Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1986, Blaðsíða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fial P 78 til sölu, skoðaður ’86. Góður
bíll. Verð 25-30 þús. Uppl. í síma
618897.
Lada 1600 79 til sölu, þokkalegur bíll.
Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 329%.
yw------------------------------------
Lada station 1500 79 til sölu til niður-
rifs, verð tilboð. Uppl. i síma 687227
eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
Polonez ’80 til sölu, þarfnast lagfær-
ingar, verðhugmynd 30 þús. Sími
27576 eftir kl. 18.
Pólskur Fiat 125 ’81 til sölu, skoðaður
’86, þarínast viðgerðar, selst mjög
ódýrt. Uppl. í síma 79538.
Saab 99 GLI ’75 til sölu, lítur mjög
vel út, góð kjör. Uppl. í síma 92-2011
og 92-2871.
Skoda GLS120 ’81, nýsprautaður, hvít-
*ur, ekinn 30 þús., góð kjör, góður bíll.
’Sími 93-7470.
Stórgóöur Benz 280 SE 76, skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
671536.
Subaru 1800 4x4 ’84, sjálfskiptur með
vökvastýri, ekinn 42 þús. km. Uppl. í
síma 54791 frá kl. 14-19.
Subaru 1800 ’80 til sölu, sjálfskiptur,
framhjóladrifinn, mjög gott útlit, ek-
inn 44 þús. Uppl. í síma 22321, Úlfar.
Subaru árg. ’79 til sölu, ekinn 80 þús.
km, vel með farinn, vetrardekk fylgja.
Uppl. i síma 641720.
Subaru station 4x4 ’78 til sölu, góður
bíll sem lítur vel út. Verð 90 þús.
Uppl. í síma 76900 og 641103.
,Toyota Corolla DX '83 til sölu, mjög
góður bíll, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 92-2894 eftir kl. 17.
BMW 316 ’81 til sölu. Uppl. í síma
28329.
Chevrolet Nova 73 til sölu, fæst á 25-
30 þús. Uppl. í síma 74483.
Fiat 127 árg. ’79 til sölu. Uppl. í síma
22318.
Ford Bronco 74 pickup til sölu. Uppl.
í síma 54332 milli 8 og 18.
Ford Mustang ’69 til sölu, ath. skipti.
*tJppl. í síma 38130.
Mazda 626 '80 til sölu. Uppl. í síma
93-2435.
Subaru 78 til sölu, selst ódýrt gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 41498.
Toyota Corolla '77 til sölu. Uppl. í síma
74935 eftir kl. 14.
VW 1300 árg. ’72 til sölu, skoðaður ’86.
Uppl. í síma 79257 eftir kl. 19.
■ Húsnæði í boði
Stórt og gott herbergi til leigu í Kópa-
vogi, er með aðgangi að eldhúsi, góð
hreinlætisaðstaða. Reglusemi og góð
umgengni áskilin. Tilboð, er greini frá
greiðslugetu og fyrirframgreiðslu,
sendist DV, merkt,, Kópavogur 948“,
íýrir kl. 17 fóstudaginn 5. sept.
Einstaklingsibúð, ca 40 fm, til leigu á
jarðhæð, með baði og eldhúsi. Hús-
gögn, kæliskápur, sími, rafmagn og
hiti fylgir. Tilboð, merkt „951“, sendist
DV fyrir 5. sept.
Gott forstofuherbergi með eldunarað-
stöðu og snyrtingu á góðum stað í
austurbænum til leigu fyrir reglusama
stúlku, húsgögn geta fylgt. Uppl. í
síma 666757 eftir kl. 19.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c,
sími 36668.
Skemmtileg einstaklingsíbúð (stúdíó-
íbúð) í Engjaseli í Seljahverfi til leigu.
"^Leigutími til næsta vors. Fyrirfram-
greiðsla. Vinsamlega hringið í síma
687531 milli kl. 17 og 19.
