Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1986, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BHar óskast
Óska eftir að kaupa japanskan eða
sænskan bíl, ’83 eða ’84, á verðbilinu
400-450 þús., helst sjálfskiptan, í
m skiptum fyrir Hondu Accord ’80, milli-
gjöf allt að því staðgreidd. Uppl. í síma
667369 eftir kl. 18.
Mazda 323 station árg. ’79-’80 óskast
í skiptum fyrir Toyotu Carinu ’74.
Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
29077 á daginn og 688672 á kvöldin.
Mánaðargreiðslur. Óska eftir bíl á
mánaðargreiðslum, allt kemur til
greina. Uppl. í símum 40843 eða
688565.
Sendibítl fyrir íbúö. Óska eftir góðum
sendibíl í skiptum fyrir 70 fm íbúð í
Keflavík. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-956.
Toyota Corolla ’85-’86 eða VW Golf
óskast til kaups. Einnig óskast radial
vetrardekk 155x13. Sími 35617 næstu
kvöld.
Óska eftir jeppa, t.d. Wagoneer, Scout,
annað kemur einnig til greina, í skipt-
um fyrir Mustang ’79. Uppl. í síma
621652 e.kl. 20 fimmtudag og föstudag.
Óska eftir góðum bíl, útb. 70 þús. og
eftirst. á mánaðargr., verð ca 140-200
þús., aðeins góður bíll kemur til
greina. Sími 30275 eftir kl. 18.30.
Óska eftir fallegum, lítið eknum bíl,
helst sjálfskiptum, með rafmagni í
rúðum og topplúgu. Staðgreiðsla í
boði. Uppl. í síma 641216 eftir kl. 19.
Bill óskast, verðhugmynd 80 þús. Stað-
- greiðsla. Uppl. í síma 27576 milli kl.
18 og 20.
Hef áhuga á að kaupa Lödu 1200 árg.
’82-’84, staðgreiðsla. Uppl. í síma
666649 eftir kl. 19.
Mazda 323 ’81 eða ’82 óskast, stað-
greiðsla fyrir vel með farinn bíl. Uppl.
í síma 78155 til kl. 19.
Óska eftir amerískum jeppa til niður-
rifs, verður að vera með góða 6 cyl.
vél. Uppl. í síma 667363.
Ford Fiesta óskast til kaups, allt kem-
ur til greina. Sími 75867.
Subaru station árg. ’82-’83 óskast, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 41017 eftir kl. 19.
Suzuki sendibill (bitabox) ’81-’82 ósk-
ast. Uppl. í síma 93-2464.
■ BHar tíl sölu
REGULUS, REGULUS. Hvað er REG-
ULUS? REGULUS snjódekkin eru
eins og nýjasta Michelin snjómyn-
strið. REGULUS snjódekkin eru
sérstaklega hljóðlát í akstri. REG-
ULUS snjómunstrið er tilbúið til
snjóneglingar. REGULUS
snjómunstrið hefur sérstaklega góða
spymu í snjó og hálku. REGULUS
snjómunstrið er ótrúlega endingar-
pgott. Komdu og líttu á REGULUS
snjómunstrið og þú verður ekki fyrir
vonbrigðum. KALDSÓLUN hf„
Dugguvogi 2, sími 84111.
Daihatsu Charmant 1600 árg. ’81 til
sölu, ekinn 59 þús. km, spameytinn,
snarpur og lipur. Verð 180 þús. Einnig
4 stk. Mickey Thomson 15" jeppadekk,
snjómynstmð, belgmikil og örlítið
notuð. Gott verð. Uppl. gefur Þráinn,
eftir kl. 20 í síma 99-8523.
Jagúar ’77, 2 dyra, lítið keyrður bíll
en þarfnast sprautunar. Datsun 140
Y, 2 dyra, sjálfskiptur. Mitsubishi L
200, 4x4, pickup ’81. BMW 528 ’78,
sjálfskiptur, skipti, góð kjör. Uppl. í
síma 52564, og á kvöldin 92-6666.
Svartur Bronco sport árg. ’76 til sölu,
8 cyl., sjálfskiptur, með vökvastýri og
'Viflbremsum. Skipti á ódýrari koma til
greina, verðhugmynd 38CL4(K) þús. Til
sýnis á Bílasölunni Start, Skeifunni1
8, eða uppl. í síma 79157.
Hver víll skipta? Hef VW Derby ’78
nýsp-
rautaðan í sérflokki og vil fá bíl í
verðflokki 250.-300.000. Milligjöf jafn-
vel staðgreidd. Uppl. í síma 52549 eftir
kl. 18.
Skódi ’77, lítið ryðgaður og í góðu lagi,
ekinn 77 þús. km, skoðaður ’86, stað-
greiðsluverð 20 þús. Á sama stað 5
manna nýtt tjald til sölu. Uppl. í síma
625835 á daginn, 624396 á kvöldin.
iToppbíll til sölu, Mercedes Benz 280
SE ’77 með öllu, ekinn aðeins 128 þús.
km. Fæst á mjög góðu verði. Ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í símum 92-4888
á daginn og í 92-2116 á kvöldin.
Daihatsu Charmant ’78 til sölu, útvarp
og segulband, bíll í toppstandi. Á sama
stað er til sölu stuðari á Mazda 929,
4 dyra. Uppl. í síma 73134.
Eg er ekki að reyna\
;il að leita að fílnum’
^Smínum.
Modesty
f Ef áætlun mín fer út um þúfur, og
bsonur minn drepur mig, bá má
Wambi fara að sínum ráðum
TARZAN®
Trademark TARZAN ownad by Edflar Ric«
Burrouoh*. Inc and U»*d by Pcrmisaion
Wawa er orðinn
heilbrigður af
eitruninni sem’
orsakaðist af því
sem sonur hans
j hafði gefið honum.
5941
3
■ Dtst. by Unlted Feature Syndlcate, Inc.
Spjótsoddur inn er
góður og sonurinn
drepur mig ekki, ég
drep hann.
Stjama, stjama, fyrsta stjaman
mín, ég óska mér, ég óska að ég
sjái...
©KFS/Distr. BULLS
r_.
Hvað hefur lítill hvolpur að
gera með 500 gramma
rúbínstein?
Hvutti
12-25
Já, í fyrradag hitti ég ljúfa
I stúlku.....sem ég greindi frá
rannsóknum mínum á nýróman
tísku stefnunni og þeim j