Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Síða 14
14 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986. Hann er sonur austum'sks lög- reglumanns. Þegar hann kom til Bandaríkjanna , fyrir sautján árum kunni hann hér um bil enga ensku og hafói engan farangur, nema sterk- lega vöðvana. Hún tilheyrir Kennedy ættarveld- inu, öllu nær aðli verður ekki komist í henni Ameríku. Hún er falleg, kröfuhörð og sögð vera sú metnaðar- gjarnasta af öllum Kennedy bömun- um. Þegar þénar hún yfir hálfa milljón dollara sem fréttamaður á CBS sjónvarpsstöðinni. En þegar Amold Schwarzenegger I Jt I leiddi Maríu Shriver upp að altarinu sé mögulegt éf maður aðeins ér tilbú- fyrr á þessu ári, eftir átta ára trúlof- inn til að leggja éiitthvað á sig. un, kom það engum sem þekkti hann Á síðustu túttugu árum hefur Arn- sérstaklega á óvart. Hann er einmitt öld náð- því að verðafrægasti þessi sérstaka manngerð sém líkamsræktarmaður heims. Þrettán Kennedy fjölskyldan kann svö 'vel sinnum hefur hann. orðið heims- að meta. Amold kom til Bandaríkj- hieistari í líkamsrækt. Harm hefur anna tómhentur. Hann er kjörið. tekið háskólapróf í - viðskiptafræði. dæmi um mann sem hefur komist . O'g hann hefur skrifað þrjár met- áfram af eigin rammleik, segir eigin- sölubækur. um líkamsrækt. Hann kona hans stolt. hefur sett upp eigið fyrirtæki og hann hefur leikið í vinsælum kvik- myndum, sem hafa gert hann að Allt hægt einum hæst launaða kvikmyndaleik- Amold er þeirrar skoðunar að allt ara sögunnar. M 260. Tvískiptur, alsjálfvirkur. 260 lítra, með þriggja stjörnu frysti, kr. 16.650,- stgr. 280 DL. Hálfsjálfvirkur. 280 lítra, með tveggja stjörnu frysti, kr. 14.495,- stgr. DL 150. Hálfsjálfvirkur. 150 lítra, með tveggja stjörnu frysti, kr. 9.985,- stgr. Umboðsmenn um land allt. Kælitækí, Njarðvík Árvirkinn, Selfossi Mosfell, Hellu Kaupf. Vestmannaeyinga, Vestmannaeyjum Hátrðni, Höfn, Hornafirði Rafvirkinn, Eskifirði Myndbandaleigan, Reyðarf. Kaupf. Héraðsbúa, Egilsst. Kaupf. Þingeyinga, Húsavík KEA, Akureyri Valberg, Ólafsfirði Kaupf. Skagf., Sauðárkróki Oddur Sigurðss., Hvammst. Póllinn hf., ísafiröi Kaupf. Stykkish., Stykkish. Versl. Blómsturv., Helliss. Húsprýöi, Borgarnesi Skagaradíó, Akranesi JL-húsið, Hringbraut, Rvk. EKKI BRÆÐA ÞETTA MEÐ ÞÉR LENGUR ÞAÐ BÝÐUR ENGINN BETUR OPIÐ LAUGARDAGA. GELLIR Skipholti 7, símar 20080 og 26800. Þegar Arnold kom til Bandarikjanna átti hann ekkert - nema vöðva. Fyrir Arnold eru líkamsrækt og aðrar iþróttir ekki bara spurning um líkamlega þjálfun. Ég hefði orðið allt önnur persóna, segir hann, ef ég hefði aldrei þjálfað líkama minn. Þjálfunin gaf mér sjálfstraust og sjálfsvirðingu sem kom mér að góð- um potum í öðru sem ég fékkst við. Hann var einn þeira sem barðist fyrir því að konur yrðu viðurkenndar í samtökum líkamsræktarmanna. Og 1971 skipulagði hann fyrstu ungfrú ólympíu keppnina, sem haldin var í Pennsylvaniu. Konur eiga að æfa. Þær hafa vöðva sem þær eiga að hafa í lagi. Konur með góða vöðva verða ekki ókvenlegar. Að vera kvenleg er spurning um viðhorf. Kona sem líður eins og konu er kven- leg. Át eins og skepna Þegar Arnold kom í fyrsta skipti inn í æfingasal fannst honum þögnin og sársaukinn sem skein af andlitum líkamsræktarmannanna það áhrifa- mesta. En það bjó yfir þessu fegurð líka, segir hann. Mennirnir viku úr vegi hvor fyrir öðrum eins og ljón og í kringum þá var alltaf fullt af kven- fólki sem var tilbúið til að bera olíu á vöðvana. A þessum tíma var hann ósköp fá- fróður, viðurkennir hann. Ég æfði í fjóra tíma á dag, át eins og skepna og hagaði mér í alla staði eins og gladíator, segir hann. Vendipunktur- inn í lífi Arnolds var þegar hann fór til Bandaríkjanna. „Það neyddi mig til þess að setja mér gáfulegri mark- mið. Auðvitað vildi ég vinna eins marga sigra í vaxtarræktinni og mögulegt var, en ég vildi líka mennta mig og ná eins langt og mögulegt væri.“ Amold hóf nám í bréfa- og kvöld- skólum. Hann lærði snemma á morgnana og á kvöldin en á daginn stundaði hann vaxtarræktina á fullu. Og hann sópaði að sér hverjum vaxt- arræktartitlinum á fætur öðrum. Kvikmyndastjarna Sami röskleikinni einkenndi feril Gífurleg metnaðargirni og dugnaður er hjónakornunum Arnold Schwarzen- egger og Mariu Shriver sameiginleg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.