Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Page 12
12
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986.
bílasala
hölfín
Lágmúla 7 (bakhús). Sími 688888.
800 ferm. sýningarsalur.
BMW 633 CSI Alpine árg. 77, eklnn
64.000 km, þýskur, 220 hestafla
gæöavagn.
GL árg. ’86, ekinn
16.000 km, ansi snotur smábifreiö
meö drifi á öllum hjólum.
Opið mánud.-föstud.
frá kl. 9-19,
laugardaga frá kl. 10-18.
Seat Ibiza árg. '86, 1200 GL, kná,
framfjórhjóladrifin fjölskyldubifreiö,
sparsöm á eldsneytið.
Range Rover árg. ’83, ekinn 54.000
km, fullbúinn, 4ra dyra, beinskiptur,
faiiegur lúxusjeppi.
:s2£S8
VW Scirocco árg. '83, ekinn 44.000
km, sérdeilis fallegur sportbili meö
yfirdrifið vélarafl.
Subaru st. 1800 GL árg. ’86, ekinn
15.000 km. Þessar fjölhæfu fjór-
hjóiadrifsbifreióar hafa margsann-
aö ágæti sitt vió íslenska aðstæður.
Sími 68- 88- 88
Leik-
reglur
Inter-
pol
BREIÐHOLTI OG MIKLATORGI
Undraland jólanna
Nýtt í Breiðholti
Litríkur leikfangamarkaður
á hlöðulofti
Jólastjarna
frá 295,-
Opið alla daga til kl. 21
SKREYTINGAREFNI
Nýtt og spennandi efni
nýir litir
í stórkostlegu úrvali
í jóla- og aðventuskreytingarnar
veitum faglega aðstoð alla daga.
Glæsilegt gjafavöruúrva!
BREIÐHOLTI
V/MIKLATORG
- S. 76225.
- S. 76450.
- S. 22822.
- S. 19775.
„Interpol er dálítið frönsk stofnun.
Samt vinna þar menn frá flestum að-
ildarlandanna. Núna er forsetinn Breti
þannig að yfirbragðið er einnig al-
þjóðlegt," segir Hjalti Zóphómasson,
skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneyt-
inu. Hann hefur m.a. með höndum
samskipin við Alþjóðalögregluna -
Interpol.
„Starfið hjá Interpol snýst að mestu
um að taka við boðum og senda boð,“
segir Hjalti. „Hjá Interpol er saman-
komið mikið af upplýsingum sem
lögregluyfirvöld í hinum ýmsu aðild-
arlöndum hafa aðgang að. Interpol er
ekki beinlínis með lögreglulið á sínum
anærum ef frá er talið það lið sem
fæst við eiturlyfjamál. Þegar þau mál
eru annars vegar er afar sjaldgæft að
brot séu kærð. Þessi brot verður því
að leita uppi og við það starfar sveit
lögreglumanna hjá Interpol."
Áratugir að baki
Interpol er rótgróin stofriun. Hún
hefur vaxið ár frá ári eftir að henni
var komið á fót árið 1923. Þó riðlaðist
allt starfið á árum heimsstyrjaldarinn-
ar síðari en var endurskipulagt að
loknu stríði.
Fyrstu árin hafði Interpol aðsetur í
Vínarborg og var öðru fremur evrópsk
stofhun á árunum milli stríða. Fyrir
fyrra stríð hafði verið gerð tilraun til
að koma stofnun af þessari gerð á fót.
1 Þá áttu lögregluyfirvöld í 14 Evrópu-
ríkjum með sér fund í Mónakó vorið
1914. Ekkert varð þó af stofhun al-
þjóðalögreglu í það sinn enda braust
stríðið út síðla árs.
Önnur tilraun í sömu veru var gerð
árið 1923. Þá stóðu ríki heims frammi
fyrir mikilli öldu alþjóðlegrar glæpa-
starfsemi. Ferðalög milli landa voru
þá auðveldari en verið hafði og landa-
mæravarsla. Því þótti nauðsynlegt
fyrir lögregluyfirvöld að hafa með sér
samstarf um að hafa hendur í hári
þeirra sem lengst gengu í að komast
undan réttvísinni.
Sérstaklega þótti þetta brýnt í Evr-
ópu. Eitt þeirra ríkja, sem áttu við
hvað mesta erfiðleika að stríða í elt-
ingaleik við glæpamenn, var Austur-
ríki. Glæpum fjölgaði þar mjög eftir
stríðið og fyrir hina brotlegu var hæg-
ur vandi að komast undan til ná-
grannaríkjanna.
í klóm Hitlers
Það var Johann Schober, lögreglu-
stjóri í Vínarborg, sem átti frumkvæð-
ið að fundi lögreglustjóra 20 ríkja. 1
framhaldi af fundinum varð Interpol
sett á laggimar og varð Schober fyrsti
forstöðumaður stofnunarinnar. Fram
til ársins 1938 dafhaði stofhunin og
naut abnenns trausts víða um lönd.
En þegar nasistar hemámu Austurríki
það ár náðu þeir einnig völdum yfir
Interpol og fluttu öll gögn stofnunar-