2 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði.
Verður til sýnis milli kl. 20 og 22 að-
eins í kvöld að Suðurgötu 55, Hafnar-
firði.
26 ferm bílskúr í Fossvogshverfi til
leigu, fínpússaður, málaður og upp-
hitaður. Aðeins sem geymsla. Tilboð
sendist DV, merkt „Bílskúr".
alla vikuna
m _______________
3ja herb. íbúö til ieigu í efra Breið-
holti, Fellum, með húsgögnum, til 31.
maí. Tilboð sendist DV fyrir 4. sept.,
merkt „Fell 959“.
3ja herb. ibúð nálægt Hlemmi til leigu,
laus strax. Einhver fyrirframgreiðsla
æskileg. Tilboð ásamt uppl. leggist inn
á DV, merkt „Hlemmur 100“.
Til leigu nú strax ný og vönduð 2ja
herb. íbúð við Eiðistorg. Uppl. í síma
625067 þriðjudag og miðvikudag milli
kl. 19 og 21.
3 herb. íbúð til leigu í 10-12 mán., fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Breiðholt 961“.
Til leigu 58 fm tvöfaldur bílskúr í aust-
urborginni. Uppl. í síma 34673 eftir
kl. 18.
Herbergi til leigu að Brautarholti 18,
4. hæð. Sími 26630 frá 10-15.
■ Húsnæöi óskast
Forstjóri á miðjum aldri óskar eftir
íbúð til leigu, einstaklings- eða 2 her-
bergja, með góðri hreinlætisaðstöðu,
helst í austurhverfum borgarinnar eða
Kópavogi. Góð umgengni og reglu-
semi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-941.
Verkstjóra i frystihúsi úti á landi \tantar
2-3 herb. íbúð á leigu frá 1. sept. fram
að áramótum, reglusemi og góðri
umgengni heitið, til greina kemur að
borga alla leiguna fyrirfram. Uppl. í
síma 99-3521.
Óskum eftir 3-5 herbergja íbúð, helst
miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, í 6
mánuði eða þ.u.b. Æskilegt að glugga-
tjöld, sófasett, hljómtæki og sjónvarp
fylgi. Reglusemi og afar vönduð um-
gengni, fyrirframgreiðsla. Sími 84827.
4 manna fjölskyIda utan af landi óskar
eftir að taka á leigu sem fyrst 3-4
herbergja íbúð í Rvík eða Kópavogi.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 93-7815 á kvöldin.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig öðru húsnæði. Opið 10-17.
Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.Í.,
sími 621080.
SOS. Erum hérna tvær, 18 og 20 ára
stúlkur, og okkur vantar 2-3 herb.
íbúð strax, helst nálægt miðbænum,
erum á götunni. Reglusemi og mánað-
argreiðslum heitið. Sími 13628. Rósa.
Stopp! Við erum ungt, reglusamt,
bamlaust par í góðri stöðu og óskum
eftir að taka á leigu einstaklings- eða
2ja herb. íbúð. Vinsamlega hringið í
síma 35358 eftir kl. 17. Ólöf og Röggi.
Veitingahúsið Við sjávarsiöuna óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð fyrir einn af
starfsmönnum sínum, helst í vestur-
bænum. Vinsamlegast hafíð samband
við Rögnu í síma 13174 eftir kl. 19.
Halló! Er á mölinni! Getur einhver
hjálpað mér um 2ja herb. íbúð? Er 24
ára strákur utan af landi. Vinsamleg-
ast hafið samband í síma 19490.
Hjón með þrjú börn óska eftir 4-5 her-
bergja íbúð í efra Breiðholti. Fyrir-
framgreiðsla. Vinsamlegast hringið í
síma 79124.
Hjón úr heilbrigðisstétt óska eftir góðri
3-4 herbergja íbúð til leigu sem næst
Landspítalanum. Uppl. í síma 24094
eftir kl. 17.
