu, 2 dyra í góðu lagi, verð 70000, 55000 staðgreitt. Uppl. i síma 651518 eftir kl. 19. V Pontiac Firebird árg. ’73, ekinn 43.000 km frá upphafi, tveir eigendur. Uppl. í síma 53700. Toyota Corolla árgerð 74 til sölu, þarfnast viðgerðar. Verð 8000 kr. Uppl. í sima 45845. Lada 78 til sölu. Uppl. í síma 92-8517. Mazda 929 78, 2ja dyra, vínrauður að lit, mjög góður bíll. Uppl. í sima 46344. Saab 99 árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 99-3853 eftir kl. 19. Taunus 20 M '68 til sölu. Uppl. í síma *** 36210. Húsnæði í boði Húseigendur. Höfum trausta leigj- endur að öllum stœrðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Traust þjónusta. Lei- gumiðlunin, Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10-12 og 13-17 mánudaga- föstudaga. ibúð til leigu. Einstaklingsíbúð til leigu í Fossvogshverfi.Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð-100“, fyrir föstudags- kvöld. , Laufásvegur - séríbúð. 4ra-5 herb. jarð- hæð, 130 fm, til leigu strax. Uppl. um J fjölskyldustærð og greiðslugetu m sendist DV, merkt „84“. 3ja herb. íbúð á góðum stað i Rvk til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Húsnæði 412“, fyrir 20. júní nk. 60 ferm hús á lítilli lóð í Hveragerði er til sölu. Uppl. i síma 92-7367 eftir kl. 18. Stór 3ja herb. íbúð í blokk á 3. hæð við Kaplaskjólsveg til leigu. Uppl. í síma 18117. Húsnæði óskast Garðbæingar - Nágrenni. Við erum ung hjón með 2 böm að koma heim úr námi með góða atvinnu. Okkur vantar á leigu 4-5 herb. íbúð, eða samsvar- andi einbýlishús frá 20. júlí nk. Við viljum helst vera í Garðabæ eða ná- grenni. Uppl. í síma 42970 kl. 17-19 daglega. Við erum tvær ungar stúlkur utan af landi. Okkur bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjav. frá 1. sept. nk. Örugg- um mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 99- 1337 (Alma), 99-8190 (Bára), milli kl. 18 og 20. Einbýlishús, raðhús eða sérhæð i Foss- vogs- Bústaða eða Háaleitishverfi a óskast. Erum fjögur í heimili. Öruggar greiðslur. Sími 45482 milli 16-18. Ung kona óskar eftir 4ra herb. íbúð í Rvk sem fyrst til lengri tíma (1-2 ár). Erum tvö í heimili. Reglusemi og skií- vísum greiðslum heitið. Vinsaml. hringið í síma 28595 e.kl.18. Reglusöm kona óskar eftir einstakl- ingsherbergi eða öðru litlu húsnæði. Góð greiðsla og fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 19652 eða 79940 eftir kl. 20. Þú sem getur leigt matreiðslumanni á miðjum aldri góða íbúð getur fengið nýlegan örbylgjuofn í kaupbæti samn- ings. Sími 611273. 2-3 herb. íbúð óskast á leigu í Reykja- vík til október 1986. Uppl. í vs. 671210 og hs. 42045. Ath. Nema utan af landi bráðvantar herbergi frá og með 1. sept. í Hafnar- firði. Helst í nágrenni Iðnskólans, þó ekki nauðsynlegt. Uppl. í síma 97-5288. Ég verð að finr\a svar við boðinu í silfurbrúðkaup systur( minnar. Ég vil ekki fara. Hvað get ég sagt í . afsökunarskyni? ’ 4. T2S7 S.O.S. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu, helst í Kópavogi. Erum tvö í heimili. Fyrirframgreiðsla. Sími 40466. Ágætu húseigendurl Vantar 2ja-3ja herb. íbúð fyrir 1. ágúst, helst mið- svæðis. Uppl. í síma 29758. Óska eftlr geymsluplássi sem fyrst i Reykjavík um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 16745 eða 51933. Óskum ettir 3ja herbergja íbúð, góðri umgengni heitið, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 78137 eftir kl. 20. Hjúkrunarfræöingur óskar eftir ca 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 21508.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.