Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1986, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1986.
29 c
Bridge
Spil dagsins kom fyrir í sveita-
keppni. Lokasögnin á báðum borðum
fimm lauf í suður. Útspil hjartaás en
vestur hafði sagt hjarta meðan á
sögnum stóð. Á öðru borðinu vannst
spilið auðveldlega eftir að vestur
spilaði hjartakóng í öðrum slag. Á
hinu borðinu átti suður ekki mögu-
leika til vinnings gegn snjallri vöm.
Kemur þú auga á hana?
Norduk
* 852
V 9643
0 K109
* K74
Vtsni Austuk
* KG9 * 10643
V? ÁKDG7 1052
0 G65 0 8732
*52 *83
SUÐUR
* ÁD7
V? 8
0 ÁD4
* ÁDG1098
Þar sem spilið vannst trompaði
suður hjartakóng. Tók ás og kóng í
laufi og trompaði þriðja hjarta
blinds. Þá þrír hæstu í tígli, blindur
átti slaginn á tígulkóng og hjartaníu
spilað frá blindum. Þegar austur
sýndi eyðu kastaði suður spaðasjö-
inu. Vestur átti slaginn en varð síðan
að spila frá spaðakóng eða hjarta i
tvöfalda eyðu. Unnið spil.
Á hinu borðinu sá spilarinn í vestur
þessa hættu fyrir. Spilaði því trompi
í öðrum slag eftir að hafa átt þann
fyrsta á hjartaás. Ekki nægir þetta
þó til að hnekkja spilinu þó eina inn-
komu vanti á spil blinds til þess að
trompa tvö hjörtu. Eftir að hafa tek-
ið tvisvar tromp og trompað hjarta
spilaði suður, sem kunni talsvert fyr-
ir
sér, tígulfjarka og ætlaði að svina
tígultíu. En vestur fylgdi eftir sinni
góðu vöm. Lét tígulgosa og eftir það
var ekki hægt að vinna spilið.
Skák
Margeir Pétursson vann mikinn
yfirburðasigur á skákmótinu í Gaus-
dal - 'hlaut 8 v. af 9 mögulegiun.
Norðmaðurinn Berge Ostensted
veitti honum keppni framan af. Vann
í tveimur fyrstu umferðunum. Mar-
geir sigraði hann og Berge hlaut 6
vinninga. í fyrstu umferð kom þessi
staða upp í skák Valery Zaltsman,
USA, og Berge sem hafði svart og
átti leik.
34. - - Rxg4+!! 35.hxg4 - Dgl +
36. Kh3 - Dhl + og hvítur gafet upp.
Ef 37.Dh2 - hxg4+ 38.Kg3 - Bf2+!!
39.Kxf2 (Dxf2 - Dh3 mát) - Dxh2. Ef
37. Kg3 - h4 mát.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 29. ágúst - 4. september er í
Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í sima 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum era læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu era gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni i síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktirkl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heirnsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19 19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19 20.
Vífllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15
16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vifllsstöðum: Sunnudaga
kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23. laugar-
daga kl. 15 17.
Að sérstakri beiðni verður skammarræða hr. Lalla
endurrituð.
Lalli og Lína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. september.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Fjölskylduuppnám er líklegt í dag. Það besta sem þú get-
ur gert er að ræða málið áður en þú framkvæmir. Góður
tími í fjármálin.
Fiskarnir (20. febr.-.20. mars.):
Þú ættir að taka afgerandi ákvarðanir heima fyrir, sér-
staklega þær sem varða böm. Það verður rólegt í kringum
þig. Hrós kætir þig í kvöld.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Þér gæti leiðst eitthvað í dag. Þú ættir að drífa þig eitt-
hvað út og hressa þig við. Þú ættir að hugsa minna um
sjálfan þig.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Fjölskyldumál era ofarlega á baugi í dag. Gættu að hvar'
þú gengur. Breytingar era ekki vinsælar.
Tviburarnir (22. maí-21. júní):
Þú ættir að vera í góðu skapi í dag því þér gengur allt í
haginn. Þú færð mest út úr því að vera með og vinna með
fjölskyldunni.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Það er mjög líklegt að þú hittir einhvem af gagnstæðu
kyni sem þú hefur mikinn áhuga fyrir um stundarsakir.
Áhuginn er meiri þín megin.
Ljónið (24. júli-23. ágúst):
Dagurinn verður fullur af óvæntum gestum, vinum og
vandamönnum. Ástarvandamál era yfirstíganlegri en þú
hélst og óvænt hamingja er þín.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þetta verður ekki uppáhaldsdagur hjá þér. Þú ættir að
halda þig við hið hefðbundna og láta það vera að bjóða
nokkrum vingjamleika.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú ættir að hitta fleiri en eirrn eða tvo. Þú ert fullur af
þrótti og vilja og gengur vel við allt sem þú gerir. Blátt
er uppáhaldslitur.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Þér sinnast við vin þinn en færð tækifæri til að endur-
vekja vinskapinn eftir smátíma. Reyndu að ná í skottið á
hefðbundnu vinnunni.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Eitthvert smáóhapp gæti komið þér í samband við ein-
hvem dularfullan. Þetta getur þýtt sérstakt tækifæri fvrir
þig sem þú ættir að nýta.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Vertu ekki of dómharður í garð annarra. Þú færð tæki-
færi til þess að sanna tengsl við einhvern sem þig langar
að hafa áhrif á.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jamarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjamarnesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaevjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðram til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild. Þingholtsstræti
29a. sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fvrir 3ja-6
ára böm á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur. Þingholtsstræti
27. sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán. Þingholtsstræti
29a. sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27. sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10- lí.
Sögustundir i Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27. sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16. sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju. sími
36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
15+6. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270.
Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrimssafn. Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugarv-
daga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nerna mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
r~ H s i ?
8 71
)o ii J mmm
//■ 7T !5
1 í
To
Zl
Lárétt: 1 krot, 4 telja, 8 hamagang-
ur, 9 mælir, 10 lúka, 12 námsgrein,
14 afgangur, 17 styrki, 18 smáfiski,
19 eðli, 21 dvínar.
Lóðrétt: 1 skaut, 2 fisk, 3 aumingja.
4 matur. 5 ganga. 7 rykkom. 11 klípa/-*
13 vænir, 15 býsn, 16 krafea. 17 gufu.
18 ávana, 20 ókunnur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 drós, 5 eir, 7 vitur. 8 vá, 9
ös, 10 unna, 11 líknaði, 14 stafur. 16
Æsir, 18 ern, 20 nón, 21 ótta.
Lóðrétt: 1 dvöl, 2 ris, 4 sunna. 5
Ema, 6 ráðir, 8 vaður, 12 íss, 13
kæn, 15 fet, 17 ró. 19 na. '•