Háskólanemi i viðskiptafræðum óskar
eftir íbúð. 120 þús. ársfyrirfram-
greiðsla ellegar 12 þús. á mánuði.
Uppl. í síma 92-2425 eftir kl. 17.
Kona á miðjum aldri óskar eftir 2ja
herb. íbúð á leigu, helst í gamla bæn-
um. Uppl. í síma 18829.
Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja
herb. íbúð nú þegar, fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 688083.
Ungt par óskar eftir herbergi með sér-
inngangi á leigu. Uppl. í síma 666658
eftir kl. 16.
Ungt par óskar eftir ódýrri íbúð á leigu.
Uppl. veittar í síma 611076 eftir kl.
17.30 í dag og næstu daga.
3ja herb. ibúö óskast, öruggar mánað-
argreiðslur. Uppl. í síma 18713.
4ra herbergja eða stór íbúð óskast til
leigu: Uppl. í sima 671611 eftir kl. 19.
Eldri hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð,
má vera í kjallara. Uppl. í síma 34339.
Kona óskar eftir ræstingum á stiga-
göngum. Uppl. í síma 21904 eftir kl. 16.
Óska eftir bílskúr til leigu. Uppl. í síma
75208.
Óska eftir að taka á leigu herbergi með
eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 22666.
Kennara og laganema vantar 3ja herb.
íbúð. Góðri umgengni og skilvísum
gr. heitið. Meðmæli frá fyrri leigusala
ef óskað er. S. 91-22961 og 96-22715.
Tvær einhleypar og reglusamar stúlkur
(kennarar) óska eftir 2-3 herb. íbúð,
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
símum 34763 og 17137.
Ung, reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi til leigu með aðgangi að eldhúsi
og snyrtingu. Öruggar mánaðargr.
Uppl. í síma 91-23723 e. kl. 17.
Ungt og afburða reglusamt par, læknir
og kennari, óskar eftir 2-3ja herb. íbúð
í Rvík strax. Skilvísum mánaðar-
greiðslum heitið. Sími 688193 e. kl. 18.
Ungt par (kennari og kennaranemi),
óskar eftir íbúð til leigu frá 15. sept.
til 1. apríl. Uppl. í síma 51655 eftir kl.
19.
Ungt, reglusamt par austan af landi
óskar eftir íbúð í vetur í Reykjavík.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 97-7284 eftir kl. 19.
Óskum eftir 2-3 herbergja íbúð strax í
9-10 mánuði. Leiga greidd fyrirfram
ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. í
síma 32448 eftir kl. 18.
3-4 mán. Ungt par að norðan óskar
eftir íbúð í 3-4 mán. Uppl. í síma
611223 eftir kl. 18.
Einhleypur karlmaður óskar eftir íbúð
til leigu sem næst miðbænum. Uppl. í
síma 16891.
Geymsluherbergi óskast til leigu. Vin-
samlegast hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-925.
■ Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði, ca 30-60 fin, óskast
til leigu sem fyrst. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-955.
Til leigu ca 100 fm húsnæði á jarðhæð
í Borgartúni, 3 m lofthæð, innkeyrslu-
dyr og niðurföll í gólfi. Hentugt fyrir
verkstæði og/eða geymslur. Laust
strax. Uppl. í síma 666832 á kvöldin.
Iðnaöarhúsnæði til leigu í Hafnarfirði,
190 fm að grunnfleti, kjallari og jarð-
hæð. Má skipta í minni einingar, laust
nú þegar. Uppl. í sima 40329 á kvöldin.
Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270
fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við
Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma
46688 og 30768.
Óskum eftir að leigja 20-30 fm hús-
næði fyrir léttan og þrifalegan iðnað
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
síma 82476.
Lítið atvinnuhúsnæði, innan við 50
ferm, óskast til leigu. Uppl. í síma
30305.
