Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1986, Blaðsíða 29
DV. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1986. 29 Bridge Jaime Ortiz-Patino, forseti heims- sambandsins í bridge, var lengi fastamaður í landsliði Sviss. Hér er þekkt spil hans. Vestur spilar út tíg- ulkóng í fjórum spöðum. Líttu fyrst aðeins á spil N/S. Norðuk A K87 V DG32 * 3 * DG876 Austuk * 642 V Á98 0 87654 * 109 SUÐUR A.ÁDG109 <?54 0 ÁG2 * K54 Þrír beinharðir tapslagir. Ekki gengur að trompa tvisvar tígul og spila síðan laufi á kónginn. Vestur drepur og spilar laufi. Suður kemst ekki heim til að taka trompin því hann verður að spila einu sinni trompi þegar hann trompar tíglana. Ekki gengur heldur að fara í laufið í öðrum slag. Vestur gefur og ef suð- ur heldur áfram drepur vestur og austur trompar þriðja laufið. Hver er þá lausnin? - Ortiz-Platino leysti dæmið á þá leið að drepa á tíg- ulás og trompa tígul. Spilaði síðan laufi á kónginn. Ef vestur drepur getur suður síðar - segjum eftir tvo hjartaslagi varnarinnar - trompað út og losnar síðan við tígul sinn á lauf. Vestur verður því að gefa lauf- kóng. Þá er tígull trompaður, trompin tekin og allt í lagi þó þau skiptist 4-1. Tíundi slagurinn fæst svo á lauf. Skák Á „sterkasta" skákmóti sögunnar í Bugojno á dögunum var eftirfar- andi staða biðstaðan í skák Karpovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Mil- es. Fréttaskýrendur töldu Miles með unnið tafl - Karpov sagði hins vegar sallarólegur, jafntelfi. MILES Karpov sýndi hæfni sína í enda- tafli. Skákinni lauk með jafntefli. Riddarinn var talinn veikleiki hvíts en létt að leysa það vandamál með 41. Bc3, síðan Rb4 og Rd5. Slökkvilió Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 13. - 19. júní er í Borgar- apóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartxma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og nætuirvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á láugardögum og helgidögum eru fæknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingai-deild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30-19.30. Vl STl ]{ A 53 K1076 0 KD109 * Á32 Lalli hefur sko langar raðir af áhugamálum; Þóru, Stínu, Grétu, Júllu... Lalli og Lína Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga fi-á kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla viika daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 -16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. jömuspá Stjörnuspáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. júní. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Það er verulega mikilvægt að vera dálítið dipló í dag. Láttu það vera að koma með frekari ályktanir. Þú ert í skapi til þess að kaupa hluti sem þú hefur alls ekki efni á. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú þarfnast alls þróttar sem þú hefur, sparaðu að hugsa unv aðra sem hafa ekki sama þrótt og þú. Þér ætti að verða ágengt í mikilvægu máli. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Þú ættir að stjórna öðrum í dag. Stjómunarhæfileikar þínir verða reyndir á óvenjulegan hátt. Þú verður þakklátur fyr- ir greiðasemi. Nautið (21. apríl-21. maí): Þú hefur efni á að reyna eitthvað nýtt, t.d. finna betri að- ferð til þess að vinna daglegu störfin. Þú mátt búast við mikilvægum fréttum, en athugaðu allt gaumgæfilega, áður en þú gerir eitthvað. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Ef þér er treyst fyrir íjármálum leysir þú þau þannig að sómi er að. Þú mátt búast við árangri af nýjum verkefnum. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Eitthvað skemmtilegt kemur óvart upp á. Þú mátt búast við persónulegum frama. Gerðu sem mest úr þessu, því það er ekki víst að þú fáir annað tækifæri. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú ættir að koma lagi á hlutina í dag, svo þú þurfir ekki að eyða dýrmætum tíma í ekkert. Heimilislífið er með ágæt- um núna. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú mátt reikna með að allt gangi þér í hag, þó er einhver persóna að angra þig. Létt skap þitt bjargar þessu. Vogin (24. sept.-23. okt.): Vertu ekkert hissa á því að einhver hafi samband við þig og hafi snúist hugur til þín. Taktu ekki of skjótar ákvarðanir. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú fréttir af spennandi verkefni vinar þíns og gætir orðið dálítið öfundsjúkur. Þú tekur þér eitthvað nýtt fyrir hendur. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú hlýtur að vera tilbúinn til þess að taka ákveðna ákvörð- un. Yngri persóna treystir mjög mikið á þig. Vertu nærgæt- inn og góður þegar við á. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú hefur mestar áhyggjur af persónulegum vandamálum. Flýttu þér hægt og bíddu eftir að aðrir taki fyrsta sporið. Þú þarft að hafa mikil samskipti við aðra. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eflir kl. 18 og urn helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjöi’ður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alfa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgai-innar og í öörum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgai-stofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sínxi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir i aðalsafni: Þriðjud. kl. 10:11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13 -19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipurn og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mántxd.-föstud. kl. 9 21. * Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið viika daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgiímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, * þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þi'iðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan / II 7T~ (? T~ J )0 T/ 72 TT* ~ J 1Z~ TT TT 2.V 2T W □ w Lárétt: 1 kjarkur, 5 féll, 6 stólpann, 9 hljóma, 10 tútta, 11 tækinu, 14 kunningi, 16 kassi, 18 varðandi, 19 sjór, 22 kveikur, 23 aular. Lóðrétt: 1 möndull, 2 vítt, 3 spýja, 4 utan, 5 borgun, 8 kvæði, 9 trylltur, 12 gagnslaus, 13 gangflöturinn, 15 tunna, 17 púka, 20 gelt, 21 kind. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 vær, 4 klók, 8 æður, 9 úra, 10 sigaðir, 11 kólfur, 14 iða, 16 trúu, 17 la, 18 manir, 20 nit, 21 áni. Lóðrétt: 1 væskill, 2 æði, 3 rugl, 4 krafta, 5 lúður, 6 óri, 7 karmur, 12 óðan, 13 rúin 15 ami, 19 ná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.