Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986. 3 Fréttir Belladonna, fyrir miðju, ásamt makker sínum og Helga Jóhannssyni, forstjóra Samvinnuferða. DV-mynd BG Belladonna vildi strax grípa í spil ítalski bridgemeistarinn Bella- donna, sem nú dvelst á Islandi, vildi strax grípa í spil við komuna til lands- ins á fimmtudag og varð Helgi Jóhannsson, forstjóri Samvinnuferða, að gjöra svo vel að útvega sér makker svo þeir Belladonna og hinn júgóslav- neski meðspilari hans gætu tekið nokkrar æfingabertur. Hápunktur heimsóknar Belladonna verður 24 spila einvígisleikur milli sveitar hans og borgarstjórans, Davíð Oddssonar, gegn sveit ráðherra í Höfða kl. 2 á sunnudag. í sveit Bella- donna og Davíðs verða makker ítal- ans, Júgóslavinn Jeretic, og Jón Steinar Gunnlaugsson en lið ráðher- ranna skipa þeir Matthías Mathiesen og Halldór Ásgrimsson ásamt Sigurði Sverrissyni og Jóni Baldurssyni. Nú stendur yfir tvímenningskeppni á Hótel Loftleiðum með þátttöku Belladonna. Hófstkeppniní gærkvöldi og lýkur í dag. Belladonna er hér til að vekja athygli á árlegu bridgemóti í Portoroz í Júgóslaviu. -FRI Islandsflug Midland enn í athugun Breska flugfélagið British Midland heíúr ekki tekið ákvörðun um íslands- flug næsta sumar. Málið er í athugun, samkvæmt upplýsingum sem DV fékk frá skrifstofú blaðafulltrúa félagsins. Þau svör fengust að ákvörðunar væri vart að vænta fyrir jól. Athygli vakti i sumar þegar tals- menn British Midland lýstu því yfir að félagið ætlaði að hefja daglegt áætlunarflug milli Bretlands og Is- lands næsta vor. Sendi félagið mann hingað til lands til að kanna aðstæð- ur. Síðan virðist lítil hreyfing hafa verið á málinu. -KMU og ef til vill eldri aanauno? Með nýju skiptikjörunum okkar getur þú hæglega eignast nýjan Dæmi Uno ’87 Peningar kr. lán til 6 mán. - eldri bifr. ca. - 65.000)* 64.600,- 150.000,- NYR FIAT UNO Ef ofangreint fyrirkomulag hentar ekki, bjóðum við einnig mjög góð greiðslukjör til lengri eða skemmri tíma, eða uppítöku á öðrum gerðum eldri bíla. anaa umboðið SKEIFUNNI 8 - SÍMI 688850 PAV PrrntsnuðH Am* V»M« mimmjr hl Sk OPIÐ í DAG TIL KL. 4 Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) - Sími 6-22-0-25. Vegna mikillar sölu a bands- tœkjum dgSAMSUMG^Hjjjl höfum við fengið hundrað tœki á sérstöku verksmiðiuverði... VX-5IOTC • ..Slimline” (aðeins 9,6 cm á hæð). • Framhlaðið m/fjarstýringu. aöeins • 12 rásir. J • Stafrænn teljari. / • Sjálfvirk bakspólun. • Hrein kyrrmynd og færsla á milli myndramma 29.900 stgr • Skyndiupptaka m/stillanlegum tíma, • Hraðspólun m/mynd í báðar áttir. allt að 4 klst. • 14 daga minni og 2 ..prógrömm". —A~r‘

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.