Ca 60 fm húsnæði óskast til leigu.
Uppl. í síma 52274.
Óskum eftir húsnæði undir videóleigu.
Nánari uppl. í síma 44739.
■ Atvinna í boði
Tommahamborgarar. Okkur vantar
hresst starfsfólk í vaktavinnu í vetur
á veitingastaði okkar að Grensásvegi
og í Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð
liggja frammi á þessum stöðum næstu
daga. Uppl. einnig í síma 39901 á skríf-
stofutíma.
Aöstoöarmaður - pökkunarstúika. Að-
stoðarmaður óskast strax í bakarí,
einnig stúlka til aðstoðar- og pökkun-
arstarfa. Uppl. á staðnum milli 10 og
12. NLF bakarí, Kleppsveg 152, sími
686180.
Atvinna, hjúkrunarfræöingar! Hjúkr-
unarforstjóra vantar að dvalar- og
sjúkradeild Hombrekku, Ólafsfirði,
frá 1. nóv. Umsóknarfrestur til 20.
sept. Uppl. gefur forstöðumaður í síma
96-62480.
Dagheimiliö Austurborg vantar nú þeg-
ar hresst starfsfólk. Ef þið hafið áhuga
á að vinna með böm í ljúfum starfs-
anda og á góðum stað í borginni, hafið
þá samband í síma 38545 eða lítið inn
að Háaleitisbraut 70.
Starfsfólk vantar nú þegar, starfið felst
í vinnu við flokkunar- og pökkunar-
vélar ásamt fleim. Fyrirtækið er
staðsett í Kópavogi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-839
Bilamálun - bílasmíði. Óska eftir vön-
um mönnum í bílamálun og réttingar.
Góð laun í boði, þurfa að geta byrjað
fljótlega. Uppl. í síma 19360 milli kl.
17 og 19.
Dugleg og áreiðanleg stúlka óskast til
afgreiðslustarfa í matvömverslun í
gamla miðbænum nú þegar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-%2.
Fjölbreytt starf. Óskum að ráða röska
starfsstúlku/konu í veitinga- og næt-
ursölu okkar. Vaktavinna og góð
laun. Uppl. á skrifstofu BSÍ, Umferð-
armiðstöðinni, Vatnsmýrarvegi 10.
Okkur vantar nú þegar konur til fram-
leiðslu síldarafurða. Hringið í síma
76340 eða komið á staðinn eftir kl. 16.
Síldarréttir hf, Smiðjuvegi 36, Kópa-
vogi.
Óska eftir vönum vélamönnum á Aust-
urland á eftirtalin tæki: beltagröfu,
payloader og jarðýtu og bílstjóra með
meirapróf. Mikil vinna. Uppl. í síma
97-4361.
Óskum eftir að ráða duglegt og reglu-
samt starfsfólk ,til afgreiðslustarfa í
matvörubúð í Árbæjarhverfi, hálfan
daginn eftir hádegi. Uppl. í síma 31735
eftir kl. 16.
Óskum eftir aö ráða aðstoðarfólk í
veitingasali, unnið er á vöktum sem
eru 3 dagar og 3 dagar frí. Umsækj-
endur hafi samband við veitingastjóra
milli kl. 13 og 16 í dag. Hótel Borg.
Matvöruverslun. Óskum eftir starfs-
krafti hálfan eða allan daginn, góð
laun fyrir rétta manneskju. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-954.
Vantar duglega verkamenn í undir-
búning fyrir malbik og í malbikun.
Uppl. í síma 75722 milli kl. 13 og 16.
Hlaðbær hf.
Afgreiðslustúlka - Laugarneshverfi. Af-
greiðslustúlka óskast í matvöruversl-
un. Heilsdags- eða hlutastarf. Uppl. í
símum 35525 og 656414.
Afgreiöslustúlku vantar. Stúlku vantar
til afgreiðslu í kaffiteríu, vaktavinna.
