Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1986, Blaðsíða 30
-30 DV. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNl 1986. LAUGARÁ Salur A Verði nótt (Bring on the night) PG'13j /VVI Stórkostleg tónlistarmynd með poppgoðinu Sting úr hljómsveit- inni The Police. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Jörð í Afríku Sýnd kl. 5. og 9. Salur C Bergmáls- garðurinn Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn i myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur í þess- ari einstöku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. Það var þá, þetta er núna Sýnd kl. 11. OiO 4p OjO •:ikkí;ia( RKYKIAVÍKUR SiM116620 í Iðnó Frumflutningur á leikritinu SVÖRT SÓLSK3N Eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri: Ragnheiður Tryggva- dóttir. Tónlist: Gunnar Reynir Sveins- son. Leikmynd: Gylfi Gíslason. Lýsing: Lárus Björnsson. Forsýning föstudag kl. 20.30 (verð aðeins 250,-). Frumsýning laugardag kl. 20.30. (Ath! næsta sýning verður á leik- listarhátíð norrænna áhugaleik- félaga föstudag 27. júní. Óvíst um fleiri sýningar.) Miðasalan I Iðnó opin miðvikud.-laugard. frá kl. 14- 20.30 sími 16620. TÓNABfÓ Slmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. Salur 1 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekstáð flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast I flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Kónchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Salur 2 Salvador Glæný og ótrúlega spennandi amerísk stórmynd um harðsvír- aða blaðamenn i átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Salur 3 Maðurinn sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Roberts Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. 7, 9 og 11. n»?pyii Sæt í bleiku Einn er vitlaus I þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus i hann. Siðan er það sá þriðji. Hann er snarvitlaus. Hvað um þig? Tónlistin I myndinni er á vin- sældalistum víða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Dolby Stereo. Frumsýnir: Ógnvaldur sjóræningjanna Æsispennandi hörkumynd, um hatrama baráttu við sjóræningja, þar sem hinn snaggaralegi Jackie Chan fer á kostum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Teflt í tvísýnu .. .. . . ijÍJhLÚ “I <— NG „Þær vildu tannlækninn frekar dauðan, en að fá ekki viðtal. Spennandi sakamálamynd um röska blaðakonu að rannsaka morð.....en það er hættulegt. SUSAN SARANDON - EDWARD HERRMAN Leikstjóri: Frank Perry Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, og 11.15. Bílaklandur Drepfyndin gamanmynd með ýmsum uppákomum. Það getur verið hættulegt að eignast nýjan bil... Julie Walters lan Charleson Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Með lífið í lúkunum Bráðfyndin og fjörug gaman- mynd, með Katharine Hepburn, Nick Nolte. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. Trafic Sýnd kl.3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Mánudagsmyndir alla daga Bak við lokaðar dyr Atakamikil spennumynd um hat- ur, ótta og hamslausar ástríður. Leikstjóri: Liliana Cavani. Sýnd kl. 9. Hafir þú abendingu eða vitneskju um frétt hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist í DV greiðast 1.000 kr. og 3.000 krónur fyri besta fréttaskotið í hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Fréttaskot DV 62-25-25 síminn sem aldrei sefur hS&uí Sími 78900 _ Frumsýnir spennu- mynd sumarsins Hættumerkið (Warning sign) WARNING SIGN er spennu- mynd eins og þær gerast bestar. BIO-TEK fyrirtækið virðist fljótt á litið vera aðeins meinlaus til- raunastofa, en þegar hættumerk- ið kviknar og starfsmenn lokast inni fara dularfullir hlutir að ger- ast. WARNING SIGN ER TVlMÆLALAUST SPENNU- MYND SUMARSINS. VILJIR ÞÚ SJÁ GÖÐA SPENNUMYND ÞÁ SKALT Þ0 SKELLA ÞÉR Á WARNING SIGN. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Yaphet Kotto, Kathleen Quinlan, Richard Dysart. Leikstjóri Hal Barwood Myndin er í dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope stereo Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) Myndin er í dolby stereo og sýnd í starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Einherjinn Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Læknaskólinn Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Rocky IV Best sótta Rocky-myndin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Nílar- gimsteinninn Myndin er i dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. BJARTAR ÍIÆTUR i / Hann var frægur og ftjáis, en til- veran varð að martröð, er flugvél hans nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpa- maður - flóttamaður. Glæný, bandarlsk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtjökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Bar- yshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði óskarsverðlaunahafi Gearaldine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist m.a. tit- illag myndarinnar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Ric- hie. Þetta lag fékk óskarsverð- launin hinn 24. mars sl. Lag Phil Collins, Separate lives var einnig tilnefnt til óskarsvetðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Against All Odds, The Idolma- ker, An Officer and a Gentle- man). Sýnd i A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd í B-sal kl. 11.10. Agnes, bam guðs Sýnd i B-sal kl. 5 og 9 Dolby stereo. Hækkað verð. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson. Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd í B-sal kl. 7. Míðvikudagur 18. juiu Sjónvaip 17.00 Úr myndabókinni - 7. þáttur. Bamaþáttur með innlendu og erlendu efni. Amarfjöður, 1 Klettagjá, Rnggi ráðagóði, Snúlli snigill og Alli álfur, Ugluspeg- ill, Lúkas, Alí Bongó og Kuggur, myndasaga eftir Sigrúnu Eldjárn. Umsjón: Agnes Johansen. 17.50 HM í knattspyrnu - 16 liða úrslit. Bein útsend- ing frá Mexíkó. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Frá Listahátið - Tónleikar í Norræna húsinu. Guðni Franzson klarinettleikari og sænski píanóleik- arinn Ulrika Davidsson og flytja íslenska nútímatón- list. 21.05 Hótel. 18. þáttur. Bandarískur myndaflokkur i 22 þattum. Aðalhlutverk: James Brolin, Connie Sellecca og Anna Baxter. býðandi Jóhanna bráinsdóttir. 21.50 HM í knattspyrnu - 16 liða úrslit. Bein útsend- ing frá Mexíkó. 23.45 Fréttir í dagskrárlok. Utvazp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og umhverfi þe'irra. Um- sjón: Anna G. Magnúsdóttir og Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdcgissagan: „Fölna stjörnur“ eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (17). 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Hvað finnst ykkur? Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akur- eyri). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Píanótónlist. a. Dinu Lipatti leikur Sónötu nr. 8 í a-moll K.310 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Emil og Elena Gilels leika „Andantino varié“ í h-moll og „Grand Rondeau“ í A-dúr eftir Franz Schubert. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi: Vemharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Sigrún Halldórsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Sagan: „Sundrung á Flambardssetrinu“ eftir K.M, Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (5) 20.30 Ymsar hliðar. báttur í umsjá Berharðs Guðmunds- sonar. 21.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Þættir úr sögu Reykjavíkur - Verksmiðjuþorp verður kaupstaður. Umsjón: Gerður Róbertsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í sam- vinnu víð hlustendur. 23.10 Djassþáttur. Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. zás n 9.00 Morgunþáttur. Stjómendur: Ásgeir Tómasson, Kolbrún Halldórsdóttir og Gunnlaugur Helgason. Inn í þáttinn fléttast u.þ.b. fimmtán mínútna barnaefni kl. 10.05 sem Guðríður Haraldsdóttir annast. 12.00 Hlé. 14.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar og Sigurðar Kristinssonar. (Frá Akureyri). 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00 Taktar. Stjómandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Erna Arnardóttir sér um tónlistar- þátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00,15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03 18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5 MHz rimmtudagiir 19. JUZIl Utvazp zás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Markús Árelíus“ eftir Hclga Guðmundsson. Höfundur les (8). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynn- ir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Tónlist eftir konur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.