Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1986, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1986.
15
dv Lesendur
• — - ■
Heilsuræktarmaður er mjög ánægður með hve vel nýliðum er sinnt i Líkams- og heilsuræktinni i Borgartúni.
DV-mynd PK
Bílamálarar
og aðstoðarmenn
óskast sem fyrst - næg vinna.
Varmi
Bilasprautun
Auöbrekku 14 - Sími 44250.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
ATHUGIÐM
* Hjúkrunarfræðinga vantar strax á fastar næturvaktir,
60% eða meira, í Hafnarbúðum, öldrunardeild. Deild-
arstjóralaun. Góður starfsandi og góð starfsaðstaða.
27. ágúst 1986.
Hjúkrunarstjórn.
Líkams- og
heilsuræktin
hlúir vel
að nýliðum
Heilsuræktarmaður hringdi:
Ég vil lýsa ánægju minni með Lík-
ams- og heilsuræktina í Borgartúni.
Þama er nýliðum vel sinnt og kerfis-
bundið fylgst með þeim fyrstu þrjá
mánuðina svo að þeir ofreyni sig ekki.
Farið er mjög hægt af stað og þess
gætt að allir geri æfingar við sitt hæfi
svo ekki hljótist slys af, það má með
sanni segja að það er engin hætta á
að fólk hálsbrotni á þessum stað.
Ég vil svo í lokin þakka starfsfólki
og þeim sem standa að þessari líkams-
ræktarstöð kærlega fyrir frábæra
aðstoð.
Seðlaveski
týndist
Sandra Gunnarsdóttir hringdi:
Ég varð fyrir því óláni að týna seðla-
veski föstudaginn 15. ágúst. í veskinu
voru tvær bankabækur auk fimm þús-
und króna í beinhörðum peningum,
einnig voru skilríki í veskinu. Sú leið
sem ég fór þegar ég týndi seðlaveskinu
var um Bókhlöðustíg, Lækjargötu og
Austurstræti.
Mér þætti mjög vænt um að finnandi
hefði samband i síma 15324. Fundar-
launum heitið.
„Það ætti að
vera ókeypis
inn á
Heimilið '86“
Húsmóðir hringdi:
Mér hefur alltaf þótt mjög einkenni-
legt að það skuli hafa kostað inn á
þær heimilissýningar sem haldnar
hafa verið í Laugardalshöllinni og er
það sama uppi á teningnum nú sem
fyrr.
Þama eru samankomnir aðilar sem
eru að auglýsa vöru sína og hljóta þær
vörur sem eru á sýningunni að sjálf-
sögðu mikla kynningu. Hvergi annars
staðar en á heimilissýningunni er
maður látinn borga fyrir auglýsingar,
mér finnst að það ætti að breyta þessu
hið snarasta. Það ætti að vera ókeyp-
is inn á Heimilið 86.
Urval)
LESEFNI |
VIÐ ALLRA HÆFI /
Tlmarit fyrir alla
SEPTEMBE
Eðii skyggnigáfunnar
Er fatækt
oumflýjanfeg?... 33
......... 19
1 ættfræöi. 24
....... 28
........ 30
SUferaar heími,darmynair sjonýaX^Í
Ejörinn félagi í ferðalagið
Nýtt hefti.
á blaðsölustöðum umaUtod
í rúminu,
flugvélinni,
bílnum,
kaffitímanum,
útilegunni,
ruggustólnum,
inni í stofu.
Áskriftar-
síminn er
27022