Uppl. á skrifstofunni. Veitingahúsið
Gaflinn, Dalshrauni 13, Hafnarfirði.
Bakari - nemi og aðstoðarmaður ósk-
ast, þarf að vera með bílpróf. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-946.
Bakariið Korniö: Okkur vantar af-
greiðslustúlkur í búðir okkar í Hjalla-
brekku, Kaupgarði og Fálkagötu.
Uppl. í síma 40477.
Dagheimili. Okkur vantar starfsmenn
á dagheimilið Dyngjuborg, í heilar og
hálfar stöður, strax og 1. okt., einnig
í afleysingar í vetur. Sími 31135.
Dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39.
Starfsfólk óskast í fullt starf nú þeg-
ar. Uppl. gefur forstöðukona í síma
1%19.
Duglegt og reglusamt fólk óskast til
starfa nú þegar, góð laun í boði. Uppl.
á staðnum eftir kl. 18. Kjötbær,
Laugavegi 34.
Dugmiklir menn óskast strax í sand-
blástur og háþrýstiþvott, mikil vinna.
Stáltak, sími 28933 eða 39197 á kvöld-
in.
Fossvogur. Starfsfólk óskast á leik-
skólann Kvistaborg, Fossvogi, hluta-
eða heilt starf. Uppl. í síma 30311 og
37348 eftir kl. 18.
Nýja kökuhúsið óskar eftir fólki í upp-
vask, smurbrauðsdömu og aðstoðar-
fólki í bakarí. Uppl. í síma 77060 til
kl. 16 og 30668 frá kl. 19-22.
Rafsuðumenn, þrælgóðir, óskast strax.
Mikil verkefni. Einnig góðir aðstoðar-
menn. Símar 84677 og 84559 eða á
staðnum. J. Hinrikson, Súðarvogi 4.
Rösk og dugleg afgreiðslustúlka ósk-
ast í söluskála strax, vaktavinna.
Uppl. á skrifstofutíma í síma 83436.
Starfsstúlkur óskast hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 686188. Lakkrís-
gerðin Kólus.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa nú
þegar. Vaktavinna. Uppl. í síma
687455. Kínaeldhúsið sf„ Alfheimum 6.
Starfskraftur óskast í sölutum í Breið-
holti. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-958.
Starfsstúlka óskast til aígreiðslustarfa
fyrir hádegi í bakaríi í Arbæjarhverfi.
Uppl. í síma 671280 fyrir hádegi.
Veitingahúsið Krákan óskar eftir rösku
og glaðlegu fólki í sal. Krákan, Lauga-
vegi 22, sími 13628.
Vélavörð og matsvein vantar á 100
tonna bát sem fer á togveiðar. Uppl.
í síma 92-8033.
Óskum að ráða tvo smiði nú þegar, næg
vinna. Uppl. í síma 32826 eftir kl. 17.
Magnús Jensson.
Afgreiðslustúlkur óskast í sölutum í
Breiðholti. Uppl. í síma 77130.
Starfsstúlka óskast í matvöruverslun í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 50291.
Stúlka óskast í matvöruverslun, vinnu-
tími 9-13. Uppl. í síma 33800.
Starfsfólk óskast við frágang og press-
un. Hálfsdags- og heilsdagsstörf. Uppl.
á staðnum. Efnalaugin Kjóll og hvítt,
Eiðistorgi 15.
Starfsfólk óskast í söluturn, morgun-
vaktir kl. 8-16 eða kvöldvaktir kl.
16-24. Uppl. á skrifstofunni. Gafl
nesti, Dalshrauni 13, Hafnarfirði.
Starfstólk vantar nú þegar í brauðstofu
Nestis, Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Uppl. veittar á staðnum eða í síma
33615.
Starfsfólk óskast til starfa í kjörbúð
hálfan eða allan daginn. Verslunin
Heijólfur, Skipholti 70, símar 33645
og 31275.
Starfskraftur óskast í sölutum í Kópa-
vogi á tvískiptar vaktir. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-957.
Stúlkur óskast i matvöruverslun allan
daginn, yngri en 25 ára koma ekki til
greina. Uppl í síma 12744 eftir kl. 18
á kvöldin og síma 611043.
Verslunarstörf.Stúlkur óskast til af-
greiðslustarfa í versluninni Víði,
Austurstræti. Uppl. í versluninni milli
kl. 17 og 19 í dag.
Álfheimabúðin óskar eftir að ráða konu
til afgreiðslustarfa hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 34020 eða í búð-
inni.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í sölutumi 6 tíma á dag, 20 ára og
eldri. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-942.
Bensínafgreiðslumann vantar strax í
Nesti Fossvogi, vaktavinna. Uppl. á
skrifstofutíma í síma 83436.
Duglegt og reglusamt starfsfólk óskast
í góðan sölutum, vaktavinna. Uppl. í
síma 671770 eftir kl. 17.
Góður starfskraftur óskast til iðnaðar-
starfa fyrri hluta dags. Uppl. í síma
75663.
Kona óskast í söluturn, ekki yngri en
25 ára, tvískiptar vaktir. Uppl. í síma
84639 eftir kl. 16.
Laufásborg við Laufásveg. Starfsfólk
óskast nú þegar (fullt starf, hluta-
starf). Uppl. í síma 17219 og 10045.
Lyftaramaður óskast strax. Uppl. á
staðnum. Sanitas hf, Köllunarkletts-
vegi.
Litið fyrirtæki óskar eftir bókhaldara í
aukastarf. Tilboð sendist DV fyrir 8.9.’
86, merkt „Bókhald 912“.
Okkur vantar snaggaralega stelpu eða
strák til að keyra út fyrir okkur. Uppl.
í síma 40477. Bakaríið Kornið.
Ræsting. Kona óskast til ræstinga-
starfa í versluninni Víði, Austur-
stræti. Uppl. í versluninni milli kl. 17
og 19 í dag.
■ Atvinna óskast
22ja ára áreiðanleg stúlka með stúd-
entspróf óskar eftir vinnu sem fyrst
við skrifstofustörf, helst í Hafnarf.
Hlutast. kemur til greina. Sími 52115.
Tvær konur óska eftir vel launaðri
vinnu, vanar að vinna í akkorði. Flest
kemur til greina. Uppl. í símum 31947
og 672417.
Ung kona óskar eftir vinnu frá 9-12,
hefur góða vélritunar- og íslensku-
kunnáttu. Er lærður ritari. Uppl. í
síma 54884.
Ég er 19 ára og óska eftir vinnu við
útkeyrslu, allt annað kemur til greina.
Uppl. í síma 79665.
Ég er 22 ára gömul og óska eftir vel
launaðri vinnu, flest kemur til greina.
Uppl. í síma 75385 eftir kl. 15.
Dugieg skólastúlka óskar eftir kvöld-
og helgarvinnu. Uppl. í síma 622846
(Hrönn).
Trefjaplast. Óska eftir vinnu við að
steypa plastbáta o.fl. úr treíjaplasti.
Uppl. í síma 94-7769.
Vinna strax. 30 ára líffræðing í mynd-
listamámi vantar vel launaða vinnu,
getur byijað strax í dag. Sími 15442.
■ Kennsla
Lærið vélritun, Kennsla eingöngu á
rafmagnsritvélar, ný námskeið hefjast
mánud. 8 sept. Innritun og uppl. í sím-
um 36112 og 76728. Vélritunarskólinn
Suðurlandsbraut 20, sími 685580.
M Tapað fundið
Lítil steingrá læða með rauða hálsól
og bjöllu týndist frá Suðurhólum 14
fyrir 10 dögum. Þeir sem geta veitt
uppl. hringi í síma 71876.